Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1990, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990. 6 Viðskipti Nýtt risaútboð Hlutabréfasjóðs Hlutabréfasjóðurinn hf., sem stofnaður var fyrir nokkrum árum til aö kaupa hlutafé í öðrum fyrir- tækjum, er með nýtt risaútboð þessa dagana. Þetta er hlutaíjárútboð að nafnverði 400 milljónir króna en markaðsverðmæti bréfanna er um 720 milljónir króna. Sölugengi hluta- bréfa í Hlutafjársjóðnun er núna 1,81 stig. Hlutabréfasjóðurinn hafði áður ákveðið að 200 milljóna króna útboð að nafnverði en bætti um betur og fór upp í 400 milljónir. Ástæðan er sú að framundan er söluhæsti mán- uðurinn á hlutabréfamarkaðnum. Einstaklingar kaupa mest af hluta- bréfum í desember vegna skattaaf- sláttarins. Á íslenska verðbréfamarkaðnum hefur annars verið rólegt þessa vik- una. Hæst ber aö útlönd eru að opn- ast til ijárfestinga. Frá og með 15. desember má kaupa útlend verðbréf. í upphaíi verða verulegar takmark- anir fyrir einstaklinga en þær hverfa smátt og smátt þannig að árið 1993 verða þær horfnar að fullu. Á olíumörkuðum hefur allt snar- hækkað frá í síðustu viku. Hráolían Brent, sem var komin niður í um 29 dollara í síðustu viku er komin í tæpa 34 dollara tunnan. Þessi hækk- un kemur beint í framhaldi frétta um ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um að írökum yrði gefinn ákveðinn frestur til aö yfirgera Kú- væt og sleppa erlendum gíslum ella yrðu þeir beittir hervaldi. Sterlingspundið styrktist í kjölfar kosningar John Majors til að leiða breska íhaldsflokkinn og taka við embætti forsætisráðherra Bretlands. Pundið seldist á um 1,97 dollara á mánudaginn en á 1,98 dollara í fyrra- dag eftir að sigur Johns Majors var vís. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 2-3 lb Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 2,5-3 Allir 6mán. uppsögn 3,5-4 nema Bb Ib.Sb 12 mán. uppsögn 4-5 Íb 18mán. uppsögn 10 ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Bb Sértékkareikningar 2-3 Ib Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán. uppsögn 2,5-3,0 Allir Innlán með sérkjörum 3 3,25 . nema Ib Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,5-7 íb Sterlingspund 12,25-12,5 ib.Bb Vestur-þýsk mörk 7-7,1 Sp Danskarkrónur 8,5-8,8 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 12,25-13,75 Bb.Sp Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 12,5-14,25 Ib Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,75-8,75 Lb.Sb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 12,25-13,75 Lb.Sb SDR 10,5-11,0 Lb.Sb Bandaríkjadalir 9,5-10 Lb.SB Sterlingspund 15,25-15,5 Lb.Sb Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir Húsnæðislán 4.0 nema Sp. Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Óverötr. nóv. 90 12,7 Verötr. nóv. 90 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2938 stig Lánskjaravisitala des. 2952 stig Byggingavísitala nóv. 557 stig Byggingavísitala nóv. 174,1 stig Framfærsluvísitala nóv. 148,2 stig Húsaleiguvísitala óbreytt l.okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veróbréfasjóða Einingabréf 1 5,186 Einingabréf 2 2,813 Einingabréf 3 3.412 Skammtimabréf 1,744 Auölindarbréf 1,007 Kjarabréf 5,129 Markbréf 2,726 Tekjubréf 2,027 Skyndibréf 1,524 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,487 Sjóósbréf 2 1,805 Sjóðsbréf 3 1,730 Sjóösbréf 4 1,488 Sjóösbréf 5 1,043 Vaxtarbréf 1,7575 Valbréf 1,6480 Islandsbréf 1,076 Fjóröungsbréf 1,051 Þingbréf 1,076 Öndvegisbréf 1,068 Sýslubréf 1,082 Reiðubréf 1,059 HLUTABRÉF Söluverö aó lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 572 kr. Flugleiðir 245 kr. Hampiðjan 180 kr. Hlutabréfasjóöur 181 kr. Eignfél. lónaðarb. 189 kr. Eignfél. Alþýðub. 142 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. islandsbanki hf. 180 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Olíufélagið hf. 630 kr. Grandi hf. 225 kr. Tollvörugeymslan hf 110 kr. Skeljungur hf. 667 kr. Ármannsfell hf. 240 kr. Útgerðarfélag Ak. 330 kr. Olís 204 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb = Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileið 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæð sem staöiö hefur óhreyfö í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 7,5 prósent sem gefa 7,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 8 prósent í fyrra þrepi en 8,5 prósent I öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5 og 4 pró- sent raunvextir. Sparileið 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði f ber 10 prósent nafnvexti. Verðtryggö kjör eru 5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 pró- sent, dregst ekki af upphæö sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin meö 8% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% raun- vextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 10,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,5% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 8% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuói, í fyrsta þrepi, greiðast 9,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 10% nafn- vextir. Verðtryggð kjör eru 3,4,4 og 5% raun- vextir með 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aða verðjryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Nokkur þrep, stighækk- andi. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 8,5% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Óhreyfð innstæða ber 8% nafnvexti og 8,2% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóöir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 8,0%. Verð- tryggð kjör eru 3,0%. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,..307$ tonníö, eða um......12,60 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um................270$ tonnið Bensín, súper,....318$ tonnið, eða um......13,0 ísl. kr. lítrinn Verö i síðustu viku Um............................282$ tonnið Gasolía.......................312$ tonnið, eða um......14,40 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............................282$ tonnið Svartolía...........157$ tonnið, eða um......7,9 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............................150$ tonnið Hráolía Um................33,52$ tunnan, eða um......1.820 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um...................29,15$ tunnan Gull London Um..................387$ únsan, eða um......21.021 ísl. kr. únsan Verð í siðustu viku Um............. ..377$ únsan Ál London Um...........1.542 dollar tonnið, eða um......83.761 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um..........1.576 dollar tonnið un Sydney, Ástraliu Um......................óskráð eða um............ ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.......óskráð dollarar kílóið Bómull London Um.............83 cent pundið, eða um........100 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..............82 cent pundið Hrásykur London Um........260 dollarar tonnið, eða um......14.123 jsL kr. tomúð Verð í siðustu viku Um.........264 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um........175 dollarar tonnið, eða um......9.506 ísl. kr. tonnið Vei-ð i síðustu viku Um..........173 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um.............69 cent pundið, eða um.......82 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um...........71 cent pundið Verðáíslenskum vörumerlendis Refaskinn .K.höfn., sept. Blárefur............152 d. kr.. Skuggarefur.........106 d. kr. Silfurrefur.........226 ,d. kr. BlueFrost...........163 d. kr. Minkaskinn K.höfn, sept. Svartminkur.........93 d. kr. Brúnminkur..........93 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)..79 d. kr. Grásleppuhrogn Um.....900 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um........697 dollarar tonnið Loðnumjöl Um........585 dollarar tonnið Loðnulýsi Um........285 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.