Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1990, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990. 35 V Skák Jón L. Árnason Margir telja atskákina ekki af hinu góða því að taflmennskan verður yfir- borðskenndari og vafalítið „ómerkilegri" þegar umhugsunartími er aðeins 30 mín- útur á skákina. Hinu er þó ekki að neita að skákimar verða gjaman líflegri - kannski vegna þess að ekki gefst tóm til að bjóða jafiitefli! Hér er enn staða írá atskákmótinu í Köln. Þjóðveijinn Vogt hefur hvítt og á leik gegn Svisslendingnum Brunner: 25. Rxf7! Kxn Ef 25. - Dxf7 þá 26. Hxd8 og hvítur hefur unnið bústið peð; eða 25. - Hxd2 26. Rxh6 + og þá falla tvö peð. 26. D£5+ Ke7 27. Hd6! Kjami fléttunnar. Riddarann má ekki valda því að 26. - Dc8 27. Hxd8 kostar skákina. Ekki gengur heldur 26. - Rd4 27. Hlxd4! cxd4 28. De6 mát. Svartur reyndi að gefa drottninguna með 27. - Hxd6 28. exd6 + Dxd6 29. exd6+ Kxd6 en hvitur vann létt. Bridge ísak Sigurðsson í þessu spili er eins gott fyrir sagnhafa í suður aö vera vakandi fyrir því sem ger- ist við borðið ef honum á að lánast að koma samningnum heim. Suður gjafari, allir á hættu: ♦ D643 V G852 ♦ KIO + ÁD8 N V A S ♦ Á V -- ♦ ÁD8642 + KG10962 Suður Vestur Norður Austur 1* 1» 1* 2* 4+ Pass 6* p/h Vestur spilaði í upphafi út bjartaþristi og sagnhafi trompaði tíu austurs. Hann tók nú trompin af andstöðunni og spilaði tígli að kóng. Þegar vestur sýndi eyðu komst hann ekki hjá því að gefa austri tvo slagi á tigul. En gat sagnhafi nokkuð spilað betur? Að spila hjarta þristi á að segja honum margt. Vestur getrn- varla verið að segja eitt hjarta á hættunni á fjórlit (þeir spila þriðja/fimmta í lit). Sterkar lfkur benda til þess að vestur sé að spila undan háspili (-spilum) til að fá trompun í tigli. Sagnhafi gat varist þessu. Hann tekur tromp aðeins tvisvar og spil- ar síðan tigli að blindum. Það hjálpar ekki vestri að trompa svo að hann hend- ir fijarta. Tígulkóngur er settur í blindum og tígultíu spilað, austur verður að leggja á og sagnhafi gefur þann slag! Þannig getur hann trompað tapslag á tígui í blindum. EINSTAKT Á ÍSLANDI BLAÐSÍÐUR FYRIR KRONUR BVÐUR NOKKUR BETUR? Úrval TÍMARIT FYRIR ALLA V xVlUÖ / V D106 ♦ G9753 O ♦ G952 V ÁK9743 ♦ -- * 754 Stunurnar í honum virðast vera sannar, læknir. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 21. til 27. desember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess verður opið í Garðs- apóteki fostudag og laugardag kl. 9-22, aðfangadag kl. 9-12 og fimmtudag kl. 9-22. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tíl fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrirenforeldarkl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og .18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 21. desember Bandaríkjamenn standa einhuga með Bretum, segja helstu blöðin vestra. Stuðningnum má aldrei hætta. __________Spakmæli____________ Þeir sem aldrei komust í kynni við grátinn hafa aldrei lært að unna. Tennyson. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt.- maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s; 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvaisstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið aila iaugar- og sunnudaga ki. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. ki. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími - 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn er mjög hvetjandi, sérstaklega hvað persónuleg áhuga- mál varðar, eins og vinnu þína eða fjármál. Sýndu sjálfsöryggi og þá leiðir eitt af öðru. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn er mjög þér í hag. Þú færð endurgoldinn greiða eða færð upplýsingar sem þig vantar. Lífið heima fyrir er mjög tilvilj- anakennt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þig gæti skort einbeitingu sem gæti bakað þér vandræði. Gleymdu ekki að lesa smáaletrið og leiðbeiningar. Heimilislífið er mjög líf- legt. Nautið (20. apríl-20. mai): Vertu viss um að vita hvað þú ert að gera og farðu ekki inn á nýjar brautir. Láttu aðra ekki hafa of mikil áhrif á þig. Happatöl- ur eru 4, 21 og 27. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú ættir að nýta daginn til undirbúnings ákveðins verkefnis. Vingjamleg sambönd koma þér til góða, sérstaklega þar sem þriðji aðili tengist málinu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það eru miklar sveiflur í skapinu í dag og stútt á milli ofsa og blíðu. Reyndu að fara að öllu með mikilli gát. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ánægjulegur taktur slær í verkefnum dagsins. Einbeittu þér að þvi sem vekur sérstakan persónulegan áhuga þinn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Forðastu að vera of latur gagnvart tækifærum sem þér bjóðast. Þú hefur minni tíma en þú ætlar. Reiknaðu með samkeppni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einbeittu þér að þvl að yfirstíga vandamálin sem á vegi þínum verða en hlaða þeim ekki upp. Happatölur eru 8,13 og 34. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk í kringum þig er mjög sveiflukennt, hvort sem það er heima eða í vinnunni. Þú kemst ekki hjá því að taka þátt í ákveðnu vandamáli. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert mjög ákafur varðandi ákveðið mál en ert eirrn á báti þvi þú færð fólk ekki til liðs við þig. Einbeittu þér að þínum málum og láttu aðra um sín. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú getur orðið fyrir vonbrigöum í dag varðandi upplýsingar sem þig vantar því að líkindum kemurðu alls staðar að lokuöum dyr- um. Beindu sjónum þínum að viðskiptamálum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.