Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1991, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1991, Side 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað D V verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. 1/2 árs Sony handicam 8 mm videoupp- tökuvél, í ábyrgð, ásamt aukahlutum, þvottavél, 6 ára, Siemens, teg. 570, m/1000 snúninga vinduhraða, vel með farin, v. 27.000, 28" Bang & Olufsen, stereo sjónvarp + video, 4ra ára, mjög vel með farið, v. 180.000. S. 642399. 15% afsláttur af baðinnréttingum til mánaðamóta. Opið á laugardögum. Mávainnréttingar, Kænuvogi 42, sími 91-688727.__________ Denon geislaspilari, trommusett m/2 trommum, 3 hamstrabúr með hömstr- um, BBC Master Compact tölva og ferðasegulband til sölu. S. 91-667223. Eftirliking af Reiley Matchroom snoo- kerborði, einstakt tækifæri á að eign- ast alvöruborð á góðu verði. Á sama stað nýl. sölukassi til sölu. S. 97-12157. Framleiöi eidhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Lítlll svefnbekkur, með rúmfatageymslu til sölu, gegn greiðslu auglýsingar- kostnaðar. Uppl. í síma 91-29908 e.kl. 17. __________________________ Til sölu Allen Skóp meö Co mæli, verð 130 þús. + vsk. Uppl. í síma 91-689675 á daginn og 675285 á kvöldin. Minolta videoupptökuvél, 8 mm, ásamt aukahlutum, Pye talstöð pg iðntækni- gjaldmæli. Til greina koma skipti á Dancall farsíma. Sími 675999 e. kl. 18. Telgakjör. Öll matvára til sölu. Opið til kl. 21 alla virka daga (ekki hækkað vöruverð), opið til kl. 19 á laugard. Teigakjör, Laugateigi 24, sími 39840. Frystiklefi af Porka gerö, hæð 2,40, breidd 2,40 og lengd 3,60 m. Verð 500.000. Uppl. í síma 96-21231. Kjötbúö Vesturbæjar, Bræðraborgar- stíg 43, sími 14879. Ópið öll kvöld og helgar. Reynið viðskiptin. Motorola farsími til sölu, með burðar- tösku og festingum í bíl. Verð 110.000. Uppl. í síma 91-42448. Sharp afgreiðslukassi til sölu, kostar nýr kr. 80 þús., selst á kr. 40 þús. Upplýsingar í síma 91-17272. ■ Oskast keypt Kaupi bækur, íslenskar og erlendar, heil söfn og stakar bækur, dánar- og skiptabú, gamlar ljósmyndir, íslensk og erlend póstkort, gömul íslensk málverk og teikningar, útskurð og minni handverkfæri. Bragi Kristjóns- son, Hafnarstræti 4, sími 29720. Því ekki aö spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óskum eftlr ódýrum og góðum grillofni til að grilla 5-10 kjúklinga. Uppl. í síma 91-84860 eða 91-685303 milli kl. 13 og 20.___________________________ Óska eftir vel með förnu 14-20" litsjón- varpstæki. Uppl. í síma 91-51189. Óskum eftir aö kaupa frystlgám, þarf að vera í mjög góðu standi. Uppl. í símum 97-61280 frá kl. 8-17 og 97-61457 eftir kl. 17. Óska eftir húsgögnum, m.a. ódýru sófa- setti, helst gefins eða mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-11437. Óska eftir frystikistu. Uppl. í síma 91-72625 eftir klukkan 18. ■ Fyiir ungböm Falleg viðarvagga, chicco göngugrind og magaburðarpoki til sölu, allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-652247. ■ Heimilistæki Nýuppgeröur General Electric þurrkari, 7,5 kíló, til sölu. Upplýsingar í síma 91-13637 á kvöldin. ■ Hljóófæri Góður fiðluleikari óskast i hljómsveit, þarf að kunna lítillega á blöðkuhljóð- færi (klarinet eða sax). Uppl. daglega e. kl. 13 í síma 91-39355. Kraftmagnari til sölu. Kenwood Basic M2A kraftmagnari, 2x250 w, fyrir hljómsveitir og/eða veitingastaði. Uppl. í síma 91-78152 og 91-18657. Landsins mesta úrval af píanóum og flyglum. Mjög góðir greiðsluskilmál- ar. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magn- ússonar, Gullteigi 6, sími 688611! Ódýr trommusett, kr. 27 þús., trommu- sett kr. 70 þús., einnig kjuðar, skinn, æfingarplattar, simbalar o.fl. Samspil sf., símar 91-17947 og 676044. Hljómborö til sölu. Yamaha DSR2000 hljómborð til sölu. Uppl. í síma 98-33988 eftir kl. 19. Parrod harmónika, 48 bassa, til sölu, selst á 25.000. Úpplýsingar í síma 94-2233 eftir kl. 20. Til sölu gott Rogers trommusett, Casio rafgitar og Studio Master 8-2. Uppl. í símum 92-15857 og 985-25429. Ódýrt pianó til sölu. Uppl. í síma 91-54133. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. Fullkomnar vélar - vandvirkir menn - fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf., sími 91-7.88.22. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Til sölu hillusamstæða meö glerskáp, leðursófi + 2 stólar, glerborð, verð 60-70 þús. Uppl. gefur Stefán í síma 51136 eftir klukkan 18. ■ Tölvur Ferðatölva til sölu á aðeins 25.000 kr. Tölvan er Sharp PC-7000, 720 k, 2 disklingadrif 514, forrit fylgja. Uppl. í síma 91-52894. Smáforrit á góðu verði: Forrit fyrir fjölskylduna, ávísanaheftið, upp- skriftirnar, veiðina, póstlista og ýmsar merkingar. M. Flóvent, s. 688933. Til sölu IBM Prince tölva, PC/XT, með 640 Kb minni, litaskjár, prentari og mús. Allt ónotað. Uppl. í síma 91-74107. Lítið notaður Image Writer II prentari með arkamatara til sölu, verð kr. 40 þús. Upplýsingar í síma 91-44548. Óska eftir ódýrri Macintosh tölvu ásamt prentara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6756. ■ Sjónvöip Myndbanda- og sjónvarpstækja-við- gerðir. Ath.: Sækjum og sendum að kostnl. Radíóverkst. Santos, Lágmúla 7, s. 689677, kv./helgars. 679431. ' Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu, 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. ■ Dýrahald Fákskonur, ath. Aðalfundur kvenna- deildar verður haldinn fimmtud. 31. jan. í félagsheimilinu og hefst kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf. Fákskonur, fjölmennið. Kvennadeildin. Hvolpar til sölu, verð 5000 kr., fæddir 11. desember, collieblanda, barngóð og skynsöm dýr. Uppl. í síma 92-27098. Þjónustuauglýsingar Stofnað 1974. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA - VARAHLUTA- ÞJÓNUSTA í GAMLA MIÐBÆNUM gegnt Þjóðleikhúsinu Sérhæfðir í myndbands- og sjónvarpstækjum. Skerpum myndlampa í eldri sjónvörpum. Gerum einnig við hljómflutnings- og ýmis rafeindatæki. Hverfisgötu 18,101 Reykjavík - sími 28636. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN ; . ; EmmA Sími 91-74009 og 985-33236. Múrbrot - sögun - fleygun ' múrbrot ' gólfsögun * veggsögun ' vikursögun ' fleygun ' raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434. Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf. Hs. 29832 og 20237. STAPAR Steinsteypusögun, kjarnaborun, múrbrot. Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann. Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., mm símar 686820, 618531 ■■■» og 985-29666. mimmm TorCO - BÍLSKÚRSHURÐIR Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði □ Einangraðar Q Lakkaðar □ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú □ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi Tvöföld hjól tryggja langa endingu Gluggasmiðjan hf. VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SÍMI 681077 - TELEFAX 689363 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: CD1000 starfsstöð, 081228 Stórhoföa 9 - - . C7/icin skrifstofa verslun ISI 3 674610 Bíldshöfða 16. P B[5? 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Flutningar - Fyllingarefni Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttar- • bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar • Salt- og sand-dreifingarbílar • Allskonar möl og fyllingarefni • Tímavinna • Ákvæðisvinna • Ódýr og góð þjónústa. Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300 tf©: OG IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 ÁRBERG VEITINGAHÚS ÁRMÚLA 21 Þorramatur í bökkum, trogum, í veislur stórar og smáar. Góður, mikill og ódýr veisiumatur. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 686022 Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta Geymið auglýsinguna. ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerð- um og nýlögnum. RAFVIRKJAMEISTARI Bílasími 985-31733. Sími 626645. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, voskum. baðkerum og niðurfóllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssmgla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bilasími 985-27760. Skólphreinsun + Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasimi 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum riý og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoöa og ^ staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON Q 68 88 06 Ö 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.