Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1991. fþróttir Booker gerði „bara“ 47 stig gegn Keflavík - Keflvíkingar sigruðu ÍR-inga, 110-106, í frábærum leik • Franc Booker var bestur ÍR-inga að vanda og skoraði 47 stig gegn ÍBK. Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; „Keflvíkingar hittu frábærlega í þessum leik og það var erfitt að eiga við þá. Það er oft þannig að þegar sterka menn vantar þá tvíeflast aðr- ir. Við vorum í kvöld að leika gegn besta liðinu í úrvalsdeildinni en vor- um óheppnir í lokin,“ sagði Jón Jör- undsson, þjálfari ÍR í körfuknattleik, eftir að ÍBK hafði sigrað ÍR, 110-106, í úrvalsdeildinni í Keflavík í gær- kvöldi. Leikurinn var mjög vel leikinn og hittni beggja liða frábær. í lokin var mikil spenna en Keflavík hafði sigur. Franc Bopker skoraði „aðeins" 47 stig fyrir ÍR og var í strangri gæslu Keflvíkinga allan leikinn. „Við náð- um að halda Booker undir meðal- skori hans enda vorum við tvo og þrjá menn á honum allan leikinn. Annars var það mikil barátta sem skóp þennan sigur okkar,“ sagði Jón Kr. Gíslason Keflvíkingur í leikslok. Keflvíkingar léku ekki með erlendan leikmann í þessum leik. • Stig ÍBK: Jón Kr. Gíslason 26, Falur Harðarson 24, Egill Viðarsson 20, Sigurður Ingimundarson 17, Al- bert Oskarsson 13, Júlíus Friðriks- son 6, og Hjörtur Harðarson 5. • Stig ÍR: Franc Bóoker 47, Karl Guðlaugsson 21, Björn Leósson 12, Brynjar Sigurðsson 10, Ragnar Torfason 8, Björn Steffensen 4, Hilm- ar Gunnarsson 2 og Gunnar Þor- steinsson 2. • Slakir dómarár voru Leifur S. Garðarsson og Kristján Möller. Haukar skoruðu 13 síðustu stigin - og unnu Þór meö 15 stiga mun, 96-81 Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Þórsarar fóru illa að ráði sínu á lokamínútunum í leiknum gegn Haukum á Akureyri i gærkvöldi. Þeir skoruðu ekki nema tvö stig síð- ustu þrjár mínútur leiksins, Hauk- arnir hins vegar 13 f röð og unnu verðskuldað með 15 stiga mun. Þórsarar voru hins vegar yfir nær allan leikinn, mest 12 stig í fyrri hálf- leik sem lauk 48:41. Sfðari hálfleikur- inn var mun jafnari, en Haukar kom- ust yfir um miðjan hálfleikinn og eftir það munaði einu til þremur stig- um þar til undir lokin. Damon Vance var yfirburðamaður í Haukaliðinu og hreinlega vann leik- inn fyrir Haukana sem voru daufari en oft áður, og voru án Jóns Arnars Ingvarssonar sem er meiddur. Sturla Örlygsson var besti maður Þórs sem er nú í erfiðri fallbaráttu og með lyk- ilmenn á öðrum fæti vegna meiðsla eins og Jón Örn og Jóhann Sigurðs- son. • Stig Hauka: Damon Vance 36, ívar Ásgrímsson 24, Henning Henn- ingsson 20, Pálmar Sigurðsson 9, Hörður Pétursson 3, Reynir Kristj- ánsson 2 og Pétur Ingvarsson 2. • Stig Þórs: Sturla Örlygsson 31, Jón Örn 19, Dan Kennard 14, Konráð Óskarsson 12, Jóhann Sigurðsson 2 og Eiríkur Sigurðsson 2. Tim Harvey braut körf una IngibjörgHmriksdóttir, DV, Stykkishólmi: Dómaramir Kristinn Albertsson og Helgi Bragason voru í sviðsljós- inu í gærkvöldi þegar Grindavík vann Snæfell í Stykkishólmi, 74-102. Tim Harvey, Snæfelli, braut aðra körfuna í upphitun, og dómararnir dæmdu á hann tæknivillu. Áfram héldu þeir að leggja Harvey í einelti og þegar aðeins 10 mínútur vora af leik var hann kominn með 5 villur. Fyrri hálfleikurinn var jafn og staðan 46-46 í leikhléi. í síöari háif- leik léku Snæfellingar illa og máttu sín lítils gegn dómurum leiksins sem dæmdu leikinn hörmulega og hefur slík sending að sunnan ekki sést hér áður þrátt fyrir að boöið hafi verið upp á ýmislegt. • Stig Snæfells: Bárður Eyþórs- son 21, Brynjar Harðarson 18, Rík- harður Hrafnkelsson 11, Tim Harv- ey 6, Sæþór Þorbegrsson 4, Þorkell Þorkelsson 4, Eggert Halldórsson 4, Hreinn Þorkelsson 3, Alexander Helgason 2, og Hjörleifur Sigurþórs- son 1. • Stig UMFG: Guðmundur Braga- son 31, Dan Krebbs 24, Jóhannes Kristbjörnsson 21, Sveinbjörn Sig- urösson 11, Rúnar Ámason 5, Stein- þór Helgason 4, Marel Guðlaugsson 2, og Ellert Magnússon 2. -íborðtermis lei Það má búast við snilldartilþrifum í íþróttahúsi Kennaraháskólans á morgun þegar þar verður haldið ís- landsbankamótið í borðtennis. Fimm erlendir keppendur taka þátt í mótinu, þar á meðal Tékkinn Milan • Milan Oriowski. Bikarhugur hjá Þói Gylfi KrÍEtjánsson, DV, Akureyri: Úrvalsdeild Keflavík - ÍR.........110-106 Þór-Haukar............ 81-96 Snæfell - Grindavík... 74-102 A-riðill: Njarðvík......21 17 4 1966-1594 34 KR............21 13 8 1733-1662 26 Haukar........21 10 11 1763-1783 20 Snæfell......21 5 16 1644-1878 10 ÍR............20 4 16 1624-1875 8 B-riðill: Keflavík....21 16 5 2065-1904 32 Tindastóll... 21 14 7 1981-1893 28 Grindavík...21 14 7 1813-1732 28 Valur.......21 6 15 1739-1854 12 Þór.........20 5 15 1824-1917 10 Blak ÍS-liðá uppleið ? Karla- og kvennalið ÍS og HK öttu kappi í Hagaskólanum á mið- vikudag. Aldrei lék nokkur vafi á því hver úrslitin yrðu í leik kvenna- liðanna. HK-stúlkur náðu sér aldrei á strik og andstæðingarnir höfðu lítið fyrir sigri sínum. ÍS sigraði (15-2,15-3, 15rll). ÍS-liðið virðist nú loks vera í uppsveiflu og er til alls líklegt þó fullseint sé í rassinn gripið. • HK-piltar voru mjög sprækir í byrjun leiks og gekk ÍS-mönnum illa að verjast hröðum sóknum þeirra. Fyrstu tvær hrinurnar voru þeirra (15-11,15-8) og þriðja hrinan virtist einnig ætla að verða þeirra. Staðan var 11-8 þeim í hag þegar spilin snerust í höndum þeirra. ÍS-menn komust loks í gang og það varð þeim til happs að svo virtist sem HK-ingar heföu glatað öllum sigurvilja. Stúdentar unnu upp þennan þriggja stiga mun og gerðu síðan út um hrinuna (15-12). Nú fara möguleikar HK-inga á verðlaunasæti þverrandi og verða þeir heldur betur að skoöa sinn gang. -gje „Þetta er ágætt próf fyrir strákana, j sjá eftir þennan leik hvort þeir eiga e hvert erindi í 1. deild," segir hinn dar þjálfari handknattleiksliðs Þórs á Akure; Jan Larsen, um bikarleik Þórs og ÍBV s fram fer á Akureyri á sunnudagskvöld. Það er mikill hugur í Þórsuram að stai sig vel en hðiö er í toppbaráttu 2. deilc Þórsarar ætla að bjóða þeim sem vilja sláttarmiða. Miðinn gildir á bikarleikinr einnig á alla flmm heimaleiki Þórs i úrsl keppni 2. deildar. Verð miðans er tvö þ und ki'ónur. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Kúrland 16, þingl. eig. Gunnar Sig- urðsson, mánud. 18. febrúar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álakvísl 28, talinn eig. Sólveig Péturs- dóttir, mánud. 18. febráar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er fslandsbanki. Álfaland 4, þingl. efg. Stefán Ó. Magn- ússon, mánud. 18. febráar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf., Eggert B. Ólafeson hdl. og Lands- banki Islands. Blönduhlíð 18, risíbúð, þingl. eig. Jó- hanna H. Sveinsdóttir, mánud. 18. fe- bráar ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Bókhlöðustígur 10, þingl. eig. Gunnar Gunnarsson og Unnur Úlfarsdóttir, mánud. 18. febráar ’91 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðendur era Veðdeild Lands- banka íslands og Steingrímur Eiríks- son hdl. Brautarholt 18, 2. hæð + austurhl., þingl. eig. Prentsmiðja Áma Valdi- marssonar, mánud. 18. febráar ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur era Iðnlána- sjóður og Gjaldheimtan í Reykjavík. Brautarholt 18, jarðhæð vestari hl., þingl. eig. Prentsmiðja Áma Valdi- marssonar, mánud. 18. febráar ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlána- sjóður og Gjaldheimtan í Reykjavík. Brautarholt 22, hluti, þingl. eig. Erla Höskuldsdóttir, mánud. 18. febráar ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki. Bráðræðisholt-Lágholt (skemma), þingl. eig. Jón Loftsson h£, mánud. 18. febráar ’91 kl. 10.15. Úppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík og íslandsbanki hf. Deildarás 20, neðri hæð, talinn eig. Sverrir Tryggváson, mánud. 18. febrá- ar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Dunhagi 18, hluti, þingl. eig. Kaup- félag Reykjavíkur og nágrennis, mánud. 18. febráar ’91 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Kristinn Hallgrímsson hdl og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Dunhagi 20, hluti, þingl. eig. Kaup- félag' Reykjavíkur og nágrennis, mánud. 18. febráar ’91 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Kristinn Hallgrímsson hdl. Fífusel 11,1. hæð t.h., talinn eig. Auð- ur Jónsdóttir, mánud. 18..febráar ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki Islands. Fífusel 37, ris t.h., þingl. eig. Gísli Pálsson og Silvia B. Ólafedóttir, mánud. 18. febráar ’91 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðendur eru Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Frakkastígur 8, hl. 01-07, þingl. eig. Sigurður Kjartansson, mánud. 18. fe- bráar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Frakkastígur 14A, 1. hæð, talinn eig. Magnús Gunnarsson, mánud. 18. fe- bráar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Kristinn Hallgrímsson hdl. Fremristekkur 2, þingl. eig. Guð- mundur J. Guðmundsson, mánud. 18. febráar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðend- ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, ís- landsbanki hf. og Landsbanki íslands. Grundarás 2, þingl. eig. Vöggur Magnússon, mánud. 18. febráar ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka Islands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Jenný RE-360, þingl. eig. Einar Ólafe- son, mánud. 18. febráar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Benedikr Ólafs- son hdl. Krummahólar 4, 4. hæð A, þingl. eig. Daníel Bjömsson og Jórunn Guð- mundsd., mánud. 18. febráar ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, Jón Þórarinsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Gjald- heimtan í Reykjavík, Tiyggingastofn- un ríkisins, Jóhann Gíslason hdl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Ólafur Garð- arsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Ami Einarsson hdl., tollstjórinn í Reykjavík og Brynjólfur Ey'vindsson hdl. . Seljavegur 33, 1. hæð B, þingl. eig. Sveinbjörg Steingrímsdóttir, mánud. 18. febráar ’91 kl. 10.45. Úppboðs- beiðandi er Þorsteinn Eggeitsson hdl. Strandasel 4, íb. 03-01, þingl. eig. Gunnar Óskarsson, mánud. 18. febrá- ar ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Albert Sævarsson hdl., Veð- deild Landsbanka íslands, Ámi Ein- arsson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Súðarvogur 50, 2. hæð, þingl. eig. Þorsteinn Þorsteinsson, mánud. 18. febráár ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Bjami Ásgeirsson hdl. Sæbyr RE466, þingl. eig. Reyðarfell hf., mánud. 18. febráar ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thorodd- sen hrl. Vesturgata 33A, hluti, þingl. eig. Mar- ía Haukdal, mánud. 18. febráar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Guð- jón Ármann Jónsson hdl., Landsbanki Islands, Tryggingastoftiun ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. Ægisíða 96, efri hæð, þingl. eig. Elín Nóadóttir, mánud. 18. febráar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki Islands, Guðjón Armann Jóns- son hdl., tollstjórinn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) IREYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Búland 17, þingl. eig. Böðvar Valtýs- son, fer ffarn á eigninni sjálfii mánud. 18. febráar ’91 kl. 16.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fákafen 11, hluti 01-03, þingl. eig. Ós hf., fer ffarn á eigninni sjálffi mánud. 18. febráar ’91 kl 17.30. Uppboðs- beiðendur em Guðjón Armann Jóns- son hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Egg- ert B. Ólafsson hdl., Steingrímur Ei- ríksson _ hdl., Svanhvít Axelsdóttir lögff., Jón Þóroddsson hdl. og Brynj- ólfur Eyvindsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTITÐ í REYKJAVÍK ki ( 4> m al ó\ m ui hc át • kc íc ai ss •5 k

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.