Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Blaðsíða 4
r Fréttir FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1991. II or 'JMI JLM'.l u . ? > A r.l | i W >'-í Umferð á Suðurlandsvegi um HeUlsheiði hefur þrefaldast á 15 árum: Af leiðingar slysa á veg- inum eru oft hörmulegar - hraðakstur oft orsökin. segir Óli H. Þórðarson Hveragerði Hafravatn ■-•v"V ' Kambar SmtCjuliu! ^HellisheiOi OlfuS Rauöavatn Kögunarhóll Seltjarn Selfoss Reykjavík Sandskelö Lækjarbotnar VEGAMÖT ÞRENGSLAV. 1977(1) 1984 (1) 1986(2) 1987 (2) Elllöavatn Garðabær Hafnarfjöröur „Þegar slys verða á Suðurlandsvegi um Hellisheiði verða afleiðingar þeirra oft hörmulegar. Ég hef þó ekki ástæðu til að ætla að það veröi fleiri slys þar en til dæmis á Reykjanes- brautinni. í mörgum tilfellum er það hraðakstur sem veldur slysunum og svo það að fólk tekur ekki tillit til aöstæðna. Til dæmis hefur þessi vet- ur verið mjög afbrigöilegur þvi það hefur sárasjaldan verið hálka en svo hefur fryst skyndUega og fólk ekki áttað sig á því. Þegar það er snjór og hálka í margar vikur samfleytt er eins og ökumenn átti sig betur á að- stæðum og dragi úr hraða,“ segir Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs. „Umferðin um heiðina er mjög hröð, það má því mjög htið út af bregða svo ekki verði slys. TU þess að stemma stigu við þeim þarf að breikka veginn í tvær akreinar í hvora átt á leiðinni á miUi Selfoss og Reykjavíkur. Það myndi örugg- lega draga úr slysum. Lýsing væri tU bóta en hún myndi ekki skipta sköpum, tvöfóldun væri miklu meira virði,“ segir Óh. Guðni Agústsson var fyrsti flutn- ingsmaður að tUlögu til þingsálykt- unar um tvöfóldun Suöurlandsvegar um Hellisheiöi er lögð var fram á Alþingi í haust. „Umferðin á þessari leið hefur margfaldast á undanfórnum árum og slys eru þar tíð. Því fluttum við þessa tUlögu en jafnframt vildum við með henni minna á Suöurlandsveg til aö um hann verði fjallaö í þeirri langtímaáætlun um vegagerð sem nú er unnið að,“ segir Guðni. í greinargerð með þingsályktun- artillögunni segir meðal annars: „Það sem vekur athygli er að um- ferðarþungi austur yflr Helhsheiði er þyngri en á Reykjanesvegi á álags- punktum. Álagsumferð eða meðal- umferð á dag yfir árið hefur tvöfald- ast á fimmtán ára tímabUi. Sama er að segja um sunnudagsumferðina og mesta sólarhringsumferð hefur þre- faldast, úr um þrjú þúsund bifreiðum árið 1975 í að vera á bilinu níu til tíu þúsund bifreiðar. Suöurlandsvegur um Helhsheiði er mjög fjölfarinn bæði sumar og vetur. Slysatíðnin á Suðurlandsvegi 1973-1991 Skýringar 0 2 4 6 8 10 km t Dauðaslys • Slys með meiðslum 5n Vegir DV JRJ/GVA Umferðarþungi a Hellisheiði 10.000---------------------StKT 8.000 í 6.000 c 3 2 4.000 2.000 1975 1980 1985 1989 A: Mesta sólarhringsumlerö B: Sumardagsumlerö, meöalumferö á dag mán. júnl til sept. C: Árdagsumlerö, meöalum/erö á dag y/ir áriö ■ Slys á Suðurlandsvegi, Selfoss - Reykjavík Ár Slys Staður Látnir Slasaðir 1973-31/8 Bílvelta í Kömbum 1 1976-18/12 Árekstur í Ölfusi 1 2 1977 -27/9 Velta Smiðjulaut 1 1977-5/10 Árekstur Þrengslavmót 1 1979-14/7 Velta Vest Hverad. 1 1981-3/8 Árekstur Vest. Kögh. 1 3 1981-25/8 Ekiðástaur Selfoss 1 1981 -10/10 Velta V. Hveradbr. 1 1 1981-27/11 Árekstur E. Hverad. 1 1984-30/9 Velta Vest. Þreng. , 1 1984-12/10 Árekstur Kambar 1 1985-16/6 Velta Aust. Draug. 1 4 1986-14/2 Árekstur V. Kögunar. 2 3 1986-8/11 Velta Þrengslavmót 2 2 1987-28/11 Árekstur Þrengslavmót 2 1 1989-1/1 Árekstur V. Þrengsl. 1 2 1990-6/5 Árekstur Ölfus 2 1991-9/2 Árekstur Vestan L. kaffist. 2 3 Flestir munu kannast við þann gífur- ar. Enn fremur eru miklir þunga- framúrakstur: Þessi leið er fjölfarin vallar grafinu, eru fengnar hjá Vega- lega umferðarþunga sem er á þessari flutningar um Suðurlandsveg, vöru- alltáriðumkringíhvernigveðrisem gerðinni, lögreglunni á Selfossi og leið, ekki síst á sumrin og um helg- flutningabifreiðar sem mega ekki er.“ Umferðarráði. aka á hámarkshraða, slíkt kallar á Upplýsingar, sem hggja til grúnd- -J.Mar Skýringar: Smiðjulautá Hellisheiði Þrengslavmót = Þrengslavegamót Vest. Hverad. = Vestan neðri Hveradalabrekku. Vest. Kögh. = Vestan við Kögunarhól í ölfusi V. Hveradbr.= Vestan við neðri Hveradalabr. E. Hverad. = Efri Hveradalabrekka Vest. Þreng. = Vestanvið Þrengslavegamót Aust. Draug. = Austan við Draugahlíðarbrekku V. Kögunar. = Vestan við Kögunarhól V. Þrengsl. = Vestan við Þrengslavegamót. Heimild: Lögreglan á Selfossi Jarðgöngin á Vestfjörðum: Hægt að leggja bundið slitlag á 1.000 kílómetra Áætlaö er að jarögöngin á Vest- fjörðum komi til með að kosta 3-3,5 mihjarða og af vegaáætlun fari 350-400 mihjónir á ári í verkið. Sú upphæð myndi duga til að leggja bundiö shtlag á 1000 kílómetra, eða tvo þriöju hluta hringvegarins ef ekkert shtlag væri á honum. Búið er aö leggja bundið slitlag á 889 kílómetra af þeim 1400 kílómetrum sem hringvegurinn spannar. Jón Rögnvaldsson, yflrverkfræð- ingur hjá Vegagerðinni segir að vissulega verðí önnur verkefni aö bíða meðan jarögöngin verða gerð. Hann segir að hins vegar sé ekki hægt að segja hvaða verkefni muni víkja. /,Við erum með mörg vond og erfið verkefni, bæði vegi og brýr, sem eru dýr. Það er óskaplega er- fitt að segja hvað hefði hugsanlega verið byggt ef jarögöngin heíðu ekki komiö til.“ Nokkur hluti af vegaáætlun fór í gerð jarðganganna í gegnum Ólafs- fjarðarmúlann og nú er ljóst að jarðgöng á Vestfjörðum taka stóran hluta. Þróunin hefur því verið sú að sífellt rainna fiármagn fer í al- menna vegagerð, eins og að leggja bundið shtlag og brýr. Ef fariö verður út í aö gerajarðgöng á Aust- fiörðum, sem gaptu kostaö 6-7 milfi- arða, liggur fyrir að enn minna verði gert af slíku. Jón segir að það fari eftir því hvað raenn vilji legsa mikið í þennan málaflokk hver þróunin verður á næstu árum. „Ef dregið verður úr fjárveiting- um og jafnframt farið í svona stór verkefni hljóta aörar framkvæmd- ir aö dragast saman. En ef það verður ekki gert, og fjármagn jafn- vel aukið í þetta eins og verið er að tala um, þá getum við haldið í horfinu. Það eru sfiómmálamenn- imir sem ráða þessu,“ sagöi Jón Rögnvaldsson. -ns

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.