Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Side 5
LAUGARDAGUR 9. MARS 1991 31 r Bílar Pallbíll - skúffubíll? Hvaö er pallbíll og hvað er skúffu- bíll? - Satt að segja kom yðar einlæg- um það mjög á óvart hversu margir höfðu samband eftir útkomu DV-bíla um síðustu helgi, þar sem kynntar voru 26 gerðir jeppa og skúffubíla, til að ræða orðið „skúffubíll“. Ég er nú svo gamall sem á grönum má sjá og hef notað orðið skúffubíll um pikkuppbíla þau þrjátíu ár eða þar um bil sem liðin eru síðan ég byrjaði að skrifa um bíla. í sjálfu sér finnst mér ekki þurfa að fjölyrða um þetta orð. Orðið „pall- ur“ táknar sléttan fleka en ekki skúffu eða kassa með háum börmum og sneiðingum inn í, eins og skúffa á skúffubíl hefur. Pallbíll er augljóslega bíll með lít- inn, sléttan pall, hvort sem hann er með skjólborðum eða ekki og hvort sem hann er með sturtum eöa ekki. Skúffubíll er bíll með farang- urskúffu og ákveðnum, föstum og tiltölulega háum börmum sem hjól- skálarnar skera sig oftast inn í. Hálfkassabílarnir, sem nú eru á markaðnum eða væntanlegir, eru flmm manna skúffubílar. Litlir vörubílar með palli fyrir ofan hjólin og sem nær úf yfir þau eru pallbílar, jafnvel þótt búið sé að smíða flutningshús yflr pallinn. Getum við ekki orðið sammála um þetta? S.H.H. Þetta er vitaskuld pallbíll - og væri pallbíl jafnt þótt hann væri ekki með sturtum. Skúffubíll, alveg greinilega - og þarf ekki að orðlengja það frekar. Höfum tekið í notkun sérstakt jeppa-, sendibíla- og pickup-stæði! CA 100 BILA STÆÐI FYRIR OFAN HUSIÐ! KOMIÐ OG SKOÐIÐ ÚRVALIÐ! Dæmi úr söluskrá: Teg. Blazer S10 Biazer S10 Bronco IIXLT Bronco IIXLT Cherokee Laredo 4,0 Cherokee Laredo Dodge Ramcharger GMC Jimmy LandCruiser, langur D LandCruiser II D Pajero stuttur Pathfinder 2,4 Pathfinder3,0SE Patrol, langur D Rocky langur Suzuki Fox 413 Sam. Wagoneer Limited Arg. Verð í þús. 1985 1080 1989 2200 1984 960 1987 1600 1987 1880 1986 1420 1988 2000 1986 1180 1984 1450 1986 1150 1987 1250 1988-89 1600-1760 1988-90 1850-2600 1987 1850 1987 1150 1989 870 1987 1950 Teg. SENDIBÍLAR: Arg. Verð í þús. Econoline150 XL 1988 1240 HiAcedisil 1985 650 Lite-Ace 1988 820 MMC L-300 4x4 1988 1300 Mazda 2200 dísil 1986 700 Subaru E10 4x4 1984 240 Subaru E104x4 1987 450 Vanette 1987-89 580-920 PICKUPAR: Ford 2504x4disil 1985 1590 Hilux Xtra-cab 1987 1200 King Cab 1988 770 King Cab 4x4 1990 1390 Mazda 1600 1981 140 BÍLAHÚSIÐ Sævarhöfða 2, sími 67 48 48. í húsi Ingvars Helgasonar. Opið laugardaga kl. 10-17 Opið virka daga 9-18 laugardaga 10-14 Sími 91-695660 ■» nhw

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.