Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Side 2
18
FÖSTUDAGUR 15. MARS 1991.
Ef þú vilt út að borða
VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI
A. Hansen
Vesturgötu 4. Hf.. sími 651 693.
American Style
Skipholti 70. sími 686838.
Argentína
Barónsstígur 11 a. sími 19555.
Arnarhóll
Hverfisgötu 8 10, sími 18833.
Asía
Laugavegi 10, sími 626210
Askur
Suðurlandsbraut 4. sími 38550
Suðurlandsbraut 14. sími 81344.
Árberg
Ármúla 21. sími 686022.
Bandidos
Hverfisgötu 56, sími 21630
Ðorgarvirkið
Þingholtsstræti 2-4. sími 13737
Café Garður
Garðatorgi. sími 657676
Café Jensen
Þönglabakka 6. sími 78060.
Café Mílanó
Faxafeni 11. sími 678860.
Duus hús
v/Fischersund. sími 14446.
Eldvagninn
Laugavegi 73. sími 622631 .
Fimman
Hafnarstræti 5. sími 11212.
Fjörukráin
Strandgötu 55. sími 651213.
Fjörðurinn
Strandgötu 30, sími 50249
Fógetinn,
Aðalstræti 10. sími 16323.
Gaukur á Stöng
Tryggvagötu 22. sími 1 1 556.
Gullni haninn
Laugavegi 178. sími 34780.
Hallargarðurinn,
Húsi verslunarinnar, sími 678555.
Hard Rock Café
Kringlunni. sími 689888.
Hjá Kim
Ármúla 34. sími 31 381
Hornið
Hafnarstræti 15. sími 13340.
Hólmi
Hólmaseli 4,.sími 670650.
Hótel Borg
Pósthússtræti 11. sími 11440.
Hótel Holt
Bergstaóastræti 37. sími 25700.
Hótel ísland
v/Ármúla. sími 687111
Hótel Lind
Rauðarárstíg 1 8. sími 623350.
Hótel Loftleiðir
Reykjavíkurflugvelli. sími 22322.
Hótel Óðinsvé
v/Óðinstorg. sími 25224
Hótel Saga
Grillið, sími 25033. Súlnasalur. sími
2022-1 . Skrúöur. sími 29900.
Ítalía
Laugavegi 1 1. sími 24630.
Jónatan Livingston mávur.
Tryggvagötu 4 6. sími 1 5520
Ksbarett, Matkrá o
Austurstræti 4. sírrji 10292.
Kaffivagninn
Grandagarði. sími 15932.
Kínahofið
Nýbýlavegi 20. sími 45022.
Kína-Húsið
Lækjargötu-8. sími 11014.
Kringlukráin
Kringlunni 4. sími 680878.
Lauga-ás,
Suöurlandsbraut 2. sími 689509.
Lækjarbrekka
Bankastræti 2. sími 1 4430.
Madonna
Rauðarárstíg 27 29. sími 621988
Mamma Rósa
Hamraborg 11, sími 42166
Mandaríninn
Tryggvagötu 26. sími 23950.
Marinós pizza
Laugavegi 28. sími 625540.
Njálsgötu 26. sími 22610.
Motigolian Barbecue
Grensásvegi 7. sími 68831 1
Naustið
Vesturgötu 6 8. sími 1 7759.
Ópera •
Lækjargötu 2, sími 29499.
Pétursklaustur
Laugavegi 73. áími 23433.
Pizza Hut
Hótel Esju. sími 680809
Pizzahúsið
Grensásvegi 10, sími 39933.
Pizzaramí
Hringbraut 119, sími 21066.
Pizzusmiðjan
Smiðjuvegi 1 4 D. sími 72177
Potturinn og pannan
Brautarholti 22. sími 11690.
Rauða Ijónið
Eióistorgi. sími 611414
Rauði sófinn
'Laugavegi 126. sími 16566, 612095
Setrið
Sigtúni 38. sími 689000.
Siam
Skólavörðustíg 22. sími 28208.
Singapore
Reykjavíkurvegf 68. sími 54999.
Sjanghæ
Laugavegi 28. sími 1 651 3.
Stjáni blái
Skipholti 37. sími 33322.
Svarta pannan
Hafnarstræti 17, sími 16480.
Sælkerinn
Austurstræti 22, sími 11633.
Taj Mahal, Tandori og Sushi bar.
Laugavegi 34a. sími 1 3088
Torfan
Amtmannsstíg 1. sími 1 3303.
Tveir vinir og annar í fríi.
Laugavegí 45. simi 21255.
Veitingahúsið 22
Laugavegi 22. sími 1 3628.
Við Tjörnina
Templarasundi 3. sími 18666.
Viva Strætó
Lækjagötu 2.
Þrír Frakkar hjá Úlfari
Baldursgötu 14. sími 23939.
Ölkjallarinn
Pósthússtræti 17, sími 13344.
Ölver v/Álfheima, sími 686220.
Café Garður, Garðatorgi, Garðabæ, sími 657676. Opið 18-1 sunnudaga til fimmtudaga og 18-3 föstudaga og
laugardaga. Öl af krana: Löwenbráu 0,5 I er á 480 krónur en 0,3 I kosta 350 krónur. Flöskuöl kostar 400
krónur. Veitingamaður er Smári Hreiðarsson.
DV-mynd Brynjar Gauti
DV kíkir á Café Garð:
Myrkragarður
Enn er haldið út fyrir borgar-
mörkin í kráaröltinu. í verslunar-
miðstöðinni við Garðatorg í
Garðabæ er Café Garður. Café
Garður er ekki gamall staður.
Hann hefur nýlega fengið andlits-
lyftingu og gerir sitt til að anna
þörf Garðbæinga fyrir eins sjálf-
sagöa staði og krár.
Café Garður er á annarri hæð
inni í þessu umfangsmikla verslun-
arhúsnæði en skiiti, sem auglýsir
staðinn, blasir við manni á bíla-
stæðinu. Þegar komið er upp á
stigapallinn geta gestir reyndar
vilist inn á sólbaðs- og heilsustofu
en ef radarinn er rétt stilltur beygja
menn til hægri.
Það sem þá blasir við er harla
óvenjuleg sjón ef miðað er viö
megnið af starfandi krám. Rýnir
notar yfirleitt lýsingarorðin demp-
aður og mjúkur yfir staði þegar
verið er að lýsa andrúmsloftinu
almennt en þama í gættinni kom
honum ekkert annað í hug en orðið
dimmt. Garður er vægast sagt mjög
dimmur staður. Hönnunarlega séö
er þarna um nokkuö dæmigert
steinsteypuhúsnæði. Hins vegar er
óvenjulegt að sjá staði sem eru
dökk(rúst)rauðir bókstaflega í hólf
og gólf.
Myrkraverk
Veggir og loft eru dökkrauð og á
gólfinu er dökkrautt teppi. Áklæði
á löngum bekk, sem bugðast inn
eftir salnum vinstra megin, er
munstrað þar sem dökkrauður lit-
ur er mest áberandi í augum rýnis.
í hverri bugðu bekkjarins er borð
og um það lágir bólstraðir kollar.
Salnum er skipt eftir endilöngu
með mjaömarháum skilvegg sem
liggur í vinkil milli tveggja súlna
en þar fyrir innan er töluvert horn-
laga gólfpláss þar sem borð eru
dekkuð, dökkrauðu. Þetta horn er
frekar berangurslegt en rýni finnst
Kráarýni
Haukur L. Hauksson
eitthvað vanta til að mýkja það og
gera meira kósí, til dæmis myndir
á veggina.
Viöarinnréttingar eru dökkar en
barinn er ansi myndarlegur þar
sem hann teygir sig inn eftir staðn-
um hægra megin. Yfir honum
hanga hundruð glasa sem eru böð-
uð einkennilega sægrænni flúr-
birtu.
Dýrka syndina
í þessu myrkraverki, sem Garður
er í augum rýnis, er gjörsamlega
ómögulegt að fara á mis við barinn.
Til þess þurfa menn að vera hvort
tveggja í senn staurblindir og
dauðadrukknir. Þar sem maður sit-
ur í bugðótta sófanum og slakar á
yfir ölglasi andar maður að sér
framandi andrúmslofti þar sem
nær ekkert veröur til að rjúfa sam-
band manns við glasið. Ljóstýrur í
loftinu og lítil kertaljós í „glösum“
á borðunum ná síöan að sveipa
staðinn rómantískum blæ. Rýni
datt í hug að Garður væri tilvalinn
fyrir fólk í viðhaldsstússi og hefði
áhuga á að dýrka syndina fyrir
augum sem fæstra.
Fáir voru á Café Garði þegar rýn-
ir tyllti sér þar í vikunni. Nokkrir
matargestir gerðu sér að góðu þá
rétti sem ágætur matseðillinn hef-
ur upp á að bjóða og örfáir aðrir
dreyptu á drykk. Það var friðsælt
á Garði og yfir mann færðist þægi-
leg ró. Einhvers staöar úr loftinu
heyrðist í plötusnúði einhverrar
stöðvarinnar þjóna gestum.
Á Café Garði rennur Löwenbráu
úr krönum. Kostar lítill 350 krónur
og stór 480. Flöskuöl kostar 400
krónur krónur. Þjónustan var af-
skaplega létt og vinaleg.
Kranaöl
Rýnir hefur orðið þess var þann
tíma sem hann hefur bragðað á
Löwenbráu úr krana á hinum
ýmsu krám á höfuðborgarsvæðinu
aö sá mjöður er ákaflega misjafn á
bragöið. Oftar en ekki finnst rýni
alveg vanta þetta feita rjómabragð
sem fyllt hefUr munninn einhvers
staðar í Þýskalandi og einnig hér-
lendis af og til. Þess í stað smjattar
maður á frekar römmum og flötum
andskota sem maður þrælar þó í
sig vegna þess eins að þessir dropar
eru nú einu sinni helvíti dýrir.
Þessi orö eiga ekkert frekar við
Garð en aöra staði. Þeir hjá umboð-
inu hljóta fjandakornið að fylgjast
vel með ölgræjunum en sá grunur
læðist að manni að þetta sé græjun-
um og meðferð þeirra að kenna en
ekki bruggmeisturunum. Löwen-
bráu af flöskum og dósum er nefni-
lega stabíll og mjög oft betri en sá
af krana, hversu undarlega sem
þetta nú hljómar í eyrum öldýrk-
enda.
En út á Garð er svo sem ekkert
hægt að setja sé maöur á annað
borð fyrir þessa myrku, mjúku
staði.
• • ÍÍÍÍiÍÍlLtiitlifiiiiltÍÍiÍilliÍltllllálÍi
íttxiiiitiixfziiitiiill
AKUREYRI:
Bautinn
Hafnarstræti 92. sími 21818.
Fiðlarinn
Skipagötu 14. sími 27100.
Greifinn
Glerárgötu 20. sími 26690.
Hlóðir
Geislagötu 7. sími 22504 og 22600
Hótel KEA
Hafnarstræti 87 89. sími 22200.
Hótel Stefanía.
Hafnarstræti 83-85. simi 26366
Sjallinn
Geislagötu 1£, sími 22970.
Smiðjan
Kaupvangsstræti 3. sími 21818.
Uppinn
Ráðhústorgi 9. sími 24199
VESTMANNAEYJAR:
Bjössabar
Bárustíg 11.'sími 12950.
Hallarlundur
Vestmannabraut 21. sími 1 2960.
Muninn
Vestmannabraut 28, sími 11422
Höfðinn/Við félagarnir
Heiðarvegi 1. sími 1 2577.
Skútinn
Kirkjuvegi 21, sími 11420.
KEFLAVÍK:
Edenborg
Hafnargötu 30, sími 1 2000.
Glaumberg/Sjávargull
Vesturbraut 17. simi 14040.
Glóðin
Hafnargötu 62. sími 117,77.
Flughóteliö
Hafnárgötu 57. sími 1 5222.
Ráin
Hafnargata 19. sími 14601.
Veitingahúsið við Bláa Lónið
Svartsengr. sími 68283.
SANDGERÐI:
Veitingahúsið Vitinn,
Hafnargötu 4. sími 37755.
SUÐURLAND:
Gjáin
Austurvegi 2. Selfossi. sími 22555.
Hótel Selfoss
Eyravegi 2. Selfossi. sími 22500
Hótel Örk, Nóagrill
Breiðumörk 1. Hverag., s. 34700
Veitingahúsið við Brúarsporðinn
Eyrarvegi 1, Self., sími 22899.
VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS
Arnargrill
Amarbakka 2. sími 77540.
Á næstu grösum
Laugavegi 26. sími 28410.
Bigga-bar - pizza
Tryggvagötu 18, sími 28060.
Blásteinn
Hraunbæ 102, sími 673311.
Bleiki pardusinn
Hjallahrauni 1 3. sími 652525.
Brauðstofan Gleymmérei
Nóatúni 17. sími 15355.
Bravó
Nýbýlavegi 22. sími 46085.
Chick King
Suöurveri. Stigahlíð 45 47. s. 38890.
Éikagrill
Langholtsvegi 89. 39290.
Eldsmiðjan
Bragagötu 38 A. sími 1 4248.
Fiskur og franskar
Austurstræti 6. sími 626977.
Gafl-inn
Dalshrauni 1 3. sími 54424.
Höfðakaffi
Vagnhöfða 1 1, sími 686075.
Ingólfsbrunnur
Aðalstræti 9. sími 1 3620
Jón bakan
Nýbýlavegi 14; sími 46614
Kentucky Fried Chicken
Hjallahrauni 1 5. sími 50828.
Lauga-ás
Laugarásvegi 1. sími 31620.
Lúxus kaffi
Skipholti 50b. sími 83410.
Mokka-Expresso-Kaffi
Skólavörðustíg 3a. sími 21174
Múlakaffi
v/Hallarmúla. sími 37737.
Nespizza, Austurströnd 8,
Austurströnd 8. sími 61 2030
Norræna húsið
Hringbraut. sími 21522.
Næturgrillið
heimsendingarþj.. simi 77444.
Óli prik
Hamraborg 14. sími 40344.
Pizzahúsið
Öldugötu 29. sími 623833.
Pizzaofninn
Gerðubergi. sími 7901 1
Pizza snögg-sneið
Skólavöróustíg 2. sími 1 3320
Geróubergi. sími 7901 1
Pítan
Skipholti 50 C. sími 6881 50.
Selbitinn
Eiðistorgi 13 15. sími 611070.
Smáréttir
Lækjargötu 2. sími 1 3480.
Smiðjukaffi
Smiðjuvegi 14d. sími 72177.
Sprengisandur
Bústaðavegi 1 53. sími 33679.
Sundakaffi
Sundahöfn. sími 36320.
Tíu dropar
Laugavogi 27. sími 19380.
Toppurinn
Bíldshöföa 12. sími 672025.
Uxinn
Álfheimum 74. sími 685660.
Vogakaffi
Smiðjuvegi 50. sími 38533.
Western Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg. sími 667373.
Winny’s
Líiugavegi 116. sími 25171
AKUREYRI:
Crown Chicken
Skipagötu 12. sími 21464.
Keflavík:
Langbest, pizzustaður
Hafnargötu 62. sími 14777
itaji