Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1991, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 15. MARS 1991. ° Veðrið næstu viku: Kalt um helgina en hlýnar þegar líður á vikuna samkvæmt spá Accu-Weather Snjór og kuldi verður ríkjandi 'þessa helgi og fram í næstu viku. Hitinn rétt skríður yfir frostmark þegar líður á vikuna en þó mun snjóa víðast hvar áfram. Það er orðið nokk- uð vorlegt um að litast í Evr ópu sam- kvæmt meðfylgjandi korti frá Accu- Weather í Bandaríkjunum. Vorið er komið i París, Frankfurt, Vín og sunnar í Evrópu er enn hlýrra. í Barcelona verður 17 gráða hiti á laugardag og þar hlýnar enn frekar í næstu viku. Sömu sögu er að segja af öörum stöðum í Suður-Evrópu og líkur á yndislegu páskaveðri þar um slóöir. A íslandi hlýnar frekar þegar líður á vikuna og hver veit nema ís- lenskt vor sé á næsta leiti. Ef íslandskortið er skoðað nánar og byrjaö á Vestmannaeyjum má sjá að þar mun snjóa á laugardag og sunnudag. Þar verður hiti 1-2 gráður um helgina en strax á mánudag verð- ur hann kominn upp í 3 gráður. Einn- ig má búast við næturfrosti í Eyjum og alskýjað verður fram eftir vik- unni. Snjór á Suðausturlandi Suðaustan til á landinu mun einnig snjóa um helgina. Á Kirkjubæjar- klaustri snjóar fram á þriðjudag samkvæmt spánni. Á sunnudag veröqr líklega 2 gráða frost en síðan hlýnar lítils háttar þar til hiti veröur kominn í 3 gráöur. Ekki léttir mikið til á Klaustri næstu daga. Hjarðarnes er næsti veðurathug- unarstaður og þar er líka gert ráð fyrir snjókomu um helgina. Hiti verður yfir frostmarki næstu daga og á þriðjudag má búast viö 3 gráða hita og hálfskýjuðu veöri. Kaldar nætur fyrir norðan Ekki er gert ráð fyrir snjókomu á Egilsstöðum um helgina en þar mun líklega snjóa á þriðjudag. Fremur kalt verður í lofti en aðallega á nótt- unni, allt að 7 gráða frost um helgina en úr því mun draga þegar líður á vikuna. Ekki mun létta neitt til á þessu slóðum næstu daga ef spáin stenst. Frá Egilsstöðum má halda eins og leið liggur til Raufarhafnar. Þar verður 2 gráða frost á laugardag sem fer niður i 3 gráður á sunnudag. Mun kaldara verður á nóttunni, allt að 6 gráður, og mun þetta mikla nætur- frost haldast út vikuna. Á Raufar- höfn snjóar á þriðjudag og miðviku- dag. Osköp svipað veður verður á Sauð- árkróki og Akureyri, að minnsta kosti hvað kulda varðar. Ekki mun snjóa á Akureyri um helgina en bú- ast má við snjókomu á mánudag. Einnig verður úrkomulaust á Sauð- árkróki þessa' helgi en á mánudag byrjar að snjóa og mun líklega snjóa fram eftir vikunni. Úrkomulaust fyrir vestan Samkvæmt kortinu frá Accu- Weather er ekki að vænta snjókomu á Vestfjörðum næstu daga. Þar mun líklega hlýna lítils háttar aö degi til í næstu viku en næturfrost verður allan tímann og það töluvert. Á höfuðborgarsvæðinu og Suður- nesjum má búast við snjókomu um helgina. Á sunnudag Unnir snjó- komu í Reykjavík og hlýna mun í veðri. Mestur hiti verður á þriðju- dag, 3 gráður. Suðurnesjamenn munu fá meiri snjó, sennilega alla dagana nema mánudaginn. Mánu- dagurinn verður líka hlýjasti dagur- inn en síðan mun kólna. -JJ o * * * * * Cb * * * * * * * * * * LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga Kalsaveður, hvasst ogsnjókoma hiti mestur 0° minnstur -3° Skýjað og gengur ámeðéljum hitimestur -1 minnstur -5° Skýjað að mestu ogkalt hiti mestur 2° minnstur -2° Skýjaðog éljagangur hiti mestur -3° minnstur -1“ Þungbúiðog kalt i veðri hiti mestur 2° minnstur -3° Veðurhorfur á Islandi næstu 5 daga Samkvæmt langtímaveðurspá NOAA (bandarísku veðurstof- unnar) fyrir marsmánuð, sem birtist í DV fyrir skömmu, á meðalhitinn á íslandi að vera vel yfir meðallagi næstu vikur. Þess sjást ekki merki enn sem komið er en á meginlandinu sjáum við nú tveggja stafa hitatölur í fyrsta skipti i langan tíma. Þvi má gera • ráð fyrir hlýnandi veðri á næstunni og þegar á mánudag fer hitinn upp fyrirO’ áSuðurlandi. ívið kaldara veröur á Norður- landi en þó ekki að neinu ráði. Búast má við allhvössu veðri á köflum viða um landiö og snjókomu fbaman af vikunni en síðan súldarveðri. LAU. SUN. mán. ÞRI. MIÐ. -1/-4sn l/-5as 0/-5as Egilsstaðir -2/-7as -1/-7as 1/-3as 1/-4sn 2/-4as Galtarviti -2/-7hs -1/-9hs -1/-5as 1/-3as 1/-4as Hjarðarnes 1/-2sn 1/-4sn 0/-4sn 3/-3hs 1/-4as Keflavflv. 2/-3sn 1/-2sn 3/0as 2/-3sn 1/-3sn Kirkjubkl. 0/-3sn -2/-4sn 1/-3sn 3/-2as 2/-3as Raufarhöfn -2/-6hs -3/-8hs 0/-5as -2/-6sn -1/-6sn Rey^javík 0/-3sn -1/-5as 2/-2as 3/-1as 2/-2as Sauðárkrókur -2/-9hs -1/-8hs 0/-3sn -1/-5sn 0/-4sn Vestmannaey. 2/-2sn 1/-4sn 3/-1as 3/-1as 3/-2as Skýringar á táknum he - heiðskírt 0 ls - léttskýjað 0 hs - hálfskýjað sk - skýjað as - alskýjað I 0O I* ri - rigning sn - snjókoma sú - súld s - skúrir m i - mistur þo - þoka þr - þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga BORGIR LAU. SUN. MAN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. mAn. ÞRI. MIÐ. Algarve 16/11 hs 17/9as 16/8hs 21/10he 23/12he Malaga 17/11he 19/11 hs 17/9hs 19/10hs 20/9he Amsterdam 12/5as 11 /5ri 10/5sú 8/4as 7/3sú Mallorca 17/10hs 16/8hs 15/10sú 16/10as 17/11as Barcelona 17/8hs 17/7hs 15/7hs 24/12he 23/9he Miami 28/22hs 28/21hs 26/18sú 27/19he 26/20hs Bergen 6/2ri 5/2sú 6/1 hs 7/3as 5/2ri Montreal 3/-3he 4/-2he 3/-3hs 2/-5sn . 0/-10hs Berlín 12/3he 13/4as 14/6sú 8/3sú 9/4as Moskva 3/-1sk 6/1 hs 7/2sú 5/0as 3/-4sn Chicago 7/1 he 4/0sn 3/-3sn 5/0hs 6/1 he New York 10/0he 11/3he 7/2ri 3/-4sn 1/-5sn Dublin 11 /6ri 9/4sú 9/3hs 10/6hs 11/7as Nuuk -2/-6hs -1/-5hs 0/-4sn -6/-12hs -4/-10hs Feneýjar 15/9hs 12/6as 11/7sú 10/5as 12/4hs Orlando 25/16hs 27/14hs 25/14hs 26/14hs 27/16he Frankfurt 14/7hs 12/6sú 11/5sú 12/6as 11/5hs Osló 4/1 ri 5/2ri 3/0sú 4/1 as 5/2as Glasgow 11 /4ri 8/4sú 8/3hs 9/3as 12/5as París 16/7ri 12/6sú 10/4as 15/6he 17/9he Hamborg 12/6sú 11/5sú 10/4sú 12/6hs 11/5hs Reykjavík 0/-3sn -1/-5as 2/-2as 3/-1as 2/-3as Helsinki 0/-5sn 1/-4sn 2/-5as 3/-4hs 2/-5hs Róm 17/7hs 14/8sú 12/6sú 15/6he 17/7hs Kaupmannah. 6/1 ri 4/2ri 5/2sú 6/3ri 5/3sú Stokkhólmur 6/1 sú 3/1 sn 3/0as 4/1 as 3/-2hs London • 13/6sú 11 /5ri 10/3hs 12/7hs 13/5he Vín 16/6hs 17/7hs 14/5sú 16/7hs 17/5he Los Angeles 16/7he 16/7hs 14/9sú 18/10he 20/9he Winnipeg 1/-6he 1/-6hs 2/-7hs • -2/-7sn 0/-8as Lúxemborg 13/5sk 8/3sú • 8/2as 10/4hs 11/5he Þórshöfn 6/3hs 6/2sú 8/5sú 7/4as 8/4as Madríd 15/4as 13/6as 14/5hs 17/7he 19/9he Þrándheimur 6/3as 6/3sú 4/0as 5/2as 6/3as

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.