Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1991, Blaðsíða 6
6
MÁNUDAGUR 18. MARS 1991.
Fréttir
Seyðisfjörður:
Fær tuttugu milljónir
króna í byggðastyrk
- fer sem hlutafé bæjarins í fiskvinnslufyrirtækið Dvergastein
Ríkisstjómin heíur ákveðið að
beita sér fyrir því að Seyðfirðingar
fái 20 milijón króna byggðastyrk
vegna þess vanda sem þar ríkir nú í
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLANOVERDTR.
Sparisjóösbækur ób. 4,5-5 Lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp
6 mán. uppsögn 5,5-8 Sp
Tékkareikningar,alm. 1-1,5 Sp
Sértékkareikningar 4,5-5 Lb
VISITOLUB. REIKN.
6 mán. uppsögn 2,5-3.0 Nema Ib
15-24 mán. 6-6.5 ib.Sp
Orlofsreikningar 5.5 Allir
Gengisb. reikningar í SDR7.1 -8 Lb.lb
Gengisb. reikningar í ECU 8,1 -9 Lb.lb
ÓBUNDNIR SÉRKJARAR.
Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3 Allir
óverðtr. kjör, hreyfðir 10,25-10,5 Nema Ib
BUNDNIR SKIPTIKJARAR.
Vísitölubundin kjör 5,25-5,75 Bb
Óverðtr. kjör 12,25-13 Bb
INNL.GJALDEYRISR.
Bandaríkjadalir 5,25-6 Ib
Sterlingspund 11,5-12,5 Ib
Vestur-þýskmörk 7.75-8 Ib
Danskarkrónur 7,75-8,8 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN OVERÐTR.
Almennirvíxlar(forv.) 15,25 Allir
Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgéngí
Almenn skuldabréf 15,25-15,75 Lb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) ÚTLAN VERÐTR. 18,75-19 Bb
Skuldabréf 7.75-8.25 Lb
AFURÐALÁN
Isl.krónur 14,75-15.5 Lb
SDR 10-10,5 Lb
Bandaríkjadalir 8,8-9 Sp
Sterlingspund 15,5-15,7 Lb.lb
Vestur-þýsk mörk 10,75-10.9 Lb.lb.Bb
Húsnæðislán 4.5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
óverðtr. mars 91 15,5
Verðtr. mars 91 7.9
ViSITÖLUR
Lánskjaravísitala mars 3009 stig
Lánskjaravísitala feb. 3003 stig
Ðyggingavísitala mars 566 stig
Byggingavísitala mars 177,1 stig
Framfærsluvísitala mars 150,3 stig
Húsaleiguvísitala 3% hækkun . jan.
VERÐBRÉFASJÓÐtR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,416
Einingabréf 2 2,925
Einingabréf 3 3,551
Skammtímabréf 1,814
Kjarabréf 5,322
Markbréf 2,837
Tekjubréf 2,074
Skyndibréf 1,581
Fjolþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,596
Sjóðsbréf 2 1,817
Sjóðsbréf 3 1,800
Sjóðsbréf 4 1,559
Sjóðsbréf 5 1,084
Vaxtarbréf 1,8432
Valbréf 1,7155
Islandsbréf 1,124
Fjórðungsbréf 1,077
Þingbréf 1,123
Öndvegisbréf 1,113
Sýslubréf 1,133
Reiöubréf 1.102
Heimsbréf 1,040
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,80 7,14
Eimskip 5,20 5,45
Flugleiöir 2,62 2,72
Hampiðjan 1,76 1,84
Hlutabréfasjóðurinn 1,77 1,85
Eignfél. Iðnaöarb. 2,00 2,10
Eignfél. Alþýðub. 1.47 1,54
Skagstrendingur hf. 4,30 4,51
Islandsbanki hf. 1,54 1,60
Eignfél. Verslb. 1,36 1,43
Olíufélagið hf. 6,00 6,30
Grandi hf. 2,38 2,48
Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05
Skeljungur hf. 6,40 6,70
Ármannsfell hf. 2,35 2,45
Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35
Útgerðarfélag Ak. 3,80 3,95
Olís 2,23 2,33
Hlutabréfasjóður VlB 0,97 1,02
Almenni hlutabréfasj. 1,02 1,06
Auölindarbréf 0,975 1,026
Islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08
(1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn,
lb= Islandsbanki Lb= Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
Inn birtast i DV ð fimmtudögum.
atvinnumálum. Fulltrúar fiskvinnsl-
unnar á staðnum gengu á fund for-
sætisráðherra og sjávarútvegsráð-
herra nýlega til að biðja um aðstoð
en þeir tveir togarar sem á staðnum
eru landa hvorugur á Seyðisfirði.
Þessi styrkur mun renna í gegnum
Byggöastofnun og til Seyðisfjarðar-
kaupstaðar sem síðan leggur féð sem
hlutafé í fiskvinnslufyrirtækið
Dvergastein hf.
„Þetta er náttúrlega hvorttveggja
í senn, fjárhagslegur stuðningur góð-
ur og glaðningur. Ég virði þessi verð-
laun nokkurs af því að þau eru tengd
nafni þessa mikla meistara okkar
sem ég hef ætíð haft í miklum metum
og las ungur og alla tíð meira og
minna,“ segir Þorsteinn frá Hamri
en hann hlaut Stílverðlaun Þórbergs
Þórðarsonar sem veitt voru síðastlið-
inn laugardag.
„Svo það að verðlaunin skuli tengd
meðferð málsins sem Þórbergur var
„Það er ekki algengt en kemur þó
fyrir að fólk vilji að ættingjar eða
aðrir séu greftraðir án þess að prest-
ar komi nálægt. Það stendur hvergi
í lögum að prestar þurfi að greftra
fólk né kasta rekunum," segir Einar
Jónsson, útfararstjóri hjá Kirkju-
görðum Reykjavíkur. Nokkurs mis-
skilnings virðist gæta hjá fólki varð-
andi það hvort prestur sé nauðsyn-
legur eður ei þegar fólk er greftrað.
Einar segir aö þegar fólk vill ekki
„Stjóm Byggöastofnunar hefur
fallist á að féð renni með þessum
hætti í gegnum stofnunina en hins
vegar hefur ekkert borist frá fjár-
málaráðuneytinu um þetta ennþá,“
segir Guðmundur Malmquist, fram-
kvæmdastjóri Byggðastofnunar.
Guömundur segir að Byggðastofn-
un hafi á sínum tíma skrifað greinar-
gerö um málefni Seyðfirðinga og sent
ríkisstjórninni.
meistari í þykir mér mikils virði.
Hins vegar veit ég ekkert hvort ég á
þessi verðlaun skilið. Þórbergur lét
frá sér fræga skilgreiningu á stíl og
löstum í stíl sem hann kallaði upp-
skafningu, lágkúm og ruglandi. Eg
geri nú ráð fyrir því að ég hafi gert
mig sekan um þetta allt sarnan," seg-
ir Þorsteinn.
Matthías Viðar Sæmundsson, sem
sæti á í nefnd verðlaunasjóðsins, seg-
ir að Þorsteinn hafi hlotið verðlaunin
fyrir síðustu fjórar bækur sínar.
hafa prest viðstaddan athöfnina snúi
það sér til útfararstjóra á sama hátt
og við venjulegar greftranir.
„Athafnimar geta fariö fram bæði
í kirkjunni sjálfri og svo í kapell-
unni. Þaö er mun algengara að fólk
kjósi kapelluna þegar prests er ekki
óskað,“ segir Einar.
Ástæður þess að ekki er óskað eftir
nærvem prests eru margvíslegar en
Einar segir að yfirleitt sé þaö aö ósk
hins látna.
„Og þetta er afgreiðsla ríkisstjóm-
arinnar út frá þeim tillögum og
greinargerðum sem við lögðum til.
En ég held að það sé til skoðunar hjá
utanríkisráðuneyti og sjávarútvegs-
ráðuneyti hvað hægt sé að gera til
að skip landi meira heima. Það er á
annarra valdi en okkar að eiga við
stjómun fiskveiðimála," segir Guð-
mundur.
„Það vom tvær ljóðabækur og tvær
bækur sem flokkast undir þjóðleg
fræði. Þorsteinn hlaut verðlaunin
einkum fyrir góðan stíl og afburða
gott vald á íslensku máli.“
Þetta er í annað sinn sem Stílverð-
laun Þórbergs eru veitt en fyrir
tveimur ámm hlaut Gyrðir Elíasson
þau. Áætlað er að veita þessi verð-
laun annað hvert ár. Verðlaunaféð
var 180 þúsund krónur.
-ns
Séra Guðmundur Þorsteinsson,
dómprófastur í Reykjavík segir að
hann viti um örfá tilfelli þar sem fólk
er jarðsett án þess að prestur sé við-
staddur.
„Ég veit um undantekningartilvik
þar sem fólk er jarðsett án þess að
kirkjulegur yfirsöngur eða þjónusta
sé og ég held aö það standi hvergi í
lögum að það sé bannað. En aftur á
móti er skylda að jarðsetja alla í
vígðrimold,“segirGuðmundur. -ns
-ns
Þorsteini frá Hamri óskað til hamingju með Stílverðlaun Þórbergs Þórðarsonar. Á myndinni eru þau Jakob Bene-
diktsson, Helga Jónsdóttir (Lilla Hegga) og Thor Vilhjálmsson að skála við Þorstein. DV-mynd GVA
Þorsteinn frá Hamri hlýtur Stílverðlaun:
Hef ætíð haft Þórberg
í miklum metum
- heiður að fá verðlaun í hans nafni
Greftranir:
Prestar ekki nauðsynlegir
Sandkom dv
„Ég segi nei"
----------------Víkurblaðið
skemmtilega á
Húsavíksagði
fráþvíádögun-
umaönemend-
iirogkennaraf
við Framh;ilds-
skólaxui þar
hclðuatl kappi
ira'ðulista
dögunum. Um-
ra.'ðuefnhnr
livort jxirf vrr-ri
---------------- fyrirkennaraí
nútímaþjóðfélagi. Kennarartöldu
s vo ekki vera og m.a. sagði Björgvin
Leifsson, einn þeirra, þetta um málið:
„Skoðið vandiega þetta fyrirbæri hér
í ræöustólnum. Með sigarettu i kjaft-
inum, illa rakað, ógreitt og í ein- :
hvcijum fatalörfúm. Semstqd dæmi-
gerður kennari. Er þetta fvTirmyndin
sem við viljum setja æskunni? Trúir
þvíeinhver aö þörf sé fyrir svona
mann í sæmilega siðuðu samfélagi til
að uppfræðáböm og visa unglingum
dyggðaveginn? Þarf frekari vitnanna
við? Ég seginei."
Sérframboð?
„Áhrifamenn
úröllumílokk-
um“ eru sagðir
veraaðhugaað
sérffamboðií
Norðurlands-
lýördæmi
vestraogvirð-
astektóhafa
nemaeitt
stefiiumálef
markamá
fréttir, nefni-
iegaþaðaðfá
meiri peninga til hafhargerðar á
Blönduósi. Hér skal okki lagður
neimi mælikvarði á nauösyn þeirrar
framkvæmdar en framboðin gætu
orðið ansi skrautleg ef fleirifæru að
dæmi þessara„áhrifamanna“. Gætu
menn ekki séð fyrir sér sérframboð
þeirra sem vilja bætta tilhögun snjó-
moksturs á Siglufjaröarleíð eða
þeirra sem vilja meiri atvinnu á Hofs-
ósieðaþeirraseraviija...?
Ivar í haustferðir
Þaðhefur
loksins snjóað i
: Hliðarfialli við
Akureyri
þannigaðþar
ernúorðið
hægt að faivi á
skíðumumalit
Þaðþurftiekki
neraaeitttii
þessaðsnjór-
innlétisjásig,
þaðaðívarSig-
mundsson,for-
stöðumaður skíðasvæöisins, drifi sig
til útlanda. Það mun ívar hafa gert
áður þegar snjóleysi hefur verið í
Hlíðarfialli og þá befur brugðiö svo
víð að það hefur farið að snjóa. Skíða-
maður nokkur, sem er orðinn leiður
á því hversu seint snjórinn erfarinn
aö koma í IDiðaríiall ár eftir ár, hefur
þvi sett fram þá tillögu að ívar taki
uþp þann árlega sið áð leggjast i
ferðalög strax á haustin og er tifiög-
unni hér með komið á framfæri.
Davíð og draug-
amirtveir
Daginneftir
aðDavíðOdds-
son var orðinn
formaðurSjálf-
stæðisfiotóisins
gekkhanná
fund spákonu
nokkurrará
rás2oghafði
meðsértvo
kaffibolla sem
spákonan „las
úr“. Varþaö
hinfróðlegasti
lestur á að hlusta sem lauk með þvi
að spákonan spáði Davíð forsætisráð-
herrastóli áður en langt um iiði. Hún
sagðí einnig að á vegi hans yrðu tveir
draugar semn hann þyrfti að ryðja
úr vegi. Ef þetta tvennt er sett í sam-
hengi er ekki ólítóegt að „draugarnir
tveir“ séuþeir Steingrímur Her-
raannsson og Ólafur Ragnar Grims-
son ogaö ieiðin ætti að vera greiðfær
til viðreisnar þegar þeim hefur verið
ruttúrvegi.
Umsjón: Qytfl Kristjánsson