Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1991, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 18. MARS 1991.
17
Bolungarvik:
Bjargað frá dauða
Sigurður Ægisson, DV, Bolungarvflc
Þaö óhapp varö í Bolungarvík fyrir
nokkrum dögum að loðnugrútur, eða
svokölluð hvít fita, komst í innri
höfnina og smitaði fljótlega æðar-
fugla sem þar eru jafnan í nokkrum
mæh.
Mönnum ber ekki saman um
hversu margir fuglar hafa drepist á
þeim tíma sem liðinn er frá slysinu.
Þó má telja vist að á milli 50 og 100
fuglar hafi lent í þessum óþverra og
nokkur hluti þeirra drepist. Skömmu
eftir óhappið gerði hér kalsaveður
með snjókomu.
Það bætti ekki ástandið því kuldinn
er versti óvinur fuglanna undir þess-
um kringumstæðum.
Nokkir fuglaáhugamenn í Víkinni
hafa reynt að ná þessum smituðu
fuglum og eru nú í haldi rúmlega 30.
Vel hefur tekist að hreinsa grútinn
úr fiðri þeirra og virðist sem það
muni takast að bjarga þeim frá
dauða. Svo verður að geyma fuglana
í haldi í 3-6 vikur á meðan þeir eru mann má þá loksins síeppa þeim. stafanir til að koma í veg fyrir að
að fitubera sig á ný. Að sögn fróðra Búið er að gera nauðsynlegar ráð- svona óhapp endurtaki sig.
Þegar reynt var að ná fuglunum i fjörunni hreyfðu þeir sig lítið sem verst voru haldnir -
Á innfelldu myndinni er Arngrímur Kristinsson við hreinsunina.
hinir renndu sér út á víkina.
DV-mynd SÆ
Fréttir
Fiskiðjan keypti
Hraðfrystihúsið
Þórhaflur Ásroundss., DV, Sauðárkxóla;
í siðustu viku var gengið frá
kaupum Fiskiðjunnar á Sauðár-
króki á eignum Hraðfrystihússins
á Hofsósi. Frystihúsið var selt á
20 millj. kr. og salthúsið, gamla
mjölverksmiðjan, á 5 miUj. kr.
Byggöastofnun, aðalkröfuhafi í
þrotabúiö, var milligönguaðíli um
kaupin. Eftir er að selja Skaga-
skeljarhúsið, þrjú einbýlishús á
staðnura í eigu þrotabúsins og
lausafjármuni.
Af 66 milfióna kröfu í búið voru
35 milijónir frá Byggðastofnun.
Við sölu á eignunum var tekiö til-
ht til þess að fyrir hggur að gera
verði talsverðar lagfæringar á
þeim til að fullkomin vinnsluleyfi
fáist, en húsið er rekið á bráða-
birgðaleyfum í dag, Kostnaður
vegna endurbóta frystihússins er
gróflega áætlaður, 80-90 mihj.
Skiftaráðandi, Ásgeir Bjömsson
hdl. segir að ekki hafi þótt nauð-
synlegt að auglýsa eignirnar til
sölu. Talið hafi verið fullvíst að
aðrir kaupendur kæmu ekki til
greina. Aðalkröfuhafi, sem ann-
ars hefði leyst eignina til sin, hafi
verið fylgjandi þessum ráðahag,
líklega á grundvelh byggðasjónar-
miöa, þar sem fyrir hggur að
rekstrinum verði haldið áfram.
...fegurð, kraftur,
lipurð, snerpa og.
|- áir bílar hafa verið jafn oft verölaunaðir
og þessi knái bíll og hann stendur fyllilega
undir öllu því lofi sem á hann hefur verið borið.
Það eru kostir eins og sérlega góöir aksturs-
eiginleikar, kraftmikil en eyðslugrönn vél, mikið
innanrými og almenn tæknileg gæði, ásamt
aölaöandi útliti sem byggt hafa upp vinsældir
og vegsemd Peugeot 205.
„Ekki sakar það heldur, að eyðslan
er í kringum 5-7 lítrar á hundraði og vel
undir 5 í þjóðvegaakstri. “
„... framúrskarandi lipur í innanbæjarakstri.“
„Hann er miklu meiri sportbíll, en sumir
sem seldir eru undir slíku merki og eru tvöfalt
eða þrefalt dýrari. “
-úr Mbl. 2. marz 1991. Gisli S.
Geriö verösamanburö á
Peugeot 205 og öörum bílum
JUrUK HF
NÝBÝLAVEGI 2 SÍMI 42600