Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1991, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1991, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 18. MARS 1991. Mánudagur 18. mars SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (20). Blandaö er- lent efni, einkum ætlaö börnum aö 6-7 ára aldri. Endursýndur þátt- ur frá miðvikudegi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (56). (Families). Astralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Zorro (7). Bandarískur mynda- flokkur. Þýöandi Kristmann Eiðs- son. 19.50 Hökki hundur. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Símpson-fjölskyldan (11). (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur í léttum dúr. Þýð- andi Ólafur B. Guðnason. 21.00 Lltróf (18). Þáttur um listir og menningarmál. Sýnt frá lokaundir- búningi Leikfélags Akureyrar á söngleiknum Kysstu mig Kata, Leikfélag Húsavíkur veröur heim- sótt og rætt við Sigurð Hallmars- son. Loks verður hugað að tónlist- arlífi á Húsavík. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 21.35 íþróttahorniö. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikjum víðs vegar í Evrópu. 21.55 Musteristréð (3). Þriðji þáttur. (The Ginger Tree). Breskur myndaflokkur um ástir og örlög ungrar konu í Austurlöndum fjær. Leikstjórar Anthony Garner og Morimasa Matsumati. Aðalhlut- verk Samantha Bond, Daisuke Ryu og Adrian Rawlins. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Blöffarnir. Sniðug teiknimynd. 17.55 Hetjur himingeimsins. Spenn- andi teiknimynd. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. Framhaldsþáttur um fjöl- skylduna á Southfork búgarðinum. 21.00 Að tjaldabaki. Hvað er að gerast í kvikmyndahúsunum? Hvað er verið að framleiða í Hollywood? Kynnir og umsjón: Valgerður Matt- híasdóttir. 21.30 Hættuspil (Chancer). Vandaður breskur framhaldsþáttur. 22.25 Quincy. Spennandi bandarískur framhaldsþáttur um lækni sem leysir sakamál í frítíma sínum. 23.15 Fjalakötturinn. Dag einn (Un certo giorno). ítalski leikstjórinn og kvikmyndaframleiðandinn Er- manno Olmi telst til snjallari leik- stjóra Ítalíu. 0.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 13.05 í dagsins önn - Staðalráð. Um- sjón: Þórir Ibsen. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttirog Hanna G. Sigurðardótt- ir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdi- mar Flygenring les (13). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Droppaðu nojunni vina“. Leið bandarískra skáldkvenna út af kvennaklósettinu. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Friðrika Benónýs- dóttir. (Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu Bjarnason. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á siðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Hlöðver Þ. Hlöðversson bóndi Björgum í Kinn talar. 19.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi.) TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.00 Sungiö og dansað í 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 42. sálm. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. Rás 1 kl. 14.30: - og Vorið í Appalatsíu Miödegistónar rásar 1 í Michaela Fukacova og dag, á morgun, miövikudag kvartett frá Noregi, skipað- og föstudag verða helgaðir ur þeim Gregor Zubicky ungum norrænum einleik- óbóleikara, Terje Tönnesen urum. En á fimmtudag fiðluleikara, Lars Anders verður flutt ballettónlist Tomter lágfiðluleikara og Aarons Copland, Vorið i Truls Mörk sellóleikara. Appalatsíu. Flestir þessara tóniistar- Meðal einleikaranna, sem manna eru íslendingum að fram koma i vikunni, eru góðu kunnir eftir að hafa LeifOveAndsnespíanóleik- leikið hór á tónleikum og ari, Áshildur Haraldsdóttir gefst áhugasömum hlust- flautuleikari, básúnuleikar- endum nú kostur á að rifja inn Christian Lindberg, upp þessi kynni. 22.30 Meðal framandi fólks og guða. Adda Steina Björnsdóttir sendir ferðasögubrot. (Endurtekinn þátt-- ur frá fyrra sunnudegi.) 23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífs- ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Lóa spá- kona spáir í bolla eftir kl. 14.00. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ás- rún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „Graceland" með Paul Simon frá 1986. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Aðaltónlistarviðtal vik- unnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsíns önn - Staðalráö. Um- sjón: Þórir Ibsen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Véöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis heldur áfram að leika Ijúfu lögin. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 island í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar. 17.17 frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Þráinn Brjánsson á vaktinni. Tón- list og tekið viö óskum um lög-í síma 611111. 22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að skella á. 23.00 Kvöldsögur. Stjórnandi í kvöld er Haukur Hólm. O.OOHaraldur Gíslason á vaktinni áfram. 2.00 Heímir Jónasson er alltaf hress. Tekið við óskum um lög í síma 611111. fm ioa m. io^ 12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á mánudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Bandaríski og breski vinsældalist- inn.Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Hann fer einnig yfir stöðu mála á breiðskífulistan- um og flettir upp nýjustu fréttum af flytjendum. 22.00 Auðunn G. Ólafsson á kvöldvakt. Óskalögin þín og fallegar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. SMÁAUGLÝSINGAR FMtíWM) AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. ^ 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnar.a takast á í spurningakeppni. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademían. 18.30 Smásaga Aðalstöövarinnar. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Back- man. 20.00 Mánudagur til mæöu. Pétur Tyrf- ingsson leikur mæðutónlist. 22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Rendver Jensson. EMI 104,8 16.00 Fjölbraut í Garðabæ. Stefán Sig- urðsson sér um þáttinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Menntskólinn við Hamrahlíð. í mánudagsskapinu. 20.00 Menntaskólinn við Sund. Garðar Þorvarðarson gæðapopp og um- fjöllun um MORFÍS. 22.00 Afslöppun ÁLFÁ FM102.9 13.30 Alfa-fréttir. Fréttir af því sem Guð er að gera. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Svona er lifið. Ingibjörg Guðna- dóttir. 17.00 Blönduð tónlist 20.00 Kvölddagskrá Krossins. Lofgjörð- artónlist. 20.15 Hver er Guð? Fræðsluþáttur í umsjón Kolbeins Sigurðssonar. 20.45 Rétturinn til lifs. 21.20 Kvöldsagan. Guðbjörg Karlsdóttir. 21.40 Á stundu sem nú. Umræðuþáttur. í umsjón Sigþórs Guðmundsson- ar. Gestur þáttarins er Paul Hans- en, predikari og forstöðumaður. 23.00 Dagskrárlok. EUROSPORT ★ . . ★ 12.00 Skíði. 13.00 Golf. 14.00 Innanhússhokki. 14.30 Borðtennis. 15.30 Knattspyrna. Heimildamynd. 16.30 Sterkasti maður heims. 17.00 Big Wheels. 17.30 Íshokkí. . 18.30 Eurosport News. 19.00 US College körfubolti. 20.00 Superbouts Specíal. 21.00 American football. 22.00 Sterkasti maður heims. 22.30 Innanhúskokkí. 23.00 Handbolti. 0.00 Eurosport News. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Punky Brewster. 17.30 McHale’s Navy. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáltur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Alf. 20.00 Lonesome Dove. 2. hluti. 22.00 Love At First Sight. 22.30 Anything for Money. 23.00 Hill Street Blues. 0.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 13.00 Speedway lceracing. 14.00 Rallycross. 15.00 Íshokkí. NHL-deildin. 17.00 Fjölbragöaglíma. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Go. 19.00 Franskur kappakstur. 19.30 Spánski fótboltinn. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 iþróttir í Frakklandi. 22.00 Keila. 23.15 Golf. Litið verður á hið blómlega menningarlíf á norðaustur- horninu í Litrófi að þessu sinni. Sjónvarp kl. 21.00: Iitróf á Akureyri Litrófsleiðin liggur norð- ur til Akureyrar að þessu sinni, en þar er leikfélagið að leggja síðustu hönd á uppfærslu á bandarískum söngleik eftir Sam og Bellu Spewack, Kysstu mig, Kata, við tónlist Coles Porter. Böðvar Guðmundsson hef- ur þýtt söngleikinn en með- al flytjenda eru nokkrir af kunnustu poppurum lands- ins. Litróf skyggnist að tjaldabaki norðanmanna og fylgist með undirbúnings- starfi. Einnig fáurn viö að kynn- ast nánar leik- og tónlistar- lífi á Húsavík, en þar er ekki síður gróska í menningarlíf- inu en í höfuðstað Norður- lands. Leikfélag Húsavíkur hyggst færa upp nýtt verk í tali og tónum eftir Jónas Árnason og fáum viö for- smekkinn aö sýningunni í þættinum. Einnig verður rætt við Sigurð Hallmars- son leikstjóra og sagt frá merkilegum tónleikum sem fyrirhugað er að halda nyrðra. Þar munu kör og hljómsveit standa að flutn- ingi ásamt norskum gestum sem koma til landsins sérs- taklega í þeim tilgangi. Þá munu Arthúr Björgvin og menn hans leggja upp í langa og stranga leit að hin- um aldna heiðursmanni Helga magra, fyrsta land- námsmanni í Eyjafirði. Ráslkl. 15.03 ný fjögurra þátta röð sem hefst í dag í útvarpinu. í þessum þáttum verður fjall- að um sögu bandarískra kvennabókmennta frá upp- hafi kvennabaráttunnar í byrjun áttunda áratugarins tii dagsins í dag, Lýst er þróun kvennabók- menntanna frá ofuráherslu á undirokun kvenna til samantektar á stöðu mannsins í heiminum frá upphafi vega. Tekin verða fyrir verk eftir Anne Sex- ton, Adrierine Rich, Marylin Toni Morrison, Ellen Gil- chríst og fleiri. i fyrsta þættinum í dag verður fjallaö um upphaf kvennabylgjunnar, öfgar hennar og leit að nýjum sjónarhornum. Lesið verð- ur úr verkum nokkurra framangreindra rithöfunda. Umsjón með þáttunum hef- ur Friðrika Benónýsdóttir. Þættirnir verða á dagskrá næstu mánudaga og verður hver þáttur endurfluttur á fimmtudagskvöldi sömu viku kl. 22.30. Droppaðu nojunni vina Droppaðu nojunni vina, French, Ericu Young, Aiice leið bandarískra kvenna út Walker, Margaret Atwood, af kvennaklósettinu. nefnist Sögusvið myndarinnar er i Mílanó sem er hvað frægust fyrir hina stórbrotnu dómkirkju sína. Stöð2 kl. 23.15: ítölsk kvikmynd -í Fjalakettinum í Fjalakettinum að þessu sinni verður sýnd ítalska kvikmyndin Un certo gi- omo eða Dag einn. Myndin er eftir einn af þekktari leik- stjórum og kvikmyndagerð- armönnum ítala, Ermanno Olmi. Þykir hann með þeim fremstu í sinni grein í heimalandi sínu og skipar hann þann sess ásamt sam- tíðarmönnum sínum, þeim Bertolucci, Pasolini og Rosi. Olmi er fæddur í Bergamo á Ítalíu árið 1931. Hann er sá ítalskra leikstjóra sem í verkum sínum hefur hvaö mest látið arfleifð, menn- ingu og siðvenjur þess stað- ar, sem hann velur sem sögusvið, skipa meginsess í sögufléttum verka sinna. Þessi mynd, sem við sjáum í kvöld, er ein fjögurra mynda hans er gerist í stór- borginni Mílanó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.