Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1991, Blaðsíða 2
24
MÁNUDAGUR 8. APRÍL 1991.
Iþróttir
1 • T England
YO
l.deild
Aston Villa-Man. Utd.......1-1
Chelsea-Luton............ 3-3
Man. City-Nott. Forest.....3-1
Norwich-Coventry...........2-2
Sheff. Utd.-Arsenal........0-2
Sunderland-QPR.............0-1
Tottenham-Sothampton.......2-0
Wimbledon-Leeds............0-1
2. deild
Bamsley-Hull............3-1
Bristol Rov.-Plymouth.....0-0
Charlton-Ipswích..........1-1
Leicester-Brighton........3-0
Middlesbro-Bristol C......2-1
Notts Co.-Newcastle.......3-0
Oldham-Millwall...........1-1
Oxford-Blackburn..........0-0
Port Vale-WestHam........0-1
Portsmouth-Sheff. Wed....2-0
Swindon-Watford..........1-2
Wolves-West Brom.........2-2
3. deild Bradford-Southend 2-1
Brentford-Crewe 1-0
Chester-Fulham ..1-0
Grimsby-Cambridge 1-0
Huddersfleld-Stoke 3-0
Leyton-Bournemouth 2-0
Mansfield-Reading............ .2-0
Preston-Bury ..1-1
Swansea-Wigan 1-6
Tranmere-Rotherham ........1-2
4. deild
Burnley-Torquay l-l
Cariisle-Scunthorpe ......0-3
Darlington-Scarboro 2-1
Halifax-Cardiff .1-2
Hereford-Doncaster 1-1
Lincoln-Blackpool .0-1
Maidstone-Rochdale 0-1
Northampton-Gillingham.. 2-1
Peterboro-Aidershot 3-2
Stockport-Chesterfieid ......3-1
Waisail-Hartlepool.............. .:...0~i
York-Wrexham ......0-0
Staðan
1-deild
Arsenal....32 21 10 1 60 13 71
Liverpool ......31 19 6 6 60 29 63
Cr. Palace..32 17 7 8 43 38 58
? £ íds....31 16 7 8 49 31 55
Man.United .33 14 11 8 52 37 52
Man. City..32 13 10 9 50 45 49
Wimbiedon ...32 11 12 9 47 40 45
Tottenham ...31 11 12 8 43 38 45
Everton....31 11 8 12 39 36 41
Chelsea....33 11 8 14 47 55 41
Coventry...33 10 9 14 36 40 39
QPR........32 10 9 13 38 46 39
Norwich ...31 11 6 14 35 48 39
Nott. Forest ..32 9 11 12 45 45 38
Sheff. United 33 11 5 17 29 49 38
Southton...33 10 7 16 49 59 37
AstonVilla ...31 8 12 11 37 41 36
Luton......34 9 7 18 39 57 34
Sunderland ..33 7 8 18 33 53 29
Derby......30 4 9 17 27 58 21
2. deild
WestHam ...38 21 13 4 52 26 76
Oldham.....38 21 11 6 71 43 74
Sheff.Wed. .37 17 14 6 64 42 65
Millwall...39 17 12 10 57 41 63
Middlesbro .39 17 9 13 58 40 60
Brighton...38 18 6 14 59 61 60
NottsCo....37 16 10 11 60 50 58
Bristoicity .39 17 6 16 59 59 57
Bamsley....36 15 10 11 55 38 55
Wolves.....39 12 17 10 57 53 53
Oxford.....39 12 16 11 60 60 52
Bristol Rov. 40 13 12 15 50 51 51
Charlton...39 12 14 13 50 50 50
Ipswich....37 11 16 10 49 54 49
PortVale ....39 13 9 17 48 54 48
Newcastle ...37 12 12 13 37 44 48
Blackburn ..39 12 8 19 41 53 44
Portsmouth 40 11 11 18 50 63 44
Swindon....39 10 13 16 52 58 43
Plyraouth ...39 9 15 15 44 58 42
Leicester..39 12 6 21 52 72 42
WestBrom .39 9 12 18 44 54 39
Watford....39 8 14 17 35 52 38
HuU........29 8 12 19 51 79 36
Úrslit í
VI wlH « ■
Evrópu
italía
Fiorentina-J u ventus..1-0
Inter-Bari.............5-1
Roma-Lazio.............1-1
Atalanta-Bologna.......4-0
Cesena-Pisa............1-1
Lecce-AC Milanó........0-3
Parma-Genoa............2-1
Sampdoria-Cagliari.....2-2
Torino-Napoli..........1-1
Staöa efstu liöa
Sampdoria..28 16 9 3 44 18 41
Inter......28 15 9 4 50 26 39
AC Milanó..28 15 8 5 34 16 38
Molenbeek-FC Liege.........2-0
Club Brugge I.ierse........l-l
Standard-Anderlecht........1-2
Waregem-Ghent..............3-0
Mechelen-St. Truiden.......4-0
Charleroi Ekeren...........0-2
Lokeren-Antwerpen..........0-3
Beerschot-Kortrijk.........0-4
Genk-CercleBrugge..........3-0
Staöa efstu iifta:
Anderlecht 28 20 5 3 68 19 45
Ghent 28 17 7 4 54 30 41
Mechelen 28 16 8 4 47 23 40
Frakkland
ParisStGerm.-Monaco.. 0-2
Auxerre-Caen 3-0
Montpellier-Lille Sochaux-Cannes 1-2 0-0
Toulon-Metz 2-1
Nice-Lyon
Rennes-Nantes 2—0
Nancy-Bordeaux ..........i—4 0-2
Staöa efstu liða:
Marseiile 31 19 7 5 54 21 45
Monaco 32 16 10 6 39 24 42
Auxerre 32 16 9 7 55 30 41
Sviss
Servette-Lausanne 1-3
Lugano-Sion ..........1-1
Lucerne-Grasshopper.... 0-3
Staöa efstu liöa:
Sion 5 1 3 1 4 5 20
Grasshopper .....5 2 0 2 7 3 20
Lausanne 5 2 2 1 7 6 19
• Sigurður Grétarsson lék með
Grasshoppers en náðí ekki að
skora.
Portúgal
Benflca-Braga 2-0
Farense-Boavista 1-2
Gil Vicente-Nacional 2-0
Maritimo-Famalicao ;;.i~o
Penafiel-Estrela 2-1
Porto-Tirsense 2-1
Sporting-Chaves 1-1
Staða efstu liða:
Benfica .31 26 4 1 71 17 56
Porto 31 25 5 1 63 18 55
Sporting 31 22 5 4 54 19 49
Holland
Nijmegen-Schiedam 2-1
Maastricht-Sparta 0-0
Eindhoven-Ajax 4-1
Heerenveen-Den Haag... .....3-0
Waalwijk-Roda JC ...3-1
Feyenoord-Twente 2-2
Groningen-Fort. Sittard. 3-1
Volendam-Willem n 0-0
Utrecht-Vítesse .....1-1
Enska knattspyman um helgina
Arsenaler
að stinga af
Arsenal náöi að auka biliö á toppi
1. deildar ensku knattspyrnunnar
með því að sigra Sheffild United, 0-2,
á Bramall Lane í Sheffield á laugar-
daginn. Arsenai náði forystunni á 10.
mínútu með marki Kevin Campbell,
og Alan Smith gerði síðara markið á
77. mínútu eftir glæsilega sókn. Ars-
enal er nú með 8 stiga forystu á toppi
deildarinnar en Liverpool á leik inni
gegn Crystal Palace en leik þessara
liða var frestað á laugardag þar sem
Palace lék í úrslitum Zenith-bikars-
ins í gær.
Leeds nálgast þriðja sætið
Leeds er á góðum skriði um þessar
mundir og á laugardag komst liðið í
þriðja sæti með 0-1 sigri á Wimþle-
don á Plough Lane. Það var marka-
hæsti leikmaöur 1. deildar, Lee
Chapman, sem skoraði sigurmarkið
snemma í leiknum og það dugði
Leeds til sigurs.
• Gary Lineker lék að nýju með
Tottenham eftir meiösli og hann var
allt í öllu hjá Tottenham sem sigraði
Southampton, 2-0. Lineker skoraði
bæði mörkin undir lok fyrri hálfleiks
fyrir framan 24 þúsund áhorfendur
á White Hart Lane.
• Aston Villa og Manchester Un-
ited skildu jöfn, 1-1, á Villa Park.
Villa, sem er í fallhættu í 1. deild,
náði forystu á 56. mínútu með marki
Tony Cascarino en Lee Sharpe, sem
nýlega var kjörinn efnilegasti leik-
maðurinn í ensku knattspyrnunni,
náði að jafna 7 mínútum síöar.
• Nágrannar United, Manchester
City, voru heldur betur í stuði í fyrri
hálfleiknum gegn Nottingham Forest
á Maine Road. City komst í 3-0 með
marki Mark Ward, Niall Quinn og
Steve Redmond. Forest náöi að
minnka muninn stundaríjórðungi
fyrir leikslok og var þar á ferðinni
Stuart Pearce.
Markaregn á „Brúnni“
Það var markaregn á Stamford
Bridge þar sem Chelsea og Luton
gerðu 3-3 jafnteíli. Chelsea hefur
staðið sig illa að undanförnu og ekki
blés byrlega fyrir því í byrjun leiks
því gestirnir gerðu óvænt þrjú fyrstu
mörkin. Lars Elstrup skoraði fyrst
og síðan fylgdu í kjölfarið mörk frá
þeim Kingsley Black og Sean Farell.
Greame Le Saux minnkaði muninn
en hann var síðan rekinn af leik-
velli. Þrátt fyrir það tókst Chelsea
að jafna með mörkum þeirra Gra-
ham Stuart og Dennis Wise.
• Norwich og Coventry skiptu
stigunum bróðurlega í 2-2 jafntefli á
Carrow Road. Tim Sherwood og Ro-
bert Fleck gerðu mörk Norwich en
Kevin Gallacher og Mickey Gynn
skoruðu fyrir Coventry.
• Sunderland er nú í mjög slæm-
um málum í næstneðsta sæti deildar-
innar eftir 0-1 tap á heimavelli fyrir
QPR. Varnarmaðurinn Andy Tillson
skoraði sigurmarkið og var þetta
fyrsta mark hans fyrir félag sitt.
West Ham á toppinn í 2. deiid
í 2. deildinni komst West Ham á topp-
inn með því að vinna Port Vale, 0-1,
á útivelli. Ian Bishop skoraði sigur-
markið. Oldham, sem er í öðru sæti,
gerði aðeins jafntefli á gervigrasinu
gegn Millwall, 1-1. Malcolm Alien
kom Miilwall yfir en Andy Ritchie
jafnaði. Þriðja efsta hðið, Shefíield
Wednesday, tapaði þriðja leik sínum
í röð í Portsmouth, 0-2, þar sem Guy
Whittinham gerði bæði mörk
Portsmouth. Þá gerðu Wolves og
WBA 2-2 jafntefli í nágrannaslag
Miðlanda-liðanna. Robbie Dennison
og Andy Mutch skoruðu fyrir „Úlf-
ana“ en Don Goodman og Tony Ford
fyrir Albion.
-RR/GRS
• lan Wright skorar annaö marka sinna gegn Everton en Dave Watson leggst á hnén.
Palace vann Zenith-bikarinn
- vann 4-1 sigur á Everton á Wembley
Gurmar Sveinbjömsson, DV, Englandi:
Crystal Palace vann í gær Zen-
ith-bikarinn enska eftir að hafa
sigrað Everton, 4-1, í úrslitaleik á
Wembley. Staðan var jöfn, 1-1, eftir
venjuiegan leiktíma en Palace
tryggði sér öruggan sigur í fram-
lengingu. Ian Wright gerði 'tvö
mörk fyrir Palace og Jeff Thomas
og John Salako sitt markið hvor
en pólski landsliðsmaðurinn Ro-
bert Warzycha gerði mark Everton.
Stefnt að úrvalsdeild
Enska knattspyrnusambandiö
stefnir að því aö stofna sérstaka
úrvalsdeild í Englandi. Þá mundu
18 lið leika í úrvalsdeild en ljóst er
að fjölmörg lið munu berjast gegn
þesari tillögu. Þetta fyrirkomulag
mundi í fyrsta lagi taka gildi 1993.
• Sheffield Wednesday, sem leik-
ur til úrshta um deijdarbikarinn
gegn Manchester United, varð fyrir
miklu áfaili á laugardag þegar einn
af lykilmönnum liðsins, Carlton
Palmer, var bókaður og dæmdur í
leikbann. Hann missir af úrslita-
leiknum gegn United og er þar
skarð fyrir skildi hjá liðinu.
Bobby Gould, hinn nýi fram-
kvæmdastjóri WBA, tók fram
budduna í síðustu viku og keypti
þá þrjá nýja leikmenn til félagsins.
Paul Wiiliams fyrir 350 þúsund
pund frá Stockport, Winston White
frá Burnley og loks Kwame
Ampadu, ungan leikmann frá
Arsenal.
Staöa efstu liða:
Eíndhoven....23 16 5 2 59 15 37
Groningen.....23 13 9 1 46 20 35
Ajax..........21 12 8 1 50 14 32
Spánn
R. Burgos-Barcelona........1-3
Sporting-Sevilla...........2-0
Osasuna-Real Matlorca......1-0
Atl. Bilbao-Real Zaragoza..2-0
Valladolid-Real Sociedad...4-2
Real Betís-Logrones........3-2
Valeneia-Real Oviedo.......1-1
Espanol-Real Madrid........3-1
Staöa efstu liða:
Barcelona....29 21 5 3 64 23 47
Atl. Madrid ....29 16 11 2 46 14 43
Osasuna......29 11 9 7 35 26 35