Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1991, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 8. APRÍL 1991.
31
Sex marka
sigur hjá
Víkingum
- gegn Haukum, 27-21
Þrátt fyrir sex marka sigur var
leíkur Víkinga og Hauka lengst-
um jafn og spennandi en á loka-
mínútunum voru Víkingar svo til
alls ráöandi og lokatölur urðu
27-21. Staðan í leikhléi var 13-9,
Víkingi í vil.
Þessi sigur Víkinga gerir það
að verkum að þeir halda etm öðru
sætinu í 1. deild en Valsmenn eru
enn með þriggja stiga forskot.
• Mörk Víkings: Árni Frið-
ieifsson 8/3, Alexei Trufan 7/1,
Bjarki Sigurðsson 4, Birgir Sig-
urðsson 4, Karl Þráinsson 2,
Hilmar Sigurgíslason 1, Björgvin
Rúnarsson 1.
• MörkHauka: SnorriLeiisson
6/5, Óskar Sigurðsson 4, Petr
Baumruk4/2, Jón Örn Stefánsson
3, Sigurjón Sigurðsson 2, Aron
Kristjánsson 2.
• Dómarar voru Hákon Sigur-
jónsson og Guðjón L. Sigurðsson.
NaumthjáFH
f Garðabænum
FH-ingar unnu nauman sigur á
Stjörnunni, 27-28, i Garðabæ á
laugardag eftir að Stjarnamhafði
haft yflr í leikhléi, 14-13. Óskar
Helgason skoraðí sigurmark FH-
inga á síðustu sekúndum leiksins
og tryggði Hafnarfjarðarliðinu
þar með sinn fyrsta sigur í úr-
slitakeppninni.
FH-ingar hafa aldrei tapað 1.
deildar leik í Garöabæ og ekki
varð nein breyting á nú. Leikur-
inn var þó tilþrifalítill enda lítið
í hufi.
Hjá Stjömunni bar mest á
Hilmari Hjaltasyni en liðsheildin
var annars jöfn.
Þokkalegir dómarar leiksins
voru Sigurgeir Sveinsson og
Gunnar Viðarsson.
• Mörk Stjörnunnar: Hilmar
Hjaltason 5, Sigurður Bjarnason
4, Axel Björnsson 4, Hafsteinn
Bragason 4, Magnús Sigurðsson
4/1, Magnús Eggertsson 4 og Pat-
rekur Jóhannesson 2.
• Mörk FH: Stefán Kristjáns-
son 10/3,_Óskar Ármannsson 7/2,
Guðjón Ámason 5, Hálfdán Þórð-
arson 4 og Óskar Helgason 2.
-RR
Jaf nt í
Fram og KA gerðu jafntefli,
17-17, í fallkeppni 1. deildarinnar
í handbolta í Laugardalshöll í
gærkvöldi eftir að staðan í leik-
hléi hafði verið, 7-7.
Mörk Fram: Karl Karlsson 5,
Gunnar Andrésson 4, Páll Þór-
ólfsson 3, Jason ólafsson 2, Andri
Sigurðsson 2 og Egill Jóhannsson
1.
Mörk KA: Hans Guðmundsson
7, Erlingur Kristjánsson 3, Sigur-
páli Aðalsteinsson 3, Andrés
Magnússon 2 og Pétur Bjamason
2.
-LL
GróttavannÍR
Grótta sigraði ÍR, 26-19, í fall-
keppni 1. deildar á Seltjarnamesi.
• Mörk Gróttu: Stefán 8, Páll
4, Davíð 4, Svavar 4, Friðleifur 3,
Jón 2 og Ólafur 1.
• Mörk ÍR: Njörður 5, Róbert
4, Guðmundur 4, Jóhann 3,
Magnus 2 og Ólafur 1.
• Júlíus Gunnarsson skoraði 7 mörk fyrir Val gegn Eyjamönnum. Hann tryggði Val sigurinn á iokasekúndunum
er hann skoraði sigurmarkið með glæsilegu langskoti. DV-mynd Ingi T. Björnsson, Eyjum
Úrslitakeppnin í handknattleik -1. deild karla:
Einar frábær
- þegar Valur vann afar dýrmætan sigur í Eyjum, 18-19
Ómar Garðarsson, DV, Eyjum:
„Þetta er bara eitt þrepið í átt að
íslandsmeistaratitlinum. Þetta var
erfiðasti leikur okkar i úrslitakeppn-
inni til þessa þótt þeir hafi allir verið
erfiðir," sagði Einar Þorvarðarson,
markvörður Valsmanna, í samtali
við DV eftir að Valur hafði borlð sig-
urorð af liði ÍBV í úrslitakeppninni
í handknattleik. Valur sigraði, 18-19,
í miklum hörkuleik sem var spenn-
andi frá fyrstu mínútu.
Einar átti frábæran leik, varði 20
skot og skoraði að auki eitt mark.
Það sama er reyndar hægt að segja
um Sigmar Þröst í ma'rki'ÍBV. Hann
varði einnig 20 skot í leiknum og lék
mjög vel. Einar var ekki hress með
dómara leiksins þrátt fyrir sigurinn:
„Það er geysilega erfitt að leika í
Eyjum. Og ég held að ég sé ekki hlut-
drægur þótt ég segi að við höfum átt
að fá fleiri vítaköst. Dómararnir voru
hræddir við að taka ákvarðanir,
dæmdu til dæmis ekki þegar horna-
mennirnir okkar voru komnir inn.
Þetta er hluti af því að spila hérna.
Dómararnir eiga mjög erfitt með að
vinna sitt verk.“
Júlíus með sigurmarkið
Eyjamenn náðu að jafna metin,
18-18, þegar tæpar tvær mínútur
voru eftir. Eyjamenn fengu síðan
tækifæri til að komast yfir þegar ein
mínúta var eftir en þá misstu þeir
boltann mjög klaufalega og Júlíus
Gunnarsson tryggði Val sigurinn
dýrmæta með föstu langskoti á síð-
ustu sekúndunum.
„Við s'piluðum þennan leik illa. al-
veg afspyrnuilla. Við vorum hrein-
lega ekki með fyrstu 30 mínúturn-
ar,“ sagði Sigurður Gunnarsson,
þjálfari IBV. „Við vorum klaufar að
vinna ekki þennan leik. Einar hélt
þeim á floti. Það var þó ekki að hann
verði svo vel heldur skutum við illa
á hann. Með eðlilegum leik hefðum
við unnið Val og það er gott til þess
að vita að við skyldum ekki tapa með
meiri mun eins illa og við spiluð-
um,“ sagði Sigurður.
• Mörk ÍBV: Gylfi 7/1, Guðfmnur
4, Sigurður G. 2/1, Jóhann 2, Erlingur
1, Helgi 1 og Sigurður F. 1.
• Mörk Vals: Júlíus 7, Valdimar
4, Jón 4, Brynjar 1/1, Finnur 1, Dagur
1 og Einar 1.
• Leikinn dæmdu þeir Árni Sverr-
isson og Gunnar Kjartansson.
• Jónína Olsen, KFR, vann öruggan
sigur í kata kvenna og var þetta i
fimmta skipti sem hún bar sigur úr
býtum.
íslandsmótið í kata:
Ásmundur ísak
vann tvöfalt
Ásmundur ísak Jónsson, Þórs-
hamri, vann tvenn- gullverðlaun á
íslandsmótinu í karate um helgina
en keppt var í kata. Ásmundur sigr-
aði í kata karla og hópkata karla.
Ásmundur ísak hlaut 25,4 stig í fyrsta
sæti í kata karla en Halldór Svavars-
son, KFR, varð annar með 25,2 stig.
í hópkata karla sigraði sveit Þórs-
hamars og hlaut 25,0 stig. í sveitinni
voru Ásmundur ísak Jónsson, Grím-
ur Pálsson og Halldór Narfi Stefáns-
son. í öðru sæti varð a-sveit KFR,
einnig með 25,0 stig.
• í kata kvenna sigraði Jónína
Olsen, KFR, og hlaut 26,1 stig. Önnur
varð Ingibjörg Júlíusdóttir, Þórs-
hamri, með 25,0 stig. í hópkata sigr-
aði sveit Þórshamars með 24,3 stig. í
sveitinni voru Ingibjörg Júlíusdóttir,
Margrét Guðmundsdóttir og Laufey
Einarsdóttir. í öðru sæti varð sveit
KFR með 23,9 stig.
-SK
• Ásmundur ísak Jónsson, Þórs-
hamri, sló í gegn um helgina og sigr-
aði bæði i kata karla og svo var
hann í sveit Þórshamars sem varð
hlutskörpust í hópkata karla.
íþróttir
Handbolti
1. deild karla
Úrslitakeppnin:
Víkingur - Haukar.. 27-21
IBV-Valur.... ..... ..... 18-19
Stjarnan- FH 27-28
Valur . 6 6 0 0 150-117 14
Víkingur.. . 6 3 1 2 162-155 U
ÍBV :... . 6 3 :1 2150-146 7
Stjarnan... . 6 1 2 3 138-155 5
FH . 6 1 2 3145-156 4
Haukar..... . 6 1 0 5 137-153 2
Fallkeppnin:
Grótta - ÍR. ..... 26-19
Fram-KA, .... ..... .... 17-17
KA... 6 3 1 2 151-135 9
Grótta 6 3 1 2 146-141 8
Fram 6 3 2 1 127-128 8
Selfoss 5 3 0 2 112-111 6
KR 5 0 1 4 109-121 .5
ÍR 6 2 1 4 135-144 5
2. deild karla
UBK - Völsungur........27-21
HK - Völsungur.......,.39-21
ÍBK-UBK................14-18
Úrslitakeppni:
HK......... 7 6 10 191-131 17
UBK........ 6 5 1 0 135-102 12
Þór.Ak..... 5 3 1 1 133-110 9
Njarðvík... 6 2 1 3 120-125 5
Völsungur 7 1 0 6 146-207 2
Keflavík.... 7 0 0 7 123-173 0
Fallkeppni:
ÍH.........23 10 2 11 143-108 22
Ármann....24 9 2 13 146-118 20
Aftureld....23 9 0 14 118-101 18
ÍS.........24 1 1 22 99-179 3
ERÐLAUNAPENINGAR
stærö 42 mm.
Verð 220 kr. stk.
með áletrun
Einnig mikiö úrval af bikurum
og öörum verðlaunagripum.
Pantið tímanlega.
GULLSMIÐIR
Sigtryggur & Pétur.
Brekkugötu 5 - Akureyri.
S. 96-23524 Fax 96-11325