Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1991, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1991, Síða 3
íþróttir MÁNUDAGUR 8. APRÍL 1991. • Gudriður Guójónsdóttir med biKarinn í gær. Þetta var i ti- unda skiptiö sem Guöriöur ásamtFram verður bikarmeist- ari i kvennahandknattieik og er það einstakur árangur hjá þessari frábæru nandknatt- leikskonu. DV-mynd GS Bikarkeppni kvenna í handknattleik: titillinn - Fram bikarmeistari eftir sigur gegn Stjömunni „Þetta var frábært og leikurinn var góður. Við lögðum grunninn að sigrinum með góðri vörn. Við undirbjuggum okkur mjög vel fyrir þennan leik og ætluðum okkur ekkert nema sigur. Nú er næsta mál að vinna íslandsmótið," sagði Ingunn Bernódusdóttir en hún skoraði sjö mörk fyrir Fram er lið- ið sigraði Stjörnuna, 19-14, í úr- slitaleik bikarkeppni kvenna í handknattleik í Laugardalshöll í gær. Framstúlkur höíðu mikla yfir- burði í þessum leik og staðan í leik- hléi var 10-5. í síðari hálfleik komst Fram í 16-8 og aldrei var spuming hvort hðið fagnaði sigri í lokin. • „Það kom mér á óvart hve mótspilaramir voru lélegir. Vömin var mjög góð hjá okkur og mar- kvarslan einnig. Þegar við náum góðum varnarleik vinnum við allt- af. Góður undirbúningur okkar fyrir þennan leik skilaði tilætluð- um árangri," sagði Hafdís Guðjóns- dóttir, Fram, eftir leikinn. • „Það vantaði alla bikarstemn- ingu í þennan leik enda náði Stjarnan sér aldrei á strik. Vörnin hjá Stjörnunni var ekki góð og markvarslan þar af leiöandi slök. Framliðið lék aftur á móti sterkan varnarleik og góð markvarsla fylgdi með,“ sagði Björg Guð- mundsdóttir í landsliðsnefnd kvenna eftir leikinn og vildi nota tækifærið til að óska Fram til ham- ingju með sigurinn. • „Það voru mikil vonbrigði að tapa þessum leik og við lékum allar undir getu, fórum ekki eftir því sem þjálfarinn sagði okkur að gera. Við vorum áhugalausar og þetta var lélegur úrslitaleikur," sagði Guðný Gunnsteinsdóttir, Stjörnunni, eftir leikinn. • Mörk Fram:' Ingunn 7/1, Guð- ríður Guðjónsdóttir 6, Hafdís 3, Ósk 2, og Sigrún 1. • Mörk Stjörnunnar: Erla 5/2, Ragnheiður 2, Guðný 2, Harpa 2, Ingibjörg 1, Herdís 1, og Sigrún 1. • Þetta var tíundi bikarmeist- aratitill Framliðsins og hefur Guð- ríður Guðjónsdóttir oröið meistari með liðinu í öll skiptin. Hún var tekin úr umferð allan leiktímann í gær. ÁBS/-SK Glæsimark Allgöwers - tryggði Stuttgart sigur gegn St. Pauli, 2-1 Karl Allgöwer tryggði Stuttgart sigur gegn St. Pauh í þýsku knatt- spymunni meö stórglæsilegu marki. Állgöwer skoraði markið með þrumuskoti í samskeytin af 20 metra færi. Stuttgart sigraöi, 2-1, og færöist upp um nokkur sæti á stigatöflunni fyrir vikið. „Mér gekk ágætlega í þessum leik en fékk ekki marktækifæri. Leik- menn St. Pauli lágu í vörn allan leik- inn og það var ekki fyrr en í síðari hálfleik sem vöm þeirra fór að opn- ast,“ sagði Eyjólfur Sverrisson í sam- tah við DV í gær en hann lék ahan leikinn gegn St. Pauh. Kaiserslautem heldur enn topp- sætinu í deildinni eftir öruggan sigur gegn Bayer Uerdingen, 2-0. Demir Hotic og Bmno Labbadia skoruðu mörkin. Næstu hð, Werder Bremen og Bayem Múnchen, unnu einnig sína leiki. Bremen vann neðsta hðið, Hertha Berlin, 6-0, og Bayern vann gegn Bochum á útivelh, 1-2. Úrsht í þýska boltanum urðu annars þessi um helgina: Stuttgart-St. Pauh..........2-1 Kaiserslautem-Uerdingen.....2-0 Bochum-BayemMúnchen.........1-2 Gladbach......Dortmund......2-1 Köln-Frankfurt..............2-1 Hamburg-Wattencheid.........0-0 Dússeldorf-Núrnberg.........3-0 WerderBremen-HerthaBerhn ....6-0 Karlsmhe-Leverkusen.........2-0 • Staða efstu og neðstu hða er þessi: K.lautem..24 14 6 4 50-32 34 W.Bremen ...24 12 8 4 38-21 32 B.Munchen..24 13 5 6 50-25 31 Hamburg...24 11 6 7 32-25 28 St. Pauli...24 4 12 8 23-34 20 Uerdingen...24 4 10 10 25-38 18 Núrnberg....24 5 6 13 24-42 16 H.Berhn.....24 2 6 16 21-53 10 • Stuttgart er í 8. sæti með 25 stig og leikur næst gegn Wattencheid á útivehi. -SK Bjarni í f immta sæti Bjami Friðriksson júdókappi varð í fimmta sæti á opna hohenska mót-inu í júdó sem fram fór um helgina. Bjarni tapaði fyrstu glímu sinni gegn Hohendingi en vann síðan Belgíumann, Þjóðveija og Hollending í næstu ghmum en tapaði loks ghmu sinni um bronsverðlaunin fyrir Þjóðverja. Sigurður Bergmann tapaði fyrstu ghmu sinni, vann aðra glímuna en tapaði loks þeirri þriðju og var úr leik. Hollendingar voru juidstæðingar hans í öll skiptin. Aðrir keppendur töpuðu í 1. umferð. -SK • Karl Allgöwer, til hægri, skoraði stórglæsilegt mark fyrir Stuttgart um helgina. Til vinstri er einn fljótasti leikmað- ur þýsku knattspyrnunnar, Senegalmaðurinn Souleyman Sane i liði Wattencheid en Eyjólfur Sverrisson og félagar leika einmitt gegn Wattencheid i næstu umferð á heimavelli Wattencheid.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.