Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1991, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1991, Page 8
34 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1991. Miðvikudagur 1. maí SJÓNVARPIÐ Hátíðisdagur verkalýðsins 16.00 EM í körfuknattleik - island - Danmörk. Bein útsending. 17.30 Ef aö er gáö. Þáttur um mismun- andi gerðir af flogaveiki. i þættin- um er rætt við sjúklinga og að- standendur þeirra. Umsjón Erla B. Skúladóttir og Guðlaug María Bjarnadóttir. Þátturinn er endur- sýndur frá fyrra ári, í tilefni söfnun- arátaks í þágu flogaveikra sem fram fer á rás tvö þann þriðja maí. 17.50 Sólargeislar. Endurtekinn þáttur frá sunnudegi. 18.20 Töfraglugginn (27). Blandað er- lent efni, ætlað yngstu áhorfend- unum. Umsjón Sigrún Halldórs- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Krókódílatemjarinn (Mr. Yao and the Crocodiles). Mynd um krókódílatemjara sem starfar í dýra- garði í Bangkok í Tælandi. Þýð- andi Hallgrímur Helgason. Lesari Þorsteinn Úlfar Björnsson. 19.20 Staupasteinn (12) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Byssubrandur. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Maístjarnan. Lúðrasveit verka- lýðsins leikur lög í tilefni dagsins undir stjórn Malcolms Holloway. Stjórn upptöku Þiðrik Emilsson. 20.55 Áin niöar. (Disappearing World: Rivers to the Sea). Kanadísk heim- ildamynd um lífið í ánni, göngu laxa, ársíldar og annarra fiska og áhrif mengunar og mannanna verka á lífríkið. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.50 Fjölskyldufundur. (Conseil de Famille). Frönsk bíómynd um fjöl- skyldu sem hefur viðurværi af inn- brotum. Sonurinn fær að fylgja föður sínum og fjölskylduvininum í vinnuna og reynist sannkallað undrabarn þegar peningaskáþar eru annars vegar. Hróður hans berst vestur yfir haf til Mafíunnar, en þá vill listamaðurinn ungi taka upp aðra iðju. Faðirinn bregst ókvæða við og kallar saman fjöl- skyldufund. Leikstjóri Costa-Gavr- as. Aðalhlutverk Johnny Halliday og Fanny Ardant. 23.25 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 14.30 Reykur og bófl (Smokey and the Bandit). Hröð og skemmtileg mynd um ökuníðing sem hefur yndi af því að plata lögguna upp úr skónum. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Jackie Gleason. Leik- stjóri: Hal Needham. 16.00 i brimgaröinum (North Shore). Ungur brimbrettaáhugamaður kemur til Hawai að afla sér frægð- ar og frama á risaöldunum þar. Þarna hittir hann þjálfara, sem kennir honum að göfgi íþróttarinn- ar sé meira virði en sigurinn, en baráttan er hörð og að lokum fer svo að strákur keppir í úrslita- keppni við einn af þeim bestu. Aðalhlutverk: Matt Adler, Gregory Harrison og Nia Peeples. Lokasýn- ing. 17.30 Snorkarnir. 17.40 Perla. 18.05 Skippy. 18.30 Rokk. 19.19 19:19. 20.05 Á grænni grund. Mörg okkar dvelja innilokuð á skrifstofum alla vinnudaga ársins og verða þannig af nokkrum tengslum við náttúr- una úti fyrir. 20.10 Vinir og vandamenn. 21.00 Á sióðum regnguösins (The Path of the Rain God). Athyglis- verð náttúrulifsmynd sem tekin er í Belize í Mið-Ameriku. Belize öðl- aðist sjálfstæði árið 1981 og hét áður Breska Hondúras. Þetta litla ríki, sem aðeins er fjórðungur af flatarmáli íslands, er staðsett á sunnanverðum Yucatánskaga. Loftslagið þarna er heittemprað og mikiir regnskógar og ekki að ástæðulausu að þetta landssvæði er stundum nefnt hjarta rigningar- innar. Þetta er fyrsti hluti af þrem- ur. Annar hluti er á dagskrá að viku liðinni. 21.55 Sherlock Holmes. Þriðji þáttur af sex þar sem þeir Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin saka- mál. 22.50 Fótboltaliösstýran (The Mana- geress). 23.40 Utangarösfólk (Ironweed). Þessi kvikmynd er gerð eftir Pulitzer verðlaunabók Williams Kennedy og gerist í Albany, New York, árið 1938. Jack Nicholson er hér í hlut- verki útigangsmanns sem er hund- eltur af fortíð sinni. Félagi hans, sem leikinn er af Meryl Streep, á viö áfengisvandamál að stríða, rétt eins og hann. Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl St'reep. Leik- stjóri: Hector Babenco. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Kjartan Ö. Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Pétur Pétursson. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnlr. 8.32 Segðu mér sögu „Flökku- sveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (3). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Verkalýöshreyfingin og mann- réttindi. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson og Þráinn Hallgrímsson. (Áður á dagskrá 1. maí 1984.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Konur í verkalýöshreyfingunni. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tónmál. Umsjón: Þorkell Sigur- björnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Leikritaval hlustenda. Hlustendur velja leikrit í leikstjórn Baldvins Halldórssonar. Leikritin sem hlustendur geta valið um eru: „Haustmánaðarkvöld" eftir Fri- edrich Dúrrenmatt frá 1959, „Af- mæli í kirkjugarðinum" eftir Jökul Jakobsson frá 1965 og „Húsið í skóginum" eftir Thormod Skage- stad frá 1960. Umsjón: Jón Viðar Jónsson. 14.00 Lúörasveit verkalýðsins leikur. 14.20 Frá útihátíðahöldum 1. maí nefndar verkalýðsfélaganna í Reykjavík og Iðnnemasambands íslands á Lækjartorgi. 15.10 Hanns Eisler - Tónskáld verka- lýðsins. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Sigríði Pétursdóttur. 17.00 Lúöraþytur og kórsöngur. Lúðrasveit Reykjavíkur, RARIK- kórinn, Reykjalundarkórinn og Samkór Trésmiðafélagsins flytja íslensk og erlend lög. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir: 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 „Afbrýöisemi og ofskynjanir“, smásaga eftir Alberto Moravia. Arnór Benónýsson les þýðingu Ásmundar Jónssonar. (Áður á dagskrá í nóvember 1984.) TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 heldur áfram. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.0S-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjaröa. 7.00 Eiríkur Jónsson Eiríkur kíkir í blöð- in, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola. Dagurinn tekinn snemma, enda líður að helgi. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdís Gunnarsdóttir og miðviku- dagurinn í hávegum hafður. 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. iþróttafréttir klukkan 14.00 Valtýr Bjöm. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. 18.30 Sigurður Hlööversson Ijúfur og þægilegur. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin að skella á. 23.00 Kvöldsögur. ÞórhallurGuðmunds- son er meó hlustendum. 0.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni. 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. FM 102 «• 10-4 7.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ef það er góð tónlist sem kemur þér í gang á morgnana þá hlustarðu á Ólöfu. 10.00 Snorri Sturluson. Maðurinn með hugvitið klappar saman lófum og spilar góða tónlist. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur GyHason, frískur og fjör- ugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. 24.00 Guðlaugur Bjartmarz, næturhrafn- inn sem lætur þér ekki leiðast. 20.00 í tónleikasal. Hvað var að gerast í tónlist árið 1917? Leikin tónlist eftir Sergej Rakhmanínov, Sergej Prokofjev, Béla Bartók, Jean Sibel- ius, Eric Satie og fleiri. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Tónmenntir - leikir og lærðir fjalla um tónlist: Þrjú brott úr íslenskri djasssögu. Þriðja og síðasta brot: Vestmannaeyjadjassinn og Guðni Hermannsen. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Verkalýðsbarátta á tímamótum? Þróunin heima og erlendis skoðuð. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. s& FM 90,1 7.03 Morgunútvarp. 8.00 Morgunfréttir. -Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 í bítiö. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Fyrsti maí á Rás 2. 16.00 Fréttir. 16.03 Söngleikir í New York. Umsjón Árni Blandon. 17.00 Djass. Þáttur tileinkaður Jón Múla Árnasyni sjötugum og Nils Henning Orsted Pedersen. Um- sjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn þáttur frá 31. mars.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 Gullskifan úr safni The Band. 21.00 Söngur villiandarinnar. Þórðui Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þátturfrá laugar- degi.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétui Harðarson spjallar við hlustendui til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaé kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 205 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson og Kol- beinn Gíslason í morgunsárið. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er það morgunleikfimin og tónlist við hæfi úti- og heimavinnandi fólks á öllum aldri. 10.00 Fréttir. 11.00 jþróttafréttir frá féttadeildd FM. 11.05 ívar Guömundsson i hádeginu. ívar bregður á leik með hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóða. 12.00 Hádegisfréttlr FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backmann kemur kvöldinu af stað. Þægileg tónlist yfir pottun- um eða hverju sem er. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson á rólegu nótunum. 1.00 Darri Ólafsson á útopnu þegar aórir sofa á sínu græna. KMÝ90-9 AÐALSTOÐIN 7.00 Góðan daginn. Umsjón Ólafur Þórðarson. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.25 Morg- unleikfimi með Margréti Guttorms- dóttur. 7.50 Pósthólfið. 8.15 Stafa- kassinn. 8.35 Gestur í morgunkaffi. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram aö hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðardóttir. 9.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gamans gert. 11.30 Á ferö og flugi. 12.00 Á beininu hjá blaóamönnum. Umsjón: Blaðamenn flokksfrétta Sjálfstæóisflokksins. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í siödegisblaöið. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áöur. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleiö meö Erlu Friögeirs- dóttur. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Á hjólum. Endurtekinn þáttur Ara Arnórssonar. 22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Persónulegur þáttur um fólkið, lífið, list og ást. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. úLFú FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Orð Guðs til þín. Blandaður þátt- ur í umsjón Jódísar Konráðsdóttur með fraeóslu frá Ásmundi Magn- ússyni, forstöðumanni Orðs lífsins. 11.00 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir. 10.40 TónlisL 16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir og Erla Bolladóttir sjá um þáttinn. 16.40 Guö svarar. Barnaþáttur í umsjá Kristínar Hálfdánardóttur. 17.30 Blönduö tónlisL 20.00 Kvölddagskrá Vegarins kristins samfélags. 20.30 Vegurinn kristiö samfélag. Fjallað veöur um barnastarf samfélagsins. Viðmælendur verða Hilmar Krist- insson, Linda Magnúsdóttir og Brad Skaggs. 21.30 Lifandi orð. Björn Ingi Stefánsson flytur hlustendum Guðs orð. 22.00 Kvöldrabb. Gestur kemur í heim- sókn. Umsjón Ólafur Jón Ásgeirs- son. Hlustendum gefst kostur á að hringja í 675300 eða 675320 og fá fyrirbæn eóa koma með bænar- efni. 23.00 Dagskrárlok. FM 104,8 13.00 Prófdagskrá Útrásar. Dagsrár- gerðarmenn úr framhaldsskólum borgarinnar. 22.00 Neöanjarðargöngin. Tónlist, fréttir, kvikmyndir, hljómsveitir, menning, Klisjumann og fleira. Umsjón Arnar Pálsson og Snorri Árnason. 5.00 The DJ Kat Show. 7.40 Mrs Pepperpot. 7.50 Panel Pot Pourri. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. 10.00 The Bold and the Beautiful. 10.30 The Young and the Restless. 11.30 Sale of the Century. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of thé Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at First Slght. Getraunaþátt- ur. 18.30 Anything for Money. 19.00 Rætur.Fjórði hluti. 20.00 Equal Justice. 21.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 21.30 The Hitchhiker. 22.00 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. 23.00 Pages from Skytext. ir ★ -* EUROSPORT * + *** 4.00 Sky Newswatch. 4.30 Sky News Sunrise. 5.00 DJ Kat Show. 6.30 Eurobics. 7.00 HM í íshokkí. 9.00 Big Wheels. 9.30 Eurobics. 10.00 Innanhússokkí. 11.00 Íshokkí. 22.00 KcíUubL 13.00 Super Funboard. 14.00 Íshokkí. 16.00 Fallhlífastökk. 16.30 Fimleikar. 17.30 Eurosport News. 18.00 Transworld Sport. 19.00 Hnefaleikar. 20100 HM i ishokkí. 23.00 Eurosport News. 0.30 Krikket. SCREENSPORT 6.00 íþróttir í Frakklandi. 6.30 British Touring Cars. 7.00 Action Auto. 7.30 Tennls. 9.00 NHRA Drag racing. 10.00 Keila. 11.15 Go. 12.15 US Pro Ski Tour. 13.00 Ruöningur i Frakklandi. 14.30 US Pro Boxing. 16.00 Stop-Supercross. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 PGA Golf. 19.00 Motor Sport F3000. 2Q.00 BtoMæiSport rallíkross. 21.00 NHL íshokkí. 23.00 Körfubolti. Rás 1 kl. 20.00: í tónleikasal Hvað var að gerast í tón- list árið 1917, sama ár og byltingin var gerð í Rúss- landi? Þá voru Prokoíjev og Rachmaninov önnum kafn- ir við ýmsar tónsmíðar. Si- belíus samdi ættjaröarlög í Finnlandi, í Frakklandi hneykslaði Satie samborg- ara sína með verkinu „Parade" og í Bandaríkjun- um var fyrsta djassplatan ■gefm út. Frá þessum tónbstarvið- burðum og fleirum verður sagt í þættinum í tónleika- sal í kvöld, og leikin tónverk frá árinu 1917. Urnsjón með þættinum hefur Margrét Jónsdóttir. Fyrsti þátturinn af sex um fótboltaliðsstýruna Gabriellu verður sýndur i kvöld. en hún fékk það verkefni að stjórna bresku fótboltaliði. Stöð 2 kl. 22.50: Fótboltaliðsstýran Það kemur liðsmönnum fótboltahðsins ekki á óvart þegar eigendurnir tilkynna að nýr stjórnandi hafi verið ráðinn. En hverjum hefði dottið í hug að þessi nýráðni framkvæmdastjóri, sem fékk það hlutverk að stjórna bresku fótboltaliði og ráðsk- ast með hóp óforbetranlegra karlrembusvína, væri kona? Leikmenn liðsins eru furðu lostnir og halda í fyrstu að um grín sé að ræða. Gabriella Benson, sem leikin er af Cherie Lunghi, er þessi umrædda kona, en hún er eigandi nokkurra dansstúdíóa. Skyndilega er hún gerð framkvæmda- stjóri bresks fótboltaliðs sem á í strögh i annarri deild breska fótboltans. Alhr fylgjast spenntir meö framvindu mála og fjölmiðl- ar bíða þess í ofvæni að Gabriellu fatist flugið í starfi sem aðeins karlmaður á að geta leyst af hendi. Þessi gamansama fram- haldsmynd verður sýnd í sex hlutum, einu sinni í viku, og verður sá fyrsti sýndur í kvöld. Stöð2 kl. 20.05: Á grænni grundu Mörg okkar dvelja inni- lokuð á skrifstofum alla vinnudaga ársins og verða þannig af nokkrum tengsl- um við náttúruna úti fyrir. Til að mæta eðlislægri þörf okkar fyrir lífrænt og náttúrulegt umhverfi hafa margir vahö þann kostinn að færa náttúruna inn á vinnustaðinn í formi tígu- legra pottaplantna. Þær hfga upp á hugann og glæða hann, ásamt því að auka vehíðan starfsfólks- ins. í þessum þætti lítum við á fáein dæmi og sýnum að oft verður mikið úr litlu. I þættinum í kvöld verður fjallaö um pottaplöntur á vinnu- stöðum og hversu mikið þær lífga upp á umhverfið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.