Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Qupperneq 12
12 MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ 1991. Spumingin Eiga íslendingar aö veiða hvali áfram? Valgerður Guðmundsdóttir nemi: Já, mér finnst það. Magnús Guðmundsson myndlistar- maður: Nei, mér finnst við eigum ekki að gera það vegna hættu á út- rýmingu. Bryndís Ásgeirsdóttir meðferðarfull- trúi: Já, mér finnst hvalkjöt gott og ég sé ekkert að því að veiða þá á meðan það er skipulega gert. Sigurborg Jórunnardóttir verka- kona: Já, mér finnst það í lagi ef það er ekki of mikið. Daníel Ingvarsson, vinnur á Kefla- víkurflugvelli: Já, já, það er um að gera að veiða þá. Georg Björnsson vörður: Já, já, það finnst mér við eigum að gera. Lesendur Hver er öryrki, hvar eru mörkin? Malla skrifar: Hér á þessu ágæta landi okkar eru því miður margir sem búa við skerta starfsorku og geta því ekki verið úti á hinum almenna vinnumarkaði. Einnig eru þeir til, að því er mér sýnist, sem Uggja í fleti sínu daginn út og inn, kalla sig öryrkja og þiggja bætur frá Tryggingastofnun ríkisins. - Hvar eru mörkin dregin? Hversu skerta starfsorku þarf sá að búa við sem metinn er 75% öryrki? Ég fór að velta þessu fyrir mér þeg- ar nágrannakona mín fór að fá hús- hjálp frá Félagsmálastofnun Reykja- víkur vegna þess að hún sagðist hafa verið metin 75% öryrki vegna bijósk- loss. Kona þessi hleypur hér upp alla stiga, ekur bíl eins og ekkert sé, skemmtir sér og lifir að því er virðist hinu venjulegasta lífi. Samt hefur hún fullan rétt á að vera heima á fullum örorkubótum og Reykjavík- urborg greiðir barnagæslu á móti henni því þaö fólk, sem kemst inn í kerfið, lærir fljótt á það. - Og í þessu tilviki hefur konan vit á því að skrá sig einstæða móður þrátt fyrir að hún búi með bamsfóður sínum. í nokkur ár hef ég unnið hjá og með fötluðum og þá meina ég allvar- lega fötluðu fólki sem býr á stofnun en stundar samt sína vinnu þrátt fyrir fötlunina. í gegnum mitt starf hef ég líka kynnst fólki sem hefur lamast upp að mitti og jafnvel upp að hálsi vegna slysa og sumt af þessu fólki stundar vinnu á almennum vinnumarkaði. Ég hef sjáif verið skorin í bakið vegna bijóskloss og vissulega eru mér mikil takmörk sett í allri hreyfmgu og vinnu en samt stunda ég mína vinnu. Kannski get ég bara hætt því og fengið örorku- bætur? Ég hef hvort eð er ekki nema 75 þúsund krónur fyrir allt stritið. - Mm . : . Að undangenginni þjálfun sinnir margt alvarlega fatlað fólk störfum sínum sem heilbrigt væri. Hvað fengi ég sem móðir með eitt bam en í sambúð og hvemig get ég komist í þennan „útvalda" hóp 75% öryrkja? Væri nú ekki þörf á að hreinsa til í þessu kerfi þannig að þeir sem raunverulega þurfa á þessum bótum að halda fái meira? Ég sé ekki eftir sköttunum mínum til þeirra sem á þurfa að halda en ég sé eftir hverri krónu sem fer til fólks sem kann að spila á kerfið. - Gott væri ef einhveij- ir ábyrgir aöilar, sem lesa þetta, sendu frá sér grein um máhð, t.d. deildarstjórar í TR eða þá trygginga- yfirlæknir. Hvað finnst þeim um þetta fólk og er það algengt að fólk notfæri sér tryggingakerfið á þennan hátt? Einnig væri fróðlegt að vita hversu margir eru á fuhum örorku- bótum, þ.e.a.s. 75% öryrkjar. Vaxtahækkun slær á þenslu Jóhann Jónsson skrifar: Hver snilhngurinn á fætur öðrum geysist nú fram á völlinn tíl að gagn- rýna vaxtahækkanir ríkisstjórnar- innar. Fremstir í flokki fara þeir sem ábyrgð bera á því ófremdarástandi sem hafði skapast hér á landi. Á ég hér við þá sem leiddu síðustu ríkis- stjórn. Talað er um að 1% vaxta- hækkun skerði kjör fólksins um svo og svo háa upphæð á hveiju ári. r Fólk hlýtur þó að skilja að vaxta- hækkunin er gerð til að afla ríkis- sjóöi tekna en ekki síður til að slá á þenslu í þjóðfélaginu? Þensla hefur í för með sér verð- bólgu og ahir hehvita menn hljóta að sjá að ef verðbólga hækkar um 15% hefur það hreint hroðalegar af- leiðingar fyrir okkur öh sem þurfum að borga af verðtryggðum lánum okkar. Það er hka rætt um að vaxtahækk- un í húsnæðiskerfmu sé afturvirk af því að hún tekur th lána sem tek- in voru allt aftur til ársins 1984. - Þvíhkt buh! - Vextimir á þessum lánum eru hækkaðir vegna þess að það stendur á bréfunum sjáhum að vextir séu breythegir. - Hækkunin er ekkert afturvirk. Hún er frá'degin- um í dag - ekki frá 1984. Það er því fáránlegt að tala um aö fólk, sem tók þessi lán, hafi getað gengið út frá því sem vísu að vextirn- ir myndu ekki breytast. Með sömu rökum væri hægt að segja að vextir af öhum skuldabréfum sem fólk fær, í bönkum og annars staðar, séu óbreytanlegir þrátt fyrir að á bréfun- um standi að þeir séu breythegir. Við íslendingar getum verið þakk- látir fyrir að hér á landi er komin ríkisstjórn sem vih þó takast á við vandann en reynir ekki að fela hann eða sópa honum undir teppið. Síðasta ríkisstjórn geröi ekkert th þess að horfast í augu við vandamálin og þess vegna kemur það í hlut þessarar ríkisstjómar að moka flórinn og gera ýmsa hluti sem stundum faha ekki að geði almennings. Ég vona bara að þessi stjóm sýni áfram sömu rögg- semi og hingaö th. Hækkun dollars skapar vandræði Kristinn Einarsson skrifar: Nú er því spáð að doharinn styrk- ist th frambúðar. Þetta mun þó ekki verða Ijóst að fuhu fyrr en í árslok, segja hinir sömu hagspekingar. - En nú kemur annað í ljós sem lofar ekki góðu. Hækkun dohars lækkar verðið á íslenskum sjávarafurðum! Vegna kúnstverka í kringum Verðjöfnunar- sjóð sjávarútvegsins kemur hækkun doharsins hla við okkur. Sagt er í fréttum að ekki hafi orðið verðhækkanir í Bandaríkjunum á frystum fiski og meira að segja sé þorskblokkin að lækka 1 verði. Ég veit svo sem ekki hve mikið er að marka fréttir um fiskafðurðir okkar. Ég man þó ekki betur en verð á þorskblokk í Bandaríkjunum hafi hækkað verulega síðustu 12 mánuð- ina eða svo. Það má náttúrlega ekki búast við því að verð þama ytra hækki nánast í hverri viku eins og hér gerist. Hér þykja þaö undur og stórmerki ef verðhækkun á sér ekki stað nánast daglega. - Það versta við þetta allt er þó sú staðreynd að þótt dohar hækki, eða hvaða erlendur gjaldmiðhl sem er, virðist þaö bara skapa vandræði hér uppi á íslandi. Bréfritari segir að hækkun eða lækkun ð erlendum gjaldeyri skapi alltaf vandræði á íslandl. Tótnas Árnason hriugdi: Nu hækkar verö á áfengi og tóbaki í takt við annað. Hækkun- in er ekki mikh í hundraðshlut- um en hækkun samt og gerir það aö verkum að margir munu draga ur kaupum á þessum vör- um, hvort sem það er nú til góðs eða ekki. - Af þessu ra.a. hefur ríkið nú tekjur og varla vhl það missa þær. En hvers vegna að hækka verðið þegar hægt er að beita ööram ráöum sem era þó ekki nema til samræmingar við aðra verslunarþjónustu í land- inu? Hvers vegna eykur ÁTVR ekki söluna með því að háfa útsölur sínar opnar í takt viö aðra þjón- ustustarfsemi í landinu, svo sem t.d. innií Kringluhúsinu, þar sem aht er opiö til kl. 4 á laugardögum en ÁTVR lokaö. - Þetta og íleiri ráð eru til að auka sölmia hjá ÁTVR. Timi Kominn fyrirnámsmemi Gunnar Gunnarsson hrlngdi: Ég vil taka undir bréf í DV 29. raaí sl. um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Ólafur G. Einarsson á mikinn heiður skilinn fyrir aö ganga í það að skera niður út- gjökl ríkisins til lánasjóðsins. Það gengur auðvitað ekki að skatt- greiðendur séu látnir borga brús- ann fyrir þessa dekurunga sem mér skhst að fái margir hverjir margfalt það sem venjulegur launamaður ber úr býtum. - Og þaö þýðir ekkert að halda því framaðlánin séu borguö til baka. Lánin eru vaxtalaus og geiöast ekki nærri öh. Þaðer tírai th korainn að náms- menn taki á sig byrðar jafht og aörir í þjóðfélaginu. Á meðan viö sættum okkur við kjaraskerð- ingu og skattahækkanir til að við- halda þjóðarsáttinni hafa náms- lánin hækkað um 17% að raun- ghdi. - Það er ekkert vit í siíku. Prófkjörum borgarstjóra Örn Guömundsson skrifar: Ég las grein í DV í gær th stuön- ings nýjum borgarstjóra. Bent var á Ehert B. Schram ritstjóra. Ég er því eindregiö fylgjandi aö prófkjör innan Sjálfstæðisflokks- ins verði látið skera úr um hver gegni borgarstjórastarfi í stað Davxðs út kjörtímabilið. - Hvort sem þar verður einn maður í boði eða fleirí. Ég get ekki séð annað en núver- andi borgarfulltrúar, sem hvað mestliafa verið i sviðsljósinu sem arftakar Davíðs, séu sjálfir búnir að afskrifa sig sem slíka með því að neita að koma fram og ijá sig um máliö í fiölmiðlura, Prófkjör er því besta lausnin. Varnartiðs- þyrlumar nægja Einar óskarsson hringdi: : í sambandi við hugsanleg þyrlukaup ríkisins er enn margt aö athuga. Það er ekki liara að segja það að kaupa eina stóra og fullkomna þyrlu eða tvær rainni. Þaö mál eitt er matsatríði og ekki liklegt að samstaöa veröi einu sinni ujm það. Varahlutalager,; viðgerðir og viðhald er óhemju kostnaðarsamt. Ég get ekki séð nokkra ástæðu til að leggja í þennan kostnað einmltt núna. Þyrlur varnarliðsins hafa nýst okkur velog eru aBtaf th taks að nóttu og degi. Þar þarf engan áð „ræsa út“. - Okkur hefur ekki flökrað við að nota Keflavíkur- flugvöll sem eina nothæfa flug- völl landsins, kostaðan og rekinn af varnarhöinu. Látutn þyrlu- þjónustu varnarliðsmanna nægja íbih.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.