Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Qupperneq 19
MÁNUDAGUR 3, JÚNÍ 1991. 19 Fréttir Stefán og Jóhann Helgi, sonur hans, ásamt Snotru. DV-mynd Ragnar Imsland Minkurinn gekk vel fram á mildum vetri - 50 felldir í Homafirði 1 síðustu viku Júlia Imsland, DV, Höfh: Stefán Helgason, minka- og refa- skytta í Nesjum, náði í síðustu viku 50 minkum og var veiðisvæðið frá Bergá inn að Hoffelli. Stefán segir að óvenju mikið sé af mink núna og virðist hann hafa gengið vel fram á afar mildum og Brautskráningarnemar við Fjölbrautaskóla Vesturlands á vorönn 1991 ásamt Þóri Ólafssyni skólameistara. DV-mynd Carsten Kristinsson góðum vetri. Hundurinn Snotra fylgir og aðstoð- ar hann dyggilega við að finna minkaholurnar. Þegar Stefán var spurður um hvort þetta væri ekki algjör næturvinna sagði hann að svo væri aldeilis ekki - þetta er bara vinnutími eins og á skrifstofu. ÞRIGGJA ÞÁTTA MEÐFERÐ FYRIR UNGLINGA OG AÐRA SEM EIGA VIÐ HÚÐVANDAMÁL AÐ STRÍÐA 1) RoC GEL CLEANSING WASH. Litlaust gel án olíu og sápu. Hreinsar óhreinindi af feitri húð án þess að valda ertingu eða auka starfsemi fitukirtla. 2) RoC TREATMENT LOTION. Frískandi og kælandi vökvi. Lok- ar húðinni eftir hreinsun og kemur í veg fyrir húðertingu. 3) RoC SHINE CONTROL CREAM. Mýkjandi krem. Dregur úr framleiðslu fitu og gefur húðinni matta og hreina áferð. FÆST í APÓTEKUM! ROC lAlMARKS OFNÆMI ENGINIIMEFNI Fjölbrautaskóli Vesturlands: Eðlisfræðistúdentinn náði bestum árangri Þú hringir... Viö birtum... Það ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11 ' Oplð: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 Siguröur Sverrisson, DV, Akranesi: Yfir eitt þúsund nemendur stund- uöu nám við Fjölbrautaskóla Vestur- lands á nýliönum vetri. Þetta kom fram viö slit skólans fyrir stuttu. Þá voru brautskráðir 46 nemendur frá skólanum. Af þeim luku 27 stúdents- prófi, 8 luku prófum af tveggja ára starfsmenntunarbrautum og 11 próf- um af iðn- og verknámsbrautum. Átta nemendur hlutu viðurkenn- ingar fyrir ágætan námsárangur. Árni Böðvarsson, stúdent af eðlis- fræðibraut, náði bestum árangri stúdenta og Benjamín Markússon, sem lauk burtfararprófi rafvirkja, hlaut viöurkenningu frá Landssam- bandi iðnaðarmanna fyrir ágætan námsárangur. Þá hlaut María Karen Sigurðardóttir hstaverðlaun NFFA og Anna Lára Steindal verðlaun úr minningarsjóöi írisar Jónsdóttur fyrir íslenska ritgerð. Um 300 gestir sóttu skólaslitin að þessu sinni. Nemendur léku á hljóð- færi og flutt var bókmenntadagskrá. María Karen Sigurðardóttir, nýstúd- ent, ílutti ávarp brautskráðra nem- enda. Boðið var til veislukaffis að athöfn lokinni. imJW f m|UMFEROAR Uráð RAUTT LJÓS/ RENAULT CUO ... staðfestir yfirburðir 60 sérfræðingar bílatímarita frá 17 löndum gáfu Renault Clio hæstu einkunn eftir reynsluakstur. Clio var kjörinn „Bíll ársins 1991" með einkunninni 312 stig - heilum 54 stigum meira en sá japanski bíll hlaut sem komst næst Clio. BILL ARSINS 1991

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.