Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Blaðsíða 29
45 fgenwui. í HiTOAauw.iK MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Rúmgóö einstaklingsíbúð til leigu í vesturbæ Kópavogs. Til greina kemur að hluti leigu sé í formi húshjálpar. Tilboð sendist DV, merkt „Kóp. 8842“. Vesturbær - raðhús. Lítið raðhús (3-4 herbergi) í vesturbænum til leigu frá 1. júlí. Leigutími 1-2 ár. Tilboð sendist DV, merkt „8849“.____________________ Vesturbær. Til leigu 2ja herb. íbúð í júní, júlí og ágúst. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn, síma o.fl. til DV, merkt „Þ-8860". 2 herbergja íbúð til leigu í Hólahverfi, langtímaleiga, fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist DV, merkt „D 8840“. 2ja herbergja íbúð í vesturbænum til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „G-8846". 4 herb. íbúð í Seljahverfi til leigu. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt "Dóra 8844". 4ra herb. íbúð til leigu i miðbænum. Tilboð sendist DV, merkt „Miðbær 8855“. Gott herbergi, með aðgangi að eldhúsi og baði, til leigu. Upplýsingar í síma 91-13550 og 91-37722. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Mosfellsbær. Til leigu í 1 ár, frá 1. ágúst góð 3 herbergja íbúð. Tilboð sendist DV, merkt „B 8841“. Til leigu 2 herb. íbúð í Kópavogi fyrir ungt par. Tilboð sendist DV merkt, "Kópavogur 8852". Til leigu 2ja herb. ibúð í vesturbænum. Tilboð sendist DV fyrir fimmtudag, merkt „S-8857". í nýju húsi er til leigu húsnæði fyrir einhleypa konu eða karlmann. Uppl. í síma 91-42275. 2ja herb. íbúð til leigu í Keflavík, laus strax. Uppl. í síma 92-37603. ■ Húsnæði óskast Landspítalinn. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2 herb. íbúð nú þegar eða 1. ág. nk., helst í nágrenni Landspítal- ans. Nánari uppl. í síma 33201 eða 621974. Einnig óskast rúmgpð 4-6 herb. íbúð sem fyrst í nágrenni Landspítalans fyrir erlenda starfs- menn. Uppl. veittar hjá starfsmanna- haldi Ríkisspítala f síma 602363. Viðhald leiguhúsnæðis. Samkv. lögmn annist leigusali í meginatriðum við- hald húsnæðisins. Þó skal leigjandi sjá um viðhald á rúðum og læsingum, hreinlætistækjum og vatnskrönum, ásamt raftenglum og innstungum. Húsnæðisstofhun ríkisins.__________ Fiskvinnsluskólanemi óskar eftir lítilli íbúð eða herb. með eldunaraðstöðu frá 1. sept., helst í Hafnarfirði eða Garðabæ, algjör reglusemi og fyr- irfrgr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8812.___________ 26 ára einhleyp stúlka óskar eftir ein- staklings eða 2ja herbergja íbúð í a.m.k. ár. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-29100 á vinnutíma (Katla) eða 91-26443 á kvöldin. 3-4ra herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-20132. 34 ára reglusamur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í austurhluta Reykjavíkur eða í Kópavogi. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 641436 e. kl. 19. 4 herbergja ibúð eða stærri óskast til leigu, helst með bílskúr, æskilegt að íbúðin sé í námunda við Langholts- skóla. Uppl. í síma 91-84261 eftir kl. 18. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Einhleypur karlmaður óskar eftir einstaklingsaðstöðu til leigu. Góðri umgengni og reglusemi lofað. Uppl. í síma 91-670307.____________________ Herbergi meö húsgögnum og helst eld- unaraðstöðu óskast til leigu í sumar fyrir þýska stúlku. Uppl. í síma 91-11828 á verslunartíma. Herrafataverslun Birgis óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð strax. Reglusemi og skilvísi. Uppl. í s. 31170 frá kl. 10-18 og 34785 eftir kl. 18. Reglusamt par með eitt bam, vantar 2-3ja herb. íbúð frá 1. júlí. Góðri um- gengni og skilv. gr. heitið. Meðmæli ef óskað er. Vinsaml. hringið í s. 44326. Reglusöm hjón með 17 ára dóttur óska eftir 3-4 herbergja íbúð, góð umgengni og skilvísar greiðslur. Vinsamlega hringið í síma 91-43390 eða 91-12130. Róleg fjölskylda óskar eftir 4 herbergja íbúð til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirfram- greiðsla í boði. Uppl. í síma 91-22124. Óska eftlr ibúð sem allra fyrst, reglu- semi og ski.vísar greiðslur. Uppl. í síma 91-626007 eftir kl. 18. Sinfóníuhljómsveit íslands óskar eftir 2ja og 3ja herb. íbúðum, með eða án húsgagna til leigu frá 1. sept. nk., helst í vesturb. S. 622255 m.kl. 9 og 13. Stútka utan af landi i háskólanámi óskar eftir einstaklings- til 2ja herb. íbúð. Skilvísum gr. og reglusemi heit- ið. Fyrirframgr. S. 17822 e.kl. 18.30. Ábyrgðartrygging, leigusamningar. Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj- endasamtökin, AJþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10, sími 91-23266. Óskum að taka á leigu 3-4 herb. ibúð á Hjallabraut, Mið- eða Suðurvangi. Gjarnan langtímaleiga. Öruggar greiðslur. Sími 91-650374 e.kl. 16. Óskum eftir að taka 3-4 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-31007 e. kl. 19. Óskum eftir að taka á ieigu 3-4ra herb. íbúð, erum utan af landi og með einn dreng, 15 ára gamlan. Uppl. í símum 91-604625 og á kv. 92-37539. Litill bílskúr eða herbergi óskast strax, undir geymslu á búslóð í sumar. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-29535. Óska eftir 50-60 m3 íbúð til leigu sem fyrst, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-678299. 4-5 herbergja ibúð óskast strax á leigu. Uppl. í sima 91-31229. Óska eftir 2-4 herbergja íbúð fyrir 10. júní. Upplýsingar í síma 9145006. M Atvmnuhúsnæði Höfðabakki. Til leigu 530 ferm atvinnu- og/eða geymsluhúsnæði. Mjög mikil loíthæð. Húsnæðið er gluggalaust og til afhendingar strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8838. Múlahverfi. Til leigu verslunarhús- næði á götuhæð. Húsnæðinu fylgir 200 ferm geymslukjallari. Hentugt fyrir heildverslun, prentiðnað eða því um líkt. Hagstæð leigukjör. Sími 91-76423. Á markaði. Nálægt miðbænum er til leigu ca 40 m2 salur fyrir verslunar- starfsemi, vikulega kemur til greina. Sími 91-16131 milli kl. 12 og 18. Mjög gott skrifstofuhúsnæði til leigu í Ármúla. Uppl. í síma 91-32244 eða 91-32426. ■ Atvinna í boði Ríkisspítalar. Leikskólinn, Stubbasel, Kópavogsbraut 19. Fóstra/starfsmað- ur óskast í 100% starf frá 1. júlí. Einn- ig óskast fóstra/starfsmaður í hluta- starf sem fyrst (vinnutími 13.30 til 18.00). Ekki um sumarstörf að ræða. Uppl. gefur leikskólastjóri, Katrín S. Einarsdóttir í síma 44024. Matreiðslumaöur óskast, framtíðar- vinna. Vinsælt veitingahús í Reykja- vík óskar eftir matreiðslumanni, fram- tíðarvinna, góð laun í boði. Einnig óskum við eftir matreiðslunemum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8850. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða sem fyrst í eftirtalin störf: 1. Jámsmiði. 2. Trésmiði. 3. Menn vana byggingarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022, H-8856. ___________________ Gróinn söluturn í vesturbænum óskar eftir starfskröftum á kvöldvaktir frá kl. 19-24 og einnig á vaktir um helg- ar. Æskilegur aldur 22-45 ára, Omron kassi á staðnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8843. Heildverslun i Reykjavik óskar eftir hressum og drífandi starfskrafti til að annast sölu, kynningar og önnur til- fallandi störf. Verður að geta farið út á land og hafa eigin bíl.til umráða. Uppl. í síma 91-72054. Aðalbókara vantar í verslimar- og þjón- ustufyrirtæki á Norðausturlandi, hús- næði á staðnum. Umsóknir sendist DV fyrir 7. júní, merkt „Bókari 8845“. Au-pair. Nú gefst þér tækifæri til að komast til London í vetur sem au- pair, ef þú ert 18-27 ára og reykir ekki. Sími 91-71592 frá kl. 17-20.- Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa í kaffiteríu, vinnutími frá kl. 11-20, 5 daga vikunnar. Uppl. á skrifstofú. Veitingahúsið Gaflinn, sími 51857. Vanur starfskraftur óskast í söluturn strax, verður að geta sýnt meðmæli. Gæti verið sumarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8837. Au pair óskast strax til Þýskalands, nálægt Hamborg, eitt bam, má ekki reykja. Upplýsingar í síma 91-53564. Læröur þjónn óskast á bar til starfa strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8797._____________ Lærður þjónn óskast á vetingastað á Suðumesjum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8798. Mann vantar á JCB traktorsgröfu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8806. Ábyggilegur og hreinlegur starfskraftur óskast í sælgætisverslun, vinnut. frá kl. 13-18, ekki yngri en 20 ára, fram- tíðarstarf. Mekka, Borgarkringlunni. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa allan daginn. Melabúðin, Hagmel 39, sími 91-10224,________________________ Starfsmaður á aldrinum 16-18 óskast til léttra útiverka í sumar. Uppl. gefur Gréta í síma 91-685330 í dag milli 12-16. Verslunin Vogaver óskar að ráða starfskraft frá kl. 16-19 alla virka daga. Upplýsingar í síma 91-35390. Viljum ráða vanan járniðnaðarmann. Uppl. í síma 91-19105, 91-18120 eða 985-20333.____________________________ Óska eftir starfskrafti, helst vönum sveitastörfum, til starfa strax. Uppl. í síma 93-41420. Óskum eftir að ráða strax vant sölufólk til sölustarfa í síma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8851. ■ Atvinna óskast 25 ára stúlka óskar eftir framtíðarvinnu, hefur margvíslega reynslu, m.a. bankastörf, mötuneyti og frpmreiðslu. Uppl. í síma 91-620229. Atvinnumiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varð- ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif- stofu SHl, s. 91-621080 og 621081. Er á tvítugsaldri og vantar vinnu í sum- ar, er duglegur og vinnusamur og kemur allt til greina, hefur bílpróf Uppl. í síma 91-812404. Húsfélög/stigagangar. Tek að mér ræst- ingu í 1-3 mánuði, t.d. afleysingar í sumarfríi. Uppl. í síma 91-678793. Geymið auglýsinguna. Tæplega þrítugur karlmaður með fjöl- breytta reynslu óskar eftir starfi nú þegar til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 91-679449. Stýrimaður óskar eftir plássi, er vanur öllum veiðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8854. ■ Bamagæsla 14 ára stúlka óskar eftir að passa 2 ára barn í sumar, hefur farið á RKÍ nám- skeið, býr í Furugrund, Kópavogi. Upplýsingar í síma 9146883, Olöf. Vantar ykkur barnapössun í sumar? Óska eftir að taka böm á aldrinum 4-7 ára í gæslu hálfan daginn, góð aðstaða, er í Hólahverfi. Sími 91-76275. Unglingsstúlk? óskast til að gæta 3 ára stúlku 1-2 kvöld í viku nálægt Hjarð- arhaga. Uppl. í síma 91-620228. Óska eftir barnapíu, helst 13-15 ára, til að passa 4 mán. gamla stelpu í Garða- bænum. Uppl. í síma 91-40346. ■ Ýmislegt Ertu i greiðsluerfiðleikum? Aðstoða við endurskipulag fjárskuldbindinga. Viðurkennd vinna. Sími 678740 kl. 13-17 alla v. daga. Ný framtíð, ráðgjaf- arþjónusta (Guðbjörn Jónsson). Ertu að fara í ferðalag- áhyggjur af húsinu? Ég skal búa í því á meðan. 26 ára reglusamur nemi í landslags- arkitektúr. Selma í síma 91-73525. Hárlos? Lífiaust hár? Aukakíló? Vöðva- bólga? Akup., leysir, rafnudd. Víta- míngreining, orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, sími 626275, 11275. Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er og öll nöfn. Örrugg tækni. Nám- skeið. Símar 676136 og 11275. ■ Emkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20. ■ Kenrtsla Píanókennsla. Tek nemendur í einka- tíma í sumar. Uppl. i síma 91-52349. 15% sumarafs!., m.a. enskt talmál 2 og 3svar í viku í 4 v. Grunnur: íslensk stafs. og málfr., stærðfr. og enska, sænska, spænska og íslenska f. útlend. Fullorðinsfræðslan hf„ s. 91-71155. Læriö vélritun. Sumarnámskeið í vél- ritun hefst 6. júní í Ánanaustum 15, kennd verður blindskrift og alm. upp- setningar. Innritun í símum 91-28040 og 91-36112. Vélritunarskólinn. Enskunám í Englandi. Nærri York er Scarborough International school of english. Viðurkenndur af The British Council. Tómst., kynnisf. S. 32492. GARÐSLÁTTUR HÚSEIGENDUR Tek aö mér að slá garöinn ykkar i sumar. Ódýr og traust þjónusta. GARÐSLÁTTUR Ó.E. S. 624795 - 45640 fm ERTU MEÐ SKALLA?\ HÁRVANDAMÁL? Aðrir sætta sig ekki við það! Af hverju skyldir þúgera það? ■ Fáðu aftur þitt eigiö hár sem vex eðlilega ■ sársaukalaus meöferð ■ meðferðin er stutt (1 dagur) ■ skv. ströngustu kröfum bandarískra og þýskra staðla ■ framkvæmd undir eftirliti og stjórn sérmenntaðra lækna Upplýsingar hjá EUROCLINIC LTD. Ráðgjafarstöð: Neðstuströð 8 Pósthólf 111 202 Kópavog Sími 91 -641923 Kvöldsími 91 -642319 u og sijorn Harmleikur hefur átt sér stað. Eini eftirlifandi erfingi krúnunnar er þessi A comedy of majestic proportions Hans hátign Hressileg gamanmynd Öll breska konungsfjölskyldan fersl I slysi. Eini eftírlifandi ættinginn er Ralph Jo- nes (John Goodman). Amma hans halöi sofió hjá konungbornum. Ralph er ómennt- aóur. óheflaöur og blankur þriója flokks skemmtikraftur i Las Vegas. Aðalhlutverk: John Goodman. Peter O'Toole og John Hurt. Leikstjóri: David S Ward. ★ ★ ★ Empire /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.