Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Page 31
MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ 1991.
47
Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11
Framleiðum ódýrar léttar derhúfur með
áprentuðum auglýsingum, lágmarks-
pöntun 50 stk. B. Ólafsson, sími
91-37001.
Atlas hf.
Borgartúni 24, 105 Rvk
s: 62 11 55
Sturtutjakkar
Sturtutjakkar, aflúttök fyrir gírkassa og
stimpil- og tannhjóladælur. Hágæða-
vara fyrir allar gerðir vörubíla.
Atlas hf.
Borgartúni 24, 105 Rvk
s: 62 11 55
Sorptunnur
Sterkar og endingargóðar sorptunnur
íyrir fyrirtæki og heimili. Þú getur
valið úr ýmsum litum sem t.d. létta
flokkun úrgangs. Líttu inn og skoðaðu
þessar framúrskarandi tunnur.
Sumarúlpur, kápur og peysur, fjöldi
gerða, lita o.fl. Bæjarins bestu verð.
Póstsendum. Topphúsið, Austurstræti
8, s. 91-622570, Klapparstíg 31, s.
91-25580 (hominu á Klapparstíg og
Laugav.). Opið laugard. við Laugaveg.
Franska tískan. Það er engin tilviljun
að Frakkar eru leiðandi í tískunni.
Pantið eintak af þessum fallega 1000
síðna lista. Sími 642100. Gagn hf.,
Kríunesi 7. Listinn fæst einnig í bóka-
búðinni Kilju, Miðbæ, Háaleitisbraut.
Útskriftargjöf iðnnemans. Silfurháls-
men, 2500 kr., gullhúðað 2800 kr.,
silfur-barmmerki, 2500 kr., gullhúðað
2800 kr. Opið 10-18 og 10-14 laugar-
daga. Póstsendum. GSE skartgripir,
Skipholti 3, sími 91-20775.
Léttitœki
íurvali
Mikið úrval af handtrillum, borðvögn-
um, lagervögnum, handlyftivögnum
o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk-
um viðskiptavina. Sala - leiga.
Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955.
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
180x70 cm, 190x70 og 200x80 cm. Smíð-
um eftir máli ef óskað er. Barnarúm
með færanlegum botni. Upplýsingar á
Laugarásvegi 4a, s. 91-38467.
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem
smáa eldhúsháfa. Hagstál hf., Skúta-
hrauni 7, sími 91-651944.
Barnavörur, Ármúla 42, s. 91-685626.
Marmet bamavagnar, Ora bama-
vagnar og kerrur. Bílstólar, bama-
rúm, baðborð, matarstólar, göngu-
grindur, leikgrindur, ferðarúm, skipti-
töskur, kermpokar og margt fleira.
■ Verslun
Sumarútsala á eldri gerðum af sturtu-
klefum og baðkarshurðum. Verð frá
kr. 16.900 og 12.900. Póstsendum.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Wirus vandaðar v-þýskar innihurðir,
verð á hrn-ð í karmi frá kr. 16.950.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Brooks hlaupaskór m/Hydro Flow í
hælnum. Puma King/Maradona og
HiTec fótboltaskór. Sundfatnaður.
Tennisspaðar. Sportvömversl.
Trimmið, Klapparstíg 40, sími 11783.
^HANKOOK
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/75 R15, kr. 6.230.
235/75 R15, kr. 6.950.
30- 9,5 R15, kr. 6.950.
31- 10,5 R15, kr. 7.950.
31-11,5 R15, kr. 9.470.
33-12,5 R15, kr. 9.950.
Hröð og örugg þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
Tjaldvagnar
Seljum - Leigjum.
•Tjaldvagnar, viðlegubúnaður.
• Fortjöld á hjólhýsi, 100% vatnsþétt.
•Tjöld, allar stærðir, ferðagasgrill.
• Samkomutjöld.
•Útivistarfatnaður, gönguskór.
Allt í ferðalagið.
Sportleigan, ferðamiðstöð v/Umferð-
armiðstöðina, s. 91-19800 og 91-13072.
Ferðatöskur, léttar og sterkar, frá kr.
3.500, ferðapokar frá kr. 3.250, skjala-
töskur kr. 2.990 og hinar vinsælu
„Pilot“ töskur kr. 4.960. Bókahúsið,
Laugavegi 178 (næst húsi Sjónvarps-
ins) sími 91-686780, heildsöludreifing
91-651820.
Stóri matarbrúsinn með 3 pottum til að
elda í. Heldur matnum sjóðandi heit-
um í 7-9 kltíma. Einnig frábær kæli-
geymsla. Hentugur í ferðalög o.fl.
Nýkomnar vandaðar og fallegar vekj-
araklukkur. Gjafavömr, fatnaður,
o.fl. Ótrúlega lágt verð. Nýmagasín,
Hverfisgötu 105, v/Snorrabr., s. 12520,
næg bílast. við húsið, Skúlag.megin.
Sumarhjólbarðar. Kóresku hjólbarð-
arnir eftirsóttu á lága verðinu, mjúkir
og sterkir. Hraðar og öruggar skipt-
ingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2,
Reykjavík, símar 30501 og 84844.
Vantar ykkur körfur? Ungbamakörfur,
brúðukörfur, bamastólar og margar
gerðir af körfum, stórum og smáum.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, sími
91-12165.
Tilboð. Krumpug. á börn + fullorðna
frá kr. 2.900. Stakar jogging-/glans-
buxur frá kr. 600. Bolir, sumarkj. frá
kr. 6.900, blússurnar og pilsin komin.
Póstkrafa. Ceres, Nýbv. 12, s. 44433.
Atlas hf.
Borgartúni 24, 105 Rvk
s: 62 11 55
Ferðasalerni
í bátinn, tjaldvagninn, sumarbústaðinn,
eða annars staðar þar sem salemisað-
stöðu vantar. Ferða(vatns)salemi eru
ótrúlega hreinleg og þægileg í meðför-
um. Sláðu á þráðinn eða líttu inn og
kynntu þér þessa gæðavöru.
Tröppur yfir girðingar, vandaðar, ein-
faldar í samsetningu. Samþvkktar af
Vinnueftirliti ríkisins. Sími 91-40379 í
hádegi og á kvöldin.
Nettó, Laugavegi 30, simi 91-624225.
•Glansandi sokkabuxur,
•mattar sokkabuxur,
•mynstraðar sokkabuxur,
•sokkar fyrir sokkabönd,
•hnésokkar.
■ Húsgögn
Hornsófar, sófasett (feitt leður).
Mikið úrval af homsófum og sófasett-
um. Verð frá kr. 72.000 stgr. Óteljandi
möguleikar. Allt íslensk framleiðsla.
GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, símar
686675 og 674080.
Úrval
MÁLNING
RÁÐGJÖF
EFTIRLIT
I þeim frumskógi af
málningarefnum, sem
finnast á markaðnum,
er oft erfitt að fóta sig.
Undirbúningur fyrir
málun þarf að vera í
samræmi við málning-
arefnin. Hvernig skal
hátta viðhaldi? Leitið
lausna hjá ráðgjafar-
þjónustu.
AG H/F
Suðurlandsbraut 10
s. 679995, fax 679994
Verslunin BYGGIR HF. auglýsir:
Erum fluttir að Bíldshöfða 16 - nýtt símanúmer er 91-677190.
HARÐVIÐUR
Fullþurrkaðar ýmsar teg-
undir, t.d.
Brazilian Máhogany
Utile Mahogany
Bubinga Mahogany
Eik, askur o.fl.
FLAGGSTANGIR
Gerðar úr fiber með fest-
ingum, lengdir 6-12 metr-
ar.
AUSTURLENSK TEPPI
Handofin gólfteppi í
hæsta gæðaflokki, ávallt
fyrirliggjandi ýmsar stærð-
ir og gerðir.
ARINOFNAR m/grilli
Tilvaldir í sumarbústaðinn
eða íbúðina.
Einnig hlífðargrindur, kop-
arílát o.fl.
PARKETT OG BÓN
Sænska parkettið frá Tar-
ket, 14 m/m
Merbau
Eik
Askur
Beyki o.fl. teg.
Einnig úrvals Wood Preen
parketbónið og á innrétt-
ingar.