Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Qupperneq 33
MÁNVDAGUR 3. JÚNÍ1991. 49 Smáauglýsingar DV Smágrafa. Tökum að okkur ýmiss kon- ar jarðvinnu, hentar vel í garða o.fl. Sími 91-39153, 985-23341 og 985-30915. Geymið auglýsinguna. Ferðaklúbburinn 4x4 Ferðaklúbburinn 4x4. Síðasti fundur vetrarins verður í kvöld kl. 20.30 á Hótel Loftleiðum. Fundarefni: 1. Almenn félagsstörf, 2. Starfsemi sumarsins kynnt, 3. Myndasýning. Félagar og annað áhugafólk velkom- ið. Stjórnin. H Skernmtanir Hin frábæra, óviðjafnanlega indverska prinsessa, söngkona og nektardans- mær vill skemmta í einkasamkv., fé- lagsheimilum og á karlakvöldum um allt Island. Pantið í tíma í s. 91-42878. Þjónusta Aprentuð eldspýfnabréf! Auglýsing sem tekin er með og lesin aftur og aftur. Prentum einnig nafnspjöld, boðskort o.fl. Semsa, sími 91-17082. Gifspússningar - Knauf - alhliða múr- verk. Löggiltur múrarameistari, heimas. 650225 og 985-25925. % ' rl ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA AÐ VERA ÚSKEMMD og þau þarf að hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu í umferðinni. mIumferðar Vráð Sviðsljós Matlock mætir aftur Innan skamms hefur göngu sína í Sjónvarpinu enn ein þáttaröðin um lögfræðinginn Benjamín L. Matlock og baráttu hans við bófa og illþýði. Þættir þessir hafa um langt skeið notið mikilla vinsælda bæði hérlend- is og erlendis. Það er eitthvað heimil- islegt við sveitamanninn Matlock sem reiðir sig iðulega á hyggjuvitið við lausn mála og er ekki yfir það hafinn að setja fæturna upp á skrif- borðið og syngja og leika á banjóið, að vísu alveg hræðilega illa, en það skerpir hugsunina. Andy Griffith sem leikur kappann Matlock er enginn viðvaningur á sviði og reyndar sveitamaður að upp- runa sjálfur, fæddur í Norður Karól- ínu fylki í Bandaríkjunum þar sem hann býr enn. Á yngri árum íhugaði hann að gerast predikari en lagði síð- ar stund á tónlistarkennslu í menntaskólum og ferðaðist um fylk- ið með ýmsum listamönnum og söng og lék á gítar. Það var síðan árið 1954 sem Griffith kom fyrst fram í þætti Ed Sullivan og söng og spilaði. Nokkrum árum síðar var hann kominn inn á leiklist- arbrautina með hlutverk í sjónvarpi. Hann varð frægastur fyrir hlutverk sitt í The Andy GrifRth Show sem hóf göngu sína í amerísku sjónvarpi um 1960. Þar lék Griffith fógeta í smábænum Mayberry sem hélt uppi lögum og reglu á sinn sérstaka hátt. Það hlutverk var að mörgu leyti líkt hlutverki Matlocks. Sambland af sveitamanni og spæjara. Eftir að sýningum á þeim þáttum var hætt lék Griffith í fjölda sjón- varpsmynda og gekk á ýmsu allt fram til 1983. Þá varð Grifíith fyrir áfalli sem um tíma leit út fyrir að myndi binda enda á feril hans sem leikara. „Ég vaknaði einn morgun við sér- kennilegan dofa í fótunum og hélt fyrst að þetta væri náladofi,“ segir Griffith. „Þegar ég ætlaði að rísa upp fann ég að ég var næstum alveg lam- aður og ægilegar kvalir nístu líkama minn.“ Rannsókn leiddi í ljós að Griffith var með svokallaðan Guaillin-barr sjúkdóm sem er sjaldgæfur tauga- sjúkdómur sem iðulega dregur fólk til dauða og veldur oft varanlegri lömun. Griffith var hinsvegar einn þeirra heppnu. Eftir margra mánaða þjálfun gat hann gengið óstuddur á ný með hjálp sérstakra spelkna á fótunum. Hann var búinn að leika í mörgum Matlock þáttum þegar hann loksins lagði spelkunum endanlega og gengur nú á tveimur eigin fótum óstuddur. „Þetta plagar mig talsvert enn í dag,“ segir Griffith. „Sérstaklega þegar verið er að taka upp senurnar í réttarsalnum þar sem ég þarf að standa upp á endann tímunum sam- an. Þá fæ ég oft slæma verki í fæt- urna.“ Andy Griffith er giftur leikkonunni Cindi Knight sem er 29 árum yngri en hann. Þau eiga engin börn saman. Kene Holliday heldur áfram að leika Tyler Hudson, hinn þeldökka aðstoðarmann Matlocks sem hefur ótrúlegt lag á að koma með mikilvæg sönnunargögn á vettvang á síðustu stundu. Holhday hefur leikið í þátt- unum frá upphafi en hann er fyrr- verandi atvinnumaður í amerískum fótbolta og spretthlaupum en síðar lagði hann stund á leiklist við háskól- ann í Maryland. Hann hefur leikið í sjónvarpi síðan 1970 og þykir snill- ingur í matargerð. Benjamín Matlock er væntanlegur á Tyler aðstoðarmaður hans verður á skjáinn á ný. sinum stað. Eldhúsinnréttingar Glæsilegar eldhúsinnréttingar á algjöru lágmarksverði, 13 mismunandi gerðir. Geri tilboð að kostnaðarlausu. Afgreiðslutími ca 8 vikur, MarleS eldhÚS Ármúla 36 (Selmúlamegin), sími 31730, fax 679810 GERUM GÖT A EYRU HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 13010 YFIR 150 BÍLAR ÁSTAÐNUM!!! BILA HUSIÐ BIL ASA K_ A SÆVARHÖFÐA 2 ® 674848 í húsi Ingvars Helgasonar ÚRVAL BÍLA Á GOÐUM KJÖRUM, JAFNVEL ENGIN ÚTBORGUN!! TÖLUVERT ÚRVALÁGOÐUM ST AÐGREIÐSLU AFSLÆTTI!! Nissan Patrol turbo dísil '87, ek- inn 134 þ. km, 5 gíra, 6 cyl., splitt- að aftan, spil, björgunarsveitar- útgáfa! Ath. skipti á ódýrari. Verð 1830 þús. Eigum einnig árgerðir ’84, ’85, '86, '88 og ’89. MMC Pajero ’89, ekinn aðeins 28 þ. km, 5 gira, útvarp og segul- band o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1650 þús. Eigum einnig árg. 1990. Subaru Legacy 1800 ST 4x4 ’90, ekinn 22 þ. km, 5 gira, rafrúður, 16 ventla o.fl. Ath. skipti á ódýr- ari. Verð 1400 þús. Nissan Sunny 1600 LX Sedan 4x4 ’90, ekinn 12 þ. km, 5 gíra, álfelg- ur o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1050 þús. Eigum einnig árgerðir ’87, ’88 og '89. Nissan 200SX '89, ekinn 33 þ. km, sjálfskiptur, 16 ventla, turbo int- ercooler, topplúga, 171 ha, ál- felgur o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1790 þús. Wagoneer limited ’84, ekinn 118 þ. km, sjálfskiptur, rafrúður o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verö 1250 þús. Nissan Pathfinder 3, OSE '90, ekinn 11 þ. km, 5 gíra, álfelgur, grindur o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 2.580 þús. Eigum einnig turbo dísil árg. 1990. Eigum allar árgerðir af Subaru 1800 ST 4x4 á verði og kjörum við allra hæfi!!! Nissan Cedric dísil árg. 1987, ekinn 190 þ. km, 6 cyl., sjálfskipt- ur, rafrúður o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1380 þús. Eigum einnig árgerðir ’84 og ’85. Subaru Justy J12 4x4 '89, ekinn 21 þ. km, 5 gíra, útvarp o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verö 740 þús. Ford Econoline 150XL árg. 1988, ekinn 58 þ. km, sjálfskiptur, 6 cyl., bein innspýting, útvarp o.fl. Virðisaukakattsbíll. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1180 þús. Subaru 1800 ST 4x4 turbo ’87 ekinn 77 þ. km, sjálfskiptur, hæð- arstilling, 135 hö, rafrúður o.fl.. Ath. skipti á ódýrari. Verð 950 þús. MMC Colt 1500 GLX '89, ekinn 40 þ. km, 5 gíra, vökvastýri, auka- dekk o.fi Ath. skipti á ódýrari. Verð 780 þús. Volvo 440GLT ’89, ekinn aðeins 29 þ. km, 5 gíra, rafrúður, sam- læsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1100 þús. Nissan King Cab 4x4 ’90, ekinn aðeins 8 þ. km, 5 gíra, brettakant- ar, veltigrind o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1380 þús. Toyota Corolla 1300XL liftback '89, ekinn aðeins 18 þ. km, 5 gira, álfelgur, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verö 940 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.