Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Qupperneq 34
50 MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ1991. Afimæli Guðrún Snæbjömsdóttir Guðrún Snæbjörnsdóttir, Holtsbúð 91, Garðabæ, verður fimmtug á morgun. Starfsferill Guðrún fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hún lauk prófi frá VÍ1959. Sama ár gifti hún sig og stundaði síðan heimilis- og húsmóðurstörf í sautján ár er hún fór jafnframt að vinna utan heimihsins. Guörún vann við skrifstofustörf hjá Stálveri hf., kvikmyndafélaginu Óðni hf. og við Listahátíð í Reykja- vík auk annarra skammtímastarfa hjá Kaupstefnunni í Reykjavík og víðar. Þá hefur Guörún kennt á námskeiðum fyrir ritara sem haldin hafa verið á vegum Stjórnunarfé- lagsins í samvinnu við ritarasamtök sem hún er aðili að. Guðrún er nú stjórnunarritari á Stöð 2 en þar hef- ur hún starfað frá 1986. Guðrún var einn af stofnendum Klúbbs ritara 1981 og gegndi for- mennsku þar fyrstu fimm árin. Hún var einn af stofnendum íslands- deildar Evrópusamtaka stjórnunar- ritara, EAPS, og var formaður hennar 1989-91. Þá er hún félagi í Soroptimistasambandi íslands og var ritari forseta sambandsins 1986-88. Fjölskylda Guðrún giftist 14.11,1959 Guðna Steinari Gústafssyni, löggiltum end- urskoöanda, en hann er sonur Gúst- afs Adolfs Gíslasonar sjómanns, er fórst með togaranum Jóni Ólafssyni 1942, og Ólafiu Sigurðardóttur hús- móður. Börn Guðrúnar og Guðna eru Halldór Egill, f. 17.1.1960, stýrimað- ur, og á hann þrjú börn, Steinunni Björk, f. 10.3.1977, Sumarliða Gunn- ar, f. 31.5.1983, og Erlu Hrund, f. 8.3.1990, en eiginkona Halldórs Eg- ils er Guðrún Erla Sumarliðadóttir, f. 25.3.1960; Snæbjörn Tryggvi, f. 13.1.1961, sölu- og markaðsstjóri, og á hann þrjú börn, Guðrúnu, f. 10.10. 1980, Guðna Steinar, f. 7.9.1982, og Elísu, f. 20.1.1986, en kona Snæ- björns er Úlfhildur Elísdóttir, f. 8.2. 1962; Oddný, f. 21.6.1965, húsmóðir og á hún þrjú börn, Sigríði Þyrí, f. 3.1.1983, Stefaníu, f. 25.6.1987, og Hallgerði, f. 21.3.1990 en maður Oddnýjar er Ragnar Sverrisson, f. 16.3.1959. Systkini Guðrúnar eru Guðfmna, f. 1929, fulltrúi, var gift Össuri Sig- urvinssyni húsasmíðameistara, sem lést 1965, en sambýlismaður hennar er Brynjólfur A. Aðalsteins- son bóndi; Jóakim, f. 1931, plötu- og ketilsmiður, en sambýliskona hans er Sólveig Magnúsdóttir fulltrúi; Margrét, f. 1933, verslunarmaður, gift Birni Birnir yflrkennara; Ólaf- ur, f. 1935, d. 1936; Helga, f. 1937, húsmóðir, gift Birgi Guðmundssyni tæknifræðingi; Anna Sigríður, f. 1939, rekstrarfræðingur, gift Kristj- áni Birgi Kristjánssyni vélfræðingi; Ólafur Tryggvi, f. 1944, rafvirkja- meistari, kvæntur Oddnýju Sigurð- ardóttur-húsmóður. Foreldrar Guðrúnar voru hjónin Snæbjörn Tryggvi Ólafsson, f. 1899, d. 1984, togaraskipstjóri frá Gests- húsum á Alftanesi, og Sigríöur Jóa- kimsdóttir, f. 1906, d. 1986, húsmóðir frá Brekku í Hnífsdal. Ætt Snæbjörn Tryggvi var sonur Ól- afs, útvegsb. í Gestshúsum, Bjama- sonar, útvegsb. þar, Steingrímsson- ar, útvegsb. á Svalbarða og Hliði, Jónssonar. Móðir Ólafs var Sigríður Jónsdóttir, hreppstjóra í Skógarkoti í Þingvallasveit, Kristjánsson, og Kristínar Eyvindsdóttur frá Syðri- Brú í Grímsnesi. Móðir Snæbjörns Tryggva var Guðfmna Jónsdóttir, útvegsb. í Deild í Bessastaðahreppi, Jónsson- ar. Móðir Guðfmnu var Guðfmna Sigurðardóttir, b. í Glóm í Laugar- dælishreppi og síðar í Landakoti á Álftanesi, Grímssonar, og Vilborgar Jónsdóttur frá Stóru-Mástungu í Gnúpverjahreppi. Sigríður var dóttir Jóakims, út- vegsb. í Heimabæ í Hnífsdal, Páls- Guðrún Snæbjörnsdóttir. sonar, útvegsb. þar, Halldórssonar, b. í Hnífsdal, Pálssonar. Móðir Jóak- ims var Helga Jóakimsdóttir, b. á ísólfsstöðum á Tjörnesi og síðar í Árbót í Aðaldal, Jóakimssonar. Móðir Sigríðar var Margrét Kristj- ana Þorsteinsdóttir Budenhoff, beykis við Búðir á Snæfellsnesi, Jóakimssonar, Vigfússonar. Móðir Margrétar Kristjönu var Guðrún Þórðardóttir ljósmóðir. Guðrún og Guðni taka á móti gest- um í Akóges-salnum að Sigtúni 3 á afmælisdaginn, þriðjudaginn 4.6., fráklukkan 17.00-19.30. Til hamingju með afmælið 3. júni Qf\ óra Ásgötu 12,Raufarhöfir. *** ** Sigrún Jónsdóttir. Guðmundur Jónsson, 10' Neskaupstaö. Syðri«Vö]lum2,Gaulverjabæjarhr. 11 60 ára 3^9 AðalbjörnSigurlauHsson, Jónas Sigþór Einarsson, GunnólfsgöTu 6, Olafsfirði. Lagarási 33, Egilsstöðum. L.ljaGOddge.rsdottrr, Haaleitisbraut 103, Reykjavik. Svavar Jónatansson, _ _ , Bakkaílöt9,Garðabæ. 80 ára HelgaÞórhallsdóttir, Ormsstöðum, Eiðahreppi. Jónina Þórðardóttir, Víkurbraut20A,VíkíMýrdal. r« > Gunnþór Þorsteinsson, 313 Kambsmýri6,Akureyri. .. . Margret Signður Pálsdottir, Brúnavegi 3, Reykjavík. __ , SigurðurHelgason, 75 3^3 Brennihlíð2,Sauðárkróki. UuOtíteinn tion«son, Sigriður Vilhjálmsdóttir, Njálsgötu 53, Reykjavik. Birkierand 9B. Kópavogi. SoffiaGuðmundsdóttir, yin ■ Akurgerði 17, Akranesi. ara _ _ , Arndís Birgisdóttir, 70 3r3 Sævangi 34, Hafnarfirði. Astriður Sigvaldadóttir, Ragnheiður Hóseasdóttir, Hólabergi6,Reykjavík. Höskuldsstaðaseli, Breiðdalsvík. Jón Richard Sigmundsson, Heiður Júlíusdóttir, Reynimel 23, Reykjavík. Norðurgötu 10, Akureyri. Hermann Ragnarsson, Björgólfur Stefánsson, Baldursbrekku 12, Húsavik. Háholti 13, Keflavík. Kristján Snorrason, Björn Bjarnason, Bakkahliö 19, Akureyri. Lækjargötu 13, Hvammstanga. Margrét G. Kristjánsdóttir Margrét Guðrún Kristjánsdóttir, húsmóðir og innheimtustjóri, Stekkjarhvammi 15, Hafnarfirði, er sextugídag. Starfsferill Margrét Guðrún fæddist í Hafnar- firði og ólst þar upp við Lækjargötu og á unglingsárunum viö Öldugötu. Hún og maður hennar byggðu hús í Köldukinn í Hafnarfirði þar sem þau bjuggu í tuttugu ár en 1980 fluttu þau í nýtt raðhús í Stekkjar- hvammi þar sem þau búa enn. Margrét stundaði nám við Flens- borgarskóla. Hún vann á sínum yngri árum á elhheimilinu Sólvangi og seinna skrifstofustörf og við stjórn innheimtu við fyrirtæki þeirra hjóna, Krana- og steypudælu- leiguE. Jónssonhf. Fjölskylda Margrét Guðrún giftist 13.5.1951 Einari Jóni Jónssyni, f. 28.6.1923, forstjóra, en hann er sonur Jóns Katarínusarsonar sjómanns og Guðjónu Jóhannesdóttur húsfreyju. Börn Margrétar Guðrúnar og Ein- ars Jóns: Þóra Kristjana, f. 13.10. 1948, d. 7.7.1949; Einar Magnús, f. 15.10.1950, byggingatæknifræðing- ur í Hafnarfirði, kvæntur Þórdísi Stefánsdóttur, húsmóður og versl- unarmanni, og eiga þau tvö börn, Stefán, f. 19.4.1975, og Elsu Margr- éti, f. 3.11.1978, auk þess sem Einar Magnús á dóttur frá því áður, írisi Ösp, f. 10.2.1973; Sólveig Jóna, f. 5.10. 1951, skrifstofustjóri í Þorlákshöfn, gift Hallgrími Sigurðssyni forstjóra og eiga þau þrjú börn, Margréti, f. 11.2.1969, húsmóður í Njarðvík, Sig- urð Einar, f. 27.4.1970, vörubíl- stjóra, og Sigurrós, f. 24.9.1976; Jón Benedikt, f. 4.3.1953, framkvæmda- stjóri í Hafnarfirði, kvæntur Guð- mundínu Margréti Hermannsdóttur húsmóður og eiga þau fjögur börn, Sigríði Ósk, f. 1.4.1975, Einar Kristj- án, f. 14.4.1979, Margréti Guðrúnu, f. 1.5.1981 og Hermann Valdemar, f. 5.9.1985; Þóra Kristjana, f. 13.11. 1955, fóstra í Hafnarfirði, gift Áskeli Bjarna Fannberg rafeindavirkja og eiga þau þijú börn, Unni Björk, f. 9.10.1976, Eyþór Inga, f. 15.4.1982 og Einar Má, f. 22.10.1983; Halldóra Sigríður, f. 11.9.1959, ritari í Reykja- vík, gift Ingimar Amdal Ámasyni markaðsfulltrúa; Sigrún, f. 3.7.1961, kennari í Reykjavík, gift Gunnari Herbertssyni verkfræðingi og eiga þau tvöbörn, Hrand, f. 19.1.1984, og Kára, f. 27.11.1989. Albróðir Margrétar Guörúnar: Jón Kristinn Kristjánsson, f. 21.7. 1926, d. 2.5.1981, bifreiðastjóri í Hafnarfirði, var kvæntur Rósu Ingi- björgu Jafetsdóttur kokki en þau eignuðust sex börn og eru fimm þeirraálífi. Hálfsystir Margrétar Guðrúnar, samfeðra, er Árný Svala Kristjáns- dóttir, f. 1.1.1927, verkakona í Reykjavík, var gift Vaneto Elpo Whilis verkamanni og eignuðust þau eina dóttur auk þess sem Árný Margrét Guðrún Kristjánsdóttir. Svala átti son frá því áður sem nú er látinn. Foreldrar Margrétar Guðrúnar voru Kristján Benediktsson, f. 3.3. 1896, d. 6.8.1974, vörubílstjóri í Hafnarfirði, og Þóra Guðlaug Jóns- dóttir, f. 25.11.1894, d. 24.3.1970, húsmóöir í Hafnarfirði. Foreldrar Kristjáns voru Benedikt Bjami Kristjánsson, b. að Ketils- stöðum og Hóli í Hörðudal, og loks Þorbergsstöðum í Laxárdal, og Margrét Steinunn Guðmundsdóttir húsfreyja. Benedikt var sonur Kristjáns Tómassonar, hreppstjóra að Þorbergsstöðum, og Ásu Egils- dóttur. Foreldrar Þóru Guðlaugar voru Jón Vigfússon, sjómaður og smiður að Efstabæ í Hafnarfirði, og Kristín Þorsteinsdóttir húsfreyja. Margrét Guðrún tekur á móti gest- um aö heimili sínu, Stekkjar- hvammi 15, Hafnarfirði, að kvöldi afmælisdagsins, 3.6. Gunnar S. Konráðsson og Agnes Magnúsdóttir Gunnar S. Konráðsson bifreiðar- sfjóri og Agnes Magnúsdóttir hús- móðir, til heimilis að Garðavegi 13, Hvammstanga, eiga silfurbrúðkaup ídag. Starfsferill Gunnar fæddist í Reykjavík 3.6. 1943 og ólst upp í foreldrahúsum. Hann lærði bifvélavirkjun í Ræsi en hefur verið bifreiðarstjóri lengst af síðan. Gunnar flutti til Hvamms- tanga um tvítugt og hefur búiö þar síðan en hann er nú bifreiðarstjóri hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga. Agnes fæddist í Ási í Vatnsdal en ólst upp á Kistu á Vatnsnesi. Hún stundaði nám við Húsmæðraskól- anníReykjavík. Fjölskylda Gunnar og Agnes eiga þrjú böm. Þafi era Gunnlaugur, f. 7.5.1967, rafeindavirki hjá Pósi og síma í Reykjavík; Svandís, f. 2.6.1970, fjöl- brautaskólanemi í Reykjavík; Berg- Gunnar S. Konráðsson og Agnes Magnúsdóttir. lind, f. 21.8.1972, fjölbrautaskóla- nemiíReykjavík. Foreldrar Gunnars: Konráð Jóns- son, f. 13.10.1891, d. 19.8.1974, verka- maður í Reykjavík, og Sigurbjörg Sigurjónsdóttir, f. 27.9.1917, hús- móðiríReykjavík. Foreldrar Agnesar: Magnús Gunnlaugsson, f. 29.8.1920,b. á Torfustööum, og Selma Jónsdóttir, f. 15.11.1921, húsfreyja. Ragnar Erlendsson Ragnar Erlendsson verkamaður, Hringbraut 78, Reykjavík, er átt- ræðurídag. Starfsferill Ragnar fæddist í Reykjavík en þar hefur hann átt heima alla tíð. Hann stundaði nám við Málleysingjaskól- ann eins og skólinn hét þá en hann var þá til húsa í Stakkholti 3. Þar naut Ragnar góðrar leiðsagnar Margrétar Theódóru Bjamadóttur sem var kennari og forstöðumaöur skólans. Strax og Ragnar hafði aldur til fór hann að vinna almenna vinnu og gerðist starfsmaður Hitaveitu Reykjavíkur þar sem hann vann í áratugi. í flölda ára hélt Ragnar heimili með móður sinni og Guðrúnu Ág- ústu, systur sinni, ásamt Guðmundi bróður sínum sem er nýlátinn. í tómstundum sínum hefur Ragn- ar fengist viö að mála myndir með vatnslitum og olíu. Þó hann hefði aldrei haldið opinbera sýningu á myndum sínum bera þær vott um mikiö listfengi. Margar mynda hans prýða nú heimili ættmenna hans. Ragnar Erlendsson. Systini Ragnars eru nú öll látin en þau voru Rannveig, Guðrún Ág- ústa, Stefanía, Guðmundur, Gísli og Sigurður. Foreldar Ragnars voru Erlendur Guðmundsson, f. 15.10.1870, d. 1938, sjómaður, og Þorbjörg Gísladóttir, f. 7.4.1877, d. 16.6.1960, húsmóðir. Ragnar verður á afmælisdaginn staddur á heimili frænku sinnar, Frostaskjóh 23, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.