Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Qupperneq 35
I
MÁtíUbAGUR 3. JÖNÍ1991.
Skák
51
Jón L. Arnason
IKínverskar drottningarfómir sjást allt-
af öðru hvoru hér í skákhominu. Hér er
ein frá ólympíumótinu í Novi Sad. Xu Jun
hafði hvítt og átti leik gegn Pólveijanum
Wojtkiewicz:
30. De6 +! og svartur lét hér staðar num-
ið; ef 30. - Hxe6 31. Hd8+ og vinnur.
Bridge
ísak Sigurðsson
Á bridgehátíðinni á Hótel Loftleiðum í
febrúar spilaði fráfarandi forsætisráð-
herra, Steingrímur Hermannsson, fyrsta
spihð viö Omar Sharif. Það spil var fyrir
margra hluta sakir athyghsvert og þaö
hefur birst víða um heim í bridgedálkum
dagblaða. Daninn Ib Lundby, sem var
meðal gesta á bridgehátiðinni, skrifaöi
um spilið í alþjóðarit bridgeblaöamanna
og þaðan hefur það borist í bridgedálka.
Fyrir nokkmm dögum birtist það í Her-
ald Tribune, dálki bandaríska spilarans
Alans Truscott. Steingrímur sat í vöm
gegn einu grandi suðurs og spilaði út tíg-
uifimmu;
♦
* D1095
" ♦ ÁD102
+ 8
DG86
♦ 86
♦ 853
♦ ÁK1054
+ 753
N
V A
S
♦ KG74
V KG76
♦ D93
+ Á2
♦ Á32
V 94
♦ G762
+ K1094
Vörnin hirti 5 fyrstu slagina ú tígul og
Steingrímur spilaði síðan hjarta. Sagn-
hafi svínaði drottningunni, Sharif drap á
kóng, lagði niður laufás og spilaði öðm
laufi. Sagnhafi tók slagina í laufi og áður
en síðasta laufinu var spilað var staðan
þessi:
♦ D10
♦ Á10
♦
+
♦ 83
V 53
♦ --
+ --
N
V A
S
♦ KG
V G7
♦ --
+ --
♦ Á3
♦ 9
♦ --
+ 10
Þegar suður spilaði laúftíu henti Stein-
grímur spaða og gerði sér ekki grein fyr-
ir vandanum sem austur var í. Austur
henti einnig spaða og spaðaþristur varð
þvi sjötti slagurinn. Eitt grand einn niður
gaf samt sem áður góða skor til AV en
tveir niður hefði verið nálægt toppskori.
Krossgáta
7 z s J 6
? J 8 4
/0 Tz* //
1
13 wamb J W~
J
□ i,
Lárétt: 1 gort, 5 fjölda, 7 endir, 8 tónn,
10 fyrirhöfninni, 12 skussa, 13 hróp, 14
starf, 15 shtnum, 17 hnötturinn,.18 stöng.
Lóðrétt: 1 barði, 2 lengdarmál, 3 bæn, 4
grastoppur, 5 iðnaðarmanninn, 6 undir-
stöðu, 9 yndi, 11 dingh, 12 hags, 15 kyrrð,
16 eyða.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 not, 4 gest, 8 ekrur, 9 ká, 10
gaumur, 12 lána, 14 rak, 16 at, 17 tómur,
19 naumu, 20 tá, 21 arm, 22 ills.
Lóðrétt: 1 negla, 2 oka, 3 truntum, 4
guma, 5 er, 6 skraut, 7 táp, 11 urmul, 13
áta, 15 krás, 18 ómi, 19 na.
©KFS/Distr. BULLS
I loEs| -S> ReiNER iZ /8
Við fundum þetta dularfulla hvinhljóð.
.. .það er í tengdamóður þinni.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaflörður: Siökkvihð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apóteSmna
í Reykjavík 31. mai th 6. júní, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Lyfjabergi,
Hraunbergi 4, gegnt Menningarmið-
stöðinni Gerðubergi. Auk þess verður
varsla í Ingólfsapóteki kl. 18 til 22 virka
daga og kl. 9 tíl 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.'
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11000,
Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavík, simi 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um iækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Hefisu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvfiiðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 3. júní:
Ágreiningur milli ítala og
Þjóðverja, segir Times.
Hitler viss um hlýðni Frakka, ef kröfur Itala gegn
Frökkum ná ekki fram að ganga.
Spakmæli
Eina ráðið til að ala upp börn er að vera
sjálfur þeim til fyrirmyndar- hvort heldur
til góðs eða ills.
Einstein.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek-
ur á móti skólabömum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið aha daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri. sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími'
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 4. júní
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það væri rétt fyrir þig að fá hjálp einhvers í augnablikinu. Af
vanda þínum eru gármáhn efst á blaði. Talaðu við einhvem sem
færir þér öryggistfifinningu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hlustaðu á sjónarmið annarra. Varastu alla þrjósku og stífni.
Gott samband er mihi vina og viðskiptafélaga.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Veltu hlutunum ekki of lengi fyrir þér. Þá ná aðrir forskoti og
hrifsa frá þér það besta. Góð fjárhagsstaða annars kemur þéreinn-
ig tfi góða.
Nautið (20. apriI-20. maí);
Ræðið gármáhn innan flölskyldunnar og reynið að komast að
skynsamlegri niðurstöðu. Þú verður ánægður með ákvörðun sem
þú tekur. Forðastu að taka ábyrgð á annarra manna vanda.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Líklegt er að þú reynir að hjálpa kunningja sem á i vanda. Farðu
vel yfir stöðu þína áður„en þú ákveður að veita öárhagsaðstoð.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú gerir alls konar áætlanir um lausn ákveðinna vandamála en
þegar á hólminn er komið reynist máhð erfitt. Farðu vel yfir alla
hluti áður en þú framkvæmir.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú verður að taka ákvörðun um verkefni sem þú ætlar að fást
við. Nýttu tíma þinn vel. Happatölur eru 1,16 og 20.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Tilfmningarnar eru í einhverju ólagi og þú ræður lítið við það.
Forðastu að taka þátt í vandræðum annarra.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Nú er hentugt fyrir þig að nýta hæfileikana í einhvers konar hst-
ræna starfsemi. Þú hefur góða hæfileika tfi náms og vilt gjaman
reyna ákveðin verkefni.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú finnur út úr máh sem hefur vafist svohtið fyrir þér að undan-
fómu. Hafðu forystu um ákveðið mál sem löngu er tímabært að
taka á.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Sýndu svohtla þohnmæði þótt það geti reynt á taugamar. Sam-
band yngra og eldra fólks er með besta móti um þessar mundir.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Farðu vel yfir alla hluti ef þú ert að fást við peninga í dag. Kann-
aðu aha möguleika. Happatölur em 12, 25 og 31.