Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Page 38
54 MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ 1991. Mánudagur 3. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (4). Blandaö erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. Endursýndur þáttur. 18.20 Sögur frá Narníu (5) (The Narnia Chronicles). Leikinn breskur myndaflokkur, byggður á sögu eft- ir C.S. Lewis. Þýöandi Ólöf Péturs- dóttir. Áöur á dagskrá í janúar Black leikur á sembal. - „Dómkirkj- an á hafsbotni" eftir Claude De- bussy, Leopold Stokowski útsetti. „Cincinnati Pops" hljómsveitin leikur; Erick Kunzel stjórnar. - „Sundkappinn", sjávarmynd núm- er 5 ópus 37 eftir Sir Edwar Elgar. Dame Janet Baker, mezzósópran, syngur með Sinfóníuhljómsveit Lundúnaborgar; Sir John Barbi- 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpaö aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.) 21.00 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miöin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 naestu nótt.) 0.10 í háttinn. 1990. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulif (88) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Zorro (17). Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni- mynd. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.30 Simpson-fjölskyldan (22). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþróttahorniö. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar. 21.25 Nöfnin okkar (5). Þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. Að þessu sinni verður fjallað um nafnið Sigríður. Umsjón Gísli Jónsson. Framleið- andi Samver. 21.35 Sígild hönnun. Eiffelturninn (De- sign Classics). Bresk heimilda- mynd. Þýðandi og þulur Gauti Kristmannsson. 22.05 Sagnameistarinn (5) (Tusitala). Fimmti og næstsíðasti þáttur í breskum myndaflokki um ævi skoska rithöfundarins Roberts Louis Stevenson. Aðalhlutverk John McEnery og Anaela Punch McGregor. Þýðandi Oskar Ingi- marsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Úr frændgaröi (Norden runt). Fréttir frá dreifbýli Norðurlanda. Þýðandi Þrándur Thoroddsen (Nordvision). 23.40 Dagskrárlok. 16.451 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. Seinni hluti þar sem fjallað er um tónlistarmanninn Jim Morrison. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. 21.00 Mannlíf vestanhafs (American Chronicles). Athyglisverður j^áttur þar sem litiö er á mannlíf ( Banda- ríkjunum frá öðru sjónarhorni en vant er. 21.25 öngstræti (Yellowthread Street). Nýr, breskur spennumyndaflokkur. 22.20 Quincy. 23.10 Fjalakötturinn. I sálarfylgsnum (Eaux Profondes). Eiginmaður Melanie virðist umburöarlyndur, á yfirborðinu að minnsta kosti. Hann leyfir henni að daðra við aðra karl- menn átölulaust en ef einhver al- vara virðist fylgja málum hverfur karlmaðurinn sporlaust. Melanie grunar að eitthvað hrjái mann sinn og reynir að komast að sannleikan- um meó ófyrirsjáanlegum afleið- ingum. Aðalhlutverk: Jean-Louis Trintignant og Isabelle Huppert. Leikstjóri: Michel Davis. 0.40 Dagskrárlok. vO/Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 AuÖlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Í dagsins önn - Síminn. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Feröaiagasögur - Sitthvað af heilsubótarferðum Islendinga. Umsjón: Kristín Jónsdóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. - 22.30.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan:„Dægurvísa,saga úr Reykjavíkurlífinu eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Margrét Helga Jó- hannsdóttir byrjar lesturinn. 14.30 Strengjakvintett í F-dúr ópus 88 eftir Johannes Brahms. Cecil Ar- onowitz leikur ásamt Amadeus kvartettinum. 15.00 Fréttir. 15.03 „Vondlega hefur oss veröldin blekkt. Um íslenskan kveðskap á siðskiptaöld. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Lesari með umsjónar- manni: Helga E. Jónsdóttir. (Einn- ig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði meó Finnboga Hermannssyni. (Frá isafirði.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist á síödegi. - „Strönd" eft- ir Hafliða Hallgrímsson. Virginia Ljónið gengur til liðs við börnin til að hnekkja ofriki hvitu nornarinnar. Sjónvarp kl. 18.20: Sögur frá Namíu Það voru fjögur böm, þau Peter, Edmund, Susanne og Lucy, sem uppgötvuðu landamæri ævintýralands- ins í botni klæöaskápsins í húsi uppi í sveit en þangað höfðu hörnin verið send til s sumardvalar. Landið Nam- ía er byggt ýmsum furðu- vemm, dýrum, skógarpúk- um og álfum. En allir eru íbúamir heldur hnipnir því að landið er i álögum hvítu nornarhmar. Þar ríkir eilíf- ur vetur en samt koma aldr- ei jól. Ásamt vinum sínum í Narniu, þar með töldu Jjón- inu Aslam, reyna börnin að ráða bót á málunum og hnekkja ofríki hvitu nom- arinnar og varúlfasveita hennar. En nornin er lævís og lipur og kann að færa sér mannlegan veikleika í nyt. rolli stjórnar. - „Samtal vinds og sjávar" númer 3 úr „Hafinu" eftir Claude Debussy. Hljómsveitin Fíl- harmónía leikur; Michael Tilson Thomas stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Óskastundin. Umsjón: Már Magnússon. 21.00 Sumarvaka. a. Feröasaga eftir Nönnu Guðmundsdóttur. b. Hval- saga eftir Ármann Halldórsson. c. Gamanþáttur eftir Einar frá Her- mundarfelli. Umsjón. Arndís Þor- valdsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. Sjöundi þáttur af fimmtán: Átta þrautir sem lífið leggur fyrir. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónar- manni: Steinunn Siguröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9- fjögur. Úrváls dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Siguröur Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 1.00 Næturútvarp á báöurn rásum til morguns. Fréttir kl. 7^00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 .og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Síminn. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6,00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gíslason. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar. 17.17 frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Siguröur Hlööversson á vaktinni. Tónlist og tekiö viö óskum um lög I síma 611111. 22.00 Haraldur Gislason og nóttin að skella á 23.00 Kvöldsögur. Stjórnandi í kvöld er Haukur Hólm. 0.00 Haraldur Gislason á vaktinni áfram. 2.00 Helmlr Jónasson er alltaf hress. Tekiö við óskum um lög í síma 611111. 10.00 Ólög Marín ÚHarsdóttlr. Góð tón- list er aðalsmerki Ólafar. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Guölaugur Bjartmarz frískur og fjörugur að vanda. 20.00 Amar Bjarnason og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. 24.00 Guölaugur Bjartmarz, næturhrafn- inn sem lætur þér ekki leiðast. FN#957 12.00 Hádeglsfréttír FM. 13.00 Ágúst Héóinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 16.00 Fréttír. 16.05 Anna Ðjörfc Ðirgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöktfréttír. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna BJörk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Bandariski og breski vinsældalist- inn.Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Hann fer einnig yfir stöðu mála á breiöskífulistan- um og flettir upp nýjustu fréttum af flytjendum. 22.00 Auöunn G. Ólafsson á kvöldvakt Óskalögin þín og fallegar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda, sem velja há- degislögin. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferð og flugi I allt sumar. 16.00 Fréttír. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með um- ferð, færð, veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiöum. Islensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldveröartónlist aó hætti Aöal- stöövarinnar. 20.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son leikur blústónlist. 22.00 I draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 0.00 Næturtónar Aöalstöóvarinnar. Umsjón: Rendver Jensson. FM 104,8 16.00 Fjölbraut í Garöabæ. 18.00 Menntaskólinn viö Hamrahlíö. 20.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 22.00 Menntaskólinn viö Sund. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 11.30 Blönduö tónlisL 16.00 Svona er lífiö. Umsjón Ingibjörg Guðnadóttir. 17.00 Blönduö tónlist 23.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Alf. 19.00 Framhaldsmynd. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Anything for Money. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Páges from Skytext. SCREENSPORT 12.30 Revs. 13.00 US Grand Prix Showjumping. 14.00 NBA körfubolti. 16.00 Stop USWA Fjölbragöaglíma. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Go. Bifreiöaíþróttir í Evrópu. 18.00 Motor Sport F1. 18.30 Spánski fótboltinn. 19.00 Hnefaleikar. Keppni I Miami. 20.30 Porche Carrera Cup. 21.00 Kella. 22.00 íþróttir í Frakklandi. 22.30 Snóker. Frá leik James Wattana og Jimmy White. 23.30 Motor Sport F3. Jakobína Siguröardóttir er höfundur miðdegissögunnar en lestur hennar hefst í dag. Rás 1 kl. 14.03: Dægurvísa Jakobínu í dag byrjar Margrét Helga Jóhannsdóttir leik- kona að lesa skáldsöguna „Dægurvísa" eftir eina helstu skáldkona okkar tíma, Jakobínu Sigurður- dóttur. Jakobína er einn af frumkvöðlum módemisma í íslenskri sagnagerð og þeg- ar fyrstu sögur hennar komu út á sínum tíma þóttu þær að mörgu leyti nýstár- legar þótt nú hafi þær öðlast fastan sess í bókmenntum okkar. Skáldsagan „Dægur- vísa“ er sannkölluð hóp- saga, hún íjallar um hóp fólks sem á fátt annað sam- eiginlegt en að búa undir sama þaki. í húsinu búa þrjár kynslóöir í misjafn- lega mikilh sátt og sam- lyndi. Sagan íjallar á magn- aðan og hugljúfan hátt um ástir þessa fólks og langanir, áhyggjur þess og gleði- stundir í lífsins táradal. Stöð2kl. 23.10: - Fjalakötturinn Eiginmaður Melanie virð- ur karlmaðurinn sporlaust. ist umburöarlyndur á yfir- Melanie grunar að eitthvað borðinu að minnsta kosti. hrjái mann sinn og reynir Hann leyfir henni að daðra að komast að sannleikanum við aðra karlmenn átölu- meö ófyrirsjáaniegum af- laust en ef einhver alvara leiðingum. viröist fylgja málum hverf- Eiffel-turninn í París er dæmi um sigilda hönnun. Sjónvarp kl. 21.35: Sígild hönnun - Eiffel-tuminn Hér er komið að þeirri hönnun sem trúlega kemur hvað fyrst upp í hugann þegar talið berst að sígildum verkum sem sannað hafa gildi sitt og staðist tímans tönn. Eiffel-turninn var reistur fyrir heimssýning- una í París 1889 og telst vera fyrsta mannvirkið sem reist var í krafti tæknilegra framfara í Evrópu. Honum var ekld ætlað að standa nema 20 ár og var æði um- deildur á sinni tíð og lengi síðan. í þessum flórða þætti breska myndaflokksins um sígilda hönnun verður sleg- ist í fór með þeim 170 millj- ónum sem lagt hafa leið sína upp í þetta víravirki stáls og strengja og turninn skoð- aður með smásjá myndavél- anna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.