Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Side 39
íeet ivm .8 auoAcrjMAM MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ 1991. 55 4 4 Veiðivon Jón Gunnar Borgþórsson, framkvæmdastjóri Stangaveiðifélagsins, var að vonum hress við Norðurá með sinn fyrsta flugulax á Black Sheep túbu á Stokkhylsbrotinu. DV-myndir G.Bender Norðurá í Borgarflrði: Einhver glæsilegasta byijun seinni tíma „Þetta er glæsilegasta byrjun í Norðurá í mörg ár en komnir eru 40 laxar og við eigum eftir hálfan dag,“ sagði Jón G. Baldvinsson, formað- ur Stangaveiðifélags Reykjavíkur, seint í gærkvöldi. En þessi feikna- byijun í Norðurá lofar góðu með sumarið en netalaus Hvítá hefur greinilega sitt að segja með fleiri laxa í Norðurá. „Stærsti laxinn er 11 pund sem veiöst hefur en Gulli Bergmann missti boltafisk á Brotinu og var með fiskinn í fjörutíu og fimm mínútur á flugu. Hann réð bara ekkert við fisk- inn og það losnaði úr honum eftir þessa hörkubaráttu. Það eru komnir laxar á marga staði fyrir neðan Lax- foss og ryðst upp í ána á hverri klukkustund. Við vorum að fá stærri laxa en fyrsta veiðidaginn, í dag og hópurinn er bjartsýnn á morgundag- inn. Hann gæti orðið feiknagóður og það verður nýtt met um hádegi í Norðurá á morgun, Bender," sagði Jón og flýtti sér í matinn. Fyrsta daginn veiddust tveir laxar á Munaðarnessvæðinu og voru þeir Ólafur G. Karlsson með tvo fyrstu laxana sína á sumrinu úr Norðurá, stuttu eftir baráttuna við þá. 9 og 7 pund. Þar var Magnús Jónas- son í opnun, eins og hin síðari árin. Laxá á Ásum gaf fimm laxa fyrsta daginn Veiðin hófst í Laxá á Ásum á há- degi á laugardaginn og á fyrsta klukkutímanum veiddu Árni Bald- ursson og Bolh Kristinsson þrjá laxa. Góð byrjun það. En síðan var íjöriö næsta búið og hin stöngin á móti þeim veiddi tvo fiska. Veiðimenn sögðu að lítið væri af fiski í ánni en allir laxamir voru grálúsugir. Það var veiðistaðurinn Dulsar sem gaf best en það feikna sterkur veiðistað- ur snemma sumars. Þverá hafði gefið 18 laxa í gærkvöldi „Það eru komnir 18 laxar á land og hann er 14 pund sá stærsti,“ sagði Jón Ólafsson í veiðihúsinu við Helgavatn við Þverá í gærkvöldi, eftir tveggja daga veiði. „Það er reytingur af fiski um ána en ekkert mikið. Það var Gísli Ólafs- son sem veiddi fiskinn og hann á flugu sem hann hnýtti sjálfur. Maðk- urinn hefur gefiö vel í þessu fyrsta holli sumarins," sagði Jón ennfrem- ur. -G.Bender Fiskilaekjarvatn í Leirársveit: Silungsveið- in byijaði feiknavel í vatninu Veiðin fyrsta daginn í Fiskilækjar- vatni í Leirársveit var feiknagóð og veiddust á milh 20 og 30 góðir silung- ar. Sá stærsti var 3 punda bleikja. Rækjan og ýmsar flugur gáfu veiði- mönnum góða veiði 1. júní, daginn sem vatnið var opnað. Þegar okkur bar að garði voru veiðimenn kring- um allt vatnið og alhr með einhverja veiði. -G.Bender Akurnesingarnir Einar Hannesson og Anton Guðmundsson höfðu fengið sex silunga og hér halda þeir á þremur þeirra. DV-mynd G.Bender . BINGO! Hefst kl. 19.30 f kvðld Aðalvinninqur að vetómæti i 100 bús. krf. Heildju-vcrðmæti vinninga um il 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLUN Eiríksíötu S -S. 20010 BRIMB0RG BÍLAGALLERÍ Faxafeni 8 Símí 91-685870 Opiö virka daga 9-18. Laugardaga 10-16. Saab 9001 ’87, hvítur, 5 gíra, vökva- st., útv./segulb., ek. 88.000 km, mjög fallegur bill. Verð 840.000. Toyota Tercel 4WD ’87, hvítur, 5 gíra, útv./segulb., aukadekk, ek. 73.000. Verð 740.000, skipti. Volvo 745 GLE station ’87, dökk- grár, sjálfsk., vst., álfelgur, læst drif, rautt pluss, raldr. rúö., ek. 65.000, toppvagn. Verð 1.470.000. Charade CS ’87, beige met., 4 gíra, vel með farinn bill, ek. 56.000 km. Verð 430.000. Charade CS ’90, hvitur, 4 gira, útv./segulb., álfelgur, ek. 15.000. Verð 680.000. Charade CX ’90, hvítur, 5 gira, útv./segulb., álfelgur, samlitir stuð- arar, ek. 25.000. Verð 730.000. Volvo 245 GL station ’87, l|ósblár, sjálfsk., vst., útv./segulb., ek. 74.000 km. Verð 1.130.000. Lada Sport '88, rauður, útv./seg- ulb., aukadekk á feigum, ek. 31.000 km. Góð kjör. Verð 470.000. Suzuki Swift GL '87, silfurg., 5 gíra, sami eigandi frá byrjun, ek. 56.000. Verð 465.000. BRIMB0RG Veður Hasg austlæg eða breytileg átt. Svalt i veðri og smáskúrir við norðausturströndina, en annars þurrt. Víða léttskýjað og sæmilega hlýtt yfir daginn. Akureyri heiðskírt 2 Egilsstaðir alskýjað 2 Kefla víkurflug völlur skýjað 10 Kirkjubæjarklaustur skýjað 5 Raufarhöfn snjóél á s. klst. 1 Reykjavík léttskýjað 8 Vestmannaeyjar alskýjað 4 Helsinki skýjað 7 Kaupmannahöfn rigning 8 Ósló skýjað 9 Stokkhólmur skýjað 10 Þórshöfn skúr 4 Amsterdam rign. ás. klst. 9 Berlín skýjað 10 Frankfurt skýjað 12 Glasgow skýjað 6 Hamborg rigning 9 London skýjað 8 LosAngeles heiðskírt 13 Lúxemborg léttskýjað 9 Madrid heiðskírt 13 Nuuk þoka í gr. 6 París skýjað 10 Róm þokumóða 17 Valencia léttskýjað 14 Vín léttskýjað 13 Winnipeg léttskýjað 17 Gengið Gengisskráning nr. 102. - 3. júní 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,130 61,290 60,370 Pund 103,606 103,877 104,531 Kan. dollar 53,400 53,540 52,631 Dönsk kr. 9,1273 9,1512 9,2238 Norsk kr. 8,9963 9,0199 9,0578 Sænsk kr. 9,7831 9,8088 9,8555 Fi. mark 14,7461 14,7847 14,8275 Fra. franki 10,3374 10,3644 10,3979 Belg.franki 1,7028 1,7072 1,7168 Sviss. franki 41,0751 41,1826 41,5199 Holl. gyllini 31,1015 31,1829 31,3700 Vþ. mark 35,0315 35,1232 35,3341 It. líra 0,04726 0,04738 0,04751 Aust. sch. 4,9786 4,9917 5,0239 Port. escudo 0,4020 0,4031 0,4045 Spá. peseti 0,5663 0,5678 0,5697 Jap. yen 0,44132 0,44248 0,43701 Irskt pund 93,740 93,985 94,591 SDR 81,5523 81,7658 81,2411 ECU 72,0570 72,2456 72,5225 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Nústenduryfir ■ STÓRKOSTLEG ASKIIFTAR ÁSKRIFTARSÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6270 - talandi dæmi um þjónustu MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.