Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 158. TBL. - 81. og 17. ÁRG. - MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1991. VERÐ I LAUSASOLU KR. 105 Ráðherra kannar gjald töku af spítalarúmum - ekki mitt að hafa skoðun á þessu, segir forstjóri Ríkisspítalanna - sjá baksíðu Skiptarskoð- anirumfrjálst fiskverð - sjábls.2 Perlan blessuð ogDavíðlas úr ritningunni sjábls.4 Rættumsam- einingu tveggja hreppa áStröndum - sjábls.6 Hestaíþróttir: Úrslitin eftir bókinni - sjábls.22 Dauft íslands- mótífrjálsum íþróttum - sjábls.28 Flóabáturverð- urfiskibátur - sjábls. 19 Frammeðeins stigsforskot - sjábls. 24-25 Eftirlitsmenn EBtilstarfaí dag -sjábls.9 1300 látnir í Kínaafvöldum flóða -sjábls. 10 ........... »r ... Þau gátu ekkert annaö en beðið eftir hjálp góðra manna, þessi hjón sem komust í hann krappan er þau reyndu að komast yfir Krossána við Slyppugil í Þórsmörk á laugardaginn. Krossáin er það vatnsmikil þessar vikurnar að hún er vart fær nema stærstu jeppabifreiðum. Áin hreif Bronco-bifreiðina með sér og hún flaut rúma 2(Tmetra niður ána áður en hún staðnæmdist með nefið upp í strauminn. Hjónin komust upp á þak með lítið barn sitt og biðu þar í stundarfjórðung áður en hjálp barst. Menn á fjallabíl frá Ferðafélagi íslands náðu að draga jeppann með fólkinu upp úr. Fjöldi manns lagði leið sína i Þórsmörk um helgina og gisti það aðailega í Básum og Langadal. Tjaldsvæði í Húsadal eru lokuð ferðamönnum í sumar en það hefur á engan hátt dregið úr fjölda ferðamanna í Þórsmörkina. Hörmulegt slys varð í Þórsmörk um helgina. Nítján ára piltur hrapaði til bana. -Sjá baksíðu DV-mynd ÍS Hótel Island: Lokuðust inni í lyftu í tvo tíma - sjábls.4 sjábls.6 Fundur sjö helstu iðnríkja heims: Gorbatsjov stelur senunni í London -sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.