Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Page 3
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1991.
3
Fréttir
>
í
Grafarvogsbúar mótmæla aðkeyrslu að bensínstöð:
Skapar hættu að verða
við óskum íbúanna
segir Þorvaldur S. Þorvaldsson, forstöðumaður Borgarskipulags
„Okkur hefur borist bréf frá 36 íbú-
um í nágrenni bensínstöðvarinnar
þar sem þeir fara þess á leit við borg-
aryfirvöld að innkeyrslan frá stöð-
inni verði flutt frá Veghúsum yfir á
Víkurveg. Því miður er vart hægt að
verða við þessum óskum. Það myndi
skapa alltof mikla hættu að setja inn-
keyrsluna inn á jafnfjölfarna braut
og Víkurvegur er,“ segir þorvaldur
S. Þorvaldsson, forstöðumaður Borg-
arskipulags.
Þorvaldur segir að í skipulagi
hverfisins hafi ætíð verið gert ráð
fyrir lítilli þjónustustöð á borö við
þessa. Reyndar haíi skipulagiö gert
ráð fyrir að hún gæti orðið örlítið
stærri en sú sem nú hefur verið
byggð en það breyti ekki því að íbúar
hafi vitað um staðsetningnu og um-
hverfi hennar þegar þeim var úthlut-
að lóðum sínum. Hann segir aö þrátt
fyrir þetta muni bréf íbúanna verða
tekið fyrir á fundi skipulagsnefndar
borgarinnar næstkomandi mánudag.
„Viö íbúarnir vissum alltaf um
stööina þegar við fengum okkur lóðir
hér. Málið er hins vegar að hún hef-
ur stækkað og hún hefur snúist, inn-
keyrslur hennar hafa breyst og hún
hefur hækkað úr landinu langt út
fyrir það sem nokkurn tíman var
gefið í skyn. Hér við götuna ríkir
mjög almenn óánægja með þetta og
þetta leggst náttúrlega verst í okkur
sem búum beint á móti stöðinni,"
segir Sigurjón Stefánsson, en hann
býr að Veghúsum 1, beint á móti
bensínstöðinni.
Að sögn Siguijóns mun bensínstöð-
in í núverandi mynd skapa stór-
aukna hættu viö götu hans, ekki síst
fyrir börnin. Þá segir hann að nýtil-
kominn tveggja og hálfs metra hár
Það eru ýmsir furðubílar sem koma hingað með Norrænu. Hér er hópur
Þjóðverja á risastórum fjailabíl. Alls voru þau 26 og þvertóku fyrir að þau
væru á tveim hæðum eða nokkur þyrfti að sitja undir öðrum. Þau ætluðu
norður, suður Kjöl og síðan utan með flugi. Annar hópur var væntanlegur
með fiugi til að fara með bilnum sömu leið til baka. DV-mynd SB
ÓlafsQöröur:
Mikil vinna í mjöl<
verksmiðjunni
Helgi Jónsson, DV, Ólafsfixöi:
„Það hefur verið nóg að gera að
undanförnu. Við bræðum 3^4 daga í
viku og framleiðum aöeins gott mjöl.
Engin feit bein hafa komið í ár og
þar af leiðandi hefur verið lítil lýsis-
framleiðsla," segir Magnús Lórenz-
son verksmiðjustjóri.
„Það er engin innanlandssala á
mjöli nema í refa- og minkafóður.
Örlítið hefur fariö í laxeldi en þaö
er nú ekki mikið. Við seldum á dög-
unum mjöl til Bretlands, alls 295 tonn
af fiskimjöli. Það er líka frekar gott
Þrír nýir bæjarf ulltrúar
Helgi Jónsson, DV, Ólafsfirði:
Þrír bæjarfulitrúar og einn vara-
fulltrúi Sjálfstæðisflokksins hafa
fengið leyfi frá störfum við bæjarmál
tíi næstu áramóta. í stað aðalfulltrú-
anna Kristínar Trampe, Sigurðar
Björnssonar og Þorsteins Ásgeirs-
sonar hafa komið þau Guðrún Jóns-
steinveggur í einu horni lóðarinnar
sé til þess fallinn að mynda illfæra
snjóskafla á íbúðargötunni. Svo
kunni jafnvel að fara að íbúarnir
verði innlyksa þar í tilteknum vind-
áttum - bjargarlausir og háðir björg-
unaraðgerðum gatnagerðardeildar
Reykjavíkurborgar.
-kaa
markaðsástand núna og gott verð
fæst fyrir beinamjölið á heimsmark-
aðnum.“
Verksmiðjan hefur tekið á móti
beinum frá Siglufirði og hefur fengið
alls 170 tonn þaðan. Verksmiðjan fær
auk þess bein frá Dalvík, Árskógi og
Hauganesi, öll bein frá Grenivík,
Hrísey og Grímsey. KEA setur allt
sitt hráefni í Krossanesverksmiðj-
una. Magnús sagði aö verksmiðjan
tæki á móti allt að 150 tonnum á viku.
Þrír menn starfa við verksmiðjuna
sem stendur.
dóttir, Anna María Elíasardóttir og
Gunnlaugur J. Magnússon. Hafa þau
öll þrjú lýst yfir fullu trausti til
Bjarna Grímssonar bæjarstjóra. For-
seti bæjarstjórnar, Óskar Þór Sigur-
björnsson, sagði að varamennirnir
tækju sæti í ráðum og nefndum bæj-
arins í stað aðalfulltrúanna.
ÞU ÞARF EKKI AÐ
FAR/
\ A
NNAÐ
&!*
.::vw ---/y
UNDINE
kr. 3.330,-
kr. 5.790,-
ADRIA
kr. 3.690',-
T
~W
'•■fl f
1 mm
kr. 3.690,-
MILAN
kr. 6.240,-
PISA
kr. 6.960,-
RIVA
kr. 4.770,-
DALTON
kr. 2.880,-
BOLOGNA
kr. 14.580,-
VANTAR ÞIG STOLA I DAG?
Eldhússtólar og önnur húsgögn í miklu úrvali
í stœrstu húsgagnaverslun landsins
BÍLDSHÖFÐA 20 -112 REYKJAVÍK - SÍMI91-681199 - FAX 91-673511