Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Page 20
32
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________pv
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Murray fjailahjól, 10 gíra, stúlknahjól,
24", Nilfix ryksuga, rakatæki, svefn-
bekkur, skrifborðsstóll, bamabílstóll,
göngugrind, þríhjól, barbiehús, hjóla-
skautar, BMX hjól. Sími 91-73959.
Rúllugardinur f stofuna, sólstofuna,
svefnherbergið, vinnustaðinn eða
sumarbústaðinn. Komið með gömlu
keflin og fáið nýtt efni á þau. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086.
Ístilboð. Stór ís kr. 100, stór shake kr.
200, 1 1 ís kr. 320, box af heitri súkkul-
aðisósu kr. 100. Pylsu- og ísvagninn
við Sundlaug vesturbæjar. Opið 11-21
virka d. og 11-18 lau./sun.
Bílskúrsopnarar, „Ultra-Lift“, frá USA
m/fjarstýringu. Brautalaus bílskúrs-
hurðarjárn f/opnara frá Holmes, 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Drengjahjól og tölva. Til sölu BMX
drengjahjól, einnig Sinlclair ZX Spec-
tmm + 2 tölva (128 K), með 28 leikj-
um. Uppl. í síma 91-687607.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Franskir gluggar smiöaðir og settir í
gamlar og nýjar innihurðir, til sölu
eikar- og beykihurðir, einnig sprautun
og önnur verkstæðaþjón. S. 91-687660.
Hrukkubaninn Naturica GLA + . Fram-
leiðsla B. Klemo náttúrulæknis.
Póstsendum ísl. Naturica bæklinginn.
Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 91-626275.
Hvítur forstofuskápur á snúningsdiski,
tölvustýrður örbylgjuofn, hillusam-
stæða með glerskápum og ísskápur.
Uppl. í síma 91-623384 eftir kl. 19.
Litil, snotur eldhúsinnrétting, eldavél,
stálvaskur, ísskápur, einnighandlaug,
blöndunartæki á bað og wc-skál. Uppl.
í síma 91-19098.
Til sölu vandað vatnsrúm, stærð
180x213 cm. Upplýsingar í síma 91-
670329 e.kl. 19.
Notaður ísskápur til sölu, verð kr. 3000.
Upplýsingar í síma 91-43866.
Bílateppi. Nýkomið mikið úrval af
bílateppum og bílamottum. Úrval af
litum í 2 gerðum teppa. Teppaþjónusta
Einars, Hamarshöfða 1, s. 68 88 68.
Pylsuvagn. Til sölu nýuppgerður, 6
m2 pylsuvagn, vandaður frágangur.
Tilbúinn í rekstur hvar sem er á
landinu. Uppl. í s. 814906 og 985-24592.
Tveir Sharp peningakassar og herra-
og dömuútstillingargínur til sölu.
Upplýsingar Tækjamiðlun Islands,
sími 91-674727,___________________
Þvottavél til sölu, einnig skrifborð með
hillum í barnaherbergi og Olympus
myndavél OM 30 með aukalinsu og
flassi. Uppl. e.kl. 17 í síma 91-656018.
Harmónikuhansahurð, hvít, til sölu,
stærð 180x240. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-41598.____________________
Innihurðir. 9 stk. notaðar innihurðir
með körmum og læsingum. Seljast
ódýrt. Uppl. í síma 91-628674.
Kafarabúningur. Blautbúningur, 6 mm,
ásamt loftkút og blýbelti til sölu, allt
ónotað. Uppl. í sfma 91-675354.
■ Oskast keypt
Farsími óskast. Upplýsingar í síma
97-21468 eða 985-32669.
Lyftingabekkur meö lóðum óskast
keyptur. Upplýsingar í síma 91-72777
eftir klukkan 19.
Óska eftir aö kaupa mótordrifna
steypuhrærivél, ekki minni en poka-
vél. Uppl. í síma 95-14003 eða 95-14000.
■ Fatnaður
Fatabreytingar - fataviðgerðir.
Goðatún 21. Sími 41951.
■ Fyiir ungböm
Simo tviburakerra með skermi og
svuntu til sölu. Upplýsingar í síma
91-54409.
Ný og litið notuð Simo tvíburakerra til
sölu. Upplýsingar í síma 91-40001.
■ Heimilistæki
ísskápar á kynningartilboði.
Bjóðum hina vinsælu Snowcap og
STK ísskápa á sérstöku kynningar-
verði, verð frá kr. 20.900. Opið frá kl.
9 17 mánud. föstud. Rönning, Sunda-
borg 15, sími 91-685868.
Óska eftir að kaupa notaðan isskáp,
ekki breiðari en 55 cm. Upplýsingar í
síma 91-15365.
■ Hljóðfæri
Bassaleikarar ath. Vanur bassaleikari
óskast í starfandi hljómsveit. Áhuga-
samir hafi samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-9616.
Hljóömúrinn, sími 91-622088, auglýsir:
• Hljóðver, ódýrt en gott.
• Hjóðkerfaleiga/umboðsmennska.
•Trommu/gitarnámskeið.
Söngkerfi, Studiomaster, 12 rása, 2
BOSE hát. og Epiphone rafbassi til
sölu. Minna kerfi óskast. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-9630.
CWýrt og einfalt söngkerfi óskast keypt.
Upplýsingar í síma 91-16614.
Ný sending af Fender gitarmögnurum.
Hljóðfæraverslun Paul Bernburg.
■ Hljómtæki
Harman-Kardon PM645 Vxi magnari til
sölu, amerískt gæðatæki, 2x60 W,
svartur, nett útlit, sem nýr. Uppl. í
síma 91-32672.
Þjónustuauglýsingar
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
S. 674262, 74009
og 985-33236.
★ STEYFUSOGUN ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARriABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsia
BORTÆKI, SÍMI 45505
Kristján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
Steinsteypusögun
IQ) - kjarnaborun
STKINTÆKNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
Múrbrot - f leygun - sögun
Múrbrot - fleygun.
Tilboð eða
timavinna.
Snæfeld sf.
Uppl. í síma
29832 og 12727,
bílas. 985-33434.
★ veggsögun
★ gólfsögun
★ raufasögun
★ malbikssögun
MagnúsogBjarnisf.
Uppl. í síma 20237.
' FYLLIN GAREFNI
Höfum fyrirlíggjandi grús á hagstæðu
verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþolið og
þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir-
liggjandi sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöfóa 13 - sími 681833
Flutningar - Fyllingarefni
Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir.• Dráttar-
bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar
• Salt- og sanddreifingarbílar • Malbikskassar • Alls kon-
ar möl, fyllingarefni oa mold • Timavinna
• Ákvæðisvinna • Odýr og góð þjónusta.
Vörubílastöðin Þróttur
25300 - Borgartúni 33 - 25300
Dyrasímaþjónusta
Öll almenn dyrasimaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri.
Fljót og góð þjónusta.
Rafvirkjameistari
Sími 626645 og 985-31733.
Geymid auglýsinguna.
GRÖFUÞJÓNUSTA
Bragi Bragason,
sími 91-651571,
bílas. 985-31427.
Grafa með opnanlegri framskóflu, skotbómu og 4x4.
GRÖFUÞJONUSTA
Gísli Skúlason
.sími 685370,
bílas. 985-25227
Sigurður Ingólfsson
sími 40579,
_ bíls. 985-28345.
Gröfur með opnanlegri framskóflu og skotbómu.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
VELALEIGA BÖÐVARS SIGURÐSSONAR
Til leigu gröfurmeð
4x4 opnanlegri fram-
skóflu og skotbómu.
Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
Uppl.ísíma 651170,
985-32870 og 985-25309.
I
fL..«ha'A\Luk.MuM>Aunv..
HUSAVIÐGERÐIR
Utanhúss sem innan
* Járnklæðningar * Gler og gluggar
* Þakviðgerðir * Múr- og sprunguviðgerðir
* Vatnsklæðningar * Steyptar þakrennur
Vanir og vandvirkir menn
Sími 24504 frá ki. 12-13 og
eftir kl. 19 (símsvari á daginn).
SKRUÐGARÐYRKJA/SMAGROFULEIGA
Tökum að okkur hellulagnir, stand-
setningar, trjáklippingar og alla
almanna garðyrkjuvinnu. Uppl. i
simum 985-29289 og 40444.
Smávél með jarðvegsbor, gröfu-
armi og brotfleyg, einnig traktors-
grafa. Simi 985-36106.
Yngvi Sindrason garðyrkjum.
GLÓFAXIKF.
ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36
Lekur bílskúrsþakið?
Svalirnar? Útitröppurnar?
AQUAFIN-2K er níðsterkt.sveigjanlegt sementsefni, sem þolir
að togna og bogna. Þetta er yfirbo-ðsefni sem andar en er
jafnframt örugg vatnsþétting á steypta fleti. Mjög auövelt í
notkun. AQUAFIN-2K er nýtt hérlendis. en á margra ára
sigurgöngu aö baki, erlendis.
HÁBERG H F, Sfmar: 91-63,7121 og 91-814788
Leigjum út
vinnupalla,
hjólapalla og
veggjapalla.
Pallaleíga Óla & Gulla
Eldshöföa 18 -112 Reykjavík • Sími 91-671213 ■ Kt. 130646-3369
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomm tæki Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Erstrflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoða og
staösetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
®68 88 06 ©985-22155