Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Qupperneq 22
34 MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV Vörubílar Tækjahlutir, s. 985-33634/hs. 642126. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og kranar, 4-25 tonnm. Vélavagn til sölu. 3ja ára gamall véla- vagn, lítur út sem nýr, 90% dekk, 13 metra langur, 2ja öxla, mjög lágbyggð- ur. Uppl. í síma 985-35135. ■ Virmuvélar Case 580G, 4x4, traktorsgrafa, árg. ’83/4, 6200 tímar, verð aðeins kr. 1.580 þús. + vsk. Case 580K, 4x4, turbo traktorsgrafa, árg. ’90, 440 tímar. Með vélinni fylgja 4 backhoe skóflur 30/45/60/90 cm, verð aðeins kr. 2.950 þús. + vsk. JCB 3CX turbo traktorsgrafa, árg. ’90, 750 tímar. Með vélinni fylgja 4 back- hoe skóflur 45/60/90/150 cm, verð að- eins kr. 3.150 þús. + vsk. Montabert 501, endurbyggður vökva- hamar, hamrinum fylgja 2 fleygar og sæti, verð aðeins kr. 630 þús. + vsk. Poclain 81P, 16 tonna hjólagrafa, árg. ’88, ýtutönn („Stabilizers"), lagt fyrir vökvahamri. Vélinni fylgir 1 skófla, aukaskóflur fáanlegar, verð aðeins kr. 4.290 þús. + vsk. Case 850B jarðýta, árg. ’81, skekkjan- leg tönn og ripper, verð aðeins kr. 1.540 þús. + vsk. Nýjar & notaðar beltagröfur, jarðýt- ur, traktorsgröfur, hjóíagröfur, loft- pressur, smágröfur og varahlutir í vinnuvélar Leitið tilboða. Markaðs- þjónustan, s. 91-26984, fax. 26904. Fiatallis - Fiathltachi. Höfum til af- greiðslu með stuttum fyrirvara eftir- taldar nýjar vökvagröfur: Fiathitachi FH 150LC, FH 200LC, FH 220LC, FH 150 w hjólavél, nýjar hjólaskóflur, Fiatallis FR 10B, FR 160, FR 220, sér- tilboð á sýningarvélum, FR 130 hjóla- skófla og FH 220 beltagrafa. Vélakaup hf., sími 91-641045. • Komatsu jarðýta, D45A-1, skráð '79 S-tönn/tilt, undirvagn og spyrnur, næstum nýtt. V. aðeins 1.810 þ. + vsk. •Caterpillar jarðýta D4D.LGP, endurbyggð 1987, skekkjanleg tönn, undirvagn 50%, næstum nýjar 76 cm. spyrnur. Verð aðeins 1.540 þ. + vsk. Markaðsþjónustan, s. 26984, fax 26904. • Ingersoll Rand loftpressa 175 CFM, Deutz F3L912 dísil, árg. 1986,, 2900 tímar. Verð aðeins 372 þús. + vsk. • Ingersoll Rand loftpressa 140 CFM, Perkins dísil, árg. 1985, 1854 tímar. Verð aðeins 335 þús. + vsk. Markaðsþjónustan, s. 26984, fax 26904. • Poclain 125 CKB 25,5 tonna belta- grafa, árg. 1986/7, 4900 tímar u/v 60%, Verð aðeins 3.960 þús. + vsk. •J.C.B. 820 Super 21,3 tonna belta- grafa, árg. 1986, 3600 tímar u/v 80%. Verð aðeins 2.540 þús + vsk. Markaðsþjónustan, s. 26984, fax 26904. Beltagröfur, notaðar - nýjar. JCB-807B ’82, 22 tonn. Gott verð og ástand. Nýjar Hyundai, 21-28 tonn. Uppl. hjá Merkúr hf. Sími 91-812530. Til sölu Cat D3 ýta, árg. 1979. Uppl. í > símum 96-25120 og 985-25420. Sendibílar Góður bill. Til sölu Mazda E 1600, árg. '80, ásamt hlutabréfi í sendibílastöð •og stöðvarleyfi, talstöð og mælir fylgja. Uppl. í síma 91-53758 e.kl. 18. Lyftarar Lyftarar - lyftarar. Eigum oftast á lager inr.ílutta, notaða rafmagnslyftara af ýmsum stærðum. Útvegum einnig all- ar stærðir af dísillyfturum með stutt- um fyrirvara, stórum og smáum, nýj- um eða notuðum, mjög hagstætt verð og kjör. Allir notaðir lyftarar yfirfam- ip og í toppstandi. S. 98-75628. - ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Ailt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningábílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi*32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílax óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Mikil sala - mikil eftirspurn. Vantar allar gerðir nýlegra bíla á skrá og á staðinn, í síðustu viku seldust 35 bílar. Bílasala Garðars, Borgartúni 1. Símar 91-19615 og 91-18085.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.