Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Qupperneq 24
36 MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1991. Hjá okkur færðu barnaís á kr. 59, ís í brauðformi á kr. 99 oq miólkurhristinq á kr. 199. Sennilega ódýrasta ísbúbin á íslandi BÖNUS-ÍS HF. Armúla 42 108 Reykjavík - s. 812880 ísbúð fjölskyldunnar KÖGBGDKÍ JAPAN VIDEOTÖKUVÉLAR 3 LUX MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU SEM GEFUR ÞÉR MíXJULEIKA Á AÐ AFSPILA BEINT VIÐ SJÓNVARPSTÆKIÐ ÞITT. MEÐ ALLRA BESTU MYNDGÆÐUM. f- 3 LUX ÞÝÐA ALLRA BF.£TU LJÓSNÆMNI Á MYNDBANDSVÉLUM Á MARK- AÐNUM í DAG. ÞAÐ ER EKKI BARA NÓG AÐ TALA UM LINSUOPSTÆRÐ. HELDUR VERÐUR UÓSKUBBURINN AÐ VERA ÞETTA NÆMUR. - MACRO LINSA 8xZOOM - SJÁLFVIRKUR FOCUS — MYNDLEITUN í BÁDAR ÁTTIR - SJÁLFVIRK UÓSSTÝRING - VINDHUÓÐNEMI - FADER - RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILLI- STYKKI o.fl. — VEGUR AÐEINS l.l KG. Kr. 69.950,- stgr. án titiltexta Kr. 79.950,- stgr. með titiltexta 3E Afborgunarskilmálar (£] VÖNDUÐ VERSLUN ■niuióMoi FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 ! Olíufélagið hf Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Antik-bíll. Saab ’72, ekinn 64 þús. km. Einn eigandi. Öll bretti ný. Tilb. und- ir málningu og samsetn. Einnig 2 göm- ul vagnhjól. Sími 91-74514. Ath. Peugeot 205 XL. Til sölu rauður Peugeot 205 XL, árg. ’87, keyrður 47.000, vetrardekk fylgja. Verð 460.000,400.000 staðgr. Sími 91-36159. Athugið. Mazda 929, árg. ’82, til sölu, skoðuð ’92, þægilegur fjölskyldubíll, verð 150 þúsund, 120 þúsund stað- greitt. Uppl. í síma 91-673104. Barracuda, árg. '71, til sölu, hálfupp- gerður, mikið af sjaldgæfum auka- hlutum. Upplýsingar í síma 91-73409 eftir kl. 18. BMW 316, árg. ’84, til sölu, sóllúga, ný dekk, ekinn 116 þúsund km, verð 600 þúsund, skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-667729. Bílaviðgerðir. Hemlaviðgerðir, véla- og hjólastillingar, almennar viðgerðir, sérhæfðir í japönskum bílum. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24C, s. 72540. Chevrolet Bel Air ’54.Einn glæsilegasti antikbíll landsins til sölu á sann- gjörnu verði. Uppl. í síma 91-674727 á skrifstofutíma og 14180 á kvöldin. Chevrolet Malibu Classic, árg. '78, til sölu, skoðaður ’92, mjög góður bíll, bein sala eða skipti á minni bíl. Uppl. í síma 91-72091. Chevrolet Malibu Landau, árg. 79, til sölu, 2ja dyra, vél 305, rafmagn í öllu, toppbíll. Uppl. í síma 91-613346 eftir kl.17. Chevrolet Malibu, árg. ’79, til sölu, ný 8 cyl. vél, skoðaður ’92, 3. júlí, og all- ur yfirfarinn. Gott eintak. Verð 180 stgr. Uppl. í síma 91-650605. Chevrolet pickup, árg. '80. Selst með eða án húss. í góðu standi. Verð 280 þús. með vsk. Uppl. í síma 92-68486 og 985-30931. Datsun Cherry, árg. '83, til sölu, sjálf- skiptur, gangverk í góðu lagi en þarfn- ast útlitslagfæringar og skoðunar. Upplýsingar í síma 91-32160. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Ford Escort, árg. ’85, ekinn 89.000 km, nýskoðaður ’92, mjög fallegur og vel með farinn bíll, góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 91-623282. Ford Fairmont, árg. 79, skemmdur eftir umferðaróhapp. Gott gangverk. Selst til niðurrifs. Upplýsingar í síma 91-44301. Frúarbíll. Suzuki Alto ’83, lágur, í topp- standi, sk. ’91, ek. 58 þús. á malbiki, verðhugm. 100 þús. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-9626. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Gullfallegur, svartur Mercury Topaz ’87, ek. 68 þús., rafm. í rúðum, centrall., vökvastýri, sjálfsk., ath. ód., skuldabr. Sími 686477 eða 34370 e.kl. 19. ' Honda Civic GL Sedan, árg. ’86, ekinn 55 þús. km, vel með farinn, til sölu eða í skiptum fyrir nýlegri bíl, milligjöf staðgreidd fyrir góðan bíl. S. 91-41598. Lada Samara, árg. ’87, til sölu, skipti á dýrari koma til greina (t.d. Daihatsu Charade) eða staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-38628. Lada Sport '89, 5 gíra, léttstýri, White Spoke felgur, ekinn 34 þús., verð 650 þús. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-75711. Lada station, árg. ’86, til sölu, 5 gíra, skoðaður ’92, ekinn 107 þús. km, skuldabréf. Úpplýsingar í síma 91- 621166 frá kl. 9 -18. Lancer GLX, árg. ’89, hvítur, 4ra dyra, sjálfskiptur, ekinn 43 þús. km, mjög góður bíll, aðeins bein sala kemur til greina. Sími 91-673053 e.kl. 18. M. Benz 190, árg. ’85, til sölu, dökk- blár, tvöfaldur dekkjagangur, sóllúga, sjálfskiptur. Upplýsingar í síma 91-19037 eða 985-34408. M. Benz 230.6 74, upptekin vél, sjálf- skiptur, vökvastýri, mjög góður bíll, en þarfnast smálagfæringar fyrir end- urskoðun. Uppl. í s. 91-53931 e. kl. 17. Mazda 3231985 til sölu, sjálfskipt, ljós- brún, 3 dyra, ekin 96 þús. km, skoðuð ’92, verð 330.000. Uppl. í síma 91-51983 eða 91-653433. Mazda 323, 5 dyra, árg.’84, ekinn 80 þús., skoðaður ’92. Verð 245 þús. Einn- ig Lada 1300, árg.’86. Verð 90 þús. Sími 91-43457 eftir kl. 17. Mazda 323, árg. ’87, til sölu, 4 dyra, bvítur, fallegur og vel með farinn bíll, sumar- og vetrardekk, ekinn 57 þús- und km. Úppl. í síma 91-671117. Nissan '90 og Opel Corsa '88. Nissan Pathfinder SE-V6 ’90 til sölu, skipti ódýrari. Opel Corsa ’88, gott stað- greiðsluverð. Sími 91-50398. Nissan Bluebird 2,0 SLX ’87, 5 dyra, ekinn 83 þús. km, vel með farinn bíll, einn eigandi, vetrardekk fylgja, bein sala, verð 750.000. S. 91-73861 e. kl. 18. Peugeot 505, árg. ’85, til sölu, góður bíll, nýskoðaður, verð kr. 460.000, einnig góð Bátalónstrilla, árg. ’74, kr. 180.000. Uppl. í síma 91-20884. Peugeot 550 GT ’84 bensín til sölu, vél og sjálfskipting ekin 70.000, topplúga, rafinagn, splittað drif. Gott verð. Uppl. í símum 91-671499 og 985-35001. Saab 99 78, sk. ’92, einn eigandi, ek. 130 þ. km, ný kúpling, spindilkúla o.fl., góður og kraftmikill bíll, verð 80 -100 þ. stgr. Sími 91-37920 e.kl. 16. Saab 99 GL, sjálfskiptur, ekinn 136 þús. km, mikið yfirfarinn, skoðaður ’92, góður bíll. Verð 110.000, staðgreitt. Uppl. í síma 91-667751. Saab, árg. '87. Til sölu mjög fall. Saab 900 C hlaðbakur, 5 dyra, 5 gíra, vökva- stýri, ek. 52 þús. km, ný dekk og ný- yfirfarinn, stgrverð 700 þús. S. 43083. Sun stillitæki. Co-mælar, fjölgasmælar, hjólastillitölvur, bremsumælar. Nánari upplýsingar hjá Sun umboð- inu, sími 91-611088. Til sölu ef viðunandi tilboð fæst: VW 1200 bjalla, árg. 1976, gulur, ekinn 124 þús. km, skoðaður '92. Góður bíll. Uppl. í síma 91-610983. Toyota Corolla liftback DX 1600, árg. ’85, til sölu, 5 dyra, athuga skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-675293 eftir klukkan 16. Toyota Hilux Extra Cab ’84, 2,4 disil, ek. 80 þús. Verð 980.000. Skipti á dýrari eða ódýrari, skuldabréf ath. Bíllinn er allur yfirfarinn. Sími 91-676727. Toyota Tercel, árg. ’86, hvítur að lit, er til sölu. Áfborgunarverð 650.000, staðgreiðsluverð 530.000. Uppl. í síma 91-72066. Toyta Carina árg. ’90.Ekinn 9000 km. Sér innfluttur með miklum aukabún- aði, þ.á m. ABS bremsukerfi. Upplýs- ingar í síma 91-651707 eftir kl. 17 Vaskbíll. Til sölu falleg Lada Sport ’86, ekin 72.000 km, drapplituð. Upplýs- ingar veitir Jóngeir í síma 91-43677 eða 91-679275.________________________ Vegna brottflutninga úr landi til sölu vel með farinn Suzuki Swift GL ’88, 5 dyra, ekinn 35 þús., góður staðgrafsl. Sími 91-72736 eða 91-39476. Volvo kryppa, árg. ’63, til sölu, í ágætis ástandi, nokkuð af boddíhlutum fylg- ir, selst ódýrt. Nánari uppl. í síma 91- 10364 milli kl. 19 og 20. Útsala. Til sölu góður Skoda Rapid ’88, gott staðgreiðsluverð eða skulda- bréf, sumar- og vetrardekk, útvarp, segulband. Sími 91-21036. Fiat Uno 45S, árg. ’88, til sölu, ekinn 46 þúsund km, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-36272. Ford Fiesta ’85, ekinn 77.000, til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í símum 91-675719 og 985-35790. Gullfallegur Charade '88 til sölu, ásett verð 530.000, selst á 410.000 staðgreitt eða skipti. Úppl. í síma 92-12833. Höfum gott úrvai bila I skiptum, upp eða niður. E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744 og 91-77202. Lada 1200 S, árg. '88, til sölu, skoðuð ’92, öll nýyfirfarin, er í toppstandi. Uppl. í síma 91-53354 eftir kl. 18. Lada Lux 1600, árg. ’87, til sölu, 5 gíra, ekinn 47 þús. km. Upplýsingar í síma 92- 13445 á kvöldin. Lada Samara ’86 1300 til sölu, ekinn 58 þús. Toppbíll. Upplýsingar í síma 91-666591 eftir kl. 18. M. Benz 280 SE, árg. 1983, til sölu, ekinn 180 þús. km. Uppl. í símum 96-25120 og 985-25420. Mazda 323 1500 GLX Sedan '86 til sölu, ekinn 69 þús. km, verð 530 þús., góður stgrafsl. Úppl. í síma 91-44808. Mazda 323 GLX, 5 dyra, 5 gira, árg. 1987, til sölu, einn eigandi. Góður staðgrafsl. Uppl. í síma 91-674098. MMC Galant 4x4 GLSi, árgerð '90, til sölu, ekinn 20 þúsund km, grár að lit. Upplýsingar í síma 91-51578. MMC Lancer GLX '86, ekinn 70 þús., fallegur bíll. Upplýsingar í síma 91-19875 eftir kl. 18. Peugeot 205 ’87 til sölu, ljósblár, 5 dyra, ekinn 46 þúá. km. Upplýsingar í síma 91-19588 e.kl. 17. Suzuki Swift, árg. ’87, til sölu, skoðaður ’92, skipti möguleg á ódýrari, jafnvel 2 bílum. Upplýsingar í síma 91-650564. Toyota Corolla GTi, 16 v., afturdrifinn, árg. ’87. Uppi. í síma 91-17429 eftir kl. 17. Toyta Corolla 1300 DX, árg. ’87, til sölu, fallegur og góður bíll, nýskoðaður. Upplýsingar í síma 91-42619. Honda Prelude '86 til sölu. Uppl. í sím- um 91-642637 og 985-31680. Volvo 245, árg. ’76, til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-17788. VW Golf, árg. ’81, til sölu, skoðaður ’92. Upplýsingar í síma 91-681002 e.kl. 19. ■ Húsnæði í boði Til leigu 4ra herbergja ibúð í miðbæ Kópavogs, laus 1. ágúst. Tilboð, er greini greiðslugetu og hugsanlega möguleika á fyrirframgréiðslu, leggist inn á DV fýrir miðvikudagskvöld, „Kópavogur 9590“. Til leigu frá 1. ágúst ný 3ja herb. íbúð í Hvammahverfi í Hafnarfirði, leigist með eða án bílskúrs. Tilboð, sem til- greina leigutíma> leigugjald og fyrir- framgr., sendist til DV fyrir mánud. 22.7., merkt „FH-9611”. Herbergi til leigu rétt hjá Menntaskól- anum við Sund, hægt er að fá mat ef óskað er, hentar vel fólki sem er í menntaskóla eða háskóla. Uppl. í sima 91-673494 eftir kl. 17 í dag. Kópavogur - austurbær. Á einum besta stað í Kópav. er 2 herb., nýl., 63 m2 íbúð til leigu í 10 mán., frá 20/7, reglus. og góð umgengni áskilin. Tilb. send. DV fyrir 19/7, merkt „VA 9618“. Laugarnes. Til leigu góð 2 herb. íbúð, laus strax, Alno eldhúsinnrétting, leiga kr. 39.500, trygging kr. 78.000. Tilboð sendist DV, merkt „Laugarnes 9622“, fyrir miðvikudagskvöld. Stór 2 herb. ibúð i Hraunbæ, leigist til lengri tíma, fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist DV með upplýsingum um greiðslugetu og fjölskyldustærð fyrir 20/7, merkt „EE 9624“. Nálægt miðbænum er til leigu - gisting- ar 3 herbergja íbúð, einnig herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, dag-, viku- eða mánaðarleiga. Sími 91-11956. 3 herbergja íbúð i Garðabæ til leigu frá 1. ágúst, leigist til tveggja ára. Upplýsingar í síma 91-657236. Herbergi með snyrtingu til leigu mið- svæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-686225. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Góð 2ja herb. íbúð til leigu í Breið- holti. Uppl. í síma 91-33899 e.kl. 18. ■ Húsnæöi óskast Ungt, reglusamt og reyklaust par með ungbarn óskar að leigja 2-3 herb. íbúð frá ág.-sept., allavega í ár. Erum að koma úr námi í Danmörku og annað er að byrja nám í H.í. í sept. Uppl. í síma 35218 eða 19801, Jóna. Barnlaus hjón, sem eru að flytja til landsins, bráðvantar 2ja herb. íbúð í Reykjavík frámiðjum ágúst. Öruggum greiðslum og snyrtimennsku heitið. Úppl. í síma 91-22132 e.kl. 18. Halló, halló. Erum 2 ungar skólastúlk- ur sem bráðvantar húsn. í vetur, íbúð eða 2 herb. með eldunaraðstöðu, get- um tekið að okkur húshjálp eða pöss- un. Uppl. í s. 96-41856. Hildur. Hjón, hann islenskur, hún amerisk, vantar 2 herb. íbúð, helst í gamla bænum eða vesturbæ. Greiðslugeta 25-30.000. Róleg og áreiðanleg. Uppl. í síma 91-24293. Mosfellsbær - Hveragerði. Óskum eftir að taka á leigu 4ra herbergja íbúð í Mosfellsbæ eða nágrenni, til greina koma leiguskipti á raðhúsi í Hvera- gerði. Uppl. í síma 98-34684. Tvær háskólagengnar systur að norðan vantar 2-3ja herb. íbúð. Reglusemi, reykja ekki, skilvísar greiðslur. Heim- ilishjálp kemur greina. Sími 91-689746 og vs. 91-697402, Matthildur. Ungt par bráðvantar litia íbúð eða her- bergi hið fyrsta. Greiðslugeta ca 25- 30.000 á mán. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. f síma 91-75973 t.kl. 18 eða 91-79465 e.kl. 18._____ 1- 3 herb. íbúð I Reykjavík. Fimmtugan skrifstofumann, reglusaman og reyk- lausan, vantar 1-3 herb. íbúð 1. ágúst. Sími 91-653277._____________________ 2- 3 herb. íbúð óskast fyrir einhleypan, reglusaman iðnaðarmann, öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-35747 eftir kl. 17. Einstaklingsibúð eða rúmgott herbergi með aðgangi að snyrtingu óskast á leigu. Reglusemi og öruggar mánaðar- greiðslur. Sími 91-685038 e.kl. 18. Fjölskyldu utan af landi bráðvantar fþúð sem fyrst í Hafnarfirði, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. S. 93-71065. Garðyrkjumaður óskar að leigja her- bergi eða einstaklingsíbúð miðsvæðis. Reglusemi og öruggar greiðslur. Fyr- irframgr. ef óskað er. Sími 620127. Hafnarfjörður eða nágrenni. Barnlaus, reglusöm hjón í fastri vinnu óska eftir 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 91-51455 á skrifstofutíma. Sigurjón. Háskólanema vantar litla íbúð frá 1. sept. nk. Alger reglusemi og snyrti- mennska. Húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 96-52293 (Stella). Reglusama stúlku utan af landi vantar húsn. í Rvk í vetur, litla íbúð eða herb. m/eldunaraðst., helst í nágrenni Kennaraháskól. S. 98-21619. Helena. Reglusöm hjón, með þrjú börn, óska eftir 4-5 herb. íbúð, helst í Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. í síma 92-14164 eða 92-13344.________________________ S.O.S. Kópavogur. 2ja til 3ja herbergja íbúð vantar strax í 10 mánuði. Reglu- semi + snyrtimennska og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-42089. Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. íbúð óskast, helst með bílskúr, ekki skilyrði. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 622269 e.kl, 13.____________________________ Óska eftir að taka á leigu 2 3ja herb. íbúð í miðborginni frá 15. okt. nk., fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-74910 eftir kl. 20. Öruggar greiðslur. Par með barn í vændum óskar eftir 2-3 herbergja íbúð, reglusemi og snyrtimennska. Uppl. í síma 91-24263 eftir kl. 18. 3ja herb. ibúð óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-626939. 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 91-679948 og 91-33929. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-27025. Einbýlishús óskast á leigu. Æskileg stærð er 150-200 fm. Upplýsingar í síma 91-641702 allan daginn. Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast á leigu, reglusemi og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-681393. Reglusöm kona, nemi i H.Í., óskar eftir lítilli íbúð. Upplýsingar í síma 94-4160 eftir kl. 18. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9627. Einhleypur maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 91-15177 milli kl. 19 og 22. ■ Atviimuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði, 5 herbergi, að Borg- artúni 18 (Sparisjóður vélstjóra), á 2. og 3. hæð, til leigu, herb. eru 15-25 m2 og leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. gefur Jóhann í síma 618899. Til leigu að Stórhöfða 17 við Gullinbrú 60 m2 jarðhæð, hentug fyrir ýmsa þjónustu eða verslun. Uppl. í símum 91-652666 og 91-53582 (Þorvaldur). Vantar litið fiskverkunarhús, ca 60-120 m2, má vera með frystigeymslu, þarf að vera snyrtilegt. Upplýsingar í síma 985-24597. Bllskúr miðsvæðis í Reykjavík til leigu til lengri tíma (sem geymsla), með ljósi og hita. Uppl. í síma 91-686225, Til leigu mjög gott iðnaðar- og/eða skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar í sím- um 91-32244 og 91-32426. ■ Atvinna í boöi Traust ræstingafyrirtæki i Reykjavík óskar eftir að ráða til sín starfsfólk. Um er að ræða næturræstingastörf, unnið er í 7 daga - frí í 7 daga. Einn- ig eru möguleikar á hálfum störfum. Skriflegum umsóknum, sem taka fram nafn, aldur og fyrri störf, skal skila til DV fyrir 22. júlí nk., merkt. „Ræst- ing 9534“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Sölustarf - hringdu! Við getum bætt við duglegu fólki í kvöld- og helgar- vinnu við símasölu, fyrsta flokks verk- efni, góð laun, sveigjanlegur vinnu- tími hjá traustu fyrirtæki með mikla reynslu og umsvif. Uppl. veitir Hrann- ar í s. 91-625233 milli kl. 13 og 17. Bakari, afgreiðsla. Óskum eftir að ráða þjónustulipurt og áreiðanlegt starfs- fólk, unnið er 2 vikur eftir hádegi, 1 vika fyrir hádegi og aðra hverja helgi, ekki sumarvinna Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-27022. H-9623. Bókaforlag óskar eftir að ráða harð- duglegan og ábyggilegan sölumann, 20-30 ára, til söluferða út á land, bíll fyrir hendi, miklir tekjumöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9556. Bakari með verslanir í Hafnarfirði, Árbæ og Reykjavík óskar eftir starfs- fólki hálfan og allan daginn, einnig í helgarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9594. Lipur manneskja óskast í litla heilsu- búð, æskilegt að viðkomandi hafi ein- hverja þekkingu á jurta- og heilsu- fæði, einungis reyklaust fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91-20139,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.