Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Side 25
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1991. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa strax, framtíðarstarf, góð laun fyrir gott fólk. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18 í dag. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Sölumaður óskast til að annast sölu og markakðssetningu á sviði gjafa- vara, búsáhalda og snyrtivara. Áhugasamir hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9589. Veitingahús óskar eftir aö ráða laghent- an eldri starfskraft part úr degi, starf- ið felst m.a. í almennu viðhaldi og umsjón með garði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9617. Fyrirtæki i matvælaiðnaöi óskar eftir að ráða hraustan starfskraft í framtíð- arstarf. Upplýsingar í síma 91-813991 á skrifstofutíma. Há sölulaun. Bókaforlagið Líf og saga óskar eftir að ráða duglegt sölufólk, ekki yngri en 20 ára. Há sölulaun. Sími 91-689938 milli kl. 14 og 17. Hótel Saga auglýsir. Óskum eftir að ráða starfsfólk í ræstingar og upp- vask. Nánari uppl. gefur starfsmanna- stjóri í síma 91-29900 milli kl. 9 og 17. Snyrtilegt afgreiðslufólk, ekki yngra en 20 ára, óskast í nýjan söluturn í Kópa- vogi strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9628. Sölufólk óskast á aldrinum 14 -17 ára. Selt er í hús frá kl. 18-22. Góðir tekju- möguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9612. Gitarinn hljóðfæraverslun. Vantar starfsmann til sumarafleysinga, þarf að geta spilað á gítar. Upplýsingar í Gítarnum, Laugavegi 45 (22125). Óskum eftir duglegum starfskrafti, ekki yngri en 20 ára, á skyndibitastað, vaktavinna. Uppl. í síma 91-674111 milli kl. 14 og 15. Normi hf. vil ráða járniðnaðarmenn og menn vana járnsmíði, framtíðarvinna. Uppl. hjá Sævari í síma 91-53822. Ráðskona óskast út á land til eins árs, má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 94-4596. Vantar kröftuga sölumenn. Hafið sam- band við'auglþj. DV í síma 91-27022. H-9542. Atvinna í boði, vaktavinna. Mokka kaffi, Skólavörðustíg 3A. ■ Atvinna óskast Fullorðinn maður óskar eftir framtíðar- starfi, húsvarðarstöðu eða nætur- vörslu, annað kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9631.___________________ Hugsið málin! Ef hugurinn er sljór gætirðu tapað af ágætri starfsstúlku. Hálfan dag, allan eða samkomulag. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9614. Húsasmiður. 24 ára húsasmiður og nemi óskar eftir vinnu í júlí og til ágústloka. Getur unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 91-52753 e.kl. 18, Einar. 33 ára röskur maður óskar eftir vinnu, flest kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-44725. Kvöld- og helgarvinna óskast, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-78736 eftir klukkan 17 í dag og morgun. Tek að mér þrif i heimahúsum, er vön og vandvirk. Uppl. í síma 91-78757 í dag og næstu daga. ■ Bamagæsla Dagmóðir, Kópavogi. Tek að mér að gæta barna, 3ja ára og eldri, allan daginn eða skemur. Er hjúkrunar- fræðingur að mennt. Upplýsingar í síma 91-42960, (Elísabet). Ég er 8 mánaða stúlka og vantar góða ömmu til að g_æta mín e.hád. í vetur (frá 1. sept.). Áhugasamir hafi samb. við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9545. Ég er 14 ára og langar að passa í sum- ar, er vön. Upplýsingar hjá Lottu í síma 91-26309 í kvöld og næstu daga. Óska eftir unglingi til að gæta 6 ára drengs í ágúst. Upplýsingar í síma 91-22336 eftir kl. 17. ■ Ymislegt Timaverðir. Keppnisstjórn 12. alþjóða- rallsins á íslandi, sem fram fer dagana 6.-8. sept. 1991, óskar eftir fólki til að annast tímavörslu. Bensín greitt og miði á rallballið. Frekari uppl. á mánud. í félagsheimili akstursíþróttakl. að Bíldshöfða 14, s. 674630, milli kl. 20 og 22. Mjólk, video, súkkulaði. Vissir þú að í Grandavideo, vestur í bæ, eru nær allar spólur á 150 kr. og 5. hver frí. Þar færðu einnig mjólk og aðrar nauð- synjavörur. Grandavideo, s. 627030. G-samtökin eru flutt að Hverfisgötu 10, 4. hæð, opið 9-5, sími 620099 (símsv. e.kl. 17). Fagleg ráðgjöf og ýmis aðstoð við félagsmenn. G-samtökin. Hárlos? Liflaust hár? Aukakiló? Vöðva- bólga? Akup., leysir, rafnudd. Víta- míngreining, orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, sími 626275, 11275. Landsbyggðin annast viðskiptalega fyrirgreiðslu hér á höfuðborgarsvæð- inu fyrir fólk og fyrirtæki úti á landi. Landsbyggð hf., s. 689556 og 985-31176. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20. ■ Spákonur Stendurðu á krossgötum? Kannski túlkun mín á spilunum, sem þú dreg- ur, hjálpi þér að átta þig. Spái í spil. Sími 91-44810. Viltu skyggnast inn i framtíðina, fortiðin gleymist ekki. Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil-bolla-lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn, s. 13642. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingax Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignirog Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir Diskótekið Deild, sími 91-54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi, og jafn- framt ferskleika? Óskir þínar eru í fyrirrúmi hjá okkur. Sími 91-54087. ■ Veröbréf Lifeyrissjóðslán. Vil selja lánsréttindin mín. Tilboð sendist DV, merkt „Lán ríkisstarfsmanna 9615“. ■ Bókhald Alhliöa skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Toyota Corolla '91, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLS ’90, s. 77686.____ Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Guðmundur Norðdal, Monza, s. 74042, bílas. 985-24876. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bs. 985-33505. Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924 og 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant, aðstoða við endurnýjun ökuréttinda, útvega prófgögn, engin bið. Símar 91-679912 og 985-30358.________ Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Kristján Sigurösson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, 34749 og 985-25226. • Páll Andrés. Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við end- urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. • Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz, ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökukennsla - æfingatimar. Get nú bætt við nemendum. Ökuskóli og prófgögn. Þórir Hersveinsson ökukennari, sími 91-19893. ■ Þjónusta Tveir trésmiðir. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti sem inni, t.d. við- hald og viðgerðir á gömlum húsum, uppslátt og nýsmíði og alla innivinnu. Gerum föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 671623 eða 671064. Almenn málningarvinna. Málning, sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039 e.kl. 19 og um helgar. Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Loftpressa til leigu i öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek éinnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur Jónsson. Smiðum: Ijósastólpa, festingar fyrir lýsingar, svalir og garðhús. Gerum gömul handrið sem ný. Stálver, Eir- höfða 16, s. 91-83444 eða 91-17138 á kv. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Útihurðin er andlit hússins. Sköfum útihurðir. Almennt viðhald á harð- viði. Sérhæfð þjónusta unnin af fag- mönnum. Sími 91-71276 e. kl. 18. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Sími 985-33738. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðeigendur-húsfélög-verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, nýbyggingu lóða og við- haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp- setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl- ur, hellulagnir, klippingu á trjám og runnum, garðslátt o. fl. Útvegum alit efni sem til þarf. Fljót og góð þjón- usta. Jóhannes Guðbjörnsson, skrúð- garðyrkjum. S. 91-624624 á kv. Gæðamold i garðinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799. Úðun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. Annast einnig sumarklipping- ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón- usta. Sími 91-38570 e.kl. 17. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum, hífum yfirhættutré og girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Garðeigendur, ath. Garðás hf., skrúð- garðyrkjuft., tekur að sér hreinsun og nýframkv. á lóðum. Látið fagmenn um verkin. S. 613132/985-31132. Róbert. Garðsláttur-vélorf. Tek að mér garð- slátt fyrir einstaklinga og húsfélög. Á sama stað einnig ræstingar. Upplýs- ingar í síma 91-17116. Jón. Gehlgrafa Hlöðvers. Veiti aðlhliða smágröfuþjónustu. Geri tilboð í margs konar framkvæmdir. Uppl. í síma 91-75205 og 985-28511._____________ Til sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691._________________________ Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar,- grasgrænar túnþökur til sölu. Visa/Euro. Björn R. Einarsson, sími 666086 og 91-20856.________________ Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún- þökur, illgresislausar, smágert gras, gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar 91-674255 og 985-25172. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Heymkeyrð úrvals gróðurmold til sölu. Upplýsingar gefur Valgeir í síma 985- 31998 og 91-673483 eftir kl. 20. Mold og fyllingarefni, heimkeyrð, til sölu, önnumst einnig jarðvegsskipti. Uppl. í síma 985-21122 985-34690. Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. ■ Til bygginga Eigum fyrirliggjandi á lager eftirtaldar byggingarvörur. Byggingartimbur: Ix6....2x4....2x5....2x6....2x8....2x9. Gular mótaplötur, 50x300 cm, 50x400. Steypustyrktarjárn, þakjárn, þak- og vindpappi, rennur, saumur. Hringdu eða líttu inn hjá okkur á annarri hæð í Álfaborgarhúsinu, Knarravogi 4, sími 91-676160. Opið 8-18, mán-fös. G. Halldórsson hf. Vegna flutninga og niðurrifs seljum við eftirfarandi: spónaplötur, mátstoðir, glerull og s'teinull, loftræstistokka, viftur, stóra, nýlega ofna, hurðir, stálvaska, blöndunartæki og fittings, selst helst allt í einu, hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-10293 til kl. 18 og 91-813682 frá kl. 19-22 í kvöld. Einangrunarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222. 2x4 stoðir, lengd 2,4 m, 2,7-3 m, og sökklulstoðir til sölu. Uppl. í síma 91-676169 eftir klukkan 18.________ Einangrunarplast. Eingöngu treg- tendranlegt. Gott verð. Varmaplast, Ármúla 16, sími 31231. Ársgamall vinnuskúr, 10 m!, ásamt nýrri rafmagnstöflu til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-40001. Mótakrækjur til sölu. Upplýsingar í síma 91-670899 eftir klukkan 17. ■ Húsaviðgerðir • „Fáirðu betra tilboð taktu þvi!!“ •Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir o.fl. • Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini. • Verkvík, sími 671199/642228.____ Eignavernd, alhliða fasteignaviðhald, háþrýstiþvottur, votsandblástur, múr- og sprunguviðg., trésmíði, glerskipti og málun. Ábyrg vinna og hreinleg umgengni. S. 985-34949 og 677027. Húsaviðgerðir og málun, bílastæða- og götumálning, háþrýstiþv., votsand- blástur, glerísetning, þakkantar, við- gerðir. S. 642712, 984-54347 (símboði). Nýtt á íslandi: Pace kvoða á svalagólf og tröppur, verð 3325 fm. Steypt þök, steinrennur o.fl., 1865 hver írn, 10 ára ábyrgð. S. 91-11715 og 91-641923. Steypu- og sprunguviðgerðir. Oll almenn múrvinna. Aratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. Tökum að okkur alhliða viðhald á hús- eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg. Lausnir á skemmdum steyptum þak- rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766. Viögeröir, viðhald, málun, háþrýsti- þvottur, klæðning, gluggar. Gerum tilboð. Fagver, sími 91-642712. ■ Sveit Ævintýraleg sumardvöl i sveit. Á sjöunda starfsári sínu býður sumar- dvalarheimilið að Kjarnholtum upp á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn. 1-2 vikna námskeið undir stjórn reyndra leiðbeinenda. Innritun og upplýsingar í síma 91-652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Ferðalög Kaupmannahöfn. Ódýr og góð gisting með eldunaraðstöðu. 10 mín. akstur frá" Ráðhústorgi. Uppl. í síma (9045)31696259. ■ Vélar - verkfærí Málmrennibekkur með fræsara ásamt öðrum vélum tilheyrandi renniverk- stæði til sölu, einnig loftþjappa. Uppl. í síma 91-40242. Sambyggð trésmiðavél. Til sölu stór og mikil 3ja fasa sambyggð trésmíða- vél. Uppl. í síma 91-53931. ■ Feröaþjónusta Hótel Borgarnes. Gisting í alfaraleið, 1, 2 og 3 manna herb. með og án baðs, stórir og litlir salir fyrir samkvæmi af öllum stærðum og gerðum. Hótel Borgarnes, s. 93-71119, fax 93-71443. ■ Sport Taylor Made. Til sölu Taylor Made metalwood 1-3-5. Upplýsingar í síma 93-11053. ■ Nudd Aromatherapy - námskeið i ilmoliu- nuddi og notkun á ilmolíum verður 20. og 21.júlí nk. Nuddstofan, Skúla- götu 40, inng. frá Barónsstíg, s. 626465. ■ Til sölu Kolaofnar til sölu, verð frá kr. 29.000, einnig antik-mublur.'Sími 91-20290 Léttitœki íurvali Mikið úrval af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Sala - leiga. Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður Kópavogshæli STARFSMENN Nokkra starfsmenn vantar í umönnun þroskaheftra á deildir Kópavogshælis. Um er að ræða afleysingar og til frambúðar. Upplýsingar gefur Hulda Harðardóttir yfirþroska- þjálfi í síma 602700 á skrifstofutíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.