Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Page 26
38 MÁNUDAGUR 15. JÚI,f 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 E.P. stigar hf. Framleiðum allar tegundir tréstiga og handriða. Gerum föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Smiðjuvegi 9E, sími 642134. Busfulaugar úr sterkum plastdúk sem festur er á húðaða röragrind. Stór buslulaug, 244x122 cm, verð aðeins kr. 10.900, 10.355 staðgreitt. Minni buslu- laug, 183x122 cm, verð aðeins kr. 4900. Verslunin Markið, Ármúla 40, sími 91-35320 og 91-688860 . Eldhúsháfar úr ryðfrlu stáli, kopar og lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eldhúsháfa. Hagstál Hf., Skúta- hrauni 7, sími 91-651944. Framleiðum ódýrar léttar derhúfur með áprentuðum auglýsingum, lágmarks- pöntun 50 stk. B. Ólafsson, sími 91-37001. TV* N0RM-X :mrn\ Setlaugar í fullri dýpt, 90 cm, sérhann- aðar fyrir íslenska veðráttu og hita- veituvatn hringlaga og áttstrendar úr gegnlituðu polyethylene. Yfir- borðsáferðin helst óbreytt árum saman - átta ára reynsla við íslenskar aðstæður og verðið er ótrúlegt, kr. 48.167/73.867 (mynd). Norm-X, Suðurhrauni 1, sími 91-53822. Kays vetrarllstinn, pantanasimi 52866. Nýjasta vetrartískan, jólagjafir, búsá- höld, leikf. o.fl. Verð kr. 400, án bgj. Smíða útiþvottasnúrur, handrið, reið- hjólastatíf, leiktæki, kerrur og margt fleira. Geri verðtilboð. Uppl. í síma 91-651646 og 91-653385, einnig á kvöld- in og um helgar. Ódýrt - ódýrt. Handy Bed svefnbekkir. Sterkir og auðveldir í uppsetningu. Tvær gerðir. Verð kr. 4.300 og ícr. 4.800. Vatnsrúm hf., sími 688466. TELEFAX PAPPÍR Hjá okkur færð þú pappír í allar gerðir faxtækja. Gæðapappír á góðu verði. Póstsendum um land allt. • Telefaxbúðin, Hamraborg 1, sími 91-642485, fax 91-642375. B Verslun Dusar sturtuklefar og hurðir úr öryggis- gleri. Verð frá kr. 12.900 og kr. 29.500. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Ferðatöskur, léttar og sterkar, frá kr. 2.900, ferðapokar frá kr. 2.650, skjala- töskur kr. 2.990 og hinar vinsælu „Pilot“ töskur kr. 4.960. Bókahúsið, Laugavegi 178 (næst húsi Sjónvarps- ins), sími 91-686780, heildsöludreifing s. 91-651820. KHANK00K Kóresku hjólbarðarnir eftirsóttu á lága verðinu, mjúkir og sterkir. Hraðar og öruggar skiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 91-30501 og 91-814844. Dugguvogi 23, simi 681037. Fjarstýrð flugmódel, margar gerðir, EZ tilbúin eða balsa módel, mótorar, startarar, balsi, lím, hobbí-verkfæri, dekk, bensíntankar, stýrihorn og barkar, spinnerar, spaðar o.m.fl. Opið frá kl. 13-18, lau. kl. 10-12. Það er staðreynd að vörurnar frá okkur leysa úr margs konar vandamálum og gera þér kleift að auðga kynlíf þitt og gera það meira spennandi og yndis- legra. Frábært úrval af hjálpartækjum ástarlífsins fyrir dömur og herra. Fáðu nýjan myndalista yfir hjálpartæki sendan í póstkröfu. Ath. Állar póst- kröfur dulnefndar. Einnig meiri hátt- ar nærfatnaður á dömur. Gerið gæða- og verðsamanburð. Sjón er sögu rík- ari. Opið 10 18 virka daga og 10-14 lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Tilboð. Krumpug. á börn + frá kr. 2.900. Stakar jogging-/glans- buxur frá kr. 600. Bolir, sumarkj. frá kr. 6.900, blússurnar og pilsin komin. Póstkrafa. Ceres, Nýbv. 12, s. 44433. KHANKOOK Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/75 R15, kr. 6.230. 235/75 R15, kr. 6.950. 30- 9,5 R15, kr. 6.950. 31- 10,5 R15, kr. 7.950. 31-11,5 R15, kr. 9.470. 33-12,5 R15, kr. 9.950. Hröð og örugg þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 814844. Eigum fyrirliggjandi baðinnréttingar á mjög hagstæðu verði. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010. ffWffll Glæsilegt úrval hurðahandfanga frá FSB og Eurobrass. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Húsgögn Erum með rýmingarsölu á ýmiss konar húsgögnum, borðstofur, stakir stólar og borð, hornsófar og stakir sófar. Visa/Euro. G.Á. húsgögn, Brautar- holti 26,2. hæð, símar 39595 og 39060. Vagnar - kerrur Hjólhýsi - frábær kjör. Eigum nú nokk- ur vel með farin hjólhýsi. Bjóðum góð kjör: uppítökur, aðeins 25% útborgun og eftirstöðvar til allt að 30 mán. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11, Reykjavík, sími 91-686644. Sumarbústaöir Vandlátir velja KR. Sumarhús. Getum afgreitt með skömmum fyrir- vara okkar landsþekktu einingahús á ýmsum byggingarstigum. Verð frá 950 þús. KR. Sumarhús er aðili að M.V.B. Sýningarhús okkar er staðsett við verslun Byko í Breiddinni. KR. Sumarhús, Kársnesbraut 110, Kópa- vogi. Símar 41077,642155 og 985-33533. Heilsársbústaðir. Sumarhúsin okkar eru sérstök, vönd- uð og vel einangruð. 10 gerðir og teg- undir, verð á fullbúnu húsi frá kr. 1.470.000. Stuttur afgreiðslutími. Greiðslukjör. RC & Co hf„ sími 670470. Teiknipakki-Sumarhús-Byggið sjálf. Allar teikningar, bæði til samþykktar hjá sveitarfélögum og vinnuteikning- ar ásamt efnislistum. Ótal gerðir og stærðir, biðjið um bækling. Teiknivangur, Kleppsmýrarvegi 8. Sími 91-681317 og kvölds. 91-680763. smáskór Fótlaga sandalarnir frá Bundgaard eru komnir í st. 21-30, hvítir, verð 3.585. Smáskór, bamaskóvöruverslun, Skólavörðustíg 6B, sími 622812. 2076 3-6 Dino reiðhjól. Falleg barnahjól, margir litir, stærðir frá 10", verð frá kr. 4.970. Póstsendum. Tómstundahúsið, sími 91-21901. Fólksbíla- og jeppakerrur. Fólksbíla- kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk. Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800 og 1500 kg, með eða án bremsubúnað- ar. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrur og vagna. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911 og 45270. Vönduð og ódýr sumarhús. TGF, Trésmiðja Guðmunda Friðrikssonar hefur um árabil framleitt glæsileg sumarhús sem eru þekkt fyrir að vera vönduð en samt á viðráðanlegu verði. TGF húsin eru heilsárshús enda mjög vel vandað til samsetningar og alls frágangs jafnt innan sem utan. Hringdu og fáðu sendan teikn- ingabækling og frekari upplýsingar. Sýningarhús á staðnum. TGF sumarhús, sími 93-86995. 16 m* sumarbústaður á leigulandi, við sjó, 60 km frá Reykjavík, rétt við golf- völl, húsið er auðvelt að flytja. Úppl. í símum 92-68355 og 92-68390. B Bátar Bátaáhugafólk, sumarbústaðaeigendur. Til sölu íslenskir fjölskyldukajakar úr trefjaplasti. Tvær stærðir. Fáanleg sæti á toppgrindarboga. Vönduð vara á góðu verði. Uppl. í síma 91-51465 eða 91-50370. Útvega einnig trefjaefni í minni einingum. B Bílar til sölu blásinn, málaður, nýir vírar. 115 fet; bóma + jibb + krabbi. Mjög gott ein tak. Uppl. í síma 93-11617 og 93-12017. Willys CJ2, árg. ’46, til sölu, glæsilegur jeppi með B20 Volvo vél, Tiger kassa og Willys millikassa og hásingum, ný dekk, 35", og krómfelgur, óryðgaður, vökvastýri. Tækjamiðlun Islands, Bildshöfða 8, símar 91-674727 kl. 9-17 og 91-17678 kl. 17-21. Bronco II XLT ’85 til sölu, beinskiptur, 5 gíra, mjög góður bíll, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 91-77097. GMC Rally STX ’89 til sölu, 4x4, upp- hækkaður, sæti fyrir 11 farþega fylgja, fæst með eða án stöðvarleyfis á sendi- bílastöð. Uppl. í síma 985-21160 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.