Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Page 31
MANUDAGUR^.JÚLÍlí^, Skák Jón L. Arnason Hannes Hlífar Stefánsson fékk 6,5 v. af 10 á opna mótinu í Kaupmannahöfn fyrir skemmstu og deildi 7.-14. sæti. Sov- étmennimir Dokhojan og Piskov sigruðu með 8 vinnmga. Hér er staða frá mótinu. Danski al- þjóðameistarinn Jens Kristiansen fléttar laglega með svörtu gegn Norðmanninum Slettebo: 43 I s a i á iiiii W' k A A 11! ^il A A a a* B H 25. - Bh3 +! 26. Kf3 Hvítur þiggur ekki fórnina, enda bíða hans dapurleg örlög eftir 26. Kxh3 Dxf2 27. Hb3 (til að valda g3) Dgl! 28. DÍ3 Hxg3 + ! 29. Dxg3 Dhl + 30. Dh2 Dfl+ og mát í næsta leik. En svartur er ekki af baki dottinn. 26. - Hxg3 +! 27. fxg3 Dgl 28. Hb8 Styttir dauðastríðið en eftir 28. Re3 Hxg3+ 29. Ke2 Dh2+ 30. Kel Hgl+ vinnur svartur létt. 28. - Bg4 mát! Bridge ísak Sigurðsson Þátttaka hefur veriö þokkalega góö í sumarbridge sem spilað er í Sigtúni 9 í Reykjavík. Fólki gefst kostur á að spila þrisvar í viku, mánudags-, þriðjudags- og funmtudagskvöld. Eins og gefur að skilja koma margsinnis upp forvitnileg spil í sumarbridge. Spil dagsins kom fyrir í sumarbridge síðastliðinn þriðjudag og var ekki óalgengt að noröur spilaði 3 grönd á spilið. Þrátt fyrir mikil skipting- arspil hjá suðri eru þrjú grönd ekki slæmur samningur. Sex tíglar eru einnig samningur sem kemur til greina á spilin. í því tilfelli sem samningurinn var þrjú grönd í norður var hjartaútspil eðlilegast frá austri, fjórða hæsta: ♦ K1073 V Á1032 ♦ 32 + Á84 * DG9852 f 854 ♦ G5 + 65 N V A S * Á6 V DG976 ♦ 107 + DG107 * 4 V K ♦ ÁKD9864 + K932 Sagnhafi á fyrsta slaginn á kónginn í bhndum og hann byrjar á þvi að renna niður 7 tígulslögum. í tíglana hendir hann þremur spöðum, einu hjarta og einu laufi heima. Austur á lykilspil í öll- um hinum þremur litunum og lendir í ansi óþægilegri klemmu. Hann getur hent einu laufi, tveimur hjörtum og ein- um spaða en þegar síðasta tíglinum er spilað lendir hann í vandræðum. Senni- lega er best fyrir hann að henda spaðaás í þeirri von að félagi eigi kónginn en þá kemur spaði á kóng og austur er aftur þvingaður. Eftir hjartaútspil í upphafi spilast spilið af sjáifu sér upp í 13 slagi. ©KFS/Distr. BULLS Lína er með talgalla. Hún getur ekki hætt að tala. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 12. til 18. júlí, að báðum dög- um meötöldum, verður í Apóteki Aust- urbæjar. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9M8.30, Hafnarflarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyíjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 15. júlí: Sýrlandsstyrjöldinni lokið. Aðstaða bandamanna hefur stórbatnað við Miðjarðarhafsbotn. Spalonæli Eftir því sem ég hef kynnst mönnunum betur hef ég vænst minna af þeim og er því reiðubúinn, með mildari skilyrð- um en áður, að kalla mann góðan. Samuel Johnson Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seitjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. Yf-- síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Símf' 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 16. júli. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur ekki mikið langlundargeð um þessar mundir og þarft því örar breytingar. Þú átt rómantískt kvöld fyrir höndum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vertu viðbúinn að gera hlutina sjálfur án aðstoðar. Þú færð ekki mikla hvatningu frá öðrum um tillögur þínar varðandi daginn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Óvæntir atburðir gætu valdið því að þú þarft að umturna áætlun- um þínum. Taktu hlutunum með jafnaðargeði þótt eitthvað pirri Þig- Nautið (20. apríI-20. mai); Þú ert mjög kraftmikill og ákafur í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Láttu aðra ekki hafa of mikil áhrif á þig. Gerðu ekki eitt- hvað sem breytir á móti þinni betri vitund. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það ríkir spenna í kringum þig fyrri hluta dagsins. Líklega eru það eftirstöðvar gærdagsins. Gefðu fiármálunum sérstakan gaum. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Einhver ruglingur gæti átt sér stað ef þú gætir þess ekki að við- komandi aðilar séu með á nótunum. Ferðalag gæti skapað vand- ræði. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Skopskyn fólks er ekki upp á marga ftska. Smámisskilningur gæti valdið veseni. Of mikil fjölskyldutengsl gætu verið ástæðan. Veldu þér félagsskap við hæfi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert mjög óskipulagður í dag og árangurinn í samræmi við það. Þú hefur ekki fulla stjóm á hlutunum fyrr en líða tekur á daginn. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hlutimir ganga ekki upp eins og þú ætlaðir þótt óvæntir atburð- ir séu þér í hag. Þrátt fyrir eyðslusemi era fiármálin í góðu lagi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Persónuleg áhrif þin eru mikil og fólk er tilbúið til þess að hlusta á þig og hugmyndir þínar. Nýjar áætlanir ganga þó ekki alveg eins og þú ætlaðir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það getur tekið þig góðan tíma að leiðrétta smámistök. Því er betra að vanda sig. Samskipti milli kynja eru mjög góð. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að treysta á sjálfan þig til að ná þeim árangri sem þú vilt. Gefðu þér tíma til að hlusta á vin þinn sem á í erfiðleikum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.