Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1991, Side 34
46
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1991.
Mánudagur 15. júlí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (10). Blandað
erlent barnaefni. Endursýndur
þáttur frá miðvikudegi. Umsjón
Sigrún Halldórsdóttir.
18.20 Sögur frá Narníu (5) (The Narn-
ia Chronicles II). Leikinn, breskur
myndaflokkur, byggður á sígildri
sögu eftir C.S. Lewis. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir. Áður á dagskrá
í febrúar 1990.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Á mörkunum (2) (Bordertown).
Frönsk/kanadísk þáttaröð sem
gerist í smábæ á landamærum
Bandaríkjanna og Kanada um
1880. Þýðandi Trausti Júlíusson.
> 19.20 Fírug og feit (2) (Up the Garden
Path). Breskur gamanmynda-
flokkur um holdugu, ráðvilltu og
ástsjúku kennslukonuna Izzy.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.50 Jóki björn. Bandarísk teikni-
mynd.
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Simpson-fjölskyldan (27).
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
21.05 íþróttahornið. Fjallað um
íþróttaviðburði helgarinnar.
21.30 Nöfnin okkar (10). Þáttaröð um
íslensk mannanöfn, merkingu
þeirra og uppruna. i þessum
þætti skoðar umsjónarmaður
þáttanna, Gísli Jónsson, nafnið
Ólafur. Dagskrárgsrð Samver.
21.35 Melba. Fjórði þáttur. Áströlsk
framhaldsmynd, byggð á ævi
óperusöngkonunnar frægu,
Nellie Melba. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
-> 22.30 Úr viðjum vanans (3) (Beyond
the Groove). Sir Harold Bland-
ford heldur áfram ferð sinni um
Bandaríkin og heilsar upp á tón-
listarmenn af ýmsum toga. Aðal-
hlutverk David Rappaport. Þýð-
andi Reynir Harðarson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Geimálfarnir.
18.00 Hetjur himingeimsins.
18.30 Rokk. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.10 Dallas. J.R. er alltaf að bralla
eitthvað.
21.00 Gerð myndarlnnar Teenage
Mutant Ninja Turtles II. Sýnt er
frá gerð myndarinnar sem er sú
önnur í röðinni. Myndin verður
frumsýnd í kringum 20. júlí hér á
landi.
21.30 Mannlif vestanhafs. (American
Chronicles.)
21.55 Öngstræti. (Yellowthread Stre-
et). Breskur spennuþáttur sem
gerist í Hong Kong.
22.50 Quincy. Læknirinn góðlegi leysir
sakamál.
23.40 Fjalakötturinn. Jassgeggjarar.
(Funny Boys). Fjörlegur, sovésk-
ur gamansöngleikur sem fjallar
um hjarðsvein sem fer að lifa og
hrærast í leiklistarhringiðu
Moskvuborgar. Kvikmyndín var
frumsýnd árið 1934.
1.10 Dagskrárlok.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirllt á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - islendingar í
Ósló. Umsjón: Lilja Guðmunds-
dóttir. (Einnig útvarpað I nætur-
útvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Ferðalagasaga. Kvennaferðir
og húsmæðraorlof. Umsjón:
Kristín Jónsdóttir. (Einnig út-
varpað laugardagskvöld kl.
22.30.)
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: „Einn i ólgusjó,
lífssigling Péturs sjómanns Pét-
urssonar". Sveinn Sæmundsson
skrásetti og les (11).
14.30 Mlðdeglstónllst.
15.00 Fréttlr.
15.03 „Ó hve létt er þitt skóhljóð".
Um islenskan kveðskap 1930-
1950. Umsjón: Bjarki Bjarnason.
Lesari með umsjónarmanni:
Helga E. Jónsdóttir. (Einnig út-
varpað sunnudagskvöld kl.
21.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasógur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði
með Finnboga Hermannssyni.
(Frá Isafirði.)
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson sér um þáttinn.
17.30 Tónlist á siðdegi.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veglnn. Asta
Sigurðardóttir sjúkraliði á Akur-
eyri talar.
KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00
20.00 Sumartónleikar i Skálholti '91.
21.00 Sumarvaka. a. „Þjóðsögur í
þjóðbraut''. Jón R. Hjálmarsson
segir frá viðskiptum Sæmundar
fróða og kölska. b. Guðrún
Sveinsdóttir flytur frumsaminn
minningaþátt. c. Frá upphafi
notkunar hveravatns til húshitun-
ar. Þáttur úr iðnsögu Islands. d.
Guðmundur Hagalínsson á
Hrauni fjallar um búferlaflutninga
árið 1943. Umsjón: Arndís Þor-
valdsdóttir.
22.00 Fréttlr.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá
kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
10.25 Af örlögum mannanna.
12. þáttur af fimmtán: Hendingin,
lögmálið og frelsið. Umsjón: Jón
Björnsson. Lesari með umsjónar-
manni: Steinunn S. Sigurðardótt-
ir. (Endurttekinn þátturfrá sunnu-
degi.)
23.10 Stundarkorn i dúr og moll.
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.00 Fréttayflrlit og veöur.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 9 - fjögur. Urvals dægurtónlist,
i vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús
R. Einarsson og Eva Ásrún Al-
berlsdóttir.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson,
Kristln Ólafsdóttir, Katrin Bald-
ursdóttir og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Frétfir. - Dagskrá helduráfram.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þ|óðarsálln - Þjóðfundur I
beinni útsendingu, þjóðin hlustar
á sjálfa sig.-Sigurður G. Tómas-
son situr við símann, sem er
91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt-
ur. (Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags Rl. 1.00.)
21.00 Gullskifan. - Kvöldtónar.
22.07 Landið og mlðin. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Úrvali
útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.-Gyða DröfnTryggva-
dóttir.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests. (Endurtekinn
þáttur.)
2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur
áfram.
3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin
halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið únral frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
12.10 Haraldur Gislason.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 jsland i dag. Jón Ársæll Þórðar-
son og Bjarni Dagur Jónsson
taka á málum líðandi stundar.
17.17 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
og Stöðvar 2.
18.30 Kristófer Helgason á vaktinni.
19.30 Fréttir.
19.50 Kristófer heldur áfram og leikur
tónlist eins og hún gerist best.
22.00 Hafþór Freyr Slgmundsson tekur
síðasta sprettinn þennan mánu-
dag.
2.00 Björn Sigurðsson er alltaf hress.
Tekið við óskum um lög í síma
611111.
13.00 Slguröur Ragnarsson stendur
uppréttur og dillar öllum skönk-
um.
16.00 Klemens Amarson lætur vel að
öllum, konum og körlum.
19.00 Haraldur Gylfasonfrískur og fjör-
ugur að vanda.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson og
kvöldtónlistin þín, síminn
679102.
24.00 Guðlaugur Bjartmarz, nætur-
hrafninn sem lætur þér ekki leið-
ast.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastoíu er
670-870.
12.10 ívar Guðmundsson mætir til
leiks.
12.30 Fyrsta staöreynd dagsins.
Fylgstu með fræga fólkinu.
13.3000 Staðreynd úr heimi stórstjarn-
anna
14.00 ‘Fréttir frá fréttasíofu FM.
14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög-
in kynnt í bland við þessi gömlu
góðu.
14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags-
ins.
14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn
fyrir óskalög er 670-957.
15.00 íþróttafréttir.
15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdeg-
isvakt.
15.30 Óskalagalínan opin öllum. Sím-
inn er 670-57.
16.00 Fréttir frá fréttastofu
16.30 Topplög áratuganna. Sagan á
bak við smellinn.
17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er
670-870.
17.30 Þægileg síödegistónlist.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafniö. Topplög tuttugu ára.
Besta tónlist áranna 1955-1975
hljómar á FM. Nú er rúntað um
minningabraut.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson hefur
kvöldvaktina.
21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. Þrjú ný
lög kynnt líkleg til vinsælda.
22.00 Auöun G. Ólafsson á seinni
kvöldvakt. Óskalögin þín og fall-
egar kveðjur komast til skila í
þessum þætti.
1.00 Darri Ólason á næturvakt. And-
vaka og vinnandi hlustendur
hringja i Darra á næturnar, spjalla
og fá leikin óskalögin sín.
FlVífeo-Q
AÐALSTÖÐIN
11.30 A ferð og flugi.
12.00 í hádeginu. Létt lög að hætti
hússins. Óskalagasíminn
626060.
13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas-
son léttir hlustendum lund i dags-
ins önn. Ásgeir verður á ferð og
flugi í allt sumar.
16.00 Á heimleiö. Erla Friðgeirsdóttir
leikur létt lög, fylgist með umferð,
færð, veðri og spjallar við hlust-
endur.
18.00 Á heimamiöum. islensk óskalög
hlustenda. Síminn er 626060.
19.00 Kvöldveröartónlist aö hætti Aö-
alstöðvarinnar.
20.00 Rokkaö og rólað meö Bjarna
Ara. Bjarni bregður undir nálina
öllum helstu rokknúmerum í
gegnum árin.
22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings-
son leikur blústónlist.
24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar.
Umsjón: Rendver Jensson.
ALFA
FM-102,9
11.00 Blönduö tónlist
20.00 Natan Haröarson spilar tónlist
úr ýmum áttum.
23.00 Dagskráriok.
0**
12.00 True Confessions.
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 Wife of the Week.
14.15 Bewitched.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Punky Brewster.
16.30 McHale’s Navy.
17.00 Fjölskyldubönd.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Love at First Slght. Getrauna,-
þáttur.
18.30 Alf.
19.00 Marco Polo. Framhaldsmynd.
Annar þáttur af fjórum.
21.00 Love at First Sight.
21.30 Anythlng For Money.
22.00 Hlll Street Blues.
23.00 The Outer Limlts.
24.00 Pages from Skytext.
SCRÍENSPORT
12.30 Motor Sport F3000.
13.30 Veöreiöar i Frakklandi.
14.00 Glllette sportpakkinn.
14.30 Copa America. Yfirlit úr A-riðli.
16.00 STOP USWA Wrestling.
17.00 Go.
18.00 Formula 1 Grand Prix Film.
18.30 Revs.
19.00 Copa Amerlca. Yfirlit úr A-riðli.
20.30 Motor sport.
21.00 Hnefalelkar.
22.20 Copa Amerlca. Bein útsending
frá leik Uruguay og Perú.
Konung rokksins, Elvis Presley, er að sjálfsögðu að finna
i Gullsafninu.
FM957 kl. 18.00:
Gullsafniö er nýr þáttur litiö gaumgæfilega í alla
sem er á dagskrá FM 957 kassa og rykið er dustað af
alla virka daga milli kl. 18.00 gömlum gullmolum. Þar má
og 19.00. í Gullsafninu er aö fmna flytjendur á borö við
finna bestu lög áranna Elvis Presley, Connie
1955-1975 og er því tilvalið Francis, Frank Sinatra, Pet-
að skella sér á rúnt um ulu Clark, Buddy Holly, The
braut minninganna. Það er Four Tops, Sam Cooke, Di-
gramsað í plötusafninu og önu Ross og fleiri.
Stöð 2 kl. 23.40:
Djassgeggjarar
Fjörlegur sovéskur gam-
ansöngleikur sem fjallar um
hjarðsvein sem fer að lifa
og hrærast í leiklistarhring-
iðu Moskvuborgar. Leik-
stjóri myndarinnar Frigori
Alexandrov var samstarfs-
maður Sergei Eisenstein og
aðstoðaði hann við mynd-
irnar Strike og Potemkin.
Grigori leikstýrði sinni
fyrstu mynd árið 1930 en
Djassgeggjarrar er að jafn-
aði talin hans merkasta
mynd. Hún er þekkt undir
heitinu The Jazz Comedy,
Jolly Fellows, Moskow
Laughs og The Shepherd of
Abru. Myndin Djassgeggj-
arar þótti góð tilbreyting frá
hinum hefðbundnu stjórn-
málatengdn kvikmyndum
sem Sovétmönnum var tamt
að gera. Myndin var frum-
sýnd árið 1934.
Henrietta og Rósamunda á leið úl í heim.
Rás 1 kl. 13.30:
Húsmæðraorlof eru ára-
tuga gamalt fyrirbæri.
Fæstir vita þó að til eru lög
um húsmæðraorlof og til
þeirra er varið nokkru fé á
hveiju ári. Það eru orlofs-
nefndir héraössambanda
Kvenfélagasambands ís-
lands sem skipuleggja hus-
mæðraorlof, orlofsvikur á
fögrum stöðum á lands-
byggðinni, sólarvikur á
Benidorm og leikhús- og
námsferðir til höfuöborgar-
innar svo dæmi séu nefnd.
Þá verður rætt við Helgu
Thorberg en hún fór ásamt
Eddu Björgvinsdóttur til
fröken Parísar með Henrí-
ettu og Rósamundu árið
1984. Helga er nú með
kvennaferðir til Parísar og
Rómar á prjónunum.
Izzy á við alls konar vandamál að stríða.
Sjónvarpkl. 19.20:
Það er hún Izzy sem er
fírug og feit og um hana
snúast þessir gamanþættir
sem verða á dagskrá sjón-
varpsins næstu mánudaga.
Þessi sveimhuga kennslu-
kona með sin flóknu ásta-
mál er lagin við að koma sér
í klandur og kitla um leið
hláturtaugar áhorfenda.
Izzy á við þrjú vandamál að
stríða: Hún er of feit, hún
stenst ekki súkkulaðikökur
og á eldheitu ástarsambandi
við giftan mann. Hrokafullir
nemendur hennar eru ekki
tii að létta henni lífið og þaö
verður heldur ekki sagt um
samstarfskonu hennar,
hina jarðbundnu Maríu.
Einnig kemur við sögu hinn
trygglyndi, óþolandi að-
dáandi, Dick, sem ó sér þá
ósk heitasta að deila lífi sínu
með Izzy.