Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1991, Blaðsíða 16
16
LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1991.
11. 0-0 Be7 12. Rf4 Bh7 13. Rd5 c6 14.
Rxí6 BxíB 15. f4 Rg6 16. Rf5 Hd8 17.
Bxa7
Helgi var efms um aö þetta væri
besti leikurinn en það er freistandi
að hirða peð og hóta 18. Bb6 um
leið. Eftir á að hyggja sýnist þó 17.
Bd4, eða 17. Bg4 Dc7 18. Bd4 mun
sterkara.
17. - Re7 18. Bb6?!
Upphafið að flækjum sem eru
ekki eins hagstæðar hvitum og
ætla mætti. Hér gefur 18. Rxe7 Dxe7
19. Bd4 hvítum gott peð til góða.
18. - Rxf5 19. Bxd8 Re3 20. Dd3
Ef 20. De2 er Bd4 óþægilegt.
20. - Bxb2! 21. Dxe3 Bxal 22. Bb6
Bf6 23. Hdl De6
Drottningunni leið ekki vel í
skotlínu hróksins og nauðsynlegt
var að vikja henni undan. Nú þarf
svartur aðeins að hróka og þá er
staðan í góðu lagi.
# I
Á iii.
ÁA AWJL a
A A A
w
A í A B C Jl & & fi * D E F G H
24. e5! dxe5 25. Da3
Hindrar hrókun og hótar illilega
26. Da8 + .
25. - Dc8?
Tapar strax. Svartur varð að
finna 25. - Bf5! er taflið er alls ekki
ljóst. T.d. 26. fxe5 Be7 27. Bc5 Bxc5+
28. Dxc5 De7 og nú má fara að
hróka.
26. Bg4! Dxg4 27. Da8+ Ke7 28.
Bd8+
Og svartur gafst upp. Eftir 28. -
Ke6 29. Dc8, eða 28. - Hxd8 29.
Dxd8+ Ke6 30. Dd7 er hann mát.
Áskorendaeinvígin
í Brussel
Átta stórmeistarar eru eftir í
slagnum um að skora á heims-
meistarann Garrí Kasparov að
tveimur árum liðnum og nú er
næsta lota áskorendaeinvígjanna
að hefjast. Einvígin munu .fara
fram samhliða og hefjast þau 11.
ágúst nk. í Brussel. Tefldar verða
átta skákir og ef leikar standa jafn-
Artur Jusupov, sem hefur „skot-
heldan skákstíl" eins og gárung-
amir orða það. Árangur hans á
sterku móti í Hamborg fyrir
skemmstu sýnir að hann hefur náð
sér að fullu eftir bíræfna árás vopn-
aðra ræningja í íbúð hans í Moskvu
í fyrra.
Spumingin er hvort Anatoly
Karpov tekst í sjötta sinn að tefla
um heimsmeistaratitilinn við Garrí
Kasparov. Karpov teflir við Ind-
verjann unga Viswanathan Anand.
Skák þeirra í Linares fyrr á árinu
gæti bent til þess að Karpov eigi
ekki auðvelda daga í vændum en
þá tókst Indverjanum að vinna.
Einvígi Sovétmannsins Boris
Gelfands og Englendingsins Nigels
Shorts er sömuleiðis spennandi.
Þar mætast fulltrúar austurs og
vesturs. Gelfand var fyrir
skemmstu nefndur í sömu andrá
og Ivantsjúk sem efnilegasti Sovét-
maðurinn en nú er eins'og heims-
byggðin hafi snúið við honum baki.
Hann þarf að sanna ágæti sitt og
sömuleiðis Short, sem hefur ekki
átt sjö dagana sæla í heimsmeist-
arakeppninni, þótt hann hafi veriö
í fremstu röð stórmeistara í mörg
ár.
Fjórða einvigið er milh kappanna
Viktors Kortsnojs og Jans Tim-
mans. Kortsnoj er nú aftur mættur
í slaginn og lætur engan bilbug á
sér finna þótt orðinn sé sextugur.
Timman er tuttugu árum yngri en
eins og Eillir vita - afar mistækur.
Timman er þó sigurstranglegri,
einkum í ljósi þess hversu auðveld-
lega hann mátaði Hubner í fyrstu
lotu en Kortsnoj hafði á hinn bóg-
inn heppnina með sér gegn Sax.
En í þessu „þungavigtareinvigi"
getur aht gerst. Sjáið td. hvemig
fór fyrir Timman síðast er þeir
tefldu - á Euwe-mótinu í Amster-
dam í vor.
Hvítt: Viktor Kortsnoj
Svart: Jan Timman
Drottningarbragð
1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4. Rf3
Rf6 5. Bg5 0-0 6. e3 h6 7. Bxf6 BxfB
8. Dd2 a6?! 9. 0-0-0 Rc6 10. e4! dxe4
11. Rxe4 b6 12. h4 Bb7 13. De3 Be7
14. Bd3 Dd7 15. Bbl Had8 16. g4 f5
17. gxf5 exf5
18. Hhgl! Bd6
Eftir 18. - fxe4 19. Dxe4! Bf6
standa hvítum margar góðar leiðir
til boða, t.d. 20. Dh7+ Kf7 21. Bg6+
Ke7 22. Hgel+ Kd6 23. c5+ bxc5
(23. - Kd5 24. Be4+ Kc4 25. Bxc6
Bxc6 26. Dd3+ Kb4 27. a3+ og mát
í 2. leik) 24. dxc5+ og drottningin
fellur.
19. Rxd6 Dxd6 20. d5 Ra5 21. Re5
Hde8 22. f4! He7
Ekki 22. - Rxc4? 23. Dg3! með
máthótun á g7.
23. Dc3!
Hótar 24. b4 og 24. Rg6 - Timman
gafst upp.
Einvígin verða háð á SAS Royal
hótehnu í Brussel og hefiast skák-
irnar kl. 14.30 á daginn - teflt er í
sex tíma í senn. Einvígjunum lýkur
í síðasta lagi sunnudaginn 25. ág-
úst. Það er SWIFT-fyrirtækið sem
stendur að keppninni.
-JLÁ
%
£ IVi A
Á k * 4 4
AáA A
III!
A A A
& <É>S S
Skák
Heimsmeistaramótbama í Varsjá:
Helgi Áss hreppti silfrið
Ágæt frammistaða Helga Áss
Grétarssonar á heimsmeistaramóti
barna 14 ára og yngri í Varsjá í
Póllandi þarf ekki að koma á óvart.
Helgi Áss hefur nú um nokkurt
skeið verið í fararbroddi ungra og
efnilegra skákmanna á íslandi og
er ekki að efa að hann á framtíðina
fyrir sér á skáksviðinu. Hann á
heldur ekki langt að sækja hæfi-
leikana. Eldri bróðir hans, Andri
Áss, er kunnur skákmeistari og
systir hans, Guðfríöur Lilja, ein
okkar fremsta skákkona.
Silfur Helga Áss í Varsjá var aldr-
ei í hættu þótt hann slakaði heldur
á klónni undir lok mótsins. Hins
vegar sá enginn við Pólveijanum
Kaminski, sem tefldi eins og her-
foringi, fékk 9,5 vinninga af 11
möguiegum. Helgi Áss fékk 8 vinn-
inga og komst upp á milli Pólveij-
anna - þriðja sæti hlaut Macieja,
með 7,5 v. Þátttakendur voru alls
50 frá yfir 40 löndum.
Skák
Jón L. Árnason
í flokki 12 ára og yngri olli
frammistaða Jóns Viktors Gunn-
arssonar nokkrum vonbrigðum en
hann hafnaði í 19. sæti af 43 kepp-
endum með 5,5 v. í sjálfu sér ekki
slæm útkoma en þeir sem til þekkja
vita að Jón á að geta gert betur.
Þriöji íslenski keppandinn á mót-
inu, Bergsteinn Einarsson, fékk 6,5
v. og lenti í 12. sæti af 36 keppend-
um í sínum aldursflokki - tíu ára
og yngri. Býsna góð frammistaða
sem gefur tilefni til að geta þess að
sá er þetta ritar var á 12. ári er
hann tók þátt í sínu fyrsta kapp-
móti!
Andri Áss var íslendingunum til
halds og trausts á mótinu, sem fór
vel fram, þótt aöstæður hefðu ekki
verið íslendingunum að skapi.
Helgi Áss kvartaði undan því aö
kostur hefði verið heldur rýr og
garnir gaulað allan hðlangan dag-
inn. Þá voru mótshaldarar heppnir
með veður, að ekki skildi rigna fyrr
en við mótssht. Þá rigndi líka geng-
um þakið og áttu verðlaunahafar
fótum Qör að launa.
Lítum á handbragð Helga Áss.
Hér á hann í höggi við Spánveija,
sem varð í miðjum hópi keppenda.
Skákin er tefld í 2. umferð.
Hvítt: Helgi Áss Grétarsson
Svart: Garrido Fernandez
Drottningarpeðsbyijun.
1. d4 RÍ6 2. c4 d6 3. Rc3 Bf5
Algengara er 3. - e5 en svartur
reynir að treysta völd á e4-reitn-
um. Næsti leikur Helga hrindir
þeim áformum snarlega.
4. f3 e5 5. e4 exd4 6. Rb5!?
Riddarinn var prýðilega staddur
á c3 og því hefði allt eins mátt hug-
leiöa 6. Dxd4 Rc6 7. Dd2 (eða 7.
Ddl) og síðan b2-b3 og Bcl-b2 er
hvítur getur gert sér vonir um eilít-
ið betra tafl vegna meira rýmis.
6. - Bg6 7. Rxd4 Rbd7 8. Be3?!
Betra er 8. Rge2 og næst 9. Rc3
eða 9. Rf4 eftir atvikum og treysta
tökin á miðboröinu. Svartur hefði
nú átt að grípa tækifærið og leika
8. - c6! er framrás d-peðsins hggur
í loftinu. Næsti leikur hans er und-
irrótin að miklum erfiöleikum.
8. - Re5? 9. Be2 Dd7
Hvítur hótaði að þoka f-peðinu
fram og fanga biskupinn á g6. Nú
má svara 10. f4 með 10. - Reg4.
10. Rh3 h6
Enn sólundar svartur tíma sínum
- þaö er ástæðulaust að halda upp
á slakan biskupinn á g6 en nú er
orðið ljóst að eitthvað hefur farið
úrskeiðis.
- áskorendaeinvígin verða í Brussel í ágúst
Vassily Ivantsjú.
Boris Gelfand.
Nigel Short.
Helgi Áss Grétarsson náöi frábærum árangri á heimsmeistaramóti
barna, 14 ára og yngri, i Varsjá. DV-mynd Ægir Már
ir er teflt th úrshta með skertum
umhugsunartíma.
Margir veðja á Sovétmanninn
Vassily Ivantsjú sem næsta áskor-
enda en hans bíður erfitt verkefni
í Brussel. Hann mætir landa sínum
Artur Jusupov.
Anatoly Karpov.
Viswanathan Anand.
'Viktor Kortsnoj.
Jan Timman.