Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1991, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1991, Blaðsíða 42
54 LA'ÚGARDAGUR 20. JÚLÍ 1991. Laugardagur 20. júlí SJÓNVARPIÐ 16.00 iþróttaþátturinn. 16.00 islenska knattspyrnan 16.30 islandsmót í hestaíþróttum. 17.15 Meistara- mót í frjálsum íþróttum. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (40). Hollénskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinir hans (13) (Ca- sper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofukrílið Kasper. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leiklestur Leikhópurinn Fantasía. 18.50 Táknmálsfréttir. '7 18.55 Lífríki á suðurhveli (11) (The Wild South). Nýsjálensk þáttaröð um sérstætt fugla- og dýralíf þar syðra. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.25 Háskaslóðir (17) (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (15) (Par- ker Lewis Can't Lose). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Fólkið í landinu. Það er svo margt Magnús Jóhannsson jöklafari og einn af frumkvöðlum íslenskrar kvikmyndagerðar situr fyrir svörum hjá Þorsteini Helga- syni. 21.30 Einræðisherrann (The Great Dictator). Bandarísk bíómynd frá 1940. Sigild kvikmynd eftir Chaplin um einræðisherrann í Tómaníu, Adenoid Hynkel. Leik- • stjóri Charles Chaplin. Aðalhlut- verk Charles Chaplin, Paulette Goddard og Jack Oakie. Þýðandi Örnólfur Árnason. Framhald. 23.30 Lögregluforinginn (Brass). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. I myndinni segir frá lög- regluforingja sem berst gegn glæpum og spillingu í New York. Leikstjóri Corey Allen. Aðalhlut- verk Carrol O'Connor, Lois Nett- leton og Vincent Gardenia. Þýð- andi Páll Heiðar Jónsson. 1.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Börn eru besta fólk. Skemmti- legur og fjölbreyttur þáttur fyrir börn. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríus- dóttir. Stöð 2 1991. 10.30 í sumarbúðum. 10.55 Barnadraumar. 11.05 Ævlntýrahöllin. Spennandi framhaldsþáttur fyrir börn og unglinga. Þriðji þáttur af átta. 11.35 Geimriddarar. 12.00 Á framandi slóðum. (Redisco- very of the World.) Framandi slóðir um viöa veröld sóttar heim. 12.50 Á grænni grund. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðviku- > degi. Stöð 2 1991. 12.55 Súkkulaðiverksmiðjan. (Cons- uming Passions.) Gamanmynd um misheppnaðan mann sem fær tækifæri lífs síns þegar hann er geröur að framkvæmdastjóra í súkkulaðiverksmiðju. Handrit myndarinnar var unnið af Monty Python mönnunum Michael Pal- in og Terry Jones. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, Jonathan Pryce, Sammi Davis og Tyler Butterworth. Leikstjóri: Giles Foster. Framleiðandi: William P. Cartlidge. 14.30 Dóttir kolanamumannsins. (Coal Miner's Daughter.) Ósk- arsverðlaunahafinn Sissy Spacek fer hér með hlutverk bandarísku þjóðlagasöngkonunnar Lorettu Lynn. Loretta Lynn er dóttir kola- námumanns og aðeins þrettán ára gömul var hún ákveðin í að verða fræg söngkona. Henni tókst það með dyggum stuðningi eiginmanns síns en frægðin kost- aði Lorettu mikið. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Tommy Lee Jon- es, Beverly D'Angelo og Levon Helm. Leikstjóri: Michael Apted. 1980. Lokasýning. 16.30 Sjónaukinn. i tilefni 100 ára fæðingarafmælis Agöthu Christie brá Helga Guðrún sér til heima- bæjar þessarar drottningar saka- málasagna. Endurtekinn þáttur. Stöð 2 1990. 17.00 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsþáttur. 18.00 Heyrðu!. Tónlistarþáttur. 18.30 Bilasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi. Um- sjón: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1991. 19.19 19:19. 20.00 Morögáta. Jessica Fletcher leys- ir flókin sakamál. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.20 Vegabréf tii vitis. (Passport to Terror.) Sannsöguleg mynd sem segir sögu Gene LePere sem lenti í tyrknesku fangelsi. Aðalhlut- verk: Lee Remick, Norma Ale- andro og Tony Goldwyn. Leik- stjóri: Lou Antonio. Framleið- andi: Peter Nelson. 1989. 22.55 Sérfræðingarnir. (The Ex- perts.) Gamanmynd um tvo töff- ara sem er rænt. Þeir eru fluttir til Sovétrikjanna þar sem þeir eiga að kenna sovéskum njósnurum hvernig eigi að vera svalur í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: John Travolta, Arye Gross, Char- les Martin Smith og Kelly Pres- ton. Leikstjóri: Dave Thomas. Framleiðandi: James Keach. 1988. 0.20 Skrímslasveitin. (The Monster Squad.) Létt hrollvekja um krakkahóp sem reynir að bjarga heimabæ sínum þegar að hópur blóðsuga og annarra kynjavera ætla að raska rónni þar. Aðalhlut- verk: André Gower, Robby Kie- ger, Stephen Macht og Tom Noonan. Leikstjóri: Fred Dekker. Framleiöandi: Peter Hyams 1987. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 Tópas. Hörkuspennandi njósna- mynd í leikstjórn Alfreds Hitch- cock og byggð á samnefndri skáldsögu Leon Uris. Með aðal- hlutverk myndarinnar, sem er frá árinu 1969, fer John Forsythe. Bönnuð börnum. Lokasýning. 3.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Svavar Stefánsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Músik að morgnl dags. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþlng. Sigfús Halldórs- son, Guðmundur Guðjónsson, Ellý Vilhjálms, Kristinn Hallsson, Varðeldakórinn, Karlakórinn Goði og Alfreð Clausen syngja. 9.00 Fréttlr. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Um- sjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veöuriregnir. 10.25 Fágæti. Klarinettukvintett í A- dúr K581 í fjórum þáttum eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Benny Goodmann leikur á klarí- nettu með strengjakvartett Bost- on sinfóníuhljómsveitarinnar. 11.00 í vlkulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlífinnl. Tónlist með suðrænum blæ. Dans- og dæg- urlög frá Brasilíu. 13.30 Sinna. Menningarmál i vikulok. Umsjón: Þorgeir Ölafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni i Ottawa i Kanada. 15.00 Tónmenntlr. Leikir og lærðir fjalla um tónlist Að segja sögu meðtónum Umsjón: Áskell Más- son. (Einnig útvarpað annan þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu. Stjórnandi: Atli Rúnar Halldórsson. 17.10 Siödegistónlist. Innlendar og erlendar hljóðritanir. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Sögur af fólkl. Um Bjartmar Guðmundsson frá Sandi, bónda og alþingismann. Lesið verður úr minningum hans. Umsjón: Þröstur Ásmundsson (Frá Akur- eyri.) (Einnig útvarpað fimmtu- dag kl. 17.03.) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múii Árnason. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi.) 20.10 íslensk þjóðmenning. Fyrsti þáttur. Uppruni Islendinga. Um- sjón: Einar Kristjánsson og Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Þáttur- inn var frumfluttur i fyrra.) (End- urtekinn þáttur frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Reynir Jón- asson og félagar. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá 27.10.90.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ferðalagasaga. Kvennaferðir og húsmæðraorlof. Umsjón: Kristín Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum. Að jaessu sinni Halldór Blöndal ráðherra. 24.00 Fréttir. 0.10 Svelflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. FM 90,1 8.05 Söngur villlandarinnar. Þórður Arnason leikur dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá síð- asta laugardegi.) 9.03 Allt annað IH. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ast- valdsson. 16.05 Söngur vllliandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Buddy Curt- ess and The Grasshoppers og The Housemartins - Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- dagskvóldi.) 20.30 Lög úr kvikmyndum. - Kvöld- tónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttlr af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 9.00 Lárus Halldórsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 17.00 Slguröur Hlööversson. Fréttir klukkan 17.17. 19.30 Fréttir. Útsending Bylgjunnar á fréttum úr 19.19, fréttaþætti Stöðvar 2. 20.00 Arnar Albertsson. 0.00 Björn Þórir Slgurðsson. rM ion a. 104 9.00 Jóhannes B. Skúlason alltaf létt- ur, alltaf vakandi. Ef eitthvað er aö gerast fréttirðu það hjá Jó- hannesi. 13.00 Lífiö er létt. Klemens Arnarson og Sigurður Ragnarsson taka öðruvísi á málum líðandi stundar en gegnur og gerist. 17.00 Amar Bjarnason Topp tónlist sem kemur til með að kitla tærnar þínar fram og til baka. 20.00 Haraldur Gylfason, réttur maður á réttum stað. 22.00 Stefán Sigurösson sér um nætur- vaktina og verður við.öllum ósk- um með bros á vör. Síminn er 679102. 3.00 Næturpopp. FM#957 9.00 Jóhann Jóhannsson er fyrstur framúr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 10.00 Ellismellur dagsins. Nú er rykið dustað af gömlu lagi og því brugöið á fóninn, hlustendum til ánægju og yndisauka. 11.00 LitiÖ yfir daginn. Hvað býður borgin upp á? 12.00 Hvaö ert’aö gera? Valgeir Vil- hjálmsson og Halldór Backman: Umsjónarmenn þáttarins fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjalla við leikmenn og þjálf- ara og koma að sjálfsögöu öllum úrslitum til skila. Ryksugurokk af bestu gerð sér um að stemmning- in sé á réttu stigi. 15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins. Hlustendum boðið út að borða. 15.30 Nú er dregið I Sumarhappdráetti Pizzusmiðjunnar og Veraldar. Hepphir gestir Pizzusmiðjunnar vinna sér inn sólarlandaferð að verömæti 50 þúsund. 16.00 AmericanTop40. Bandaríski vin- sældalistinn. Þetta er virtasti vin- sældalisti I heimi, sendur út sam- tímis á yfir 1000 útvarpsstöövum 165 löndum. Það er Shadoe Ste- vens sem kynnir 40 vinsælustu lögin I Bandaríkjunum I dag. Honum til halds og trausts er Valgeir Vilhjálmsson. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er kominn I teinóttu sparibrækurnar því laugardagskvöldið er hafið og nú skal tónlistin vera I lagi. Óskalagalínan er opin eins og alltaf. Sími 670-957. 22.00 Darri Ólason er sá sem sér um að koma þinni kveðju til skila. Láttu I þér heyra. Ef þú ert I sam- kvæmi skaltu fylgjast vel meó því kannski ertu I aðalsamkvæmi kvöldsins. 23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð. Hækkaðu. 3.00 Seinni næturvakt FM. FmI909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Lagt i’ann. Gunnar Svanbergs- son leikur lausum hala og fylgir ferðalöngum úr bænum meö léttri tónlist, fróðleik, viðtöl og skemmtun. 12.00 Eins og fólk er flest. Laugardags- magasín Aðalstöðvarinnar I um- sjá Evu Magnúsdóttur, Inger Onnu Aikman og Ragnars Hall- dórssonar. Léttur þáttur fyrir alla fjölskylduna. 15.00 Gullöldin. Umsjón Asgeir Tóm- asson og Berti Möller. Rykið dustað af gimsteinum gullaldar- áranna. 17.00 Sveitasælumúsík. Aðalstöðin sér um grillmúsíkina. 19.00 Á kvöldtónar aö hætti Aðalstööv- arinnar. 20.00 í dægurlandi. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi I umsjón Garð- ars Guðmundssonar. 22.00 Helgarsveifla. Ágúst Magnús- son heldur hlustendum vakandi og leikur bráðfjöruga helgartónl- ist og leikur óskalög. Óskalaga- síminn er 626060. 2.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson. ALrd FM-102,9 10.30 Blönduö tónlist. 12.00 ístónn. islensk tónlist kynnt og leikin. Umsjón Guðrún Gísladótt- ir og Ágúst Magnússon. 13.00 Létt og laggott. Umsjón Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva og Tholly leika nýja og gamia tónlist. 16.00 Blönduö tónlist. 24.00 Dagskrárlok. 5.00 Elephant Boy. 5.30 The Flying Klwi. 6.00 Fun Factory. 10.00 Danger Bay. 10.30 Sha Na Na. Tónlistargamanþátt- ur. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vlsindi. 12.00 Combat. Framhaldsmynda- flokkur. 13.00 Fjölbragðaglima. 14.00 Monkey. 15.00 Bearcats. 16.00 240 Robert. 17.00 Parker Lewis Can’t Lose. 17.30 The Addams Family. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 20.30 Fjölbragðaglima. 21.30 Freddys4llghtmares. 22.30 The Last Laugh. 23:00 Island ot Sister Theresa. Sjónvarpsmynd. 0.45 Pages Irom Skytext. SCREÍNSPORT 7.00 iþróttir i Frakklandi. 7.30 120 opna breska golfmótið. 8.30 Enduro World Champlonship. 9.00 Motor Sport Indy. 10.00 Faszinatlon Motor Sport. 11.00 Stop Mud and Monsters. 12.00 Tennis. 13.30 British motor sport. 14.00 American Football. 15.00 Powersport International. 16.00 íþróttir i Frakklandi. 16.30 Pro Superbike. 17.00 UK Athletics. 18.00 Motor Sport. 18.30 Internatlonal Amateur Cycl- Ing. 19.00 Copa America. Yfirlit. 21.00 120 opna breska golfmótlð. 22.30 Hnefaleikar. 24.00 Melstaramótiö i dansl. Frá Ess- en. 1.00 Hnefalelkar. Atvinnumenn i Bandarikjunum. 2.00 Hafnaboltl. 4.00 Slglingar. Newcastle til Kyrra- hafsins. 5.00 Copa America. Yfirlit. Magnús Jóhannsson. Sjónvarp kl. 21.05: Fólkið í landinu Magnús Jóhannsson jökl- ús kvikmyndagerð fyrri ára. afari situr fyrir svörum Sýnt verður úr gömlum sjónvarpsmanna þessa vik- kvikmyndum Magnúsar una. Meðal þess sem Magn- undir frásögn hans. Einnig úshefursértilfrægðarunn- verður rætt stuttlega við ið er að vera einn af frum- Björn Bjarnason alþingis- kvöðlum íslenskrar kvik- mann sera sat löngum myndagerðar. í þættinum i stundum hjá Magnúsi í upp- kvöld rekur Magnús störf tökuklefanum i Alþingis- sín hjá Pósti og síma og Al- húsinu þegar hann fylgdi þingiþarsemhannvannvið föður sínum í vinnuna. að hljóðrita ræöur þing- Umsjónarmaður þáttarins manna. Einnig ræðir Magn- er Þorsteinn Helgason. Stöð 2 kl. 22.55: Rás 1 Sérfræðingamir Kvikmyndin Sérfræðing- arnir er gamanmynd í létt- um dúr sem segir frá tveim- ur ungum Bandaríkja- mönnum sem halda af stað með flugvél til Nebraska til að opna næturklúbb. Þegar þeir lenda eru þeir furðu lostnir og átta sig engan veg- inn á staðháttum. Þeir kom- ast að því að þeir eru stadd- ir í litlu bæjarfélagi í Sovét- ríkjunum sem byggt var sérstaklega fyrir njósnara KGB til að venjast staðhátt- um í Bandaríkjunum. KGB hafði rænt félögunum og fariö með þá í þetta bæjarfé- lag þar sem þeir eiga að kenna njósnurunum hvern- ig eigi að vera bandarískur töffari. Með aðalhlutverk fara þau John Travolta, John Travolta og Arye Gross leika aðalsérfræð- ingana. Arye Gross og Kelly Pres- ton. i þættinum sögur af fólki nám í Reykjavik, hafi orðið mun Þröstur Ásmundsson alvarlega veiktir, Bjartmar lesa úr minningarþáttum greinir frá viöbrögðum Bjartmars Guðmundssonar, heimilismanna, biðinni bónda og alþingismanns frá milli vonar og ótta á tíma Sandi í Aðaldal. Þar segir þegar samgöngur og íjar- frá því þegar heimilisfólkið skipti voru miklu vanþró- á Sandi fær þær fréttir áð aðri en nú, einn sonurinn, sem var við Sjónvarp kl. 23.30: Lögregluforinginn Frank Nolan er yíirmaður í rannsóknarlögreglunni sem fær það verkefni að upplýsa aö því er virðist til- efnislausar skotárásir. Einnig þarf hún að halda fjölmiðlafólki í skefjum en það hefur úthrópað lögregl- una fyrir klaufaskap viö rannsókn málsins. Nolan er gamall í hettunni og hefur alla tíö sinnt starfi sínu af sannfæringu og fórnfýsi. Þegar nær dregur leikslok- um í þessum háskalega leik leita á hann spumingar um hvort kappsemin og hús- bóndahollustan krefjist ef til vill of stórra fórna. Frank Nolan er yfirmaóur í rannsóknarlögreglunni sem verður að berjast á tvennum vigstöðvum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.