Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1991, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1991. 29 i>v ______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Teppi til sölu. Vegna breytinga á skrifstofu og sýn- ingarsölura eru til sölu notuð teppi í háum gæðaflokki sem lítið sér á, (80% ull+ 20% nælon, einlit rauð, upp- klippt tvistáferð, ný ca 3.500 kr/ra2), um 170 m2 í eftirtöldum stærðum: 3.50 x 11,00, 4,50 x 5,80, 4.50 x 11,30, 4,00 x 7,20, 1,00 x 11,30, 4,30 x 4,50. Verð kr. 400 pr. m2. Úpplýsingar veit- ir Pétur í síma 19940 á skrifstofutíma. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. 2 útstillingargínur (herrar) frá Ofna- smiðjunni, til sölu á krónur 13 þúsund stk. + VSK. Upplýsingar í síma 19461 frá kl. 10-18. 3ja ára gamalt járnhjónarúm til sölu, 150x200, 2 náttborð geta fylgt, verð ca 30 þús. Upplýsingar í síma 91-38282 eftir kl. 18 Aftursæti i Toyotu Hi-Ace + toppgrind til sölu. Einnig óskast Simo eða Emmaljunga barnavagn til kaups. Upplýsingar í síma 91-641325. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9 18 og 9 16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Gömul eldhúsinnrétting til sölu. Einnig tvær eldri Rafha eldavélar, önnur lítur út sem ný. Nánari upplýsingar í sima 46991 eftir klukkan 20. Notuð eldhúsinnrétting ásamt eldavél, viftu, vaski og blöndunartækjum, bað- skápur og spegilhilla, WC, vaskur og baðkar. Sími 91-666048 og 91-666998. Bilateppi. Nýkomið mikið úrval af bílateppum og bílamottum. Úrval af litum í 2 gerðum teppa. Teppaþjónusta Einars, Hamarshöfða 1, s. 68 88 68. Smekklegt innbú til sölu v/brottflutnings. Einnig Toyota Corolla DX '86, lítið ekinn, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-671164. Bragi. Telefax til sölu. Ricoh fax 60, með 115 símanúmera minni, skærum og blaða- matará. Mjög öflugt tæki (mjög lítið notað). Uppl. f sírria 91-12888. Heimiliskrossgátur, Heiiabrot, Brand- arabankinn og Talnagátur um land allt. Góðir ferðafélagar. Útgefnadi. Notað sófaborð til sölu, ásamt stóru grilli, verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 91-812194. Til sölu 3ja tonna spil sem bæði hífir og slakar, 7,5 ha mótor. Uppl. í síma 93-81332 og 93-81392. Ársgamalt 28" stereo sjónvarp til sölu, einnig Zerowatt þurrkari og þvotta- vélasamstæða. Uppl. í síma 91-16607. Frystikista og notuð gólfteppi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-23315. Notuð þvottavél til sölu, í góðu standi, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-78281. Til sölu þakpappír á slétt þak. Upplýs- ingar í síma 91-681931. ■ Oskast keypt Djúpfrystir. Óska eftir að kaupa djúp- frysti, 2 metra, með innbyggðri pressu. Upplýsingar í síma 98-11484 á daginn og 98-12243 á kvöldin. Vantar varahluti i BMW 520, '81, fram- bretti o.fl. eða heilan bíl. Má vera ógangfær. Einnig hornsófa og þvotta- vél fyrir lítið. Uppl. í síma 44879. Brothers prjónavél, yngri en 4 ára. Upplýsingar í síma 29113 milli kl. 17 og 19.____________________________ Er kaupandi að hemlaskál í Chevrolet Monsu ’86. Sími 52343 eftir klukkan 1T________________________________ Farsími. Óskum eftir notuðum farsíma. Upplýsingar í síma 96-27899 á daginn og 96-25138 á kvöldin. Hnoðari (hnoðvél), ca. 15 kg, og hakka- vél eða hrærivél óskast til pizzugerð- ar. Uppl. í síma 91-670430 eftir kl. 18. Óska eftir Hobart hakkavél, einng vac- umpökkunarvél. Uppl. í síma 38757 e.kl.18. Bráðvantar ódýra stofusófa eða sófa- sett. Uppl. í síma 91-673513. Sófasett óskast gefins, fleira kemur til greina. Uppl. í síma 620475. ■ Verslun Verksmiðjuútsala. Hjá okkur eru m.a. hin feikivinsælu skjaldbökuföt á hlægilegu verði. Gerðu þig heimakom- inn að Laugavegi 51, 2. hæð, s. 91-15511. Sendum í póstkröfu. Verðlækkun á norsku garni. Strammi, Óðinsgötu 1. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Mjög vandvirk leðurfataviðgerð. Opið 12 18 virka daga. Póstkröfuþjónusta. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími 21458. ■ Pyrir ungböm Litill blár kerruvagn með burðarrúmi til sölu, verð 14.000. Á sama stað óskast keypt vel með farin Simo, Emmal- junga eða Brio barnakerra. Sími 91-26658. Silver. Cross barnavagn árg. ’90, til sölu. Verð 25 þúsund. Uppl. í síma 51395 eftir klukkan 19. Óska eftir að kaupa tviburakerru. Uppl. í síma 91-685649 eða 97-31469. M Heimilistæki ísskápar á kynningartilboði. Bjóðum hina vinsælu Snowcap og STK ísskápa á sérstöku kynningar- verði, verð frá kr. 20.900. Opið frá kl. 9 17 mánud.-föstud. Rönning, Sunda- borg 15, sími 91-685868. Til sölu Blomberg uppþvóttavél, 3ja ára, og Blomberg þurrkari. Uppl. í síma 91-674159. Nýleg, hvit eldavél óskast. Uppl. í síma 44077. ■ Hljóöfæri Nú er rétti tíminn að huga að píanó- kaupum fyrir haustið. Samick og Rip- pen píanó nýkomin í miklu úrvali. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6. Sími 688611. Yamaha píanó til sölu. Mjög vandað og vel með farið. 20 ára gamalt, 1 m á hæð og 140 á breidd. Einnig svart- hvítt sjónvarp. Kristín, Hamraborg 24, Kópavogi, s. 42751. Mjög ódýrir rafmagnsflyglar frá Samick nýkomnir. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6. Sími 688611. Tama trommusettin komin (Artstar II), einnig ódýru Concord trommusettin, Pro-mark kjuðar o.fl. Samspil, Lauga- vegi 168. Sími 622710. Óska eftir að kaupa gott söngkerfl. Dúett óskar eftir æfingahúsnæði. Haf- ið samband við Óskar í síma 24142 eða vs. 12400. Yamaha C35 orgel til sölu, 2ja borða og ein áttund í fótspili. Uppl. í síma 652909. GL F-100 gitar til sölu. Uppl. í síma 91-13549 eftir kl. 19. ■ Hljómtæki Kenwood bílútvarpstæki til sölu, 2x25 vött, 100 vatta Pioneer bílhátalarar og ferðageislaspilari. Allar snúrur fylgja með. S. 75990, Guðmundur. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi. Vesturbergi 39. sími 72774. ■ Húsgögn Gerið betri kaup. Notuð húsgögn sem ný, sófasett, veggeiningar, stólar, svefnsófar, rúm, ísskápar, þvottavélar o.m.fl. (Greiðslukjör.) Ef þú þarft að kaupa eða selja áttu erindi til okkar. Ath., komum og metum yður að kostn- aðarlausu. Ódýri húsgagna- markaðurinn, Síðumúla 23 (Selmúla- megin), sími 91-679277. Leðurhornsófasett og borð til sölu, einnig hvít hillusamstæða með tveim- ur glerskápum og leðurhægindastóll. Allt mjög nýlegt og vel með farið. Uppl. í síma 675077 e.kl. 14. Gamla krónan. Kaupum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum hrein húsgögn í góðu standi. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Notað borðstofuborð + 3-4 stólar, lítið borð, sófaborð, hjónarúm, stofuskenk- ur og sjónvarp til sölu. Upplýsingar í síma 91-44887. Skápur með bókahillum til sölu. Einnig 2 eldhúsborð, skrifborð, sófaborð, 2ja og 3ja sæta sófar, ísskápur og bóka- hillur. Selst ódýrt. S. 23491 e.kl. 17. Stofuskápasamstæða úr sýrðri eik og málverk til sölu vegna rýmingar. Upplýsingar í síma 91-19044. Sófasett (5 sæti) + sófaborð til sölu. Tilboð óskast. Úppl. í síma 91-28657 í dag og á morgun. Óska eftir að kaupa nýlegt vel með far- ið leðursófasett gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-42507. Borðstofuhúsgögn úr eik til sölu. Uppl. í síma 91-20059. Óska eftir eftir vatnsrúmi á 15-20 þús. UppL í síma 91-53808 eftir kl. 17. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Andblær liðinna ára. Fágætt úrval innfl. antikhúsgagna og skrautmuna. Hagstæð greiðslukjör. Ópið kl. 12-18 virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm. ■ Málverk Málverk eftir Atla Má. Mikið úrval. Isl. grafík, gott verð, einnig málverk eftir Kára Eiríkss. og Álfreð Flóka. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10. S. 25054. ■ Tölvur 10% kynningarafsláttur á Bison tölv- um! Fagmaður gefur góð ráð, líttu inn og berðu saman verð og gæði. Tölvuvöruverslunin K. Nielsen, Álfa- bakka 12, Mjódd. Sími 75200. Meiriháttar tilboð. Classic 286 AT með 40 Mb hörðum diski og Super VGA litaskjá, aðeins krónur 95.490. Tilboð- ið gildir með birgðir endast. Balti h/f, Ármúla 1, sími 91-812555. Til sölu Macintosh II CX með 5 Mb minni, 40 Mb hörðum diski, 12" Apple svarthvítum skjá, skjástandi og stóru lyklaborði. Aldur 1 Vi ár. Verð 320.000. Úppl. í s. 91-621010 milli kl. 13 og 17. Atari 1040 ST tölva til sölu, ásamt Samsung skjá, Epson prentara og PC hermi ásamt fjölda leikja og forrita. Uppl. í síma 91-73595 eftir kl. 17. Erum með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133. IBM PC-XT til sölu, 640 k, tvöfalt 5% diskadrif, 4 lita skjár + 150 disklingar m/leikjum og forritum. Verð 25 þús. kr. Uppl. í síma 22352 frá kl. 18 22. Öflug Toshiba Laptop tölva til sölu, ásamt nýjustu forritum. Góð kjör. Uppl. í síma 91-11838 eftir kl. 19. Commodore 64 leikjatölva ásamt leikj- um til sölu. Uppl. í síma 91-677157. ■ Sjónvörp Loftnetaþj. og sjónvarpsviðgerðir. Allar almennar loftnetsviðgerðir. Árs- ábyrgð á öllu efni. Kv.- og helgarþj. Borgarradíó, s. 76471 og 985-28005. Myndb.-, myndl,- ?>g sjónvarpsviðg. samdægurs. Kaupum/seljum notuð tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar, til sölu, 4ra mán. ábyrgð. Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. 20" Hitatchi sjónvarp til sölu, verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 91-42035 e.kl. 16. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Hunda- eigendur, athugið! Skráningarfrestur fyrir hundasýninguna 29. sept. nk. rennur út 15. ágúst. Skrifstofa HRFÍ er opin daglega frá klukkan 12-15, sími 91-625275. Visa-Euroþjónusta. írskur-setter. Af sérstökum ástæðum er einum hvolpi (hundi) óráðstafað úr goti Sesars (BOS 1988) og eðal Pöndu (BOS 1990). Er 8 vikna gamall, sérlega efnilegur, sýnist hjá ræktanda e. kl. 14 að Lindarbraut 28, Seltjarnarnesi. Hundaskólinn. Sýningarþjálfun fyrir septembersýningu Hundaræktarfé- lagsins hefst þriðjud. 27. ágúst. Innrit- anir í síma 91-642226 og 91-657667, Þórhildur og Emelía. Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni- og útistía f/hvern hund. Hundagæslu- heimili HRFÍ og HVFÍ, Amarstöðum v/Selfoss, s. 98-21031 og 98-21030. Þrír 8 vikna kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-813766 eftir kl. 18. Gullfallegir irish setter hvolpar til sölu, ættbókarfærðir. Uppl. í síma 96-11118 í hádeginu og á kvöldin. Vill einhver eignast hamstur í nýju búri, gegn því að borga auglýsinguna? Uppl. í síma 91-79185. Mjög gott hey til sölu á Álftanesi, 14 kr. kg. Uppl. í síma 91-650995. Til sölu nýtt, gott hey og gamalt. Uppl. í síma 98-21036. ■ Hestamennska Óskilahross í Grafningshreppi. 1. Brún hryssa, ca 4- 6 vetra, virðist ómörkuð. 2. Brúnn hestur, ca 4-6 vetra, ómark- aður. 3. Rauður hestur með hvíta rönd í andliti, járnaður. Hrossin verða seld á uppboði 29. ágúst hafi eigandinn ekki vitjað þeirra fyrir þann tíma og greitt áfallinn kostnað. Nánari upplýsingar í síma 98-22664. Hreppstjórinn. 2 fallegir reiðhestar til sölu. Rauður 8 v., reistur töltari með sviðmikið brokk, faðir: Náttfari 776. Jarpur 7 v., viljugur klárh. m/tölti. S. 98-64444. Hestafólk, sem var með rekstur við Þjórsárbrú fimmtud. 1.8. og sá rauðan hest fara yfir í Rangárvallasýslu, vin- saml. hringið í s. 686610 eða 76943 á kv. Hestamenn, ath! Járningavandræði í sumarhögunum úr sögunni, kem á staðinn alla daga vikunnar og bjarga málunum. Sími 91-10107. Helgi Leifur. Hesthús til sölu. Til sölu er helmingur í 13 hesta húsi við C-tröð í Víðidal. Til greina kemur að selja allt húsið. Uppl. í síma 91-44033. ■ Hjól Vélaþjónustan, Skeifunni 5. Alhliða viðgerðarþj. fyrir mótorhjól, fjórhjól, vélsleða, sláttuvélar, utanborðsmót- ora, mótorrafst. og fleira S. 91-678477. Honda CBR 1000, hvítt og blátt, árg. ’87, til sölu. Verð 600 þúsund, skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 92-13875 milli kl. 20 og 22. Létt bifhjól óskast, allar gerðir koma til greina, helst með skiptum á Commodore 128/64 K tölvu + pening- ar eða staðgreiðsla. Sími 92-13669. Kawasaki 1000 LTD, árg. ’82, til sölu, ekið 15 þús mílur, vel með farið. Uppl. í síma 98-12520 eftir kl. 20. Kawasaki Z1R 1000 '78, sprækt hjól í góðu standi, selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-72860. Yamaha XT 600, árg. ’87, til sölu, fall- egt hiól. Upplýsingar í síma 91-642431 eftir kl. 18. Vel með farið Murray Redwing fjallahjól til sölu. Upplýsingar í síma 91-656315. ■ Fjórhjól Óska eftir að kaupa ódýran vélsleða eða fjórhjól, má þarfnast lagfæringar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-262. ■ Vetrarvörur Viltu selja eða kaupa eða skipta? Eigum talsvert úrval sleða og vantar fleiri. Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727 virka daga kl. 9-17. ■ Byssur Ný Benelli super 90 haglabyssa til sölu, hálfsjálfvirk, 5 skota, gullgikkur, 5 þrengingar, ónotuð, verð 75 þús. stað- greitt. Úppl. í síma 91-650926. Riffill, Midland 243, til sölu. Verð kr. 40.000. Áhugasamir hafi samband við auglþjón. DV í síma 91-27022. H-260. ■ Vagnar - kerrur Fellihýsi, ameriskt til sölu, með mið- stöð. Staðgreiðsla óskast. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-271. Setjum Ijós á kerrur og aftanívagna. Ljósatengi á bíla. Ymsir verðflokkar. Gott efni, vönduð vinna. Garðurinn, Eldshöfða 18, s. 674199/985-20533. Combi Camp sýningarvagnar til sölu. Títan hf., Lágmúla 7, sími 91-814077. Fólksbilakerra óskast keypt. Uppl. í síma 91-71318 eftir kl. 18. ■ Sumarbústaðir 12 volta vindrafstöðvar fyrir sumar- bústaði, sérbúnar fyrir íslenskar að- stæður, 12 volta Ijós, borvélar og dæl- ur. Góð greiðslukjör. Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2, sími 91-13003. Clage gegnumstreymis vatnshitararnir skila þér heitu vatni umsvifalaust, enginn ketill, engin forhitun, tilvalið í sumarbústaðinn, verð frá kr. 12.469. Borgarljós, Skeifunni 8, s. 91-812660. Frá Staðarskála. Fjölbreyttar veiting- ar. Breytilegir gistimöguleikar. Það stansa flestir í Staðarskála. Staðar- skáli, sími 95-11150, fax 95-11107. Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu- vernd ríkisins. Vatnsgeymar, margar stærðir. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 91-612211. í landi Stóra Áss, í Borgarfirði, eru t*I leigu stórar og fallegar sumarbústaða- lóðir, heitt og kalt vatn, fagurt út- sýni. Uppl. í síma 93-51394. ■ Fyrir veiðimenn • Ánamaðkar. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-30438. Geymið auglýsinguna. ^ Fáskrúð og Laxá í Dölum. Nokkur veiðileyfi laus. I Laxá 2 stangir dag- ana 15.-18. ágúst og í Fáskrúð nokkr- ar stangir 13. 19. ágúst. Sími 93-41209. Langá. Nokkrar stangir lausar 16. 19. ágúst á neðsta svæðinu. Upplýsingar í síma 91-44307 (milli kl. 14 og 17) og 91-41660 (e.kl. 18). Laxveiðileyfi í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. Nokkrir dagar lausir í ágúst og sept. S. 91-651882 á daginn en 91-44606 og 42009 á kv. og um helgar. Nýtindir laxa- og silungsmaðkar. Heim- sendingarþjónusta ef teknir eru 100 eða fleiri. Úppl. í símum 91-674866 og 91-75775. Snæfellsnes. Stangaveiðimenn. Lax og silungur. Vatnasvæði Lýsu: Vatns- holtsá og vötn. Sundlaug. gistimöj^i. leikar í nágr. S. 93-56707 og 985-32986. Veiðivörur, hagstæð verð, regn- og vindfatnaður, mikið úrval. Erum flutt- ir í Skeifuna 7. Sportmarkaðurinn. 91-31290. Hörku laxa- og silungamaðkar, tilbúnir í slaginn, til sölu. Verð 20 kr. pr. stk. S. 91-642221. Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Ekki tíndir með eitri eða rafmagni. Uppl. í síma 91-75773. Nokkur veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu) til sölu. Hljóðriti, Kringlunni 8 12, sírrii 91-680733. -v Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu á Kvisthaga 23, sanngjarnt verð. Uppl. í símum 91-14458 og 91-13317. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 26913. Mjög qóðir laxamaðkar til sölu, geymd- ir í dýjamosa. Uppl. í síma 91-75868. ■ Fyrirtæki Sýnishorn úr söluskrá: Bónstöð. hús- gagnaverslun, söluturnar, kjörbúðir. skyndibitastaðir, skóverslanir. rit- fangaverslun. búsáhaldaverslun, blómabúð, framköllunarfyrirtæki, heildverslanir og gistiheimili. Erum með mjög mikið að fyrirtækjum á skrá. Lítið inn og aflið ykkur upplýs- inga. Fasteigna- og firmasalan, NjC,- býlavegi 20. Símar 42400 og 42111. Höfum trausta kaupendur að: iðnfyrirtækj um, innfiutningsfyrir- tækjum, dagsöluturnum, fiskbúð, myndbandaleigum og margvíslegum öðrum fyrirtækjum. Starfsþjónustan hf., Nóatúni 17, sími 91-621315. Viltu vinna sjálfstætt? Mjög vel stað- settur pylsuvagn til sölu (dagsala). miklir möguleikar á aukinni veltu. Gott verð, möguleiki að taka bíl upp í. Uppl. í síma 91-42323 og 91-641480. Bilapartasala til sölu. Stór og góður lager. Tjpplýsingar í síma 91-77740 milli kl. 9 og 19. ■ Bátar Höfum jafnan á lager: v •VHF bátatalstöðvar með leitara (scanner). •Vökvasjálfstýringar. • Seglskútusjálfstýringar. Þjónusta og sala á NAVICO rafeinda- tækjum. Samax hf., sími 91-652830. 40 hö Evinrude sky twin utanborðsmót- or til sölu, með rafstarti og control box fyrir gír og hraða. Uppl. í síma 674660. Hraðfiskibátur með krókaleyfi, Flug- fiskur 22 fet, vel tækjum búinn, til sölu. Getur einnig selst án krókaleyfis og tækja. Uppl. í síma 26439. Viltu seija eitthvað? Eða kaupa eitt- hvað? Éða skipta? Okkur vani$»r gúmmíbjörunarbáta. Tækjamiðlun ls- lands, s. 674727 virka daga frá kl. 9-17. Flugfiskur, 22 fet til sölu, með króka- leyfi, lóran og dýptarmæli. Upplýsingar í síma 91-36126 e.kl. 19. Gúmbátur óskast með utanborðsmótor, Zodiac eða sambærilegur bátur. Uppl. í síma 91-652906. Óska eftir þessa árs kvóta, 8 tonnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.