Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1991, Blaðsíða 20
32
MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1991.
Smáauglýsingar
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Óska eftir lítið eknum, nýlegum 4WD
bíl á verðb. 1.050-1.350 þ. í skiptum
fyrir hvíta Mözdu 626 LX ’87„5 dyra,
5 gíra, ek. 73 þ., verð 650 þ., milligjöf
stgr. Sími 93-71384 eða 93-71729, Björn.
Bill árgerð ’87-’88 óskast í skiptum
fyrir Mözdu 323 árg. ’84. 200 þús. stað-
greidd milhgjöf. Uppl. í síma 688227
e.kl. 18.
Japanskur fólksbíll árg. ’88 eða yngri,
óskast-í skiptum fyrir Chevrolet Blaz-
er K5 árg. ’76. Milligjöf allt að 400
þús. staðgreidd. Sími 42171 og 42303.
Óska eftir Range Rover ’81-’83 í skipt-
um fyrir Saab 900 turbo ’84, aðrir jepp-
ar koma til greina. Upplýsingar í síma
91-675293 e.kl. 16.
Óska eftir bíl á allt að 200 þús. stað-
greitt, aðeins bílar í góðu ástandi
koma til greina. Uppl. í síma 92-13193
eftir kl. 19.
400 þúsund staðgreitt. Óska eftir góð-
um bíl á 400 þúsund staðgreitt. Uppl.
í síma 657316.
Bíll á 80-100 þús. staðgreitt óskast.
Aðeins góður bíll kemur til greina.
Uppl. í síma 98-34620.
M. Benz óskast í sléttum skiptum fyrir
fallegan og góðan MMC Lancer 1500
GLX, árg. ’84. Uppl. í síma 91-621126.
Vantar allar tegundir bila i skipti upp
eða niður E.V. bílasalan, Smiðjuvegi
4, sími 91-77744 og 91-77202.
■ BQar til sölu
MMC Pajero turbo d. inter c. ’90 (’91),
ekinn 12 þ., verð 1800 þ. stað-
greiðsluv., MMC Galant GLSi ’89,
sjálfsk., verð 1170 þ. Einnig Galant
GLSi super saloon, ’89, ekinn 76 þ.,
verð 1090 þ. I öllum tilvikum koma til
greina skipti á ódýrari og mjög góð
greiðslukjör. B.G. bílasala, Grófmni
8, s. 92-14690,92-14692 og fax 92-14611.
Fjórir ódýrir. Daihatsu Charade ’80, ný
kúpling, nýjar bremsur, v. 80 þús.,
Daihatsu Charade ’81, v. 120 þús.,
Mazda 323 ’82, skoðuð ’92, mjög góður
bíll, v. 150 þús. einnig Mazda 626 ’80,
v. 80 þús. Úppl. í síma 91-670596.
Húsbíll - fólksbill. Til sölu Econoline
’74, innréttaður sem húsbíll og Subaru
4x4 station, ’86, rafmagn í öllu, centr-
all., beinskiptur, 5 gíra. Nánari uppl.
hjá bílasölunni Áuðvitað, Suður-
landsbraut 12. Sími 679225.
Toyota Corolla GTi '88, 16 v., 3ja dyra,
til sölu, ekinn 57 þús., beinsk., 5 gíra,
rafmagn í öllu, samlæsingar, vökva-
og veltistýri. Toppbíll. Verð 960 þús.,
góður stgrafsl., skipti á ódýrari koma
til greina. Vs. 91-697182 og hs. 19678.
220 þús. stgr. M. Benz 230 ’74, 6 cyl.,
nýupptekin vél, nýjar bremsur, ný-
yfirfarinn, sjálfsk., vökvast., útv/seg-
ulband, nýsk. '92, í mjög góðu lagi en
sér aðeins á lakki. S. 91-53931 e.kl. 17.
Mazda 626 2,0 GLX, sportútgáfa, með
stillanlegum fjöðrum, rafmagni í topp-
lúgu og kúlu, fallegur, hvítur, 2 dyra,
árg. ’85, ekinn 75 þús., verð 570 þús.
Skipti á ódýrum möguleg. S. 35116.
Peugeot gæðingur og Vagoneer. Peu-
geot 505 turbo injection, ’85. Einn með
öllu, 160 ha, 5 gíra, með talandi bíl-
tölvu. Verð 780 þús. Vagoneer '79, ek.
65 þús., óbr. bíll. S. 54371 e.kl. 20.
Athugið! Daihatsu Taft ’82, upphækk-
aður, 33" dekk, dísilvél, 2,6 lítrar (2600
cc), skemmdur eftir veltu, góður bíll.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-73201.
Blazer ’79, 38,5" dekkjum, álfelgur, 5,7
dísil, gott lakk, þarfnast standsetning-
ar, verð 400-450 þús. Uppl. í síma
98-33519.
Bilar, Skeifunni 7, s. 673434. Er ekki
kominn tími til að skipta eða kaupa
bíl? Hringdu. Vantar bíla á skrá og á
staðinn. Við vinnum fyrir þig.
Daihatsu Charade '87, ekinn 53 þús.,
verðhugmynd 420 þús., staðgreiðslu-
verð 320 þús. Uppl. í síma 91-653126
eftir kl. 17.
Daihatsu Charade '88, 5 dyra, 5 gíra,
álfelgur, útvarp/segulband, ný sumar-
og vetrardekk. Mjög fallegur bíll á
hagstæðu verði. S. 629035 e.kl. 18.30.
Daihatsu Charade, árg. '88, rauður,
ekinn 70 þús., ný kúpling, nýir aftur-
demparar, nýtt í bremsum. Verð 500
þús. Góð kjör. Uppl. í síma 624842 á kv.
Daihatsu Rocky disil '85, upphækkaður
á 33" dekkjum, mjög fallegur bíll.
Verður til sýnis og sölu í Rvík á föstud.
og laugard. Sími 94-3223 eða 944668.
Sími 27022 Þverholti 11
Datsun Cherry GL '83 til sölu, ekinn 106
þús., slæmt lakk, þokkalegur bíll,
skoðaður ’92, staðgreiðsluverð 90 þús.
Upplýsingar í síma 91-14953.
Einstakt tilboð. Toyota Tercel ’84, 4x4
station, lítur vel út að utan sem inn-
an. Selst hæstbjóðanda gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 91-44585.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Fiat Uno 45S, árgerð '85 til sölu, lituð
gler, ekinn aðeins 42 þúsund km, ein-
staklega vel með farinn. Upplýsingar
í síma 91-42608.
Fiat Uno 55S ’84, þarfnast smá viðgerð-
ar. Selst ódýrt. Chevrolet Nova ’78, 6
cyl., gott kram, lélegt boddí, afskráð-
ur. Uppl. í síma 652909.
Ford Bronco '74 til sölu, nýlegt lakk,
góður að innan, plastbretti, 33" dekk.
Tilboð óskast. Úppl. í hs 96-25642 og
vs. 96-22122. Ingólfur.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Honda Accord '88, sjálfskipt, topplúga,
rafmagn í öllu, ekin ca 47 þús. km,
get tekið ca 200-300 þús. kr. bíl upp
í. Uppl. í síma 98-21794.
Lada Safir 1300, árgerð ’87, til sölu,
nýskoðuð ’92, útvarp/segulband, sum-
ar- og vetrardekk. Úpplýsingar í síma
91-685976 eftir klukkan 17.
Lada Samara 1500, árg. ’88, 5 gíra,
ekin 49 þúsund, verð 340 þúsund eða
250 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í
síma 45901.
Lada Samaija 1500, árg. '90, til sölu,
ekinn 17 þus. km, 5 gíra og 5 dyra,
staðgreiðsluverð kr. 470.000. Uppl. í
síma 92-27061.
Land Rover, árg. ’73, dísilvél með
mæli, vetrar/sumardekk, skoðaður
’92, góður öldungur, verð 180 þús.
Uppl. í síma 93-71762.
M. Benz 230E, árg. ’84, til sölu, ekinn
152 þús. km, toppbíll. Úpplýsingar hjá
Þorgeiri í síma 91-679051 eða 91-50150
eftir kl. 19.
Mazda 626 LX, árg. 89, 2ja dyra, grá-
sans., m/topplúgu. Bíll í góðu ástandi
og fallegur. Ath. skipti á ódýrari.
Staðgreiðsluafsl. Sími 33182 e.kl. 18.
Mitsubishi Lancer ’87 til sölu, vínrauð-
ur, ekinn 90 þús., raímagn í rúðum,
samlæsingar á hurðum, ágætis bíll.
Upplýsingar í síma 97-81352 e. kl. 19.
Nissan Urvan blindvan sendibíll, dísil,
árg. ’84, til sölu, í góðu lagi. Verð kr.
420 þúsund. Bein sala eða alls konar
skipti. Upplýsingar í síma 91-30517.
Opel Ascona ’84, Afla Romeo 33 4x4 '86
til sölu, ágæti bílar á hálfvirði 150 og
200 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-650922 á kvöldin.
Saab 900 turbo ’84, 5 gíra, rafmagn i
rúðum, topplúga, centrallæsingar,
fallegur og góður bíll, skipti á Range
Rover ’81 -’83, S. 91-675293 e.kl. 16.
Seat Ibiza ’85 til sölu, ’86 á götuna,
rauður, ekinn 60 þús., góður og vel
með farinn, skoðaður ’92, verð kr. 290
þús. Uppl. í síma 91-814258.
Subaru 4x4 ’82, station, í góðu lagi,
skoðaður ’92. Selst á 120 þús. stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-44869
e.kl. 18.
Toyota Corolla liftback 1600, árg. ’85,
til sölu. Verð 340 þúsund staðgreitt
eða 460 þúsund á skuldabréfi. Upplýs-
ingar í síma 680108.
Toyota Corolla sedan ’88 til sölu. 4
dyra, ekin 47 þúsund, skoðaður ’92.
Staðgreiðsluverð krónur 525 þúsund.
Uppl. í síma 74390 e.kl.18.
Toyota Cressida HT ’78 til sölu eftir
árekstur, góð vél, dekk, geymir o.fl.
Uppl. í síma 91-677577 á daginn eða
91-622462 á kvöldin.
Vantar þig bil með afborgunum? Hafðu
þá samband við okkur, gott úrval.
E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4, sími
91-77744 og 91-77202.
Þarfnast lagfæringar. Til sölu Ford
Rancer P/4, árg. ’83, 8 cyl. vél +
sjálfsk., hásingar fylgja. Uppl. í síma
91-77740 milli kl. 9 og 19.
Ódýr! Mazda 323 árg. '82, sjálfskipt,
góður bíll. Verð ca 120 þúsund. Upp-
lýsingar í síma 679051 til kl. 19 og
10335 e.kl. 19.________________________
Ódýrt. Volvo árg. '78, þarfnast smálag-
færingar fyrir skoðun. Verð 80 þúsund
staðgreitt. Upplýsingar í síma 71339
eftir klukkan 18.
6,2 disil til sölu með öllu utan á, svo
sem startara, pústgreinum, bracketum
o.fl. Uppl. í síma 674660.
75 þúsund staðgreitt. Nissan Cherry
’83, ekinn 150 þúsund., skoðaður ’92.
Uppl. í síma 650703.
BMW 518 '82 til sölu. Skoðaður
’92.Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl.
í síma 95-35710.
Gaz, árg. ’68, til sölu og Wagoneer,
árg. ’75, til niðurrifs. Upplýsingar í
síma 98-68892.
MMC Lancer 1800 GLX, 4WD, árg. ’87,
til sölu, ekinn 40 þús. km. Uppl. í síma
91-38493.
Opel Rekord, disil, árg. ’84. Bein sala
eða skipti á ódýrum station- eða sendi-
bíl. Uppl. í síma 91-651447 e.kl. 18.
Scout II, árg. '76, til sölu, allur nýupp-
tekinn, skráður nýr í apríl 1990. Uppl.
í síma 92-37805 eftir kl. 19.
Staðgreiðsluverð 280 þús. Suzuki Swift
GL ’86, 5 dyra, 5 gíra, silfurgrár, góður
bíll. Uppl. í síma 91-52431.
Subaru station 4x4, árg. '80, til sölu.
Upplýsingar veitir Friðrik í hs. 50660
og vs. 609547.
Suzuki Alto ’81 og Skoda Rabit ’86 í
góðu lagi til sölu, báðir nýskoðaðir.
Úppl. i síma 91-53127.
Til sölu Nissan Micra '88 og Nissan
Pulsar ’86. Vel með farnir. .
Uppl. í síma 73893.
Tjónbill. Tilboð óskast í MMC Colt
turbo, árg. ’84. Uppl. í síma 91-75036
eftir kl. 19.
Toyota LandCruiser '67 til sölu með
öllu.
Upplýsingar í síma 92-68583.
■ Húsnæði í boði
2 herbergi og eldunaraðstaða, allt sér,
til leigu fyrir rólega stúlku sem gæti
veitt eldri konu einhverja húshjálp,
algjör reglusemi áskilin. Tilboð
sendist DV, merkt „Hlíðar 256“.
Hafnarfjörður. Góð 3ja herb., 80 m2
íbúð til leigu frá og með 1. sept. Leigu-
tími 2 ár. Leiga 45 þús. á mán., hálft
ár fyrirfram. Tilboð sendist DV fyrir
17. ágúst, merkt „Hafnarfjörður 269.
Herb. til leigu í nýja miðbænum fyrir
einstakl., mann eða konu. Reglusemi
áskilin. Einhver húshjálp kemur til
greina upp í leiguna. Tilb. send. DV
fyrir sunnud., merkt „Herbergi 268“.
Til leigu frá 15. sept. 1991 rúmgóð
5 herb. íbúð á góðum stað á Seltjarnar-
nesi við borgarmörk Reykjavíkur. Bíl-
geymsla. Tilboð sendist DV, merkt
„Úrvalsíbúð 10007“, fyrir 26. ágúst.
Tvö herbergi í 4 herb. íbúð í blokk til
leigu frá 1. sept., með aðgangi að baði
og eldhúsi. Hentugt fyrir systkini og
skólafólk utan af landi. S. 91-39886
eftir kl. 19 í dag og næstu daga.
25 m3 herbergi með eldhúskróki til leigu,
leigist í eitt ár og öll leiga fyrirfram,
kr. 15.000 á mánuði. Uppl. í síma 91-
620534,____________________________
2ja herb. íbúð á Árbæjarhverfi til leigu
frá 1. sept. 1. júní. Verð 20.000 á mán-
uði, ekkert fyrirfram. Uppl. í síma
91-671164. Bragi.
3 herbergja ibúð til leigu í vesturbæn-
um (litla Skerjafirðinum) stutt frá
Háskólanum. Uppl. í síma 624923 og
985-23634.
Rúmgott herbergi með hreinlætisað-
stöðu til leigu á góðum stað á Reykja-
víkursvæðinu. Laust strax. Uppl. í
síma 91-670479.
Skólafólk. Til leigu herb. með aðgangi
að eldhúsi, baði, þvottaaðstöðu og
setustofu, með sjónvarpi. Góð aðstaða.
Strætisvagn í allar áttir. S. 37722.
4ra herb. íbúð, með húsgögnum, í
Hólahverfi til leigu frá 1. september
til 1. júní. Sími 91-79310.
Bílskúr/geymsla. Til leigu er 27 m2 bíl-
skúr. Leigist eingöngu sera geymslu-
húsnæði. Uppl. í síma 72995.
Góð einstakingsíbúð til leigu frá
1. október. Tilboð sendist DV, merkt
„Tómasarhagi 270“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022. *
■ Húsnæöi óskast
2 reglusamar skólastúlkur af lands-
byggðinni óska eftir 2 herb. íbúð á
leigu, helst nálægt miðbænum, hús-
hjálp athugandi, skilvísar greiðslur
og góð umgengni. Uppl. gefur Anna í
s. 96-41420 og Erla í s. 97-1-1276.
Rólegt eldra par, sem biður eftir eigin
íbúð, óskar eftir 2-3 herb. íbúð í gamla
bænum, frá 1. sept. Getum flutt út aft-
ur um miðjan des., en bjóðum þó 5
mán. greiðslu eða til 1. febr. ’92. Fyrir-
framgr. ef óskað er. S. 91-19131 e.kl. 17.
Skólastúlku frá Akureyri vantar
herbergi með aðgangi að baði eða litla
íbúð, helst í Breiðholti. Reglusemi
heitið. Möguleiki á heimilisaðstoð.
Tilb. send. Helgu Einarsdóttur, Holta-
götu 7, Akureyri. Sími á kv. 96-26658.
íbúð óskast strax til leigu, 3ja eða 4ra
herb. í vesturbænum eða miðbænum,
í lengri tíma. Um er að ræða ein-
stæða, miðaldra konu. Oruggar
greiðslur og fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Hafið samb. í síma 25762 eða 13074.
S.O.S. Okkur bráðvantar 3 herb. íbúð
frá og með 1. sept. Greiðslugeta um
35-40 þús. á mán. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í dag og á
morgun frá kl. 14-17 í s. 91-687436.
Við erum 3 sem vantar 4ra herb. íbúð
eða raðhús í vetur, í mið-, austur- eða
vesturbæ. Greiðslugeta 30-50 þús. á
mán. 3 mán. f.f.gr. möguleg. S. 24317
milli kl. 18 og 20, Veturliði.
Við erum tvær stúlkur, 22 og 26 ára,
utan af landi, nemar í HÍ, okkur vant-
ar íbúð. Við heitum góðri umgengni
og skilvísum mánaðargreiðslum.
Uppl. í vs. 92-68232 og hs. 92-68772.
3 systkini utan að landi óska eftir 3ja
herbergja íbúð í Reykjavík, skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 94-2136.
4-5 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst
í stór Reykjavíkursvæðinu. Skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 91-46949 e.kl. 18.
Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir
2ja herb. íbúð í Breiðholti 3. Greiðslu-
geta 30.000 á mán. Uppl. í síma
91-73585 eða 670200.
Fyrirtæki i Reykjavík óskar eftir 4-5
herbergja íbúð fyrir starfsmann nú
þegar. Tilboð sendist DV, merkt „Rvk
253“, fyrir 15. ágúst.
Gamli vesturbær - miðbær. Reglusamt
par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð frá 1.
sept. Má þarfnast lagfæringar. Uppl.
í síma 91-625515 og 653828.
Garðabær - Hafnarfj. Hjón með 1 barn
óska eftir 3-4 herb. íbúð. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgr. ef óskað er. Uppl. í s. 13029.
Garðabær. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð
á leigu í Gbæ. Góðri umgengni og
skilvísum gr. heitið. Meðmæli. Hafið
samb. við DV í s. 27022. H-216.
Par frá Akranesi, um tvítugt, óskar
eftir 2-3ja herb. íbúð í Reykjavík frá
1.9. Skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 93-13348 e.kl. 17.
Tvær ungar stúlkur frá Akureyri, 20 og
21 árs óska eftir 2-3 herb. íbúð frá
miðjum sept. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. S. 96-61964 e.kl. 19.
Ungt par með eitt barn óskar eftir íbúð
strax í ódýrari kantinum. 3 mánuðir
fyrirfram. Uppl. í síma 91-74660. Viggó
Ándrésson eða Sædís.
Ungt par í skóla óskar eftir 2ja herb.
íbúð í Rvík frá 1. sept. næstkomandi.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 96-24678.
Ungt par óskar eftir 3ja herb. íbúð á
góðum stað í Rvík. Reglusemi og ör-
uggum greiðslum heitið. Upplýsingar
í síma 91-642462.
Hliðar, Teigar, Tún, Sund. Óska eftir
2-3 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Hef
örugga tryggingu. Uppl. í síma
91-52277 til kl. 17 og 673316 eftir kl. 19.
Óska eftir að taka á leigu 3-4ra herb.
íbúð í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-252.
Óskað er eftir lítilli einstaklingsíbúð
fyrir fullorðinn karlmann. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-251.
2- 3 herb. íbúð óskast á leigu, helst í
Hafnarfirði. Skilvísi og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-650632. Ása.
3ja-4ra herb. ibúð óskast sem fyrst.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-43044 e.kl. 17.
3- 4ra herb. ibúö óskast til leigu. Góð
umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl.
í síma 91-76995.
3-4ra herb. ibúð óskast. Skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. Með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-15658.
Hjón utan af landi óska eftir 3-4 herb.
íbúð. Nánari uppl. í síma 91-642127 eða
91-672553.
Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð í bænum
strax. Upplýsingar í síma 92-13193.
■ Atvirmuhúsnæöi
Óska eftir að taka á leigu 60-100 m3
undir smáljósmyndaiðnað, helst á
jarðhæð við Skipholt, Brautarholt eða
Múlahverfi. S. 985-21171 eða 91-53370.
Atvinnuhúsnæði óskast fyrir matvæla-
iðnað, ca 100-150 m2. Uppl. í síma
38757 e.kl. 18.
■ Atvinna í boði
Deildarþroskaþjálfa, fólk með uppeldis-
menntun eða reynslu af starfi með
fötluðum, óskast á þjálfunarstofnun-
ina Lækjarás, frá 1. sept. nk. Nánari
uppl. veitir forstöðukona í síma 39944
miíli kl. 9.30 og 12 virka daga.
Hefilstjórar og gröfumenn.
Hagvirki Klettur hf. óskar eftir að
ráða nú þegar í vaktavinnu í u.þ.b. 2
mánuði vana menn á veghefil og
beltagröfu. Vinnusvæði: Suðurfjöru-
tangi, Hornafirði. Uppl. í s. 91-53999.
Sölumaður/sölustjóri. Óskum eftir að
ráða vanan sölumann, (rafeindatæki).
Viðkomandi þarf að vera traustur og
áhugasamur. Aldur 25—45 ár. Verður
að hafa bifreið. Hafið samb. við auglþj.
DV í s. 27022. H-267.
Óskum að ráða starfsfólk i eftirf. störf:
1. kjötiðnaðarmenn, 2. skurðarmenn,
3. í pökkun á matvælum. Vinnutími
frá kl. 7 -15. Um framtíðarstarf er að
ræða. Uppl. á staðnum, Dugguvogi
8-10. Islenskt-franskt eldhús.
Bakarasveinn - nemi. Vegna mikilla
anna óskum við eftir að ráða til okkar
vana bakarasveina og nema, þurfa að
geta hafið störf strax. Sími 91-71667 á
skrifstofutíma. Sveinn bakari .
Bakarasveinn - nemi. Vegna mikilla
anna óskum við eftir að ráða til okkar
vana bakarasveina og nema, þurfa að
geta hafið störf strax. Sími 91-71667 á
skrifstofutíma. Sveinn bakari .
Bakari Viljum ráða nú þegar starfs-
mann í bakari í verslun Hagkaups í
Kringlunni. Nánari upplýsingar veitir
verslunarstjóri á staðnum (ekki í
síma). Hagkaup.
Framtiðarstarf. Starfskraftur óskast til
iðnaðarstarfa, mikil vinna, góð laun
fyrir réttan aðila. Aðeins reglus. og
stundvíst fólk kemur til greina. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 91-27022. H-222.
Söluturn og videoleiga i Hafnarfirði
óskar eftir áreiðanlegum og vönum
starfskrafti til afgreiðslustarfa strax á
kvöldin og um helgar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-266.
Verkamenn. S.H. verktakar óska eftir
að ráða verkamenn í byggingavinnu
á vinnusvæði í Hafnafirði. Um fram-
tíðarvinnu er að ræða. Uppl. gefur
Grímur í sími 91-53443 og 985-28232.
Blikksmiður óskast til starfa sem fyrst.
Mikil vinna og góð laun. Upplýsingar
gefur verkstjóri í síma 91-681104.
Nýja blikksmiðjan.
Kranamenn óskast á byggingarkrana
og bílkrana (glussakrana). Mikil
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-215.
Múlakaffi óskar eftir að ráða starfsfólk
í afgreiðslu og í sal. Vaktavinna.
Upplýsingar gefur Jóhannes Stefáns-
son á staðnum.
Nóatúnsbúðirnar óska eftir (helst
vönu) kjötafgreiðslufólki, heilan eða
hálfan daginn. Uppl. í síma 91-17260 á
daginn eða á kvöldin s. 91-76682.
Símasala. Bókaforl. Líf og Saga óskar
að ráða fólk, ekki yngri en 25 ára, til
sölu áskrifta í síma á kvöldin og um
helgar. Uppl. í síma 689938 kl. 14-22.
Tölvubókhald. Bókara vantar á bók-
haldsskrifstofu,. Vinnutími frá kl.
13-17. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-265.
Vélstjóri. Yfirvélstjóri óskast strax á
150 lesta línubát frá Vestmannaeyjum,
vélarstærð 495 hö. Upplýsingar í síma
985-27141.
Óska eftir bifvélavirkja eða manni vön-
um bílaviðgerðum. Þarf að geta byrjað
strax. Mikil vinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-264.
Laghentur maður óskast í lítið verkefni
(byggingarvinna) úti á landi. Uppl. í
síma 93-47750.
Matvöruverslun. Óskum eftir vönu og
góðu fólki til starfa sem fyrst. Uppl. í
síma 91-72422 til kl. 16 á daginn.
Skóladagheimilið Skáli við Kapla-
skjólsveg óskar að ráða starfskrafta.
Upplýsingar í síma 91-17665.
Starfskraftur óskast á skyndibitastað.
Upplýsingar í síma 91-17200 eða 91-
675622 eftir kl. 21.
Vantar röska verkamenn við húsavið-
gerðir. Uppl. í síma 671934 eftir klukk-
an 19.
Vantar röskan mann á bilasölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-263.
Yfirvélstjóri með 1000 ha réttindi ósk-
ast í 1-2 mánuði á línuveiðar. Uppl.
um borð í bátnum í síma 985-21908.
Óska eftir mönnum i húsaviðgerðir og
málun í 12 mánuði. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-248.
Vélstjóri óskast. Upplýsingar símboða
984-58565.
Óska eftir ráðskonu, má hafa með sér
barn. Uppl. í síma 94-4596 á kvöldin.
■ Atvinna óskast
18 ára stúlka með verslunarpóf óskar
eftir vinnu til ágústloka. Góð mála-
og ritvinnslukunnátta. Uppl. í.síma
91-73977.
22 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön
allri almennri vinnu, flest kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-257.
Tvítugur maður óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina, getur byrjað
strax. Uppl. frá kl. 14-17 í s. 91-687436
í dag og á morgun.