Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1991, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1991,
17
i í 10 km hlaupi
og Susan Sirma frá Kenya þriöja á
8:39,41-
• Moses Tanui frá Kenya sigraði í 10
km hlaupi karla eftir æsispennandi ein-
vígi viö landa sinn, Richard Chelimo.
Tanui, sem er 26 ára gamall hermaöur',
sigraði á 27:38;74 mínútum en Chehmo
fékk tímann 27:39,41 og Khalid Skah frá
Marokkó varð þriöji á 27:41,74.
• Jackie Joyner-Kersee frá Banda-
ríkjunum varð að hætta í gær keppni í
sjöþraut kvenna eftir að hún féh illa í
200 metra hlaupinu, fjórðu grein þraut-
arinnar. Joyner-Kersee meiddist á
ökkla í langstökkskeppninni á sunnu-
dag en hóf samt keppni í sjöþrautinni
í gærmorgun og var komin með góða
forystu eftir þrjár greinar. Hún var
fyrst í 200 metra hlaupinu en í beygj-
unni gaf ökkhnn sig aftur, hún féll og
var borin af velli.
Martha keppir í dag
Martha Ernstdóttir er eini íslendingur-
inn sem keppir í Tokyo í dag en undan-
rásir í 10 kílómetra hlaupi kvenna hóf-
ust nú um hádegisbihð.
-VS
iáð ís-
iaust“
rðurEinarsson
num yflr 80 raetrana, ég fann mig
betur í undankeppninni deginum
ikið fyrir viku og var aðeins stífur
ítið.“
ðsh Einars Vilhjálmssonar væru
íóst væri að eitthvað hefði slitnað
uppskurð nú í kvöld og vonandi
íðan.
ígður með fyrsta kastið og ætlaði
n í öðru kasti, en þá gaf hnéð sig
sson.
-VS
• Bo Johansson stýrir islenska lið-
;S inu i síðasta skipti gegn Dönum.
Iþróttir
Símamynd/Reuter
Sportstúfar
• Emnafúrshtaleikjun-
1 ÍJs I um í 1. deild kvenna í
I / f • I knattspyrnu fer tram að
..* Hlíöarenda í kvöld. Tvö
efstu liðin, Valur og KR, eigast þar
við en þessi hð berjast ásamt
Breiðabliki og Akranesi um ís-
landsmeistaratitihnn. Staðan í
deildinni er þannig:
9 1 2 35-13 28
8 3 1 35-8 27
8 2 2 27-11 26
7 2 2 38 7 23
3 3 6 24-32 12:
3 0 9 12-29 9
2 3 7 14-33..
0 2 11 8 -80 2
KR
Valur..
UBK.
Akranes..
Þór Ak...
Þróttur N
KA.
Týr
12
.12
12
11
12
12
12
13
Ægir Már Kárason, DV, Snðumesjum;
• Úrvalsdeildarhð Þórsara í
körfuknattleik hefur fengið liðs-
auka fyrir komandi keppnistíma-
bh. Georg Birgisson, fyrrum leik-
maður með Njarðvík, er genginn
th liðs við Akureyrarhðiö. Georg,
sem er efnilegur bakvörður, tók sér
frí frá körfuboltanum síðasta vetur
og einbeitti sér að knattspyrnunni
með Keflvikingum.
• Þrír keppendur frá íslandi tóku
þátt í Evrópumóti félagsliöa ifrjáls-
um íþróttum fatlaðra sem fram
fóru í Wrexham í Wales 23.-25.. ág-
úst. Haukur Gunnarsson, ÍFR,
vann til þrennra guhverðlauna.
Hann sigraði í 100 m hlaupi á 13
sekúndum. í 200 m hlaupi á 26,8
sek. og í 400 m hlaupi á 1:02,00 mín.
Arnar Klemensson frá Viljanum
Seyðisfirði tók þátt í hjólastóla-
akstri. Hann vann sigur í 100 m,
varð annar í 200 m og þriöji í 400 m
og 1500 m.Þá keppti Reynir Kristó-
fersson, ÍFR, í sitjandi flokki í
hjólastól. Hann varð 5. í kúluvarpi
og 6. í kringlukastí.
• Um helgina fór fram „Timbur-
merrn Open“ þjá golfklúbbi Selfoss.
Úrsht urðu sem hér segir:
1. Árni Mölier/Þórhallur Ólafsson,
........ .................47pkt.
Björnsson, GR.............45 pkt.
3. Arngrímur Benjamínsson/Ólafur
Stolzenwald, GHR..........43 pkt.
• Opna Nissan mótið í golfl var
haldið á Grafarholtsvelli um ný-
liðna helgi. Verðlaun með forgjöf
hlutu:
1. Stefán Svavarsson, GR
2. Hilmar Karlsson, GR
3. EhertMagnason, GR...
.,66
,67
.68
GOS
2. Bjarni Ragnarsson/Guömundur
• Hilmar Karlsson hlaut verðlaun
fyrir besta skor lék á 78 höggum
brúttó. ; '
• Sovétmenn hafa unniö til flestra
verðlauna ettir þijá keppnisdaga á
heimsmeistaramótinu í frjálsum
íþróttum. Sovélmenn hafa uimið 4
guh, 5 silfur og 4 brons. Banda-
ríkjamenn koma næstir með3gull,
: 1 silfur og 2 gnll