Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1991, Blaðsíða 22
ÞRIÐJUDAG.UR 27. ÁGÚST 1991. _ 22; Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ávaxtapökkun. Viljum ráða nú þegar starfsmann í óvaxtapökkun á ávaxta- og grænmetislager HAGKAUPS, Skeifunni 13. Vinnutími frá kl. 7.00 til 16.00. Nónari upplýsingar veitir versl- unarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Kjötborð. Viljum ráða nú þegar starfs- fólk til afgreiðslu við kjöt- og fiskþorð í matvöruverslun HAGKAUPS í Kringlunni. Heilsdagsstörf. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk við verðmerkingar á sér- vörulager HAGKAUPS, Skeifunni 15. Vinnutími frá kl. 8.00 til 16.30. Nónari upplýsingar veitir lagerstjóri á staðn- um (ekki í síma). HAGKAUP. Leikskólinn Hraunborg, Hraunbergi 10 óskar eftir fóstrum eða öðru uppeldis- ’ menntuðu fólki til starfa, einnig starfskrafti í eldhús 4 tíma á dag frá kl. 9.30-13.30. Upplýsingar gefur leik- skólastjóri í síma 91-79770. Okkur vantar nú þegar reglusama starfskrafta í eftirtalin störf. 1. Afgreiðslumann, 2. Lagermann. Nánari upplýsignar veittar á staðn- um. Landvélar hf., Smiðjuvegi 66, Kópavogi, sími 91-76600. Okkur vantar starfskraft í grillið hjá okk- ur, góð laun í boði, vaktavinna. Einn- ig vantar fólk í afgreiðslu í kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar á veitinga- húsinu Svörtu pönnunni við Tryggva- götu í dag og næstu daga. Smiðir - Verkamenn. S.H. verktakar óska eftir að ráða smiði og verkamenn á vinnusvæði í Hafnarfirði, um fram- tíðarvinnu er að ræða. Upplýsingar gefur Grímur í síma 91-53443 og 985- 28232 á kvöldin. Aðstoð við aldraða. Okkur vantar starfsfólk í heimilishjálp aldraðra í Grafarvogi og Árbæ, gæti t.d. hentað vel fyrir húsmæður. Upplýsingar í síma 91-73633 milli kl. 10 og 16. Aðstoðarmaður við sprengingar. Óska eftir að ráða aðstoðarmann við sprengingar. Æskilegt að viðkomandi hafi vinnuvélaréttindi. Uppl. í síma 91-43657 á kvöldin. Leikskólinn Gullborg v/Rekagranda. Okkur vantar starfsfólk til uppeldis- starfa, fóstrur og aðstoðarfólk, einnig fólk í ræstingar. Uppl. veita leikskóla- stjóri og yfirfóstra í s. 622455 kl. 9-16. Leikskólinn Tjarnarborg. Óskum eftir fóstrum og starfsmönnum nú þegar. Um er að ræða fullt starf og hluta- störf eftir hádegi. Uppl. gefur leik- skólastjóri í síma 91-15798. Starfskraftur óskast i leiktækjastofu, ekki yngri en 20 ára, hugsanlegt að vinna bæði dag- og kvöldvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 911-27022. H-588. Starfskraftur óskast i söluturn í Hafnar- firði, um er að ræða fullt starf eða hlutastarf, kvöld- og helgarvinna ekki skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-562. Starfskraftur óskast til almennra eld- hússtarfa, frá og með 1. september, * vinnutími frá kl. 8-16 mán.-fös. Upp- lýsingar eftir kl. 13. Matborðið sf, Bíldshöfða 18, sími 91-672770. Árborg. Leikskólinn Árborg er hress og skemmtilegur vinnustaður. Okkur bráðvantar starfsfólk bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veitir leik- skólastjóri í síma 814150. Bakarí á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir bakaranema nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-574. Heilsdags afgreiöslustarf i leiktækjasal frá 10-18, aldurstakmark 18 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-577. Vinningstölur 24. áflÚSt1991 laugardaginn ------------------------- 1. 3. 4. FJÖLDI VINNINGSHAFA 129 3.457 UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 2.609.068 226.324 6.052 527 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.664.253 kr. UPPLVSINGAn: SlMSVAfll 91-681511 LUKKULlNA 991002 MODESTY BLAISE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.