Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Side 26
34
FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1991.
Afmæli
Þórunn Gestsdóttir
Þórunn Gestsdóttir ritstjóri,
Kvistalandi 8, Reykjavík, er fimm-
tugídag.
Starfsferill
Þórunn er fædd aö Bíldsfelli í
Grafningi í Árnessýslu. Hún lauk
prófi frá Kvennaskólanum í Reykja-
vík 1958. Þórunn hefur starfað við
bankastörf, sem flugfreyja, dag-
skrárgerðarmaður hjá RÚV, leið-
sögumaður og sem blaðamaður frá
1980. Hún var ritstjóri Vikunnar
1986-87 og stofnaði eigið útgáfufyr-
irtæki, Farveg hf., 1988. Þórunn rit-
stýrir Farvís, ferðatímariti sém Far-
vegur hf. gefur út, og Súlunni sem
Félag íslenskra ferðaskrifstofa gef-
ur út. Hún ritstýrði afmælisriti Li-
onshreyfingarinnar sem nýlega
kom út í tilefni 40 ára afmælis Lions
álslandi.
Þórunn var varaborgarfulltrúi í
borgarstjórn Reykjavíkur 1978-90
og hefur setið í mörgum nefndum á
vegum borgarinnar og á nú sæti í
umhverfismálaráði og er formaður
Jafnréttisnefndar Reykjavíkur-
borgar. Hún var formaður Lands-
sambands sjálfstæðiskvenna
1985-89 og sat í stjórn Hvatar, félags
sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, um
tveggja ára skeið. Þórunn hefur
gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir
Sjálfstæðisflokkinn, m.a. verið
formaður málefnanefndar og átt
sætiímiðstjórn.
Þórunn gekk til liðs við Lions-
hreyfinguna á íslandi 1984 og hefur
gegnt ýmsum trúnaðarstörfum á
þeim vettvangi. Hún var fyrsta kon-
an sem tók sæti í fjölumdæmisstjórn
Lions en þar gegndi hún embætti
kynningarstjóra 1988-90 og nýlega
tók Þórunn við embætti svæðis-
stjóra i umdæmi 109A og er jafn-
framt fyrst kvenna innan Lions-
hreyfingarinnar til að gegna því
embætti.
Fjölskylda
Maki Þórunnar er Egill Gr. Thor-
arensen, f. 17.11.1944, framkvæmda-
stjóri Síldarrétta hf. Foreldrar hans:
GrímurE. Thorare' jen frá Sigtún-
um ogBryndís Guðlaugsdóttir.
Þórunn á 5 börn með fyrrv. maka,
Guðmundi Arasyni. Þau eru Elíza,
f. 14.11.1962, hótelstjóri á Hótel
Blönduósi; Ari, f. 7.12.1963, fram-
kvæmdastjóri Fannar hf., maki Jó-
hanna Jóhannsdóttir háskólanemi;
Gestur Ben, f. 1.9.1966, verslunar-
maður; Ingi Þór, f. 1.3.1971, nemi;
Hjördís, f. 17.10.1972, nemi.
Foreldrar Þórunnar: Jón Elías
Jónsson og Hjördís Guðmundsdótt-
ir, f. 1.9.1920, fyrrv. ráðskona ís-
landsbanka. Kjörfaðir Þórunnar:
Gestur Benediktsson, f. 20.7.1904,
d. 24.9.1965, veitingaþjónn.
Ætt
Foreldrar Jóns Elíasar voru Sig-
ríður Sigurðardóttir, Ármúla í Ása-
hreppi, Rangárvallasýslu, og Jón
Oddsson, Þúfu í Landsveit, en hann
var sonur Odds Erlendssonar,
bónda og hreppstjóra, og Elínar
Hjartardóttur.
Hjördís er dóttir Þórunnar Odds-
dóttur og Guðmundar Jónssonar,
skósmiðs í Reykjavík, en foreldrar
hans voru Jón Mikael Hannesson
Þórunn Gestsdóttir.
og Anna Gránz. Þórunn er dóttir
Eggrúnar Eggertsdóttur (Eyrarætt
í Flókadal) og Odds Þórarinssonar
en foreldrar hans voru Þuríður
Oddsdóttir og Þórarinn Hafliðason,
Kirkjubæ í Vestmannaeyjum.
Þórunn verður að heiman á af-
mælisdaginn en hún dvelur nú hjá
dóttur sinni á Hótel Blönduósi.
Guðmundur Snorri Júlíusson
Guðmundur Snorri Júlíusson,
sjómaður og verkamaður, Dalbraut
18, Reykjavík, verður sjötíu og fimm
ára á morgun.
Starfsferill
Snorri er fæddur að Atlastöðum í
Fljótavík í N-ísafjaröarsýslu og ólst
þar upp til níu ára aldurs er hann
fór í fóstur til Kristins Grímssonar
og Guðnýjar Halldórsdóttur í Horni.
Hann byrjaði snemma að stunda
sjóinn og var meðal annars á úti-
legubátum og síðar á ýmsum togur-
um í eigu Samvinnufélags ísfirð-
inga. Snorri fluttist frá ísafirði 1951
til Reykjavíkur er hann hóf störf
hjá Skipaútgerð ríkisins. Hann var
í átta ár háseti og dælumaður á olíu-
skipinu Þyrli. Hann var síðan há-
seti á Esjunni, Heklunni og Öskj-
unni þar til hann fór í land 1983.
Snorri hóf þá störf hjá Gámadeild
Ríkisskipa þar sem hann starfar
enn.
Fjölskylda
Snorri kvæntist 6.10.1952 Sigríði
Petrínu Guðbrandsdóttur, f. 31.3.
1914, d. 15.6.1987. Foreldrar hennar
voru Guðbrandur Sigurðsson
hreppstjóri og Ólöf Gísladóttir hús-
móðir. Þau bjuggu lengst af á Hrafn-
kelsstöðum á Mýrum.
Börn Snorra og Sigríðar eru Guö-
rún, f. 6.2.1955, garðyrkjubóndi,
Daltúni, maki Jón Ingibergsson vél-
fræðingur, þau eiga eina dóttur og
Guðrún á tvo syni frá fyrra hjóna-
bandi; Hilmar, f. 26.5.1957, skip-
stjóri hjá Ríkisskipum, maki Guð-
rún Hrefna Guðmundsdóttir skrif-
stofustjóri, þau eiga tvö börn.
Systkini Snorra eru: Guðfinna
Ingibjörg; Geirmundur Júlíus,
húsasmiður í Hnífsdal, maki Guð-
munda Regína; Sigurlína, maki
Gestur Guðbrandsson, látinn; Jón
Ólafur sjómaöur, látinn; Jóhann
Hermann, útgerðarmaður á ísafirði,
maki Margrét Leósdóttir; Guð-
mundína, búsett í Bandaríkjunum,
maki William Edward Horn; Þórð-
ur, framkvæmdastjóri á ísafirði,
maki Bára Hjaltadóttir; Friðrika
Júdit, maki Stefán Ólafsson, látinn;
Júlíana, látin, maki Högni Sturlu-
son; Anna, maki Guðmundur Gunn-
arsson; Guðmundur, maki Helga
Finnbogadóttir.
Snorri á fjögur uppeldissystkini:
Þau eru Ólína Kristinsdóttir, maki
Hreiðar Gunnlaugsson, látinn; Guð-
rún Kristinsdóttir, maki Torfi Ólafs-
Guðmundur Snorri Júlíusson.
son; Magnús EUas Kristinsson,
maki Svanhildur Eyjólfsdóttir; Gróa
Alexandersdóttir, maki Gísli Han-
sen, látinn.
Foreldrar Snorra voru Júlíus
Geirmundsson bóndi og Guðrún
Jónsdóttir húsmóðir. Þau bjuggu að
Atlastöðum í Fljótavík.
Snorri tekur á móti gestum á af-
mælisdaginn, 30. ágúst, í Sigtúni 3,
uppi, milU klukkan 20.30 og 24.00.
Asdís Guðbjörg Jesdottir, Lauga-
rásvegi 47, Reykjavík, er áitræð í
dag.
Starfsferill
Ásdís er fædd í Vestmannaeyjum
og ólst þar upp. Hún lauk stúdents-
prófi frá Menntaskólanum í Reykja-
vík 1932 og var við afgreiðslustörf á
Landsímastöð Vestmannaeyja
1932-35. Ásdís var sundkennari að
sumarlagi 1929-31 við sundskálann
undir Litlu-Löngu. Hún tók við hús-
móðurstörfum að Hóli í Heimaey
1935 og hefur sinnt hliðstæðu starfi
í Reykjavík frá 1941.
Fjölskylda
Ásdís giftist 17.2.1934 Þorsteini
Einarssyni, f. 2311.1911, kennara
við Gagnfræðaskólann í Vest-
mannaeyjum og íþróttafulltrúa rík-
isins. Foreldrar Þorsteins: Einar
Þórðarson og Guðríður Eiríksdóttir.
Böm Ásdísar og Þorsteins: Jes
Einar arkitekt, maki Ragnhildur
Jónina Sigurðardóttir, þau eiga 2
böm; Hildur Sigurlín kennari, maki
Guðmundur Hreiðar Sigurðsson
skólastjóri, þau eiga 4 börn; Ágúst
öryggismálakennari, maki María
Helga Hjálmarsdóttir félagsfræð-
ingur, þau eiga 3 börn; Guðni lækn-
ir, maki Elín Klein hjúkrunarfræð-
ingur, þau eiga 2 börn; Ásdís Guð-
rún, maki Róbert Bender kaupmað-
ur, þau eiga 3 börn; Sólveig bóka-
safnsfræðingur, maki Gunnar Val-
týsson læknir, þau eiga 4 börn;
Guðríöur hjúkrunarfræðingur,
maki Ólafur Sæmundsen skógrækt-
arfræðingur, þau eiga 4 börn; Eirík-
ur tæknifræðingur, maki Hulda
Halldórsdóttir tæknitéiknari, þau
eiga 2 börn; Gísli Ingimundur lög-
gæslumaður, maki Þórdís Þórhalls-
dóttir tónlistarkennari, þau eiga 3
börn; Soffia fóstra, maki Gísli Jóns-
son húsasmiður, þau eiga 2 börn.
Systkini Ásdísar voru 6 en 4 eru
Gylfi Jónsson
Gylfi Jónsson, bóndi í Miðhús-
um, Álftaneshreppi, er fimmtugur
ídag.
Fjölskylda
Gylfi kvæntist 21.11.1981 Þórdísi
Ásgerði Amfinnsdóttur, f. 20.3.1955.
Móðir hennar: Anna Ólöf Kristjáns-
dóttir.
Gylfi og Þórdís eiga 2 syni. Þeir
eru Einar Ágúst, f. 11.10.1986, og
Ólafur Lárus, f. 18.7.1982. Þórdís
átti áður Sólveigu Katrínu Hall-
grímsdóttur, f. 21.6.1977.
Systkini Gylfa: Pétur Valberg,
bóndi á Sveinsstöðum, maki Erna
Pálsdóttir; Helga, húsmóðir í
Reykjavík, maki Jón Guðnason;
Baldur, bílstjóri í Borgamesi, maki
Arndís F. Kristinsdóttir; Jón Atli,
fyrrum bóndi, maki Steinunn G.
Guðjónsdóttir; Elísabet, húsmóðir í
Reykjavík, maki Leifur Jóhanns-
son; Ásta, fóstra í Reykjavík, maki
Páll Guðmundsson.
Foreldrar Gylfa: Jón Jónsson, f.
13.9.1898, bóndi í Miðhúsum, og
Nellý Pétursdóttir, f. 1.6.1903.
Gylfi tekur á móti gestum á heim-
,ih sínu 30. ágúst kl. 20.30.
Ásdis Guðbjörg Jesdóttir.
látin. Á lífi eru Anna tónmennta-
kennari, maki Óskar Kárason bygg-
ingarfulltrúi, og Gísli Friðrik,
íþróttakennari og safnvörður, maki
Magnea Þ.M. Sjöberg.
Foreldrar Ásdísar voru Jes And-
ers Gíslason, f. 28.5.1872, d. 7.2.1961,
prestur, og Ágústa Kristjana Ey-
mundsdóttir, f. 9.8.1873, d. 13.6.1939.
Gylfi Jónsson.
Tíl hamingju með
afinælið 29. ágúst
80 ára
HelgiSveinsson,
Óiafsvegi 11, Óiafsfirði.
75 ára
Baldvin Bjarnason,
Gaiðarsbraut35a, Húsavík.
70 ára__________________
Ólafía Guðmundsdóttir,
Stóragerði 12, Reykjavík.
Gísíi Kristinsson,
Suöurgötu 43, Akranesi.
60 ára__________________
Árni Jónsson,
Holtsgötu 13, Hafnarfirði.
Halldór Bóas Jónsson,
Blómvangi li, Hafnarfirði.
Þorleifur Einarsson,
Langholtsvegi 138, Reykjavík.
Halfdór Hjábnarsson,
Mávahlið 37, Reykjavik.
50 ára
Reynir Ásgrímsson,
Löngubrekku 10, Kópavogi.
Böðvar Jóhannesson,
Hjaröarholti 3, Akranesi.
Einarína Einarsdóttir,
Mávabraut lb, Keflavík.
Þórhaiiiu- Daníelsson,
Hvanneyrarbraut 42, Siglufirði.
Jón Snæbjörnsson,
Kríuhólum 4, Reykjavík.
Ásgeir Jónasson,
Stekkjartröð 7, Egilsstööum.
40ára
Borghiidur Anna Jónsdóttir,
Hringbraut 119, Reykjavík.
Guðmundur Jónasson,
Eyjavöllum 6, Keflavik.
Rúnar Jósefsson,
Fellsbraut 7, Skagaströnd.
Helgi Sigurjónsson,
Hegranesi25, Garðabæ.
Hrafnhiidur Hilmarsdóttir,
Reykjanesvegi 4, Njarðvík.
Vaigerður Ámadóttir,
Kjarrhólma 10, Kópavogi.
Helga Helgadóttir,
HoltaseU 42, Reykjavík.
Málfríður Jónsdóttir
Málfríður Jónsdóttir, Granaskjóli
17, Reykjavík, er nítíu og fimm ára
ídag.
Starfsferill
Málfríður er fædd á Fögrueyri við
Fáskrúðsfjörð og ólst þar upp en
fluttist með fjölskyldu sinni til
Reykjavíkur 1903. Fyrsta heimili
hennar þar var á Skólavöröustíg 4
og síðar í húsinu númer 45 við sömu
götu. Málfríður fór urig til Dan-
merkur þar sem hún vann nokkur
ár á Rönne Bomholm. Ytra kynntist
hún Halldóri Laxness rithöfundi og
eignuðust þau dóttur.
Málfríður vann víða á heimilum í
Reykjavík og um tíma var hún á
saumastofu á Vífilsstöðum en hún
hafði snemma lært saumaskapinn.
Þegar Landspítalinn tók til starfa
1930 réðst hún á saumastofu hans
og 1938 tók Málfríður til starfa í
Vinnufatagerð í slands þar sem hún
vann í 6-7 ár. Málfríður bjó hjá dótt-
ur sinni í 43 ár en er nú komin á
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Fjölskylda
Dóttir Málfríðar og Halldórs Lax-
ness er María, f. 10.4.1923, húsmóð-
ir í Reykjavik. Fyrri maður hennar
var Ragnar Bjarnason. Hann lést af
Málfríður Jónsdóttir.
slysfórum 1948. Þeirra börn: Bjarni
Már, f. 1945, tæknifræðingur, og
Ragna María, f. 1948, húsmóðir.
Seinni maður hennar var Kolbeinn
K.G. Jónsson. Hann lést 1975. Þeirra
synir: Halldór, f. 1955, læknir; Krist-
inn, f. 1957, viðskiptafræðingur; Þór,
f. 1958, húsasmiður.
Foreldrar Málfríðar voru Jón
Bjarnason, sjómaður og smiður frá
Fögrueyri við Fáskrúðsfjörð, og
Þórunn Bjarnadóttir frá Núpi á
Berufj arðarströnd.