Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Page 31
FIMMÍEUDAGUR 29. ÁGÚST 1991. 39 Veiðivon Veiðitoppurinn í gærkvöldi: Þverá í Borgarfirði lang- efstmeð 1850 laxa „Þessi veiðitúr í Þverá var góður, viö fengum 59 laxa og hann var 16 pund sá stærsti. Þetta var annað besta hollið í sumar í Þverá,“ sagði Helgi Kr. Eiríksson í gær en fyrir skömmu voru hann og félagar hans við veiðar í Þverá í Borgarfirði. Þverá hefur örugga forystu á veiði- toppnum og hefur gefið 1850 laxa og þeir eru tveir 20 punda þeir stærstu. Veiði lýkur í Þverá, Norðurá og Laxá á Ásum á laugardaginn en veitt er í Kjarrá, efri hluta Þverár, til þriðjudags. „Það eru komnir tveir 20 punda á land, sá seinni kom á þriðjudaginn á maðk í Klapparfljótinu. Hann hefur Helgi Kr. Eiríksson og félagar með 59 laxa fyrir utan veiðihúsið við Þverá. Guðmundur Karlsson með staersta laxinn úr þessu holli, 16 punda fisk, sem tekinn var i veiðistaðnum Glanna. DV-myndirHKE verið stærri þegar hann kom í ána því hann var grútleginn,“ sagði okk- ar maður á bökkum Þverár í gær og bætti við: „Það eru ennþá að koma nýir laxar í ámar og þær geta bætt við sig á síðustu klukkutímunum." Forysta Þverár 1 Borgarfirði em 400-450 laxar á næstu veiðiá svo að erfitt verður að hagga henni í bih af veiðitoppnum. Sú veiðiá sem gerir sig líklega til að hrófla eitthvað við Þverá er Laxá í Kjós. „Laxá í Kjós er að komast í 1400 laxa, vantar eitthvað smávegis upp á það,“ sagði Ólafur Ólafsson, veiði- vörður í Laxá í Kjós, í gær er við spuröum frétta af veiðinni. „í gærdag veiddust 30 laxar og Bugaðan gaf vel, veiddust nokkrir 10, 12 og 13 punda laxar. Ég veit ekki hvort við náðum Þveránni, ég held ekki,“ sagði Ólafur ennfremur en veitt er í Laxá í Kjós til 10. september. -G.Bender Austurá í Miðfirði, Kambsfoss: Halldór Blöndal ráðherra opnar laxastigann í dag Framkvæmdir við laxastigann í Kambsfossi í Miðfirði hafa staðið yfir í sum- ar og stigann á að opna i dag. Á myndinni sést Halldór Sigurþórsson í neðsta þrepi stigans fyrir skömmu en alls eru í honum 34 þrep. DV-mynd G.Bender „Áin er að skríða yfir 900 laxa á þessari stundu og hann er 18 pund, sá stærsti, en fyrir fáum dögum veiddist 16 punda lax á fluguna. Hann veiddist neðarlega í Miðfiarð- ará,“ sagði Böðvar Sigvaldason á Barði í Miðfirði í gærdag en í dag verður laxastiginn í Kambsfossi opn- aður. „Klukkan fjögur á fimmtudag mun Halldór Blöndal landbúnaðarráð- herra opna laxastigann í Kambs- fossi. í þessum laxastiga eru 34 þrep sem laxinn getur gengiö upp. Við hleyptum vatni á stigann fyrir nokkrum dögum og það veiddust þrír laxar fyrir ofan hann svo hann hefur strax sannað tilverurétt sinn,“ sagði Böðvar ennfremur. -G.Bender Fjölmiðlar efst a baugi: Sá pennaglaði Víkverji Morgun- blaðsins gerði sér að umtalsefni fyr- ir skömmu fréttastuld miUi fjölm- iðla. Aö því er virtist voru aliir fjölmiðlar þar undir einum hatti aö Morgunblaöinu undanskildu. Þar á bæ fá menn ekki hugmyndir úr öðr- umfíölmiðlum. Ekki veit ég hvursu langa starfs- reynslu þessi tiltæki Víkveiji hefur að baki en hélt að flestir gamal- reyndir blaðamenn vissu að þó sömu fréttir birtist á mörgum stöð- um þarf ekki að vera um fréttastuld aðræða. Víkverji þessi tók sérstaklega fram að síðdegisblaðiö birti fréttir beint upp úr morgunblöðunura. Ekki er virman svo auðveld bjá fréttamönnum DV á morgnana. A þessari ritsjórn er kapp lagt á aö birta glænýjar fréttir sem síöan koma í útvarpi og sjónvarpi og morgunblöðunum daginn eftir eins ogofterraunin. Hins vegar kemur fyrir að frétta- menn DV hafa lagt mikla vinnu í ákveðnar fréttir daginn áður en blaðið kemur út Þeir verða því afar gramir þegar sú sama frétt heyrist í kvöldfréttum útvarps samdægurs, síðan á sjónvarpsstöðvunum og loks í Morgunblaðinu daginn eftir. Þetta ætti Víkverji að kannast viö enda lesendur þess blaðs oft búnir að heyra fréttiraar á öidúm ijósvakans áður en þær birtast þeim á prenti - hvaðan sem þær fréttir eru fengnar. Þegar ijósvakabyltingin átti sér stað fyrir fimm áríun uröu miklar breytingar á aliri framsetningu frétta. Allt í einu fóru merkilegir atburðir að heyrast um leið og þeir áttu sér stað eða „Iive“ eins og Spaugstoftimenn kaila það. Blöðin urðu þá seinfti með fréttirnar en nutu þess í staðinn að geta sagt ítar- legar frá - og flestir lesa blöðin - mun færri fylgjast stöðugt með ljós- vökurn. Blaðamönnum er gert að fylgjast með öllum fréttum og áreiöanlega hafa allir fengið hugmyndir úr öðr- um íjölmiðlum ánþess beinlínis að um fréttastuld sé að ræða. Þar eru biaðamenn Morgunblaðsins ekki undanskildir. Hins vegar er það rétt hjá Vi- kverja aö ein einkastöðin „étur“ fréttir upp úr ÖLLUM öðrum fjölm- iðlum án þess að vitna til þess eða leita sér eigin heimilda. Og það er vissulega dæmi um fréttamennsku afgrófústugerö. Elin Albertsdóttir ISLENSKA ALFRÆÐI ORDABOKIX frjálsíþróttlr frjálsar íþróttir: íþróttagreinar sem felast í hlaupum (sjá hlaupagreinar), stökkum (sjá stökkgreinar), köstum (sjá kastgreinar), göngu og fjölþrautum. f voru þungamiðjan í hinum fornu ólympíuleikum (776 f. Kr.-394 e. Kr.) en voru nánast óþekkt- ar á miðöldum. Keppni í f var endurvakin á 19. öld í enskum skólum og fyrsta opinbera frjálsíþróttamótið var haldið 1849 á Engl. f hafa frá upp- hafi skipað stærstan sess á ólympíuleikum nútímans og Íiar er keppt í 27 greinum f. A sl. var farið að iðka f skömmu eftir 1900 og fyrst keppt 1909. Frjálsíþróttasamband íslands stofnað 1947) er aðili að iróttassimbandi íslands. Iþ: Veður Fremur hæg vestlæg átt og víða léttskýjað verður fram eftir degi en þykknar upp með suðaustangolu eða kalda sunnan- og suðvestanlands siðdegis. i kvöld fer síðan að rigna um sunnan- og vestanvert landið en þykknar upp noröanlands og austan. i nótt verður suðaustankaldi eða stinningskaldi og rigning sunnanlands og vestan en fer að rigna norð- anlands. Hiti verður á bilinu 8-15 stig. Akureyri skýjað 7 Egilsstaðir hálfskýjað 7 Keflavikurflugvöllur hálfskýjað 6 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 4 Raufarhöfn rigning 4 Reykjavík skýjað 7 Vestmannaeyjar léttskýjað 7 Bergen hálfskýjað 11 Helsinki léttskýjað 13 Kaupmannahöfn léttskýjað 15 Úsló hálfskýjað 10 Stokkhólmur léttskýjað 13 Þórshöfn skúr 12 Amsterdam skýjað 12 Barcelona léttskýjað 22 Berlín rigning 13 Feneyjar þokumóða 17 Frankfurt léttskýjað 14 Glasgow þoka 13 Hamborg léttskýjað 10 London léttskýjað 13 Lúxemborg léttskýjað 13 Madrid léttskýjað 17 Malaga léttskýjað 23 Mallorca hálfskýjað 21 Nuuk alskýjað 7 Paris heiðskírt 15 Róm þokumóða 21 Valencia hálfskýjað 22 Vín skýjað 15 Gengið Gengisskráning nr. 163. - 29. ágúst 1991 kl. 9.15 J cT Eining Káup Sala Tollgengi Dollar 60,960 61,120. 61,720 Pund 103,266 103,537 103,362 Kan. dollar 53,485 53,626 53,719 Dönsk kr. 9,1087 9,1326 9,0999 Norsk kr. 8,9998 9,0234 9,0155 Sænsk kr. 9,6900 9,7155 9.7044 Fi. mark 14,4335 14,4714 14,5996 Fra.franki 10,3594 10,3866 10,3423 Belg. franki 1,7104 1,7149 1,7089 Sviss. franki 40,2509 40,3566 40.3004 Holl. gyiiini 31.2175 31,2994 31,2151 Þýskt mark 35,1658 35,2581 35,1932 Ít. líra 0,04710 0,04722 0,04713 Aust. sch. 4,9977 5,0109 4,9998 Port. escudo 0,4107 0,4118 0,4101 Spá. peseti 0,5645 0,5660 0,5616 Jap. yen 0,44651 0,44768 0,44668 irskt pund 94,046 94,293 94,061 SDR 81,6706 81,8849 82,1172 ECU 72,2102 72,3997 72,2463 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkáðimir Faxamarkaður 28. ágúst seldust alls 40,083 tonn. Magn í tonnum Verð í krónum MeAal Laegsta Haesta Blandað Gellur Karfi Keila Langa Lúða Saltfiskur Skarkoli Skötuselur Steinbítur Þorskur, sl. Þorskflök Ufsi Undirmál. Ýsa, sl. 0,053 0,020 5.472 0,121 2,154 0,518 0,118 1,758 0,033 4,793 2.473 0,040 0,269 4,741 17,5128 50,00 250,00 38,92 38,00 61,25 289,53 141,32 69,91 200,00 68,88 93,06 170,00 49,00 70,00 93,78 50,00 250,00 35,00 38,00 38,00 200,00 133,00 68,00 200,00 53,00 87,00 170,00 49,00 70,00 90,00 50,00 250,00 46,00 38,00 69,00 370,00 145,00 76,00 200,00 74,00 94,00 170,00 49,00 70,00 126,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 28. ágúst seldust alls 91,756 tonn. Undirmál. 1,000 60,00 60,00 60,00 0,134 91,00 91,00 91,00 Lúða 0,517 442,58 345,00 520,00 Keila 0,570 46,00 46,00 46,00 Blandaö 0,250 66,00 66,00 66,00 Ýsa 5,196 90,59 87,00 93,00 Ufsi 42,397 61,50 59,00 64,00 37,935 95,05 88.00 99,00 0,115 56,00 56.00 56,00 Koli 0,171 41,00 41,00 41,00 Karfi 3,470 38,00 38,00 38,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 28. ágúst seldust alls 4.80C tonn. 0,079 37,00 37,00 37,00 0,330 52,74 43,00 60,00 Ýsa.sl. 4,391 109.60 108,00 112,00 Fiskmarkaður isafjarðar 28. ágúst seldust alls 0,457 tonn. Ýsa 0,428 84,00 84,00 84,00 Öðuskel 0,029 11,38 10,00 18,00 TreeMMiz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI - 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.