Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1992. 17 Fréttir Versta kreppa í rækjunni í 20 ár Þórhallur Asmundsson, DV, Norðurl. vestra: „Sameiningarhugmyndirnar, sem voru uppi á borðinu í haust, eru það ekki lengur, einfaldlega vegna þess að það eru ekki til neinir peningar til að takast á við þær. Eins og staðan er í greininni í dag ráða menn ekki við neinar íjárfestingar. Það þykir gott ef tekst að halda í horfinu," sagði Óttar Yngvason hjá íslensku útflutn- ingsmiðstöðinni, sem er aðaleigandi í rækjuvinnslunum Særúnu á Blönduósi og Dögun á Sauðárkróki. Samkvæmt þessum orðum Óttars virðist rækjuvinnslufólk á Blönduósi geta andað léttar. Til tals mun hafa komið að Særún yrði lögð niður og vinnsla aukin í Dögun í staðinn. Enn er óráðið hvað verður um Röstina - rækjuskip Dögunar. Óttar sagði allt opið, jafnvel kæmi til greina að kaupa nýtt skip, þar sem úrelding væri alls ekki útilokuð. „Það er spurningin hvað við fáum fyrir skipið. Úreldingin er forsenda fyrir kaupum á nýju skipi þar sem allt þetta snýst um kvóta.“ Óttar segir kreppuna í rækjunni í dag vera þá lengstu og verstu í iðnað- inum í 20 ár. Áberandi sé þegar litið er yfir sviðið að þær vinnslur sem studdar væru útgerð séu lífseigastar. Hinar eru flestar hættar eða komnar í gjaldþrot. Skagaströnd: Utanbæjarmönnum cm! iihh elAufiiivt Þórhallur Asmrmds., DV, NorðirrL vestra: „Það gengur ekki að utanbæjar- menn séuí störfúm hér þegar fjöldi heimamanna er á atvinnuleysis- lýösfélagsins og tveir skipverja sem ekki eiga lögheimili á Skagaströnd - frá Blönduósí og Sauðárkróki - fengu ekki endurráðningu. Fyrir jólin yfirgáfu fiórir Júgó- skrá. Það hefur þrengst um á slavar Skagaströnd. Þeir höfðu vmnumarkaönum bæði h)á verka- starfað þar í fiögur ár, fyrst við bátasmíðar hjá Mark hf. en þegar og iðnaðarmönnum og útlitið er ekki gott. Bæði beitingamenn og samdráttar gætti í þeim iðnaði fóru sagði Magnús Guðmundsson, vara- var sótt um endurnýjun á atvinnu- félags Skagastrandar. sem sýnt þótti að það mundi ekki vetjura á Örvari, togara Skaga- aði á Skagaströnd. strendings, sagt upp að ósk verka- Af li togaranna á hvern út- haldsdag í fyrra mun minni Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkróki: „Ég held að það sé svipað hjá okkur og togaraflotanum í heild. Áflabrögð voru einfaldlega lítil á síðasta ári,“ sagði Einar Svansson, framkvæmda- stjóri Fiskiðjunnar/Skagfirðings, í samtah við DV. Aflamagn togara Skagflrðings á Sauðárkróki var mjög svipað á síð- asta ári og árið 1990 en afli á hvern úthaldsdag mun minni. Sama var uppi á teningnum um hjá togurum Skagstrendings á Skagaströnd. Bráðabirgðatölur segja togara Skagstrendings hafa aflað fyrir 796,6 milljónir króna á síðasta ári. Arnar fékk 3.109 tonn á 265 dögum að verð- mæti 195,3 millj. króna. Örvar var með 4.600 tonn á 296 dögum, aflaverð- .mæti 601,3 milljónir. Af afla Amars voru 2.700 tonn unnin á Skagaströnd. Togarar Skagfirðings veiddu sam- tals 7.453 tonn, þar af fóru 5.097 tonn í vinnsluna. Aflaverðmætið varð 796.6 milljónir króna. Hegranes afl- aði 2.677 tonna á 247 dögum fyrir 181.7 milljónir. Skagfirðingur var með 2.451 tonn eftir 244 daga að verð- mæti 162,3 milljónir. Skafti kom með 2.325 tonn að landi eftir 222 daga að verðmæti 168,9 milljónir. Heildarafli Drangeyjar, togara Skjaldar, var 2.286 tonn að verðmæti 151,6 milljónir króna. Ólafsíjörður: íþróttahúsið eina stóra framkvæmdin Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii: Bygging nýs íþróttahúss á Ólafs- firði verður eina stóra framkvæmd bæjarsjóðs þar á þessu ári en áætlað er að hefja byggingarframkvæmdir í vor. Að sögn Bjama Grímssonar bæjar- stjóra er áformað að bygging hússins taki 3-4 ár. Stefnt er að því að húsið verði fokhelt á þessu ári, á næsta ári verði lokið framkvæmdum í aðalsal, við búningsaðstöðu og annað þriðja árið og lokafrágangur utanhúss og innan á fjórða áriríu. Húsið er byggt í samvinnu við íþróttafélagiö Leiftur og standa samningar yfir þessa dag- ana um nánari tilhögun fram- kvæmdanna. /j^\ Sandblásturstæki Sandblásturssandur, gler-, stál- og álsandur. Sjálfnrluir þvottavólur lyrir vélaliluti. mar^ar stasntir og gcnlir. Háþrvstítieki. slór. Ihtlur. mai^ar i;cn)ir oi> stærðir fvrir vatu oi« uliu. I’thlávlursviftiir, tvær tci>uiulir. 01iii<sui>ur. Sótthreinsiefni fyrir kjöt, fisk, brauðgerðir og heimili. Umhverfisvæn sðt- og oliu- hreinsiefni. Tjöruhreínsiefni fyrir bila, umhverfisvænt. Afrakaticlii fvrir licstluis o.O. I>urra>kápur ffyrir tau, fyrir wtofnanir oi> hcintili. JÁKÓ vélar og efnavörur Auðbrekku 24, Kóp. Siml 641819 Fax 641838 Ottar Yngvason. MOTTU 06 TEPPA átrÚLEGA GÓÐ KAUP - KOW® OG KYNNIÐ YKKUR ÚRVAUÐ 20*50% Gram fgf Teppifi® ofsláttur v ’ Oíú * v í FRfÐRIK BERTEISEN TEPPAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN FÁKAFEN 9 - SlMI 686266 ■ ;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.