Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1992, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1992. 47 Sviðsljós Frosinn fósturvísir varð að bami Áströlsku hjónin Annabelle og John Shortte eru yfirmáta hamingjusöm um þessar mundir því þeim fæddist dóttir í síðustu viku með aðstoð svo- kallaðrar smásjártækni. Madeline er fyrsta bamiö sem fæð- ist eftir að egg hefur verið fijóvgað með sæði og frosnum fósturvísinum komið fyrir í legi móðurinnar. Aðferðin er einstæð vegna smá- sjártækninnar sem notuð var til að frjóvga eggið og ekki síður fyrir þá sök að fósturvísirinn var frosinn og lifði það af. Þremur fósturvísum hafði áður verið komið fyrir í legi Annabelle án árangurs og þá voru hinir þrír, sem frystir höfðu verið í millitíðinni, þiðnir og notaöir í næstu tilraun. Hjónin höfðu árangurslaust reynt að eignast barn í nokkur ár og þó Stjömur á frumsýningu Þegar kvikmyndin Freejack var frumsýnd í Los Angeles í síðustu viku voru auðvitaö allir sem nálægt henni koma mættir á staðinn tii að fylgjast með. Þeirra á meðal voru þau Emilio Estavaz og Paula Abdul sem allt útlit er fyrir að ætli að tolla eitthvað saman. Emilio leikur eitt af aðalhlutverkunum í myndinni ásamt Mick Jagger sem einnig mætti á frumsýninguna. Símamynd Reuter Fjölmiðlar Dagskrá útvarps- og sjónvarps- stöðva var með heföbundnu sniði um helgina. í sjálfu sér lítið sem heUlaði en þó má alltaf finna einn og einn þátt ef vel er leitað. Þar kera- ur fyrst upp í hugann ’92 á stöðinni og víö hann merkti ég í dagskránni tilþesseinsaðmissaaf honum á laugardagskvöldið. Fyrstiþátturinn mig á að missa ekki af fleirum. Bíómyndir eru annars það efni sem stflað er upp á um helgar enda flestir í fríi og geta leyft sér að lúra aðeins lengur þessa tvo morgna. Góðar myndir mættu auðvitað vera fleíri en þegar þær birtaster maöur oftast búinn að sjáþær í bíó enda nennir ungt fólk yfirleitt ekki að biða eftir þeim í sjónvarpi. Gott dæmi um þetta er Sakbomingurinn sem Stöð 2 sýndi á laugardaginn. Annars er endalaust hægt að deila um dagskrá áðurnefndra miöla og sitt sýnisl hverjum um það sem landsmönnum er boðið upp á. Flest- ir geta fundið þeim eitthvaðtil for- áttu og ekki undanskil ég sjálfan mig í þeim efnum. En hafa ber í huga að dagskráin er ætluð fólki á öllum aldri og úr öllum stéttum og hlýtur því að bera þessa merki. Þ.a.l. verður maður aö sætta sig við að fá ekki beinar knattspymuút- sendingar á hverjum degi. Annað efni verður líka aö fá að komast að og má þar nefna vandamálamyndir frá Skandinavíu í Rikissjónvarpinu og svokallaðar B-myndir á Stöð 2. Þetta efni er að mínu mati böl vað drasl en ég er samt þakklátur fyrir vem þess í dagskránni! Ég lit nefhi- lega þannig á að með þessu sé verið að koma í veg fyrir að maður verði háður sjónvarpinu og sinni þess í staö vinum, fjölskyldu og félags- starfi svo eitthvað sé nefnt. Já, þótt ótrúlegt megi virðast finnst mér slæm útvarps- og sjón- varpsdagskr á ekki vera hið versta mál. Sjálfsagtkemurþað einhverj- um undarlega fyrir sjónir og ekki kann ég skil á þessari afstööu minni. Það eina sem mér dettur í hug til að skýra þessa óábyrgu skoðun er sú staðreynd að ég borga hvorki afnota- né áskriftargjöld til áður- nefndramiðla! Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson BÍNGÖT Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti 100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Einksgotu 5 — S. 20010 Annabelle sé orðin 37 ára gömul ætla þau að reyna að eignast annað barn með sama hætti. Annabelle og John Shortte með frumburðinn sem áður var frosinn fósturvísir. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 ,fVeggur í dós" Nýja linan — frábært - einfalt Fibrite er efni á veggi og loft innan- húss. Fibrite kemur í staðinn fyrir t.d. málningu. hraun. finpússningu. vegg- fóður, striga og margt fleíia. Fibritör- erna veita ráðleggingar og gera verðtil- boð bér að kostnaðarlausu. : Simí: 985-35107 45107 - 675980 200 Kópavogur í 12/US í FM9ÍL9TFMKR2 AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20 MÁNUDAGUR 20.1.’92 Kl. 12 FRÉTTIR OG RÉTTIR Umsjón Jón og Þuríður. Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP Frá Norðurlandi. Kl. 16 Á ÚTLEIÐ Umsjón Erla. Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ Umsjón Jón Ásgeirsson. Kl. 17 „LUNGA UNGA FÓLKSINS" Frá Lækjarskóla. - f FYRRAMÁLIÐ - Kl. 07 ÚTVARP REYKJAVÍK Með Kvennalistanum. RODD FOLKSINS - GEGN SIBVLJU Veöur Sunnanátt, allhvöss notðanlands i fytstu er annars víða kaldi eða stinningskaldi ftam eftir degi en siðan vaxandi suðaustanátt. fyrst suðvestanlands. I kvöld verður viða hvassviðri eða stormur um vestanvert landið en heldur hægari austantil. Norðanlands verð- ur úrkomulitið i dag en annars rjgning eða súld og i kvöld mun viða rigna mikið sunnantil. I nótt snýst vindur til allhvassrar suðvestanáttar með éljum vest- antil. Hlýtt verður um allt land i dag en kólnar i nótt. fyrst vestanlands. Akureyri skýjað 8 Egilsstaðir skýjað 6 Keflavikurflugvöllur þokumóða 6 Kirkjubæjarklaustur rigning 3 Raufarhöfn alskýjað 5 Reykjavík skýjað 6 Vestmannaeyjar þokumóða 6 Bergen alskýjað 3 Helsinki skýjað -17 Kaupmannahöfn skýjað -1 Östó hálfskýjað -8 Stokkhólmur léttskýjað -13 Amsterdam alskýjað 3 Barcelona heiðskírt 1 Berlin alskýjað -4 Chicago alskýjað 1 Feneyjar þokumóða 2 Frankfurt slydda 2 Glasgow þokumóða 7 Hamborg heiðskírt -2 London súld 6 LosAngeles heiðskírt 14 Lúxemborg rigning 3 Madrid þoka -3 Maiaga heiðskírt 9 Mallorca þokumóða -1 Gengiö Gengisskráning nr. 12. - 20. janúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,290 57,450 55,770 Pund 103,208 103,496 104.432 Kan. dollar 49,872 50,011 48,109 Dönsk kr. 9,3268 9,3529 9,4326 Norsk kr. 9,1973 9,2230 9,3183 Sænsk kr. 9,9238 9,9515 10,0441 Fi. mark 13,2723 13,3094 13,4386 Fra.franki 10,6004 10,6300 10,7565 Belg.franki 1,7560 1,7609 1,7841 Sviss. franki 40,9507 41,0650 41,3111 Holl. gyllini 32,1177 32,2074 32,6236 Þýskt mark 36,1736 36,2747 36.7876 It. líra 0,04797 0,04810 0,04850 Aust. sch. 5,1255 5,1398 5,2219 Port. escudo 0,4183 0,4195 0,4131 Spá. peseti 0,5710 0,5726 0,5769 Jap. yen 0,46334 0,46464 0,44350 írskt pund 96,262 96,530 97,681 SDR 80,7514 80,9769 79,7533 ECU 73,7036 73,9094 74.5087 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 18. janúar seldust alls 13 890 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 0,082 47,00 47,00 47,00 Keila 9,067 59,03 57,00 61,00 Langa 0,763 80,00 80,00 80,00 Lúða 0,041 455,56 440,00 470,00 Þorskur, sl. 2,669 107,00 107.00 107,00 Þorskur, ósl. 1,183 95,00 95,00 95,00 Ufsi 0.023 45,00 46,00 46,00 Ufsi.ósl. 0,678 46,00 46,00 46,00 Ýsa, sl. 0,366 116,00 116,00 116,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 18. janúar seldust alls 105.737 tonn Lúða, sl. 0,010 615,50 615,00 615,00 Skarkoli, sl. 0,955 95,74 94,00 98,00 Þorskur, ósl. 69,830 103,27 84,00 119,00 Ýsa.ósl. 21,308 107,17 97,00 112,00 Ufsi, ósl. 0,352 50,50 50,00 50,00 Lýsa, ósl. 0,532 51,50 51,00 51,00 Langa, ósl. 1,994 65,91 44,00 77,00 Keila, ósl. 1,712 41,84 39,00 44.00 Steinbítur, ósl. 0,105 43,50 43,00 43,00 Hlýri, ósl. 0,426 40,50 40,00 40,00 Blandað, ósl. 0,326 40,50 40,00 40,00 Lúða, ósl. 0,232 545,89 500,00 610,00 Sandkoli, ósl. 0,135 7,50 7,00 7,00 Kinnar, ósl. 0,030 104,50 104,00 104,00 Undirmþ.,ósl. 7,750 62,39 56,00 63,00 Steinb./hlýri, ósl. 0,040 20,50 20.00 20,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 18. janúar seldust alls 52.312 tonn Koli 0,020 108,00 108,00 108,00 Smáýsa, ósl. 0,062 30,00 30,00 30,00 Blandað, ósl. 0,030 40,00 40,00 40,00 Smáþorskur, ósl 0,259 50,00 50,00 50,00 Ýsa.ósl. 2,905 98,72 94,00 101,00 Þorskur, ósl. 0,407 53,55 50,00 87,00 Karfi 0.012 42,00 42,00 42,00 Hrogn 0,085 143,18 140,00 150,00 Steinbítur, ósl. 0.326 70,59 70,00 102,00 Smáýsa 0,035 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,162 488,95 500,00 Keila 0,734 48,00 48,00 48,00 Ýsa 8.746 126,55 101,00 133,00 Smáþorskur 2,348 66,81 66,00 68,00 Þorskur, sl. 0,876 116,96 115,00 120,00 Þorskur 33,421 108,37 99,00 115,00 Steinbitur 0,474 79,00 79,00 79,00 Langa 0,505 87,00 87,00 87,00 Keila, ósl. 0,898 47,00 47,00 47,00 Fiskmarkaður 18. janúar seldust alls 21 Snæfellsness 924 tonn Þorskur, sl. 0,930 100,77 50,00 105,00 Ýsa.sl. 1,140 104,10 99,00 112,00 Langa, sl. 0,031 50,50 50,00 50,00 Blálanga, sl. 0,039 30,50 30,00 30,00 Hlýri, sl. 0,082 40,50 40,00 40,00 Lúða, sl. 0,024 462,79 300,00 540,00 Undirm.þ. sl. 0,071 55,50 55,00 55,00 Þorskur, ósl. 12,353 92,98 85,00 111,00 Ýsa.ósl. 2,114 103,03 100,00 103,00 Ufsi.ósl. 0,045 20,50 20,00 20,00 Karfi, ósl. 0,029 20,00 20,00 20,00 Langa, ósl. 0,199 50,40 49,00 50,00 Keila, ósl. 1,174 32,21 5,00 35,00 Steinbítur, ósl. 1,009 43,47 20,00 45,00 Hlýri.ósl. 0,028 40,50 40,00 40,00 Lúða, ósl. 0,038 445,50 445,00 445,00 Skarkoli, ósl. 0,130 92,50 92,00 92,00 Undirm.þ. ósl. 2,488 54,58 47,00 55,00 T~

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.