Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1992, Blaðsíða 2
22 FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1992. Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, sími 686838. Opið 11-22 alla daga. April Hafnarstræti 5, simi 11212. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Argentína Barónsstíg 11 a, sími 19555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asía Laugavegi 10, sími 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið 11-22 sd.-fimmtud„ 11-23.30, fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 14, sími 681344. Opið 11-22 alla daga. Árberg Ármúla 21, simi 686022. Opið 7-18 sd.-fd„ 7-15 Id. Blúsbarinn Café Laugavegi 73, simi 22727. Opið 11.30-01 sd. til fim„ 11.30-3 fd. og Id. Borgarvirkið Þingholtsstræti 2-4, simi 13737. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Bravó Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið 11.30- 21. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, simi 13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café Milanó Faxafeni 11, sími 678860. Opið 9-19 v.d„ 9-18 ld„ 13-18 sd. Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Fjörukráin Strandgötu 55, simi 651213. Opið 18-1 sd. tilfim., 18—3 fd. og Id. Einn- ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarður- inn opinn Id. og sd. Fjöröurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fógetinn Aðalstræti 10, slmi 16323. Opið 18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id. Furstinn Skipholti 37, sími 39570. Opið 17- 1 v.d„ 12-15 og 17-1 Id. og sd. Garðakráin Garðatorgi, simi 656116. Opið v.d. 18.00-01.00, fd. og ld„ 18.00- 03.00 og frá kl. 12.00-15.00 la og sd. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Grillið Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið 12-23.30 v.d„ 12-24.30 fd. og Id. Gullni haninn Laugavegi 178, simi 679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18- 23 fd. og Id. Hallargarðurinn Húsi verslunarinnar, simi 678555. Op. 11.30-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á sd. Hard Rock Café Kringlunni, simi 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hjá Kim Ármúla 34, s. 31381. Op. 11 -21.30 v.d„ 12-22.30 ld„ 17-21.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, simi 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, slmi 11440. Opið 8-17 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, simi 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12- 14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel ísland v/Ármúla, simi 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Lind Rauðarárstíg 18, simi 623350. Opið 6.30-10.30 og 11.30-22 alla daga. Hótel Loftleiðir Reykjavikurflugvelli, simi 22322. Opið í Lóninu 0-18, i Blómasal 18.30- 22,. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, sími 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18- 23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasal- ur, sími 20221. Skrúður, simi 29900. Opið i Grillinu 19-22.30 alla daga, í Súlnasal 19- 3 ld„ i Skrúð 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291. Opið 11-23 alla daga. Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, simi 13620. Opið 9-18 mánud.-föstud. og laugardaga 10-16. Ítalía Laugavegi 11. slmi 24630. Dpið 11.30- 23.30 ailadaga. Jazz, Ármúla 7. Op. fim.-sd. kj. 12-15 og 18-01, fd-ld. kl. 12-15 og 18-03. Jónatan Livjngston mávur Tryggvagötu 4h6, sími 15520. Opið 12-14 og 17,30-23 vxi., 17.30-23.30 fd. og id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi 10292. Opið 11-22 alla daga. Kinahofið Nýbýlavegí 20, sími 45022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd., ld. og sd. Kina-húsið Lækjargötu 8, simi 11014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30- 23.fd„ 15-23 ld , 17-22 sd. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, simi 689509. Opið 11-22 alla daga. Leikhúskjallarinn. Leikhúsveisla: leikhú- smiði og þríréttuð máltið öll sýningarkv. á St. sviðinu. Borðp. í miðas. Op. öll fd.- og Idkv. Lækjarbrekka Bankastræti 2, simi 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, simi 42166. Opið 11-14 og 17-22 md.^ fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ .12-22 sd. Veitingahús Veitingahús vikunnar: Veitingahúsið Setrið er veitinga- salur hótelsins Holiday Inn og tók til starfa undir því nafni í febrúar árið 1990. í eldhúsi er mikið úrvalshð matreiðslumeistara en þeir eru: Ás- geir Helgi Erlingsson, Úlfar Finn- bogason, Bjarki Ingþór Hilmarsson, Guðmundur Halldórsson og Skúh Skúlason. Eðli málsins samkvæmt er stór hluti matargesta hótelgestir á Hohday Inn en að sögn matreiðslu- meistaranna hefur það farið mjög vaxandi að gestir utan hótelsins sæki staðinn. Húsnæði Setursins er rúmgott og þar komast hátt í hundrað manns í sæti. Það er þó regla að taka ekki fleiri en 60-80 manns í sahnn th þess að rúmt sé um gesti og auðveldara sé að rúlla á milli borða ostavagni, ábætisvagni og koníaksvagni. Bláir tónar eru ríkjandi, jafnt á gólfteppi, veggjum sem lofti. Lítið fer fyrir íburði og einfaldleikinn hafður í fyrirrúmi sem sjá má á meðfylgj- andi mynd. í anddyri hótelsins er setustofa, nokkuð þiljuð af, sem og bar. Á fastamatseðh eru svokahaður til- löguseðih og einnig sérréttaseðih. Á þeim fyrrnefnda er gestum boðið að velja sér forrétt, aðalrétt og eftirrétt á 3.900 krónur samtals og geta þeir vahð á milíi aUs átta rétta og eftir- réttinn af osta- og ábætisvögnum. Á sérréttaseðh má sjá í forréttum humarhalana sem eru réttur helgar- innar að þessu sinni og kostar hann 1.750 krónur. Meðal fiskrétta eru pönnuristaðir sjávarréttir á 1.950 krónur. Nautasteik kostar 2.450 krónur og fyhtar kalkúnabringur á kampavínssósu 1.950 krónur. Auk fastaseðUs er boðinn matseðUl dagsins og er hann breytUegur frá einum degi til annars. Þar er verð nokkru lægra. Af réttum þar má nefna vihibráðapaté með blábeija- sósu í forrétt á 530 krónur, grihaðan lax á vanillusósu í aðalrétt á 1.495 krónur og blandaða ávexti með Grand Mamier á 485 krónur í eftir- rétt. Hreindýraorður með gráðosti kosta 3.195 krónur og smálúða „Murat“ 1.495 krónur. Setrið leggur talsvert upp úr þvi að bjóða mikið úrval góðra vína og á löngum vínhstanum má finna vín á verðbUinu 2.450 krónur heilflaskan upp í 20.200 krónur. Síðarnefnda verðið er Chateau Mouton Rot- hschild árgangur 1983. Chablis hvít- vín 1990 kostar 4.500 krónur og Chateau Lestage Simon 1985 rauðvín er á 4.895 krónur. Réttur helgarinnar: Humarhalar Mousseline Marinós pizza Laugavegl 28, simi 625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„ 11- 01.30 fd. og ld„ 13-23.30 sd. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, sími 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. 12- 23. Mongolian Barbecue Grensásvegi 7, simi 688311. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d„ 18-24 fd. og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, simi 17759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, simi 29499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Perlan Öskjuhlíð, simi 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pétursklaustur Laugavegi 73, simi 23433. Opið 18-23.30 alla daga. Pisa Austurstræti 22, simi 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizza Hut Hótel Esju, simi 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúsið Grensásvegi 10, simi 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, sími 72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Rauða Ijónið Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Rauöi sófinn Laugavegi 126, sími 16566, 612095. Opið 11.30-14 og 18-24 v.d„ 18-24 Id. og sd. Seljakráin Hólmaseli 4, simi 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustig 22, simi 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Skólabrú Skólabrú 1, sími 624455. Opið sd.-ld. kl. 11.30-14.30 og 18-23.30, fd. og Id. kl. 18-01, lokað í hádeginu Id. og sd. Steikhúsið Potturinn og Pannan Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-23 alla daga. Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, simi 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Torfan Amtmannsstig 1, simi 13303. Opið 11.30-15.00 og 17.30-23.30 md,- ld„ 17.30-23.30 sd. Trúbadorinn, Laugavegi 73, sími 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Tveir vinir og annar i frii Laugavegi 45, simi 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Vtö Tjörnina Templarasundi 3, simi 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, simi 681045. Ein- ungis opið f. hópa í vetur. Þrir Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. ölkjallarinn Pósthússtræti 17, simi 13344. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. ölver v/Álfheima, simi 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustig 11, sími 12950. Opið 11.30-14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og sd. Muninn Vestmannabraut 28, sími 11422. Opið 11-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Höfðinn/Viö félagarnir Heiðarvegi 1, sími 12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd., 10-14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld„ 10-1 sd. Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 11420. Opið 10-22. Setrið er í rúmgóðum sal i Holiday Inn og tekur 60-80 manns í sæti. DV-myndir Hanna AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið 9-22. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið 11.30-22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18- 23.30 v.d„ nema Id. til 3. Hótel Stefania. Hafnarstræti 83-85, sími 26366. Opið 18 22 alla daga. Landið - vertshús Geislagötu 7, simi 11617. Opið 18-21.30 alla daga, bar til 23.30: Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið 19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-1,5 og 18-3 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Uppinn Ráðhústorgi 9, simi 24199. Opið 12-23.30 v.d„ 12-2.30 fd. og Id. Uppskriftin að rétti helgarinnar að þessu sinni kemur frá Ásgeiri H. Erhngssyni matreiðslumeistara. Miðað er við forrétt fyrir einn en að sjálfsögðu má bæta við aðalhráefnið, humarinn, og gera hann að aðalrétti. Hráefni: Þrír stórir humarhalar, pillaðir að aftasta hð. Humarinn er léttsteiktur í um eina mínútu og dugir að steikja hann öðr- um megin. Gott er að krydda hann með pipar úr kvöm efiir steikinguna. Sósa fyrir 4-6: 2 eggjarauður 200 g bráðið smjör söxuð steinselja þeyttur rjómi 4 hvítlauksrif Hvítlauknum er blandað saman við eggjarauðumar ásamt vatni og síðan er þetta pískað yfir hita þar til eggja- rauðurnar hafa náö að lyfta sér nóg. Þá er smjörinu bætt út í og pískað áfram. Þar á eftir er steinselju bætt út í, salti og þeyttum rjóma. Skreyting Sveppir em skomir í teninga og steiktir upp úr feitinni af humrinum. Smjördeigskoddi er skorinn til helm- inga og sveppimir settir á milh. Þá er gott að hafa með þessu djúpsteikt- an blaðlauk. Sósan er sett á diskinn og humrinum og meðlætinu raðað í kring. Verði ykkur að góðu. Ásgeir H. Erlingsson. Setrið í Holiday Inn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.