Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1992, Blaðsíða 8
Veðurhorfur næstu daga: Þrútið loft og þungur sjór - samkvæmt spá Accu-Weather Það lítur út fyrir þungbúið veður næstu daga og enn eru fá teikn á lofti um að vorið sé komið. Þegar líður á vikuna er þó von til að birti til og má þá búast við næturfrosti á nýjan leik. Vestfirðir Ef marka má spána verður súld á Vestfjörðum um helgina. Hitinn gæti farið upp í 7 gráður á sunnudag en faliið niður í þijár gráður yfir nótt- ina. Eftir helgi má gera ráð fyrir snjó- komu og næturfrosti en þegar hða tekur á vikuna má vænta þess að birti til á nýjan leik. Norðurland Helgarveðrið fyrir norðan verður ekki upp á marga fiska. Það spáir súld á morgun en á sunnudag má búast við snjókomu. Það kólnar eftir helgi og hitinn verður á bilinu 1 til 3 gráður yfir daginn en um nætur má búast við frosti. Austurland Á Norðausturlandi má búast við rigningu á morgun og snjókomu eftir helgi. Hiti verður á bihnu 1 til 4 gráð- ur yfir daginn en um nætur er gert ráð fyrir frosti. Á Austurlandi htur út fyrir heldur hlýrra veður þó það verði súld þar um helgina og fram í næstu viku. Hiti verður á bihnu 5 til 7 stig yfir daginn en um nætur fehur hitinn niður í 1 til 3 gráður. Suðurland Það verður hlutskipti þeirra sem búa á sunnanverðu landinu að þola súid eða rigningu yfir helgina og fram í næstu viku. Það htur þó út fyrir að það birti til um miðja vikuna. Hiti verður á bihnu 7 til 9 stig yfir daginn en um nætur verður hann á bihnu 1 til 5 gráður. Reykjavík Helgarveðrið á höfuðborgarsvæð- inu verður ekki sérlega aðlaðcmdi. Það spáir skýjuðu á morgun og á sunnudag gengur á með skúrum. Hiti verður á bilinu 4 tíl 8 gráður á laugardag en á sunnudag verður heldur svalara. Eftir helgi kólnar heldur og þá má búast við slyddu. Um miðbik vikunn- ar htur út fyrir að það birti heldur til og þá gæti hitinn fahið niður að frostmarki yfir nóttina. Útlönd Það er farið að hlýna í veðri hjá frændum okkar Færeyingum þó þar spái votviðrasömu veðri á næstunni. Það htur út fyrir að það verði ekki mjög bjart veður í Mið-Evrópu í vik- unni enjoar er hins vegar orðið hlýtt í veðri. Á Spáni er hitinn kominn upp í 24 til 26 gráður yfir daginn og þar lítur út fyrir bj art veður á næstunni. Raufarhöfn Galtarviti ' L y ' V |i/ Sauðárkrókur .. ' r. , V7 Akureyri if Egilsstaðir s Keflavík ^"^Rpvkiavík V7 neyKjavm Kirkjubæjarklaustur V w8 V7Æ* t|| í l ..' ' ■ ,X Vestmannaeyjar_____ v •90 Hjarðarnes Veðurhorfur á Islandi næstu daga Um helgina er gert ráð fyrir ikýjuðu veðri og jafnvel igningu á sunnudag hér á löfuöborgarsvæðinu. Á nánudag má búast við snjó- ;omu eða slyddu. Ekki mjög lumarlegt það. Á þriðjudag nun loksins sjást til sólar og 'erða sæmilega hlýtt. Norðanlands er gert ráð fyrir injókomu og súld um lelgina. Sömu sögu má legja um sunnanvert landið. 'eðurspá næstu daga er því remur vetrarleg þrátt fyrir að .umarið sé formlega komið. Ivergi er búist við læturf^osti í byggð á andinu. Skýringar á táknum (3 he - heiðskírt is - léttskýjað 3 hs - hálfskýjað V Nuuk^ /■■í V . (■ - 16o_ Winnipeg . Seattle Los Angeles 26° 10 Chicago^ , 11° ^7 New Yojk sk - skýjað as - alskýjað ''X ri- rigning * ** sn - snjókoma sú - súld 9 s - Skúrir 00 m i - Mistur — þo - Þoka þr - Þrumuveður Q /y7 / - LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Skýjað að mestu, Nær alskýjað, Gola með rigningu Skýjað og Hálfskýjað kaldi skúrir og slyddu sól á víxl hiti mestur 8° hiti mestur 7° hiti mestur 5° hiti mestur 6° hiti mestur 8° minnstur 4° minnstur 3° minnstur 1° minnstur 0° minnstur 2° STAÐIR LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ Akureyri 5/2sú 4/0sn 1/-2sn 3/-2sn 3/-3as Egilsstaðir 6/3sú 7/3sú 6/2sú 5/2as 6/1 hs Galtarviti 5/2sú 4/0sn 2/-1sn 3/-2sn 5/0hs Hjarðarnes 6/3ri 7/4sú 7/3sú 6/1 as 7/0hs Keflavflv. 9/5sú 7/4sú 6/2sn 7/2hs 8/3hs Kirkjubkl. 7/3sú 8/3sú 7/2sú 7/2hs 9/2hs Raufarhöfn 4/1 ri 3/0sn 1/-2sn 2/-3sn 3/-2as Reykjavík 8/4sk 7/3sú 5/1 sn 6/0as 8/2hs Sauðárkrókur 4/1 sú 4/0sn 2/-2sn 3/-1sn 4/-1 hs Vestmannaey. 9/5sú 8/4sú 7/2sú 7/1 hs 9/2hs |P.'m • V X ------ ' / 8 Reykjavík Þórshtífn Algarve 24 Veðurhorfur í útlöndum næstu daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 24/12he 24/12he 25/12he 20/12hs 17/11as Malaga 27/14he 27/14he 27/13he 27/14he 21/12SÚ Amsterdam 15/10sú 14/10sú 16/IOsú 14/7sú 11/5sú Mallorca 23/14he 21/13he 22/12he 23/13he 24/14hs Barcelona 24/.12he 23/12he 23/13he 25/14he 18/9sú Miami 29/17hs 29/17as 28/18hs 29/21 hs 30/23hs Bergen 11/4ri 11 /6ri 10/6ri 7/3ri 7/2sú Montreal 10/-1as 8/-1as 3/-4hs 7/1 hs 11/4sú Berlín 14/8sú - 16/8as 16/11 as 16/7as 13/5sú Moskva 5/-3hs 6/-2as 7/-1 as 6/-1hs 7/2sú Chicago 11/4sú 13/4as 16/7hs 16/7sú 10/5as New York 13/7ri 13/6sú 14/6hs 16/7he 17/8hs Dublin 14/8ri 12/7su 13/8sú 9/3sú 10/1 hs Nuuk -4/-11is -3/-8hs -3/-8hs -2/-6as 0/-5sn Feneyjar 20/8he 22/9he 21/1 Ohe 21/10he 17/8sú Orlando 30/16hs 28/15as 26/16he 28/18he 30/20hs Frankfurt 21/10sk 19/10hs 20/11as 17/8sú 12/3as Osló 9/2su 9/3sú 9/4 ri 8/3sú 6/2as .Glasgow 12/7ri 11/6ri 11/6sú 9/4sú 10/2as París 21/11sk 20/9as 20/11as 16/7sú 14/5as Hamborg 15/9sú 15/9su 16/1 Oas 16/8sú 10/3sú Reykjavík 8/4sk 7/3sú 5/1 sn 6/0as 8/2hs Helsinki 4/-1hs 6/1 as 7/2sú 7/2hs 7/4as Róm 24/12ÍS 24/13he 23/13he 23/11he 21/13sú Kaupmannah. 14/6sú 14/7as 14/1 Osú 9/4sú 7/3as Stokkhólmur 7/2as 6/2sú 7/3sú 8/3sú 6/2as London 17/11 sú 16/9sú 14/9su 14/4sú 13/3as Vín 17/6hs 16/6he 17/9hs 17/6hs 16/7sú Los Angeles 26/13is 23/14he 26/15he 26/13he 27/14he Winnipeg 8/2as 10/2he 11/4sú 8/2as 5/-3hs Lúxemborg 16/9sú 14/9sú 16/10SÚ 14/8sú 11/4sú Þórshöfn 10/6ri 9/4sú 8/4sú 7/2as 8/2hs Madríd 26/1 Ohe 27/11he 27/12he 22/11hs 16/9sú Þrándheimur 8/1 sú 9/3sú 8/4 ri 6/2sú 5/0sn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.