Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1992, Blaðsíða 6
26 FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1992. Laugarásbíó: Mitt eigið Idaho-fylki Mitt eigið Idaho-fylki (My Own Private Idaho), sem Laugarásbíó mun sýna, hefur vakið mikla athygli á undanförnum misserum og fengið mjög góða dóma. Aðalhlutverkin leika River Phoenix og Keanu Ree- ves. Leika þeir unga stráka sem selja sig á götum, bæði konum og körlum. Mike Rivers (Phoenix) selur sig af því að hann verður en Scott Favor (Reeves), sem er af ríkum foreldrum, aðeins sér til skemmtunar. Saman fara þeir félagar á heimaslóðir Rivers í Idaho til að leita að móður hans. Þar finna þeir aðeins póstkort frá henni sem sent er frá Róm. Þeir leggja því í ferðalag til Ítalíu. Mike, sem er sá viðkvæmari þeirra tveggja, er ástfanginn af Scott en hann verður ástfanginn af ítalskri stúlku. Þegar heim kemur skilja síðan leiðir þegar Scott fréttir að faðir hans sé látinn. Gus Van Sant er leikstjóri í þessari mynd og með henni, en hún er önnur kvikmynd hans, er hann búinn að skipa sér í röð bestu leikstjóra vest- anhafs. Fyrsta kvikmynd hans, Drugstore Cowboy, vakti mikla at- hygli fyrir þremur árum. Þar var í raunsæi sýnt fram á líf ungs fólks sem lifir á götunni og allt lífið snýst um eiturlyf. Því miður náði Drug- store Cowboy aldrei í kvikmyndahús hér á landi og hefur enn ekki verið géfin út á myndbandi. í myndinni Mitt eigið Idaho-fylki er Van Sant enn trúr sjálfum sér og fer eigin leiðir en myndin þykir geysisterk og áhrifa- mikil. -HK River Phoenix leikur ungan mann sem selur sig á strætum, bæði konum og körlum. Emilio Estevez og Rene Russo í hlut- verkum sínum í Freejack. Regnboginn: Freejack í Freejack leikur Emilio Estevez kappaksturhetjuna Alex Furlong sem lendir í hroðalegu slysi á kapp- akstursbrautinni. í stað þess að láta ffið þegar bíll hans fer út af braut- inni í loftköstum á rúmlega 200 kíló- metra hraða þeytist hann átján ár fram í tímann og er staddur í sjúkra- bíl á fullri ferð. Honum skilst að það eigi að gera tilraun með hann en honum tekst að flýja. Honum er veitt eftiríör af stríðsflokki sem er stjórn- að af Vacendak (Mick Jagger). Á meðan Furlong reynir aö bjarga lífi sínu í ókunnu umhverfi sem hann þó kannast ósjálfrátt við reynir hann að skilja hvernig standi á þessu öllu saman. Hans takmark er að finna kærustuna sína sem er orðin átján árum eldri og stjórnandi í stórfyrir- tæki. Þegar hann loks hittir hana verður hann litlu nær en gerir sér þó grein fyrir því að líkami hans hafi verið keyptur inn í framtíð- ina... Auk þeirra Estevez og Jagger leika stór hlutverk Anthony Hopkins og Rene Russo. Mick Jagger hefur ekki leikið í kvikmynd síöan 1970 en þá lék hann í tveimur kvikmyndum; Performance, sem leikstýrt var af Nicholas Roeg, og Ned Kelly sem Tony Richardson leikstýrði. Leikstjóri Freejack er Geoff Murp- hy sem er nýsjálenskur. Hans fyrsta kvikmynd í Bandaríkjunum var Yo- ung Guns H. í heimalandi sínu gerði hann tvær myndir, Utu og The Quiet Earth, sem hafa borið hróður hans víða. -HK Kvikmyndir BÍÓBORGIN Sími 11384 í klóm arnarins ★★★ Vönduö mynd um ástir og örlög I síð- ari heimsstyrjöldinni. -is Víghöföi ★★★1/2 Fitonskraftur Scorsese og súperleik- hópur gera samanlagt miskunnarlaus- an og æsispennandi sálfræðitrylli sem faltrar einungis á yfirkeyrðum formúlu- endi. -GE BÍÓHÖLLIN Sími 78900 Banvæn blekking ★★!4 Erótísk spennumynd i anda Alfreds Hitchcock. Eric Roberts er stjarna myndarinnar. -is Faöir brúðarinnar Sagan er ófrumleg og frekar væmin. Leikararnir hjálpa aðeins. Einnig sýnd i Bíóborginni. -GE Siðasti skátinn ★★ Tvær nútimahetjur sjá til þess að það er blóðugur hasar frá upphafi til enda. Tæknideildin öll er I miklu stuði en leikarar fást við innihaldsrýrt handrit. -HK JFK ★★★ Oliver Stone setur fram umdeilda kenningu um morðið á Kennedy for- seta. Hvort sem um sannleikann er að ræða eða ekki er kvikmyndin snjöll og spennandi og handbragð manns sem kann sitt fag leynir sér ekki. -HK Thelma 8t Louise ★★★ Davis og Sarandon eru framúrskarandi útlagar i magnaðri „vega-mynd" sem líður aðeins fyrir of skrautlega leik- stjórn Scotts. -GE New York # 1.(1) Save the Best for Last Vanessa Williams # 2. (4) My Lovin Envogue 0 3. (2) Make It Happen Mariah Carey 0 4. (3) Tears in Heaven Eric Clapton # 5. (7) Live and Learn Joe Public ^ 6. (6) To Be with You Mr. Big 7. (5) Masterpiece Atlantic Starr # 8.(10) Breakin' My Heart Mint Condition #9.(13) Bohemian Rhapsody Queen •#>10. (11) Everything Changes Kathy Troccoli Vinsældalisti íslands #1.(3) Karen Bjarni Arason # 2. (2) Vegbúinn K.K. #3.(4) Mig dreymir Björgvin Halldórsson # 4. (7) Everything Changes Kathy Troccolt # 5.(11) Stay Shakespears Sisters O 6. (1 ) Save the Best for Last Vanessa Williams # 7. (-) Nei eða já Stjórnin # 8. (9) Nótt sem dag Gylfi Már Hilmarsson Q 9. (5) Church of Your Heart Roxette {>10. (6) l'm Doing Fine now Pasadenas íslensk fimma í þessari viku eru fimm innlend lög á vinsældalista íslands, þar af eru íjögur úr söngvakeppni sjónvarps- ins. Ber þar hæst Karen með Bjarna Arasyni en Mig dreymir með Björg- vini Halldórssyni er ekki langt und- an. Ekki er heldur ólíklegt að sigur- vegarar keppninnar, Stjórnin, kom- ist á toppinn innan tíðar. Nei eða já er eina nýja lagið á listanum, stekkur beint í sjöunda sætið, en systur Shakespears hækka sig um sex sæti með laginu „Stay“. Ekkert getur hreyft við þungarokkurunum í Nir- vana á DV-hstanum og enginn virðist geta ógnað veldi þeirra. Logn ríkir nú á bandaríska breiðskífulistanum eftir byltingu síðustu viku. Def Lepp- ard virðist hafa tryggt sig í sessi en Bruce Springsteen á góða möguleika á að ná fyrsta sætinu þar sem hann er með tvær afurðir á Ustanum. Á breska listanum eru það Soul U Soul og ZZ Top sem fljúga beint inn í fyrstu tíu sætin. Soul II Soul fara beint í þriðja sætið og ZZ Top í það sjötta. Ánnars eru það gömlu jaxl- arnir í Iron Maiden sem koma lagi strax í annað sæti LimdúnaUstans. Lögin í áttunda og níunda sæti eru einnig glæný, þ.e. „The only Living Boy in New Cross“ með Carter- Unstoppable Sex Machine og „The Days of Pearly Spencer" með Marc Almond. -GHK- BJarni Arason - lagið Karen komið á toppinn. London # 1.(1) Deeply Dippy Right Said Fred # 2. (-) Be Quick or Be Dead Iron Maiden # 3. (7) On a Ragga Tip SL2 {> 4. (3 ) Save the Best for Last Vanessa Williams O 5. (2) Stay Shakespears Sister 0 6. (4) To Be with You Mr. Big # 7. (9) You're Áll That Matters to Me Curtis Stigers # 8. (-) The Only Living Boy in New Cross Carter-Unstoppable # 9. (-) The Days of Pearly Spencer Marc Almond #10.(12) You Ten Sharp {>11.(6) Evapor 8 Altern 8 ^ {>12. (10) Viva Las Vegas ZZTop 013.(5) Joy Soul II Soul #14. ( -) Finer Feelings Kylie Minogue 015.(8) Finally Ce Ce Peniston #16. (24) Hold on My Heart Genesis #17.(20) Make It Happen Mariah Carey 018.(11) Why Annie Lennox #19.(22) Ultimate Trunk Funk Brand New Heavies #20. (-) One Step out of Time Michael Ball Bandaríkin (LP/CD) 1. (1) Adrenalize........................Def Leppard 2. (2) HumanTouch..................Bruce Springsteen #3.(9) Totally Krossed out..................Kris Kross 0 4.(3) Lucky Town...................Bruce Springsteen 0 5. (4) Wynonna.............................Wynonna 0 6. (5) Wayne's World....................Úr kvikmynd 0 7. (6) Ropin' The Wind.................Garth Brooks 0 8. (7) Nevermind..........................Nirvana # 9. (10) Funky Divas........................Envogue 010.(8) AsUglyasTheyWannaBe..............UglyKidJoe _________________island (LP/CP)_____________________ ^ 1.(1) Nevermind............................Nirvana # 2. (5) Greatest Hits II.......................Queen # 3. (-) Stars.............................Simply Red l 4. (4) The Commitments II...............Commitments i 5. (6) Greatest Hits........................Queen 0 6. (3) Hinn íslenski þursaflokkur..Þursaflokkurinn 0 7. (2) Blood....................Red Hot Chilly Peppers i 8. (-) Achtung Baby.............................U2 0 9. (7) Geislavirkir..................Utangarðsmenn ^10.(10) HumanTouch..................BruceSpringsteen Bretland (LP/CD) #1.(2) Up.............................RightSaidFred 0 2. (1) Diva..............................Annie Lennox # 3.(-) VolumelllJustRight................SoulllSoul 0 4. (3) Divine Madness.......................Madness ^ 5. (5) Tears Roll Down (Greatest Hits)..Tearsfor Fears # 6. (-) Greatest Hits..........................ZZTop 0 7. (4) Adrenalize.........................Def Leppard # 8. (11) Motown's Greatest Hits...........Temptations 0 9.(6) Stars..............................SimplyRed 010.(7) HearMySong........................JosefLocke

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.