Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1992, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1992, Page 24
36 ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ford Bronco, árg. 73, til sölu, þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 91-36771 eftir kl. 19. GMC Jimmy 4x4 jeppi, árgerð '85, til sölu, skipti möguleg á ódýrari bíl. Upplýsingar í síma 92-13828. Góð kaup. Lada Sport, árg. '87, til sölu, mjög fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 91-41195 e.kl. 18. Hvitur BMW 323i, árgerð 1978, til sölu. Verðtilboð. Upplýsingar í síma 92-14787 eftir kl. 19. Mazda 626 GLX 2000, árg. '85, til sölu, sk. '93, góður stgrafsi., eða sk. á ód. Uppl. í síma 91-78443. MMC Lancer GLX 1800 station, árg. ’88, ekinn 47.000 km, hvítur, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 96-41001. Pajero, árg. '83, ekinn aðeins 100 þús- und km. Upplýsingar í síma 98-21686 eftir kl. 19. Til sölu Chevrolet van, árg. 77, þarfnast viðgerðar, verð 120 þús. Upp- íýsingar í síma 97-41243. Volvo Amazon, árg. '68, til sölu, mikið endurnýjaður, verð 200 þús. staðgreitt eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-677274. Ódýr. Fiat Uno, árg. '87, nýyfirfarinn, skoðaður '93, verðhugmynd 165 þús- und. Uppl. í síma 91-650237. Honda Accord EX '83, skoðaður. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-43379. Nissan Sunny, árg. '88, ekinn 44 þús- und. Uppl. í síma 96-61841. ■ Húsnseði í boði ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Breiðholt, Seljahverfi. Til leigu snyrti- leg 2 herb. íbúð fyrir einstakling eða par. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „D 4624“. 2 herb. björt kjallaribúð (lítið niðurgr.) *-tt Sigtúni, einnig 2 herb. ásamt snyrt- ingu. Leigist saman eða í sitthvoru lagi. Tilb. send. DV, m. „Sigtún 4637“. 2 herb. v/Hlemm, aðg. að eldunar-, þvotta- og snyrtiaðstöðu, leigjast sam- an eða sitt í hvoru lagi. Áhugas. sendi inn nafn ogsíma til DV m. „X4639“. 3 herb. íbúð í Breiðholti til leigu frá 1. júní. Tilboð með uppl. um fjölskyld- ust. sendist DV, merkt „HG 4633“ fyr- ir 18. maí nk. Góð einstaklingsibúð í háhýsi við Austurbrún til leigu strax. Tilboð sendist DV, merkt „Góð 4616“, fyrir flmmtudaginn 14. maí. Nýstandsett einstaklingsíbúð, 35-40 m2, við Vesturbraut í Haínarfirði til leigu, leiga 28- 30 þús. á mán., 2 4 mán. fyrir- framgr. Uppl. í s. 91-39238 á kvöldin. Reglusamur leigjandi óskast í 18 m2 herbergi í Hlíðunum, með aðgangi að baði, tengi fyrir síma og sjónvarp, rúmgóðir skápar, laust. S. 91-23994. Tveggja herb. íbúð i einbýlishúsi í Garðabæ til leigu í 6 mán. Leiga kr. 32.000/mán. innif. hiti, rafm. og afnot af þvottvél og þurrkara. Sími 656877. Tæplega 70 fm risibúð i Smáibúðahverf- inu í Reykjavík til leigu frá 1. júní, jafnvel til lengri tíma. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Uppl. í síma 91-38455. íbúð á Akureyri. 4 herb. íbúð til leigu á Akureyri. Laus um næstu mánaða- mót. Uppl. gefa Valur eða Hrafnhildur í síma 96-27981. 2 herb. ibúð til leigu á Langholtsvegin- um. Upplýsingar gefur Karen í síma '•'91-37189 á kvöldin. Vinningstölur 9. mai 1992 (ÍÖ) Í3) í24j m (32) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA j 1. 5af 5 2 1.345.058 2. 4^1« W3 155.881 3. 4af5 86 9.380 4. 3af5 3785 497 Heildarvinningsupphæð þessa viku: kr. 5.845.584 £ Æ BIRGIR upplýsingar:Símsvari91 -681511 lukkulína991002 22 fm einstaklingsherbergi til leigu með baði og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 91-672734 milli kl. 18 og 21. 3 herb. íbúð i Breiðholti til leigu frá 1. júní. Upplýsingar í síma 91-72467 eftir kl. 18. 3 herb. íbúð í vesturbænum til leigu frá 1. júní. 3 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma 93-81289. 3 herbergja ibúð í Árbæ til leigu, laus strax. Uppl. í símum 91-624662 og 91- 652168. 4 herb. risíbúð i Hlíðunum til leigu strax. Upplýsingar í síma 91-676308 eftir kl. 17. Einbýlishús til leigu frá 31. maí til ca 15. sept. Leigist eingöngu reglusömu fólki. Uppl. í síma 91-78695. Herbergi í nýju húsi til leigu frá 12. maí til 1. sept., með aðgangi að öllu. Uppl. í síma 91-626013. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Til leigu 2 herb. íbúð við Vallarás 4. Tilboð sendist DV fyrir 18. maí, merkt ,Vallarás 4625“. Til leigu i sumar 2 herb. ibúð með hús- gögnum í Kópavogi. Uppl. í síma 91- 641249 eftir kl. 18. ■ Húsnæði óskast Halló, eldra fólk i Rvík. Ég er tvítug stúlka utan af landi og ég hygg á guð- fræðinám í Hl. Mig bráðvantar gott herbergi frá og með sept. nk. Ég er heiðarleg og reglusöm, hef gaman af því að spjalla og get einnig boðið fram heimilisaðstoð upp í leigu. Þórunn, sími 97-41273. íbúðir - íbúðir. Húsnæðismiðlun sér- skólanema bráðvantar íbúðir á skrá. Ath. að skólarnir eru staðsettir um allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og skráning í síma 91-17745. 27 ára reglusamur maður óskar eftir herbergi, helst með aðgangi að eld- húsi og baði. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-17803. 4 manna fjölskylda óskar eftir stórri íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu í Kópavogi fyrir 1. júlí. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 91-671125. Einbýlsihús, raðhús eða hæð óskast, þarf að hafa séraðstöðu í kjallara eða risi fyrir uppkomnar dætur. Sími 91-39993, helst að kvöldi til. Einhleyp kona óskar eftir 2-3 herb. ibúð sem fyrst, góðri umgengni, reglusemi og skilvísum gr. heitið. Sími 79723 m. kl. 18 og 20 í kvöld og næstu kvöld. Hafnafjörður. Óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu frá 1. júní til 1. okt. ’92. Reglu- söm fjölsk. með 3 stálpuð börn, fyr- irfrgr. ef óskað er. S. 54568 e. kl. 19. Hjón utan af landi óska eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4621. íbúð gegn aðstoð. Vantar íbúð gegn aðhlynningu eða húshjálp, helst í austurbænum. Strax. Uppl. í síma 91-37389 eftir kl. 19._____________ Ódýr 2-3 herb. íbúð óskast eða íbúðar- hæft iðnaðarhúsnæði. Greiðslugeta 20-25 þús. á mánuði, margt kemur til greina. Uppl. í s. 91-642855 á kvöldin. Óskum eftir 2 herb. íbúð á leigu i Hafnafirði. Erum réglusöm og heitum skilvísum greiðslum. Uppl. í síma 91-44824 milli kl. 19 og 21. 2 herb. íbúð óskas* i vesturbæ, Hliðum eða nálægt miðbænum. Uppl. í síma 91-14051 eða 98-65650,____________ 3 herb. ibúö óskast á leigu, helst í neðra Breiðholti. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 91-79007. 3 herbergja ibúð óskast til leigu, helst í miðbænum, erum reyklaus og reglu- söm. Uppl. í síma 91-680777, Rósa. Ung kona óskar eftir lititli ibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 91-627814 á kvöldin. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. ____________________ Halló, við erum hér ungt par og óskum eftir 2 herbergja íbúð, getum borgað 30-35 þús. Uppl. í síma 91-654099. Herbergi óskast til leigu. Hafið sam- band við auglýsingaþj. DV í síma 91- 632700. H-4619. Ibúð í miðbænum. Reglusaman kenn- ara vantar 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-10552. Rúmgott einstaklingsherbergi óskast í rúman 1 /i mánuð, helst með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 91-46164. Ungt og reglusamt par óskar eftir góðri einstaklingsíbúð strax. Upplýsingar í síma 91-621938. Herbergi óskast, helst i vesturbænum. Uppl. í síma 91-76109 eftir kl. 15. ■ Atvimuhúsnæði Ca 50 m2 iðnaðarhúsnæði i Kópavogi ásamt Koni bílalyftu, kolsýruvél, 600 1 loftpressu o.fl. til málningar- og bílaviðgerða til leigu. Einnig fylgir herbergi, bað, eldunaraðstaða og geymsla. Hafið samband við DV fyrir 25. maí í síma 91-632700. H-4620. íbúðarhæft iðnaðarhúsnæði eða 2-3 herb. íbúð óskast. Greiðslugeta 20-25 þús. á mánuði, margt kemur til greina. Uppl. í s. 91-642855 á kvöldin. ■ Atviuna í boði Sölufólk óskast.Reynsla við sölustörf æskileg. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri, aðaláhersla verður lögð á símasölu. Góð aðstaða fyrir sölufólk. Söluvara myndbönd. Góð laun og mikil vinna fyrir gott fólk. Sími 91-677966. Matreiðslumaður óskast á veitingastað úti á landi, þarf að geta byrjað strax. Meðmæli óskast. Reglsemi áskilin. Húsnæði á staðnum. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-4638. Óskum eftir að ráða samviskusama sölumenn til starfa á kvöldin strax, góðir tekjumöguleikar. Starfið felst í að safna áskriftum í síma. Sími 91-627324 frá kl. 18-22. Atvinna erlendis, allt frá ávaxtatínslu í Frakklandi upp í vinnu á olíubor- palli í Norðursjó. Póstsendum. Uppl. í síma 652148 milli kl. 14 og 19. Bakari. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu, verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4635. Matreiðslumaður. Óskum eftir að ráða matreiðslumann, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. á staðnum, Askur steikhús, Suðurlandsbraut 4. Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa við kjötafgreiðslu í verslun í Kópa- vogi, helst vanur. Heilsdagsstarf. Uppl. í síma 91-42062. Traust og ábyggileg manneskja óskast til að vera hjá eldri konu til aðstoðar tímabundið vegna veikinda. Uppl. í síma 91-611543 eða 91-72812. Vantar starfskraft til sölustarfa nú þeg- ar, hlutastarf, sveigjanl. vinnutími, starfsreynsla og bíll nauðsynlegur. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4634. Vantar þig vinnu eða aukapening? Kynntu þér möguleika á sölu í Kolaportinu. Ökeypis upplýsinga- bæklingur. Sími 91-687063 kl. 16-18. Óska eftir reyklausri ráðskonu á fá- mennt sveitaheimili, gjarnan með eitt barn, þarf að vinna bæði úti og inni. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4613. Óskum eftir að ráða matráðskonu/ starfsfólk til sumarafleysinga í eldhúsi á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kumbaravogi, Stokkseyri, s. 98-31310. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-4614. Óska eftir ráðskonu út á land. Uppl. i síma 94-4596 e.kl. 19. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlun námsmanna hefur hafið störf, úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa menntun og fiölhæfa reynslu. Atv- miðlun er opin milli 9 og 18 virka daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta við Hringbraut, s. 621080/621081. Heildsalar og búðareigendur. Tvær duglegar sölukonur óska eftir að létta á óseldum vörulager ykkar. Erum færar um að selja allt. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-4630. Útkeyrsla - aukavinna. Tek að mér útkeyrslu á kvöldin og um helgar. Útvgga bíl ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-4615. 18 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 91-51676. 21 árs nema vantar aukavinnu um kvöld og helgar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-19546 eftir kl. 17. 24 ára gamall maður óskar eftir vinnu strax, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-73789. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-72815 eftir kl. 18.30. Bakarameistarar, ath. 22 ára gamall bakari óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 91-77798. Sigurður. Er húsasmiður og hef tölvureynslu, get byrjað strax. Uppl. í síma 91-13560 frá kl. 14-16. Stúlku bráðvantar vinnu á morgnana í Kópavogi, í stuttan tíma. Upplýsingar í síma 91-44145 á kvöldin. Vantar vinnu, er 19 ára, allt kemur til greina, ýmsu vanur. Upplýsingar í síma 91-616271. Atvinna óskast strax, er ýmsu vön. Uppl. í síma 91-44145 næstu daga. ■ Sjómennska Matsmann vantar á línubát sem frystir um borð. Uppl. í síma 91-653803. ■ Bamagæsla Óska eftir barnapiu, ekki yngri en 14 ára, til að passa 2 ára dóttur mína kvöld og kvöld. Þarf að búa sem næst Hlemmi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4622. Barngóð stúlka, á 15. ári, óskar eftir að passa barn í sumar (júní, ágúst). Býr á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 621079 eftir kl. 13. Fellahverfi. Óska eftir 12-13 ára barnapíu til að passa nokkur kvöld í viku og um helgar. Upplýsingar í síma 91-682047. Silver Cross barnakerra til sölu, traust og nýleg, kostar ný rúmlega 25 þús., selst á kr. 15 þús. Uppl. í síma 91- 657275 eftir kl. 20. Vantar barnapíu, strák eða stelpu, til að passa á kvöldin, er á Grettisgöt- unni. Uppl. í síma 91-625191. ■ Ýrrdslegt Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fiármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Hvitasunnan Borgarfirði 5.-8. júní. Dansleikir í Logalandi föstudags- og sunnudagskvöld. Nýdönsk og Stjórnin spila. Sætaferðir. Logaland. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20. Konur. Rómantískur karlmaður á fimmtugsaldri óskar eftir að kynnast konu. Svar sendist DV merkt „Algjör trúnaður 4632“. ■ Tapað fundið Blár páfagaukur týndist frá Langholts- vegi 20. Finnandi vinsamlegast hring- ið í síma 91-33424. ■ Kennsla-námskeið Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar og námsaðstoð. Framhaldsskóla- áfangar til gildra lokaprófa í sumar og enska, spænska, ítalska, franska, sænska, danska, ísl. fyrir útlendinga. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. ■ Spákonur Spái á kassettu, tæki á staðnum, spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Á sama stað fæst gefins lítill angóra- blandáður kettlingur. Framtiðin þín. Spái í tölspeki, lófa, bolla, áru, spila á mismundandi hátt. Alla daga. S. 91-79192. Spákona! Spái í spil og lófa (dulræn). Úppl. í síma 91-625210 fyrir hádegi. ■ Hremgemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og varid- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Frítt - fritt. Tökum að okkur að fiar- lægja úr geymslum og af háaloftum það sem þú vilt sjá af, þér að kostnað- arlausu. Uppl. í síma 91-25742 e.kl. 19. Ath. Hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Uppl. í síma 624506. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý. í 14 ár hefur diskó- tekið Ö-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem þjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. ■ Þjónusta •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Lekur þakið? Er fulltrúi erlends stór- fyrirtækis, sem sérhæfir sig í þakþétti- efnum, kem á staðinn ef óskað er og geri þér tilboð sem leysir vandann. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4604. Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsunar á móðu og óhreinindum á milli gleija. Verkvernd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Flisalögn. Fyrirtæki með múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði getur bætt við sig verkefnum. K.K. verktakar, s, 91-679657, 985-25932. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Trésmíði. Uppsetningar breytingar. Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetningar. S. 91-18241. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann- gjarn taxti. Símar 91-626638 og 985- 33738. Verslunarmenn, veitingamenn, ath. Annast állar viðgerðir og breytingar á tækjum og áhöldum úr ryðfríu stáli. Upplýsingar í síma 985-28188. ATH.! Nýttsímanúmer DV er: 6327 00. ■ Líkamsrækt Athugið, erum með hið frábæra Trim Form sem lagar vöðvabólgu og bak- verk, styrkir og grennir. Bjóðum fatl- aða sérstaklega velkomna og veitum þeim afslátt. Einnig minnum við á hina frábæru Body Culture bekki. Dæmi eru um að einstaklingar hafi misst 35^17 cm á 10 tímum. Heilsu- sport, Furugrund 3, sími 91-46055. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90 s. 30512. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endurnýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á Volvo 740 GL, ÚB-021, öku- skóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sigurður Gislason. Kenni á Mözdu 626 og Nissan Sunny ’91, sérstök kjör fyr- ir skólafólk 8. maí til 15. júlí. Kynnið ykkur málið. S. 91-679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S, 91-72940 og 985-24449. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.