Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Qupperneq 36
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
í DV, greiðast 3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992.
i
í
i
i
í
i
i
i
i
i
i
i
Í
i
i
i
i
Í
i
i
i
i
i
i
i
Söluaðila sumarhúsa á Spáni gefið að sök skjalafals ogfjárdráttur upp á 13 milljónir:
Forsvarsmaður Sólarhúsa
ákærður og í farbanni
/ • > i / ,4
Ríkissaksóknari hefiir höfðað
opínbert sakamál á hendur einum
forsvarsmanna Sólarhúsa sem
bjóða sumarhús til sölu og leigu á
Spáni. Maðurinn, sem er um fer-
tugt, er ákærður fyrir skjalafals,
fjárdrátt og umboðssvik upp á sam-
tals tæplega 13 milljónir króna.
Brotin tengjast að mestu leyti ýms-
um bíia- og bankaviðskiptum, td
vegna Bílasölu Suðurnesja.
Maðurinn hefur verið úrskurð-
aður í farbann til 1. september að
kröfu ríkissaksóknara þar sem
„talin hefúr verið brýn þörf á nær-
veru mannsins“. Maðurinn hefur
veriö 5 farbanni frá 12. desember
siðastliðnum vegna rannsóknar og
dómsmeðferðar sakamálsins. Mál-
ið verður tekið fyrir í Sakadónú
Reykjavíkur á næstunni.
Bú umrædds manns var tekið til
gjaldþrotaskipta með úrskurði í
júlí 1991. Engar eignir fundust í
búinu. Ekkert fékkst greitt upp í
lýstar kröfur sem námu samtais
10,6 milljónum króna auk vaxta og
kostnaðar.
Hinn ákærði maður viöurkenndi
hin stórfelldu skjalafals- og auög-
unarbrot sín við yíirheyrslur hjá
Rannsólmarlögreglu ríkisins.
Rannsókn málsins beindist fyrst
og fremst að fólsunum hans á um
tveimur tugum víxla og skulda-
bréfe á tímabilinu frá ágúst 1989 til
maímánaðar 1991. Maðurinn not-
aði nöfn foreldra, annarra skyld-
menna og fleira fólks í heimildar-
leysi sem útgefenda, framseljenda
og ábekinga á víxla. Auk þess not-
aði hann nöfn fólksins í heimildar-
leysi sem greiðenda og ábyrgöar-
manna á skuldabréf og falsaði nöfn
vitundarvotta á nokkur bréfanna.
Skuldabréfm notaði maðurinn að-
allega í bílavíðskiptum, til skuld-
breytinga í banka, til að greiða eldri
lán, til viöskipta við tryggingafélag
og fleira. Auk þess falsaði maöur-
inn nöfn í heimildarleysi á 1,1 millj-
ónar króna tryggingavíxil vegna
Visagreiðslukorts síns sem hann
aíhenti Sparisjóði Keflavíkur.
Auk skjalafals eru manninum
gefin að sök fjársvik með því að
hafa falsað að öllu leyti tilkynningu
um eigendaskipti að bifreið til
skráningar í Bifreiöaskoðun ís-
lands. Þetta var gert í því skyni að
láta þinglýsa 600 þúsund króna
skuldabréfi á bifreiðina til að
greiða hluta af kaupverði annarrar
bifreiðar sem maðurinn tók í ura-
boðssölu. Manninura er einnig gef-
ið að sök að hafa heimildariaust
bætt inn ákvæði um veðsetningu
síöarnefhda bilsins.
Umræddur maöur hefur mót-
mælt úrskurðum Sakadóms
Reykjavíkur um farbann. Hann
hefur meðal annars borið því við
að hann þurfi nauðsynlega að kom-
ast úr landi vegna viðskipta sinna
á Spáni. Síðasti úrskurður Saka-
dóms Reykjavíkur um farbann yflr
manninum hefur verið kærður til
Hæstaréttar.
Sólarhús bæðí selur og leigir hús-
næði í umboði eigenda eignanna í
Torreviejaá Spáni. Framangreind-
ur ákærður maður er forsvarsmað-
ur þess hér á landi. Sólarhús eru
hvergi skráð sem fyrirtæki sam-
kvæmt upplýsingum DV - hvorki
í firmaskrám, hlutafélagaskrám né
sem sameignafélag.
-ÓTT
Keflavlkurflugvöllur:
Bannað að
halda stof nf und
Þrjú handtekin
eftireltingarleik
starfsmannafé-
lags á veHinum
„Við stofnum félagið fyrir utan
hiiðið því við fengum ekki leyfi til
aö halda fundinn innan valiar. Yfir-
maður tlugvallarins bannaði okkur
að halda hann þar,“ sagði talsmaður
í samstarfsnefnd um atvinnuöryggi
á Keflavíkurflugvelli.
í dag verður stofnað starfsmanna-
/élag Islendinga sem starfa á Kefla-
víkurflugvelli. Tæplega 700 manns
hafa skráð sig í félagið en samtals
starfa nú um 900 á Vellinum.
„Þetta félag er stofnað til að reyna
að stuðla að auknu atvinnuöryggi
hjá okkur," sagði viðmælandi DV.
„Það verður eina hlutverk þess. Við
ætlum ekki inn á verksvið annarra
verkalýðsfélaga. í þessu félagi verða
engin félagsgjöld. Okkur finnst
verkalýðsfélögin ekki hafa staðið sig
sem skyldi í því að vinna að atvinnu-
öryggi okkar og þess vegna erum við
að þessu."
Hann sagði að íslendingamir hefðu
beðið um leyfi til að halda stofnfund-
inn 1 kvikmyndahúsi inni á vellinum.
Þeim hefði verið synjað um það og
yfirleitt um aö halda hann innan
vallar. -JSS
Lögreglan í Reykjavík handtók tvo
pilta og eina stúlku sem höfðu reynt
að stinga af á sportbfl í eltingarleik
á höfuðborgarsvæðinu í nótt.
Bfllinn sást á ofsahraða á Sæbraut-
inni og var veitt eftirför upp í Breið-
holt, yfir Rjúpnahæð og að Vífflsstöð-
um. Bíllinn fannst síðan mannlaus
við íbúðargötu í Þrastarlundi í
Garðabæ. Þremenningamir voru þá
komnir út úr bflnum en þeir fundust
stuttu síðar og vom handteknir.
Grunur leikur á að um ölvunarakst-
urhafiveriöaðræða. -ÓTT
Fannstlátinnvið
Slökkviliðsmenn vinna við hreinsun olíunnar í fjörunni við Strandgötu í gær. Togarinn Víðir sést í baksýn. DV-mynd gk
Tvö til þrjú tonn af svartolíu í sjóinn
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii
„Eg veit ekki nákvæmlega hversu
mikið þetta er en mér sýnist á öllu
að tvö til þrjú tonn af svartolíu hafi
farið í sjóinn," sagði Guðmundur Sig-
urbjörnsson, hafnarstjóri á Akur-
eyri, í gær er bæjarstarfsmenn og
slökkviliðsmenn unnu hörðum
höndum við að hreinsa svartolíu úr
fiörunni meðfram Strandgötunni.
Verið var að setja svartolíu um
borð í togarann Víði. Guömundur
sagðist telja að þegar skipta átti á
milli tanka heföi eitthvert óhapp átt
sér stað með þeim afleiðingum að
olían fór í sjóinn. Vindátt var hag-
stæð þannig að olíuna rak strax upp
í fiöruna og þar unnu tugir manna
við hreinsun sem var að mestu lokið
um kvöldmatarleytið í gær.
28 ára Njarðvikingur fannst látinn
í sjónum handan hafnargarðsins í
Sandgerðishöfn um klukkan níu í
gærkvöldi. Mannsins haföi verið
saknað frá því um helgina.
Síðast sást til hans aðfaranótt
sunnudagins við krána Vitann sem
er skammt frá höfninni í Sandgerði.
Lögreglunni barst tilkynning í gær
um að mannsins væri salínað. Björg-
unarsveitarmenn og þyrla hófu þá
leit. Menn í gúmbát fundu lík manns-
ins við hafnargarðinn um kvöldið.
Óljóst er með hvaða hætti lát manns-
insbaraðgarði. -ÓTT
LOKI
Var ekki hægt að kaupa
miða í bíóið á Vellinum?
Veörið á morgun:
Léttskýjað
sunnan-
lands
Á morgun verður norðan-
stinningsgola eða allhvass,
rigning eða slydda um norð-
austanvert landið. Norðaust-.
anstinningskaldi eða slydduél
verða norðvestanlands en létt-
skýjað verður að mestu sunn-
anlands. Hiti verður á bflinu 2-4
stig.
Veðrið í dag er á bls. 52
V
itl0,BiLAsr00/
ÞRÚSTUR
68-50-60
VANIR MENN
—