Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Side 6
Viðskipti_______________________________________dv
Fjárhagsvandi Slippstöðvarinnar á Akureyri:
Ríkið og Akureyrarbær
vilja aukið hlutafé
- viðræður hafa farið fram við önnur fyrirtæki um að gerast hluthafar
Gyifi Kristjánsscm, DV, Akureyii
Stóru hluthafamir í Slippstööinni
á Akureyri, ríkissjóður og Akur-
eyrarbær, hafa lýst þeim vilja sínum
tÚ lausnar á fiárhagsvanda fyrirtæk-
isins að hlutafé þess verði aukiö um
100 milljónir króna og þeir hafa boð-
ist til að leggja fram ábyrgðir varð-
andi 50 milljón króna lántöku.
Sigurður G. Ringsted, forstjóri
Slippstöðvarinnar, sagði í samtali við
DV í gær að fjárþörf fyrirtækisins
væri á bilinu 130-150 miUjónir króna
til að viðunandi rekstrargrundvelli
væri náð. Hann tók fram að ríkið og
Akureyrarbær hygðust ekki leggja
fram 100 miiljónir sem hlutafé en
reiknað væri með að þeir aðUar
kæmu með nýtt hlutafé samt sem
áður.
Sigurður sagði að rætt hefði verið
við íjölmarga aðila um að koma inn
í fyrirtækið með hlutafé og þau mál
væru öU í skoðun. í fréttum Ríkisút-
varpsins í gær var sagt að Hampiðjan
og DNG á Akureyri væru tilbúin að
koma inn í fyrirtækið með hlutafé.
Sigurður sagðist ekki vUja ræða um
einstaka aðUa varðandi slíkt en ít-
Guðfirauir Firaibogason, DV, Hólniavik;
Togarinn Hólmadrangur landaði í
síðustu viku á Hólmavík 135 tonnum
af rækju eftir 24 daga útiveru. Afla-
verðmæti var um 40 núllj. króna. 16
menn eru í áhöfn meðan skipið
stimdar rækjuveiðar og var háseta-
hlutur úr síðustu veiðiferð um 700
þúsund krónur. Skipið fékk aftur
rækjuveiðiheimUdir á síðasta ári eft-
ir að hafa verið án þeirra í nokkur ár.
Um svipað leyti og Hólmadrangur
Vegna fréttar DV á miðvikudag um
einn forsvarsmanna Sólarhúsa, sem
er í farbanni vegna ákæru ríkissak-
sóknara fyrir skjalafals og fjárdrátt
upp á um 13 miUjónir króna, vUja
þau Þóra Kolbrún Sigurðardóttir,
starfsmaður Sólarhúsa, og Ásgeir
Davíðsson koma eftirfarandi á fram-
færi:
Þau segja umræddan aðUa, sem
ákærður var í sakamálinu, nú vera
hættan störfum fyrir Sólarhús og
sakamáhð ekki tengjast starfsemi
þeirra. Maðurinn, sem ekki vUl láta
nafhs síns getiö, hefur undanfarið
aðstoðað Þóru Kolbrúnu við að kom-
ast inn í störf félagsins, að þeirra
sögn. Ásgeir býr hins vegar á Spáni
og starfar fyrir Sólarhús þar í landi.
Þóra Kolbrún segir aö Sólarhús séu
umboðsaöili Rocajuna sem er bygg-
ingar- og sölufyrirtæki á Spáni. Hún
segir jafnframt að öll tUskilin leyfi
fyrir sölu á fasteignum þar í landi
rekaði aö haft hefði verið samband
við mörg fyrirtæki um slíkt.
Aðalfundur Slippstöðvarinnar
verður haldinn í lok mánaðarins.
Tap á rekstri stöðvarinnar á síðasta
ári var Uðlega 200 mUljónir króna og
má rekja verulegan hluta þess tU
erfiðleika á sölu síðara raðsmíða-
skipsins og einnig tU taps vegna
smíðinnar á Þórunni Sveinsdóttur.
mátti hefja rækjuveiðar fór rækja að
veiðast á Dorhnbanka á nýjan leik
og hefur verið þar sæmUegt kropp
síðan og er enn.
Að sögn framkvæmdastjórans, Ól-
afs J. Straumland, er gott útíit fyrir
að togarinn hafi verkefni út kvótaár-
ið. Þakkar hann það þeirri viðbót
sem rækjuveiðiheimildirnar hafa
gefið. Skipstjóri frá 1983 hefur verið
og er Hlöðver Haraldsson. Fyrsti
stýrimaður er nú Pétur Æ. Hreiðars-
son.
séu fyrir hendi.
Eins og DV greindi frá á miðviku-
dag var hinn ákærði maður úrskurð-
aður í farbann. Rétt er að fram komi
að ákæruefnið, skjalafalsiö og f]ár-
drátturinn, var að mestu vegna bíla-
viöskipta - ekki vegna starfsemi Sól-
arhúsa. Hins vegar var ástæðan fyrir
farbannsúrskurðinum fyrirhuguð
viðskiptaferð mannsins tU Spánar.
Þar var um aö ræða viðskipti Sólar-
húsa. Yfirvöld töldu sig hafa vitn-
eskju um að maðurinn ætti pantaða
ferð til Spánar en ekki til baka. Þess
vegna var farið fram á úrskurð um
farbann og nærveru mannsins óskaö
á meðan á afgreiðslu sakamálsins
stæði. Farbannið hefur staðið yfir frá
12. desember. Sakadómur Reyicjavík-
ur framlengdi nýlega bannið tU 1.
september. Úrskurðurinn var kærö-
ur til Hæstaréttar og er niöurstööu
þaðan að vænta bráðlega.
-ÓTT
FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1992.
Fiskmarkadimir
Faxamarkaður
14. mal satdust alls 62339 tonn.
Magní Verðíkrónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Blandaö 0,150 17,05 13,00 20,00
Hnísa 0,037 20,00 20,00 20.00
Karfi 1,388 40,00 40,00 40,00
Keila 2,641 25.25 18,00 36,00
Langa 0,544 51,17 30,00 65,00
Lúða 1,155 162,42 110,00 265,00
Langlúra 0,310 68,00 68,00 68,00
Síld 0.026 50,00 50,00 50,00
Sf., bland. 0,028 100,00 100,00 100,00
Skarkoli 5,286 65,74 52,00 93,00
Steinbítur 0,538 44,00 44,00 44,00
Steinbítur, ósl. 2,455 37,30 36,00 50,00
Tindabikkja 0,041 5,00 5,00 5,00
borskur, sl. 18,261 95,28 70,00 100,00
Þorskflök 0,161 170,00 170,00 170,00
Þorskur, smár 1,253 75,35 75,00 76,00
Þorskur.ósl. 10,722 66,11 63,00 75,00
Ufsi 0,948 32,18 8,00 39,00
Ufsi, ósl. 0,138 22,00 22,00 22,00
Undirmál. 3,654 48,40 29,00 60,00
Ýsa, sl. 70,070 93,82 68,00 123,00
Ýsuflök 0,090 170,00 170,00 170,00
Ýsa, ósl. 5,342 85,14 82,00 101,00 .
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
\a Tíim
14. mai seldust alls 77,101 torm
Smáþorskur, ósl. 0,031 30,00 30,00 30,00
Smáufsi, ósl. 0,072 15,00 10,00 18,00
Smáufsi 0,237 10,00 10,00 10,00
Langa, ósl. 0,049 3,00 35,00 35,00
Keila.ósl. 0,536 20,00 20,00 20,00
Ufsi 5,527 40,00 40,00 40,00
Lúóa 0,209 238,23 150,00 400,00
Grálúóa 1,223 79,00 79,00 79,00
Ýsa 36,367 74,06 71,00 115,00
Smárþorskur 1,107 60.00 60,00 60,00
Þorskur 23,704 93,26 88,00 104,00
Steinbítur, ósl. 4,295 30,00 30,00 30,00
Skarkoli 0,060 40,10 35,00 69,00
Karfi 0,032 31,00 31,00 31,00
Ýsa, ósl. 1,512 92,33 90.00 99,00
Ufsi, ósl. 0,251 20,00 20,00 20,00
Þorskur.ósl. 1,884 67,71 66,00 76,00
Fiskmarkaöur |||jl
14. mai seldust alls 59,367 tom.
Þorskur, sl. 7,615 93,05 77,00 115,00
Ýsa.sl. 16,149 91,50 77,00 100,00
Ufsi, sl. 0,745 26,64 25,00 30,00
Þorskur, ósl. 13,959 74,20 40,00 85,00
Ýsa, ósl. 17,043 85,64 50,00 87,00
Ufsi.ósl. 2,229 22,38 20.00 24,00
Karfi 0,182 36,54 33,00 40,00
Langa 0,631 20,69 20,00 34,00
Steinbítur 0,031 68,00 68,00 68,00
Ósundurliðaö 0,077 10,00 10,00 10,00
Lúða 0,012 305,00 305,00 305,00
Skarkoli 0,483 77,00 77,00 77,00
Rauðmagi 0,037 105,00 105,00 1 05,00
Hrogn 0,011 10,00 10,00 10,00
Undirmálsýsa 0,109 45,00 45,00 45,00
Sólkoli 0,044 124,00 124,00 124,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
14. mai seldust alU 21.302 tonn.
Karfi 0,018 30,00 30,00 3000
Keila 0,167 20,00 20,00 2000
Langa 0,544 47,37 3000 65.00
Sf., bland 0,070 95,00 95,00 95,00
Skarkoli 0,042 23.00 23,00 23,00
Steinbitur 0,034 38,00 38,00 38,00
Þorskur, sl. 2,144 73,54 7000 90,00
Þorskur, ósl. 5,159 70,23 6000 88.00
Ufsi . 7,703 40,00 40,00 4000
Ufsi, ósl. 0,784 27,00 27,00 27,00
Ýsa, sl. 4,011 100,83 88,00 110,00
Ýsa.ósl. 0,627 89,23 89,00 102,00
Fiskmarkaður Norðuriands
14. maí seldust áls 3,605 tonn.
Grálúða, sl. 0.232 84,00 84,00 84,00
Ufsi.sl. 0071 4000 40,00 40,00
Undirmálsþ. sl. 0042 50,00 50.00 50,00
Ýsa, sl. 0.688 106,00 106,00 106,00
Þorskur.sl. 2,472 93,00 93,00 93,00
Ftskmarkaður Breiðafjarðar
14. roal scldusl atls 44,960 totm.
Þorskur, sl. 35,798 81,61 29,00 84,00
Þorksur, ósl. 0,402 60,61 53,00 62.00
Undirmálsþ. sl. 3,688 49,10 48,00 50,00
Ýsa, sl. 0,420 87,12 73,00 94,00
Ýsa, ósl. 0,092 82,00 82,00 82,00
Ufsi, sl. 0,032 20,00 20,00 20,00
Karfi, ósl. 0,126 14.00 14,00 14,00
Blálanga, sl. 0,054 30,00 30,00 30,00
Keila, ósl. 0,659 14,00 14,00 14,00
Steinbítur, ósl. 3,091 22,71 9,00 23,00
Blandaö, sl. 0,071 13,00 13,00 13,00
Blandað, ósl. 0,075 13,00 13,00 13,00
Lúóa.sl. 0,138 219,34 170,00 280,00
Koli, sl. 0,020 30,00 30,00 30,00
Koli, ósl. 0,024 30,00 30,00 30,00
Rauðm./grásl. 0,018 64,00 64,00 64,00
Geirnyt, sl. 0,026 2,00 2,00 2,00
Hnísa, ósl. 0,223 19,00 19,00 19,00
Fiskmarkaður Snæfellsness
14. mai soldust alls 20.459 lonn.
Þorskur, sl. 14,055 78,87 50,00 84,00
Ýsa, sl. 1,184 95,79 93.00 96,00
Ufsi, sl. 0,055 15,00 16,00 15,00
Langa, sl. 0,040 30,00 30,00 30,00
Keila,sl. 0,031 15,00 15,00 15,00
Steinbítur, sl. 0,070 32,00 32,00 32,00
Lúöa.sl. 0,022 270,00 270,00 270,00
Undirmálsþ. sl. 2,300 57,00 57,00 57,00
Þorskur, ósl. 1,257 70,49 65,00 57,00
Karfi, ósl. 0,230 24,46 20,00 25,00
Langa, ósl. 0,106 30.00 30,00 30,00
Keila, ósl. 0,860 15,00 15,00 15,00
Steinbítur, ósl. 0,230 26,00 26,00 26,00
Rauömagi, ósl. 0,029 89.48 85,00 95,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
14. maí setdusl allt 37,661 tpnn.
Þorskur.sl. 9,002 86,87 85,00 90,00
Þorskur, ósl. 1,145 80,00 80,00 80,00
Ufsi.sl. 12,640 40,85 39,00 41,00
Langa.sl. 0,106 70,00 70,00 70,00
Langa, ósl. 0,315 65,00 65,00 65,00
Karfi, ósl. 1,250 40,00 40,00 40,00
Ýsa, sl. 13,176 89,64 85,00 97,00
Skötuselur.sl. - 0,027 200,00 200,00 200,00
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN ÓVER0TRYGGÐ
Sparisjóðsbækur óbundnar 1 Allir
Sparireikningar
3ja mánaöa uppsögn 1,25-1,3 Sparisjóðirnir
6 mánaöa uppsögn 2,25-2,3 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir
Sértékkareikningar 1 Allir
VlSITÖLUBUNONm REIKNINGAR
6 mánaöa uppsögn 2-2,75 Landsbanki.Búnaöarbanki
1 5-24 mánaöa 6,25-6,5 Allir nema Sparisj.
Húsnæöissparnaöarreikn. 6,4-7 Landsb., Búnb.
Orlofsreikningar 4,75-5,5 Sparisjóöir
Gengisbundnir reikningar i SDR 6-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8-9 Landsb.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vlsitölubundin kjör, óhreyföir. 2-3 Landsb., Búnb.
óverötryggö kjör, hreyföir 2,75-3,75 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tlmabils)
Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb.
Gengisbundir reikningar 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vlsitölubundin kjor 4,5-6 Búnaðarbanki
óverötryggö kjör 5-6 Búnaöarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 2,7-3 Landsb., Búnb.
Sterlingspund 8,25-8,9 Sparisjóöirnir
Þýsk mörk 7,5-8,25 Landsbankinn
Danskar krónur 8.0-8.3 SparisjóÖirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
OTLAN ÓVERÐTRYGGÐ
Almennir vlxlar (forvextir) 11,55-12,5 Islandsbanki
Viöskiptavlxlar (forvextir)1 kaupgengi Allir
Almenn skuldabréf B-flokkur 11,85-12,75 islandsbanki
Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 11-12 Búnb., Sparisj.
ÚTlAN VERDTRYGGÐ
Almenn skuldabréf B-flokkur 8,75-9,25 Islandsbanki
AFURÐALAN
Islenskar krónur 11,5-12,75 Islb.
SDR 8,25-9 Landsbanki
Bandarikjadalir 6,2-6,5 Sparisjóöir
Sterlingspund 1 2,25-1 2,6 Landsbanki
Þýsk mörk 11,5-1 2 Búnb.,Landsbanki
Húsnmðislfin 4.9
UfeyriosjóðslAn 5-9
Drittarvextir 20.0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf mal 13,8
Verötryggö lán maí 9.7
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala maí 3203 stig
Lánskjaravisitala maí 3203 stig
Byggingavísitala mai 599 stig
Byggingavísitala maí 187,3 stig
Framfærsluvisitala mal 160,6 stig
Húsaleiguvísitala apríl = janúar
VERÐ8RÉFASJÓDIR HLUTABRÉF
Sölugengl brófa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
veröbréfasjóöa Hagst. tilboö
Lokaverö KAUP SALA
Einingabróf 1 6,239 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 6.50
Einingabréf 2 3,319 Armannsfell hf. 1,23 2.15
Einingabróf 3 4,096 Eimskip 4,60 5.14
Skammtlmabróf 2,073 Flugleióir 1,62 1,63 1,65
Kjarabróf 5,857 Hampiöjan 0,99 1,60
Markbréf 3,154 Haraldur Böövarsson 2,94
Tokjubréf 2,133 Hlutabréfasjóöur VlB 1,04 1,04 1,10
Skyndibréf 1,808 Hlutabréfasjóöurinn 1,53
Sjóösbréf 1 3,006 Islandsbanki hf. 1,45
Sjóösbróf 2 1,954 Eignfél. Alþýðub. 1,33
Sjóösbréf 3 2,069 Eignfél. lönaöarb. 1,75 1,64 1,75
Sjóösbróf 4 1,751 Eignfél. Verslb. 1,35 1,25 1,35
Sjóösbréf 5 1,261 Grandi hf. 2,80
Vaxtarbréf 2,1080 Olíufélagió hf.
Valbróf 1,9758 Olís 2,19 1,85 2,19
Islandsbréf 1,310 Skeljungur hf. 4,00 4,40
Fjóröungsbréf 1,148 Skagstrendingur hf. 4,00
Þingbréf 1,308 Sæplast 3,26
öndvegisbróf 1,290 Tollvörugeymslan hf. 1,25
Sýslubréf 1,332 Útgeröarfólag Ak. 3,90
Reiöubréf 1,263 Fjárfestingarfélagió 1,18 1,18
Launabréf 1,025 Almenni hlutabréfasj. 1,53
Heimsbréf 1,240 Auölindarbréf 1,10 1,05 1,10
Islenski hlutabréfasj. 1,20 1.14 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10
1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F=Fjárfestingarfélagiö, S = Verðbréfav. Sam-
vinnubanka
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum.
Hólmadrangur í heimahöfn eftir túrinn góöa.
DV-mynd Guðfinnur
Hólmadrangur aflar vel:
Hásetahlutur um 700
þúsund á 24 dögum
Forsvarsmenn Sólarhúsa:
Segja sakamálið ekki
tengjast Sólarhúsum