Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Síða 7
FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1992. 7 Sandkom Fréttir Ekki slugs og slór Sr. Onundur Björnssonvar aðræðavið PéturPöturs- sonlækniáein- hverri útvarps- stoðinniaiioy- unumogspurði Péturþarm.a. aðþvíhvers vegna hann heföi ákveðið á sínum tíma að leggja fvrir sig læknisfræð- ina. Lækniriim, sem er orðinn lands- þekktur fyrir baráttu sina gegn lyga- notkun iþróttamannanna, var með svarið á hreinu eins og svo oft áður og sagðist hafa valið það erflöasta semhægtvaraðlæra. Hannsagöist hafa verið hræddur um að lenda í slugsi og slóri ef hann hefði farið í eitthvað léttara eins og til dæmis guðfræðina. Presturinn gaf lítið út á þettasvar. BesthjáÁTVR HalldórJóns- son, bæjarstjóri á Akureyri, brá sér í „þjólfór" þein-aDavíðs ogJóhönnunú ívikunniog ferðaðistum bæinn i hjóla-:: stólmeðSjálfs- bjargarmönnum sem viidu kynna honum slæmt aðgengi fatlaðra víðs- vegar um bæinn. Ferðin hófst á hæj- arskriistofúnum og strax þar lenti Haildór f ógöngum, enda ekki gert ráð fyrir að fatlaöir þurfl að erinda á þeim stað. Siðan var farið meö bæjar- stjórann í verslun ÁTVR, ogtekið fram að sennilega væri hvergi í bæn- um jafn gott fyrir fatlaða að komast inu í opinbera stoíhun og einmitt þar. Verra var hins vegar að kotnast á atvinnumiðlun fetlaöra enda sú skrifetofe á 3. hæð í byggingu þar sem engin lyfta er, bara þröngur stigi án handriðs. Fleiri staði mætti nefna þar sem fatlaðir i þjólastól komast ekki inn á án hjálpar, eins og t.d. Fjórð- ungssjúkrahúsið sjálít. Tafirá leiðinni Þeirlátaekki aðsérhæða Þingeyingamir frekarenfyrri daginn.Víkur- blaðiðáHúsa- vik sagðifrá einumþeirra semókfrá Reykjaviktil Húsavíkur 1. mai sl. og virðist sá hafe veriðaðflýtasér nokkuð. Þetta var imgur maður sem var ófeiminn að koma við bensíngjöfina í bil sín- um, enda ók hann þessa leið á 4 klukkustundum og 5 mínútum þann- ig að meðalhraðinn mun hafe verið um 130 km á klukkustund. Einhveijír þar ey stra kunnu vel að meta afrek piltsins og dáðust aðþessari frammi- stöðu enhann varekki alveg jafn ánægður. Sagðíst hann hefðu ferið þetta á 4 klukkustundum sléttum ef hann heföi ekki verið svo óheppinn að lenda inni í miðri kröfugöngu á Akureyri sem taiði hami nokkuð! Tilboðávixl Við íslendingar höfumlemd grobhaöokkur afþvíaðvnra áhugamenní íþróttum, sér- staklcga þegar viöhöfúm v.riö að keppa við atvinnumenn annarra þjóða. En það er ekki alit sem sýnist Þessa dagana gengur mikið á meðai handknattleíksmanna, og samningar eru í fúiium gangi milli félaganna og leikmanna, en góðir leikmenn fá vel i vasann fyrir að leika á „réttum stöðum". Venjan ersú að félögin geri leikmönnunum tilboð, en:: þó er það ekki algilt. Við heyrðum af einum af landsliösmönnum okkar sem varað hugsa sér til hreyfings. varð var við óánægu félags sins vegna þess. Þess vegna gerði hann fréttist leitút fyrir að því heföi verið tekiö. Það hefur einnig heyrst að leik- rnetm sem félög falast eftir noti þau tilboö tíl þess að knýja fram betri samninga við sitt eigiðfélag. Ættum við ekki aö fara að hættaþessu áhugamannablaðri öllu saman? Umsjón: GyHI Kristjámson Ófremdarástand í Neskaupstað: Kirkjugarðurinn orðinn yflrfullur „Sú staða er komin upp hér í Nes- kaupstað að ef einhver létist í dag og ætti ekki frátekið pláss í kirkju- garðinum yrði ófremdarástand því að garðurinn er orðinn yfirfullur," sagði Magnús Sigurðsson, umsjónar- maður kirkjugarðsins í Neskaup- stað, við DV. Magnús sagði að á síðasta ári hefðu verið hafnar framkvæmdir við stækkun kirkjugarðsins. Ekki hefði verið unnið markvisst að því verki þannig að hvorki væri búið að teikna viðbótargarðinn né fá hann sam- þykktan. Skipta þyrfti um jarðveg og setja gras á svæðið áður en hægt væri að taka það í notkun. Þá þyrfti héraðslæknir að taka garðinn út því að samkvæmt lögum þyrfti að fá samþykki hans. Loks þyrfti biskup að samþykkja garðinn. „Þetta ástand er algjörlega óviðun- andi og maöur vonar þara að það komi ekkert upp á hér,“ sagði Magn- ús. „Síðast þegar jarðað var í garðin- um var jarðsett í plássi sem búið var að lofa öðrum. Það var einfaldlega gefið eftir af þeim sem höfðu yfir því aö ráða. Það er orðið aðkallandi að bæjaryfirvöld hér geri eitthvað í máíinu strax. Nú standa málin þannig að nýr umsjónarmaður er að taka við kirkjugöröunum 1. júni næstkom- andi. Hann er búinn að boða komu sína hingað sem fyrst. Eftir þvi er þeðið. En þetta mál þolir enga bið og sá maður sem hefur umsjón með kirkjugörðunum nú getur alveg eins gefið grænt ljós á þetta strax." -JSS taka upp greiðslu- kortaþjón- ustu í dag Olíufélagið Skeljungur h/f tiikynnti í gær að tekin yrði upp greiðslukorta- þjónusta frá og með deginum í dag. Það gjldir um allt land fyrir bæði Visa og Eurocard korthafendur. Hin tvö olíufélögin brugðust skjótt við og tilkynntu að þau myndu taka upp sömu þjónustu á sama degi. „Ef ekkert bregður fyrir okkur fæti í tæknilegri útfærslu byrjum við með greiöslukortaþjónustu á morg- um,“ sagði Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins h/f, í samtah viö DV. „Við munum hefja greiðslukorta- þjónustu við viðskiptavini okkar strax í fyrramálið,“ sagði Óli Kr. Sig- urðsson, forstjóri Olíuverslunar ís- lands, í viðtah við DV. Bíleigendur geta því glaðst yfir að geta nú notið þessarar þjónustu hjá öllum olíufé- lögunum frá og með deginum í dag. -IS Kirkjugarðurinn í Neskaupstað er nú yfirfullur og ekki hægt að grafa hina látnu. - segir bæjarstjórinn „Málið stendur einfaldlega þannig að viö erum að bíða eftír umsjónarmanni kirkjugarða, sem sóknamefndarformaður segir að kom í austur x byijun júní, til að segja okkur hvemig við eigunx að ganga frá garðinura. Það veröur hægt að jarðsetja þama mjög fljótlega eða um leið og umsjónarmaðurinn hefur gert úttekt á honum.“ Þetta sagöi Guðmundur Bjamason, bæjarstjóri á Nes- kaupstað, þegar DV bar undir hann ummæh umsjónarmanns kirkjugarðsins á staðnum. Guðmundur sagði að bærinn ætti að sjá um að útvega land undir viðbótargarðinn og fram- kvæmdir við það. Þeirri vinnu yrði lokið um næstu mánaðamót. Ekki hefði verið ástæða til að boða núverandi umsjónarmann kirkjugarðanna austur þar sem fyrirséö hefði veiið að fram- kvæmdunum lyki ekki fyrr en um það leyti sem nýr maður tæki við. -JSS AFSLATTUR AF HANDLAUGUM laugardag 16/5 frá kl. 10-14 Við leggjum áherslu á viðurkermdar vörur og viðráðanleg verð: Salerni og handlaugar frá Sphinx og Ifö Mora blöndunartæki ásamt örum tegundum. Sturtuklefar, sturtubotnar, baðkör og sturtuhliðar á baðkör. Eldhúsvaskar - skolvaskar Hreinlætisbúnaður, dælur og fylgihlutir fyrir nuddpotta. Og rúsínan í pylsuendanum NUDDPOTTAR - uppsettir í versluninni! I<. AUÐUNSSON & NORMANN h/f Suðurlandbraut 20. Sími 813833 COMBI CAMP TITANhf TITANhf LÁGMÚLA 7 SÍMI 814077

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.